Þjóðólfur - 14.12.1906, Síða 4

Þjóðólfur - 14.12.1906, Síða 4
212 ÞJÓÐOLFUR. Hentugar Jólagjafir í verzlun J. J. Lambertsens, t. d. postulíns Kaffi- og Chocoladestell frá 4—18 kr. (Yfir 30 teg. úr að velja). — Leir-og Postulíns-borðstell — Þvottastell frá kr. 2,60—18,00. Tauvindur — Taurullur — Blómsturpottar, ljómandi fallegir. Hengi- og Standlampar. — Stórt úrval af Skófatnaði, bæði fyrir fullorðna og börn. — Mikið úrval af allsk. Emaillevörum. Svuntuefni mjög falleg o. m. fl. Ofangreindar vörur eru seldar með hinu alþekkta lága verði, og þegar svo er tekið tillit til, að þar að auki er gefinn Björn Kristjánsson hefur fólaúlsölu d albúmum og allskonar barnaleikföngum: keiluspili, trumbuspili, skipum, hestum, vögnum, brúðum o. m. fl. Mjög fallegar iöla^jafir. ¥in & Ölverzlun Tl. TMeinssoi. Talsími 167 Talsimi 167. Ingólfshvoli 101„ 0 má fullyrða, að livergi er betra að gera jólainnkaup en í verzl. J. J. LAMBERTSEN Laugaveg1 12. Bezt borgar síg "ÆsKnn v v Laugaveg f5. Fáheyrö hlunnindi í ioði til jóla. Komið í MOina, og tér munnð sannfærast. StórRosthg hefur miklar birgðir af allskonar VÍMUlflJ og ÖLI, bæði áfengu og ó á f e n gu . Einnig Rosenborgar-Iiemonatlo, Citron, .Sotla- vatn og fl. Einkaútsala á VÍISXJJMC frá kngl. hirðsala C. H. M0NSTER & S0N, Kaupmh. er nú opnaður, og er þar margt að sjá glæsilegt og eigulegt. — Reynsla undanfarinna ára hefur kennt hvað fólk helzt girnist, og vali á vörunum hagað eptir því, enda er eigi ofsögum sagt, þótt fullyrt sé, að i Reykjavík sé hvergi betra að kaupa væntanlegar JÓLAKJAFIK. ijelmingi meira úrval en nokkru sinni áður. yillt nýjar vörur. Næstliðin ár hefur almenningur dáðst að verði á bazarnum i Aðalstræti nr. io, en um verðið nú má segja að sannist bezt gamli málshátturinn: »Lengi getur gott batnað«. — Gferiö svo vel og lítið á bazarinn í Aðalstrœti nr. lO. það marg:borg:ar sigr fyrir livern þann, seni eittlivað þarf að verzla. á allskonar Álnavöru og Glysvarningi byrjaði í gœr við verzlun Sturlu Jónssonar Jranns altnanök fyrir árið 1907 eru nú komin, og fær þau hver sem verzlar. Ntórt úrval af: 'ffetrarfötum, rJjeirarj®RRum, <?aysum, ^etrarfatnaéi, ^JerRm annqfoium, ^/efrarsjötum, SilRisvuntum . og mörgu fleiru. Skrautlegar, ódýrar og hentugar jólagjafir. Brauns verzlnn „Hamborg-”. Aöalstræti 9. Talsími 41. Laugaveg. Verður þar allt $vo ódýrt, að öll $amkeppni er ,g(?r- $amle$*a úti lokuð. »rtr að ás 11 ji Hvar fást gefins fvmum1 Þorst. Sigurðssonar, -S pi I, Speglar, Leðurveski, Vasaúr? íaugaveg 5. diíJólanna er nú sem fyr ætíð bezt að kaupa hjá Jes Zimsen. llveiti, gott og ódýrt, og alt er því þarf að fylgja til að búa til > góðar kökur. Ilangið kjöt, sem bezt er allra mata. Nókkulaði, fjölda tegunda, — ágæt. l indlar, mikið úrval. Spii ogkerti, sem þar eru altaf bezt og ódýrust, eins og allir vita, Jólabazar er þar enginn, en margir eigulegir munir, sem fólki eru kærkomnir sem Jólag'jafir, t. d. Peningabuddur og Yeski o. fl.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.