Þjóðólfur - 06.07.1906, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.07.1906, Blaðsíða 4
118 ÞJÓÐÓLFUR. cTiifsonstjósió er heimsins bezta og ódýrasta ljós! Hitsonsljósiö er eins skært og rafmagnsljós, en þó miklu ódýrara: looo kerta rafmagns Arc-lampi kostar 29 aur. um k.t., en 1000 kerta Klt- sonslampi þar á móti tæpa 5 aur. um kl.t. alls. — Um aðrar samlíkingar getur ekki verið að ræða, með því að hinn svokallaði IiUX-lampi er bæði dýrari, margbrotnari og ófullkomnari, og eyðir þar af leiðandi meira til Ijósefnis. H.itsonsljósiö er steinolíugas-ljós, þannig tilbúið, að steinolían breytist f gas í sjálfum lömpunum. Síðastliðið ár seldi eg 30 Hitsonslampa, sem notaðir eru víðsvegar um land. Og hlýtur það eitt fyrir sig að teljast hin beztu meðmæli með hin- um heimsfrægu Hitsonslömpum. Að öðru leyti leyfi eg mér að skírskota til neðanskráðra vottorða, frá nokkr- um háttvirtum notendum Hitsonslampanna. Hjá undirrituðum umboðsmanni fyrir: The Kitson Light Foreign Supply Co. í Lundúnum geta menn fengið ýtarlegar upplýsingar um verð etc. og ókeypis tilsögn um notkun lampanna. 1j. Jjarnason, Reykjavík. Kitsonsljósið höfum vér undirritaðir notað síðastliðið ár og álítum vér það eitthvert hið bjartasta og bezta steinolíuljós, sem hægt er að fá. Reykjavík 28. júní 1906. Ásg'eir Sigurðsson, Hjalti Sigurdsson, 8. Sigfusson, Th. Thorsteinsson, V. Eyólfsson. Ýmsar nauðsynjavörur til daglegra heimilisþarfa er bezt að kaupa í AÐALSTRÆTI 10. %2C. & kÞtlUS Utan- og innantiússpappi betri 0|f ódýrarl tegundir en nokkursstaðar annarstaðar t. d.: Veggjapappi , smurður, nr. 55 rúllan 37 □ áin., vog. 20 pd. á kr. 3,10 do. do. — 53 — 37 □ — — 30 — - — 4,20 do. do. — 63 — 9i □ — — 38 — - — 5.30 do. do. — 65 — 9i □ — — 30 — - — 4,00 Asfaltpappi, sandlaus — 15 — 28 □ — — 40 — - — 4,80 do. do. — 1 — 15 □ — — 50 — - — 2,45 do. do. — 2 — 15 □ — — 40 — - — 2,20 Gólfpappi . — 7i — 9i □ — — 60 — - — 7.40 „Herkúles“-pappi, sandl. Og smurður 13V3 □ — — 24 — - — 2,40 Eins og sést af ofanskráðu flatarmáli, þyngd og verði, er pappi lang-ódýrastur í verzlun J. P, T. Bryde’s í Reykjavik. Talsími 39. Með miklum a f s 1 æ 11 i eru drengjafötin seld ennþá. Mörg hundruð úr að velja. Hálslíniö framúrskarandi gott og ódýrt; nýjar birgðir og þollr því alla samkeppni. — Harlmannafot og unglinga mikið úrval. — Einstafeir jakkar frá 4 kr. Buxur frá 3 kr. Vesti kr. 1,75. Eínnig allt annað sem að klæðnaði lýtur. Allir Tiðurkenna að bezt sé að kaupa i Bankastræti 12 hjá Guðm. Sigurðssyni. Reykja vík. jKaupir: L Selur: allar innlenðar alsk. útlenðar vörur hxsta verði vörur með lægsta eftir gxðnra. verðieftirgæðum. Utan- og innanhússpappi er nú viðurkendur að vera beztur og ódýraatur í verzlun undirritaðs. Verðið er svo afarlágt, að einn velviljaður stéttarbróðir hefir nýskeð stað- fest það með reikningslegum samanburði, (samanb. 40. og 41. tbl. ísa- foldar og 30. tbl. Þjóðólfs þ. á.), að utan- og innanhússpappi sé lang- ódýrastur í verzlun cS. JÍjarnason. Sjúkrahúsið á ísafirði. Gæzlustarfið við sjúkrahúsið á ísafirði verður laust frá i. okt. 1906. Föst árleg þóknun er 300 kr. og réttur til þess að selja böð fyrir eigin reikning; auk þess eru 2 herbergi í húsinu til leigulausra afnota, eldhús, búr og kjallari, sérstætt geymsluhús með plássi fyrir kú og 3—4000 ® af heyi, og dálítill kálgarður. Vatn er leitt inn í kjallarann, eldhúsið og baðhúsið. Gæzlustarfinu fylgir sú skylda að láta sjúklingum i té fæði, aðhjúkrun, þjónustu, hita og ljós, — allt fyrir fastákveðna hæfilega