Þjóðólfur - 01.02.1907, Qupperneq 4
20
ÞJÓÐOLFUR.
Skósmiða-saumavél
og allskonar »k«§miðaverkfa>ri til sölu. Verðið mjög lágt, ogborg-
unarskilmálar eptir samkomulagi.
Jéh. Jéhannesson, Laugaveg 19.
Gleymið ekki, að eg undirritaður kaupi
nær allar §«gur og Ijóðabækur, sem gefnar hafa verið út á íslenzku.
Bækurnar kaupi eg fyrir hátt verð og borga þær samstundis með
peningum.
Jóh. Jóhannesson, Laugaveg 19,
Sjóvátrygging.
Undirritaður umboðsmaður sjóvátryggingafélagsins »De private
Assurandeurera í Kaupmannahöfn tekur í ábyrgð fyrir sjóskaða allar
innlendar og útlendar vörur, er fluttar eru hafna á milli hér á landi
eða til útlanda.
Sömuleiðis geta þilskipa-útgerðarmenn fengið tryggðan afla og
annan útgerðarkostnað skipanna.
Pétur B. Hjaltested,
Suðurg. 7.
Nú með síðustu skipum
hef eg fengið allskonar smávörur mjög útgengilegar. Vörur þessar
vil eg helzt selja til kaupmanna, og verða þær, ef óskað er, lánaðar
allt að 6 mánuði. Komið sem fyrst.
Jöh. Jóhannesson, Laugaveg 19.
1 BAKKABÚÐ
fæst nú meðal annars hið ágæta skótau, bæði á börn og fullorðna.
Hvergi eins ódýrt. Mjög mikið úrval af lokknm og nærfötum,
einnig handa stórum og smáum inndælar millifatapoysur, og sjölin
alþekktu, sem hafa runnið út, og margt fleira.
Einnig er lil mjög margbreytt nauðsynjavara og góð,
og selst mihið daglega.
Brauns verzlun ,Hamborg‘.
Vetrarjakkar af öllum stærðum og mismunandi verði frá
kr. 7,00.
Vetrarhúfur fy enskar húfur nýlega uppteknar.
Vetrarnœrfötin marg eptirspurðu.
Erflðisjakkar. Mikið úrval. Lágt verð.
Erfiðisbuxur sterkar og ódýrar.
Braun’s verzlun „Hamborg1"
Aðalstræti 9.
Verzlun B. H. BJARNASON.
Nýkomið með »Mjölnir« og »Vestu«:
Epli — Appelsínur — Gulrætur — Laukur — Leverpostej.
Ejdammerostur i V1 stk. 0,62, í pd. 0,65 — Steppuostur —
Goudaostur — Mysuostur.
Cervelatpylsur — Spegepylsur.
V i n d 1 a r : Drachmanns, Cavalier og Fuente.
Kog-esprit og allskonar málaravörur.
Vegglampar, þar á meðal hinir víðfrægu
Euglalampar.
Lampaglös — Smíðatól og allskonar Saumur.
og söltuð skata fæst til kaups nú þegar. Á seljanda visar
Jóh. Jöhannesson, Laugaveg 19.
Hin venjulega
ÚTSALA
1* j á
byrjar máiiudaginn 4.
10-40B afsláttur.
Telefon. Telefon. Telefon.
Ef einhver hér í hænum vildi láta mér eptir Telefon, nú eða
síðar í vetur, væri mér það mjög kært, enda mundi eg borga þann
greiða mjög vel.
Jól», Jóhaiincsson, Laugaveg 19.
Leikfélag Reykjavíkur.
Kamelíu-frúin
verður lcikin
i síðasta sinn
sunnudaginn 3. febrúar kl. 8 síðd.
Tekið á móti pöntunum á að-
göngumiðum í afgreiðslustofu ísa-
foldar.
Síðastliðið haust var mér undirrituðum
dregin morkoliótt ær með mínu klára marki:
sem er hamarskorið h., tvístýft fr. v., rifa í
hærri stúf. Réttur eigandi vitji andvirðis-
ins til mín og semji við mig um markið.
Kárastöðum í Þingvallasveit, 20. des. 1906.
Halldór Einarsson.
Ernst Reinh. Voigt Markneukirchen 45 (Þýzkalandi).
Bezti söliistaður á allskonar hljóðfserum og öllu þar að
lútandi o. fl. Verðskrá á dönsku ókeypis. Biðjið um
sérstakan verðlista yfir mínar ágætu harmoníkur o. fl.
SamkomÉúsið Beiel.
Selt Óskilafé í Kjalarneshreppi
haustið 1906.
1. Hvít ær, mark: tvírifað í sneitt fr. h.,
sýlt biti fr. v., óglögt hornamark.
2. Mórauð ær, m.: sneitt fr. h., standfjöð-
ur a. v.
3. Hvítt lamb, m.: biti ofar fjöður neðar
fr. h., biti fr. v.
4. Svartur lambhrútur, m.: stúfrifað stand-
fjöður fr. h., blaðstýft a. v.
Esjubergi 10. jan. 1907.
Guðm. Kolbeinsson.
1 Íeylíj avíkur,
Grettisgötu 38. Talsími 129
Leigir út íbúðir. Innheimtir húsa-
leigu. Selur hús og lóðir.
Enginn húsasali í bænum
hefur eins ó<iýr hús og
jafn ágæta borgunar-
s k i 1 m á 1 a eins og „gjkrif-
stofan.
Leiðarvisir tii iífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem
vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar
uppiýsingar.
Sunnudaga: Kl. ó1/^ e. h. Fyrirlestur.
Mtdvikuaaga: Kl. 8*/+ e. h. Etbliusamtal.
Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bœnasamkotna
og bibllulestur.
hefur á hendi einkasöluumboð fyrir
hin góðkunnu hús Compaiiia
Holandesa og louis De Sali-
gnac. Cognac.
Bæjarbúar og aðrir geta því
hvergi fengið betri né ódýrari vín,
en í
yerzl. B, H Bjarnason,,
Samsönguriiin
undir stjórn hr. Sigfúsar Einars-
sonar, verður endurtekinn á sunnu-
dag 3. febr. kl. 9. siðd.
Aðgöngumiðar kosta 1 krónu.
VfT IHánar á götuauglýs-
ingiini.
íbúðarhús til sölu.
Til sölu er íbúðarhúsið »Nýi Kast-
ali« við Stokkseyri. Semja má
við eigandann Leonhard Sæ-
mundsson söðlasmið á Stokkseyri.
Eigandi og ábyrgðarm.:
Hannes Þorstei n ss n >
Prentsniiðjan Gutenberc.