þóknun, — og annast þrif á húsinu og áhöldum þess. — Aukafyrirhöfn við sjúklinga, svo sem vöku- nætur o. þvfl. er borgað aukreitis (sbr. reglugerð f. sjúkrahús ísafj. ^/u 1897, Stj.tfð. B, 1898). Umsækjendur verða að láta umsóknarbréfum fylgja vottorð um að þeir hafi praktiska kunnáttu í sjúkrahjúkrun og meðmæli frá læknum, sem þekkja hæfileika þeirra. Umsóknarbréf séu komin fyrir 15. ágúst til sjúkrahússnefndarinnar á ísafirði. ísafirði 5. júni 1906. í umboði nefndarinnnr D. Sch. Thorsteinsson. OtdMttor í Lotteríseðlum, er útgefnir voru af nefnd þeirri, er stóð fyrir tombóluhaldi til ágóða fyrir „þurfandi eptirlifandi sjódruknaðra og til bjargráða" hefur farið fram í dag undir umsjón lögreglustjóra Páls Einarssonar og hafa eptirfarandi nú- mer hlotið munina, sem um var dregið. No. 1079 Myndina „Kvöld við Rvík". — 47 Do. „St. Paul að stranda". — 572 Do. „Hekla". — 801 „Borðstofuskápur". Munirnir verða afhentir réttum hlut- aðeigendum f verzluninni Edinborg. Reykjavík 3. júií 1906. Ásgeir Signi’ósson form. nefndarinnar. Fuglveiðibann. Vér undirritaðir búendur bönnum hérmeð stranglega allar óleyfilegar fuglveiðar í lönd- um ábýlisjarða vorra, alla tíma árs; jafn- framt skuldbindum vér oss til að takmarka mjög Ieyfi til slíkra veiða framvegis. Hver sá, er þetta bann vort brýtur, verð- ur tafarlaust kærður. Þingvallahreppi, 18. júní 1906. Jónas Halldórsson, hreppstj., Hrauntúni; Jón Thorsteinsson, prestur á Þingvöll- um; Jón Þorsteinsson, bóndi á Miðfelli; Ólafur Halldórsson, bóndi á Arnarfelli; Hann- es Guðmundsson, bóndi í Skógarkoti; Hall- dór Einarsson, bóndi á Kárastöðum; Sig- urður Loptsson, bóndi á Heiðarbæ; Þor- móður Tómasson, bóndi f Stýflisdal; Hall- mundur Eiríksson, bóndi á Gjábakka; Pét- ur Einarsson, bóndi á Svartagili; Björn Ólafsson, bóndi á Skálabrekku; Halldór Eiríksson, bóndi á Fellsenda ; Jón Magn- ússon, bóndi í Selkoti; Sigmundur Sveins- son, bóndi á Brúsastöðum; Eiríkur Sigurðs- son, bóndi á Heiðarbæ ; Jón Asmundsson, bóndi f Stýflisdal. Leiðaryisir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja llf sitt, allar nauðsynlegar uppiýsingar. Af því að Hofmannaflöt, austan undir Ár- mannsfelli, er slægjuland tilheyrandi Þing- vallahjáleigunni Hrauntúni, þá er hér með stranglega bannað öllum mönnum að gera ferðir þangað, án þess að fá með sér mann frá Hrauntúni, er sér um, að hestar gangi eigi í slægjur til skemmda. ' Hrauntúni, 18. júní 1906. Jón Thorsteinsson, Jónas Halldórsson. landsdrottinn. ábúandi. REGNKAPUR E G N K A P u karla. fevenna, drengja. Yfir 600 fyrlrliggjandi. Verð ð Rr. tíí 25 Rr. Heildsala & smásala. C. S £. £árusson Laugaveg 1. E Gr N |K Á P U REGNKAPUR Ernst Reinh. Voigt Markneukirchen 45 (Þýzkalandi). Beztl sölustaður í allskonar hljóðfærum og öllu þar ad lútandi 0. fl. Verðskrá á dönsku ókeypis. Biðjið um sérstakan verðlista yflr minar ágsetu harmoníkur o. fl. SAMKOMUHÚSIÐ BETEL við Ingólfsstræti og Spítalastfg. Samkomur verða haldnar framvegis eins og hér segir; Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. K1 6T/a e. h. Fyrirlestut. Miðvikudaga: Kl. 8 e. Bibliusamtal. Laugardaga: kl. n f. h. Bœnasamkoma og bibtiulestur■ — Kirkjusálmsöngsbókin verð- ur viðhöfð. Allir velkomnir á samkomurnar. Vinsamlegast D. Östlnnd. Sild, Salt Fisk, Klipfisk, • Kjöd, Ost, Smör kjöbes af Landmandskontoret í Bergen 1 Norge. NB. Indtil videre gode priser. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorstei nsson. PreBtsmiðjan GuUnbarg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.