Þjóðólfur - 05.07.1907, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.07.1907, Blaðsíða 4
112 ÞTÖÐOLFUR. [ Hver selur bezt og ódýrast? ^ Eg hef áður prentað samanburð á orgelverði mínu og tveggja annara orgel- sala hér á landi, og sýnt, að þeir selja ódýrustu orgel sín ca. 23—40 „•prócent“ dýrari en eg sel orgel af sambœrilegri tegund\ og hefur þeim samanburði ekki verið hnekkt. Söluverð annara orgelsala á Norðurlöndum er nokkuð svipað verði þessara tveggja ofangreindu. Allir auglýsa þeir þó, að sín orgel séu ódýrust og bezt, og telur einn sér þetta og annar hitt til gildis. Einn segist gefa kaupendunum reikninga frá verksmiðjunni. Þeir reikningar eru samhljóða prentuðu verðlistaverðl, en af því verði mun umbodsmaðurinn fá ca. 40 „prócent" afslátt hjá verksmiðjunni. 6 Sami telur einnig til, að ekki þurfi að borga hljóðfæri sín fyr en við mót- töku. En er þá ekki kaupendunum betra að taka missiris lán fyrir ca. 3 °/o og kaupa hjá mér, haldur en að fá missiris umlíðun á hljóðfærunum, sem eru minnsl 25—40 °/o dýrari. Sami kveður sín orgel bezt allra, og segir að þau hafi einusinni fengið hæstu verðlaun í Svíþjóð (Svíþjóð er álíka fólksmörg og eitt meðalríki í Bandaríkjunum Nú hafa orgel mín ekki aðeins fengið hæstu verðlaun í fjölda mörgum ríkjum og í stórveldunum, heldur einnig á alheimssýningunum. Sami segir einnig, að píanó sín séu bezt og styður þá sögn með 4 vottorðum úr Reykjavfk. Um mín píanó, sem kosta frá 520—1150 krónur, (þýzku píanóin frá 520—810 krónur), get eg sagt hið sama sem um orgel mín h(r að ofan, en auk þess hafa heimsfrægir snillingar, svo tugum skiptir, lokið miklu lofsorði á þau t. d. Liszt. Rubinstein, Fr. Lachner, Sousa, Pablo de Sarasate, Georg Henschel, Adelina Patti, Jean de Reszke o. s. frv., o. s. frv. Mörgum kaupendum þykir óhæfilegur krókur að senda pöutun norður á Þórs- höfn, en 10 mánuði ársins veldur það þó ekki meira en mánaðar drœttiað meðaltali. Orgel mín eru betri, stoerri, sterkari, og úr betri við en sænsk, dönsk og norsk orgel, og miklu ódýrari eptir gæðum en nokkur orgel af sambærilegri tegund, sem seld eru á Norðurlöndum. Pianó mín eru einnig ódýrust allra eptir gæðnm. Prestum og öðrum forráðamönnum kirkna vil eg benda á kirkjuorgel mín. Þýzkar og franskar nótnabækur aí öllum tegundum sel eg með verðlistaverði. Verðlista með myndum ásamt upplýsingum fær hver sem óskar. \ ♦ ; Þorsteinn Arnijótsson, Þórshöfn. Fljóttekinn gróði. Ef maður auglýsir í Þjóðólfi, þá þarf að bæta samgöngur vorar, því hinar strjálu skipaferðir geta enganveginn fullnægt til að aíla sér vörunnar eins fljótt og hún selst út. Auðvitað eru það byrjendur, sem sízt vara sig á þessum afurðum Þjóðólfs auglýsinga, en til byrjenda þarf líka mest tillit að taka. Sem dæmi upp á hið ofangreinda er það að segia af verzluninni hjá Jirni gullsmið Siinonarsyni, í Vallarstræti 4 að þangað koma vörubirgðir með hverri ferð, en ekkert hrekkur til, svo vex eptirspurnin siðan byrjað var að auglýsa í Þjóðólfi. SILKIN ódýru og góðu eru nú aptur komin, sömuleiðis BARNAHUFURNAR eptirspurðu og ótal margt fl. o. fl. sem skulda mér, beðnir að borga fyrir 15. júlí næst- komandi; það sem þá ekki er borgað, eða samið um borgun á, verður afhent skuldheimtumanni til innheimtu, án frekari fyrirvara, og innheimt á kostnað skuldunauts. Skuldirnar má borga við kaupfélagið Ingólfur á Stokkseyri og í reikning minn við flestar hinar stærri 0L. Fæst hvergi betra né ódýrara en í verzlun Síðari ársfundur Reykjavíkurdeildar Bókmentafél. vsrður haldinn í Iðnaðarmanna- húsinu (salnum uppi á 1. lopti) mánudaginn 8. þ. m. kl. 5 siðdegis. Rvík, 3. júlímán. 1907. c3. c7£ díjarnason. Ódýr tjöld. Pöntun á tjöldum, veitir móttöku yixel jllSeinhoit, Hafnarstræti 22. Nýsilfurs-Baukur, merktur Björn Svainbjörnsson, hefur tapazt á leiðinni úr Reykjavík suður í Hafnarfjörð. Finnandi skili á afgreiðslu Þjóðólfs. Svipa silfurbúin, ,með þremur hólkum, týnd; merkt M. B. Skilist til Einars Jóns- sonar Lv. 76 B. gegn fundarlaunum. Bltt herbergi til leigu nú þegar á Bergstaðastræti 9. .... — ■ ...... Hinn 12. október 1906 var seld í Hvera- gerðisrétt í Arnessýslu, hvít ær fullorðin, með mínu rétta marki á hornunum, sneið- rifað fr. hægra, gagnbitað vinstra. En eyrna- mark hamarskorið fjöður fr. hægra, tvær standfjaðrir aptan, biti fr. vinstra. Þessa kind á eg ekki og getur því réttur eigandi geflð sig fram, og vitjað verðsins að frá- dregnum kostnaði, og samið um markið. Hróarsholti í Árnessýslu, í júnf 1907. Sigríður Sigfúsdóttir. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Cggort Qlaessan yflrréttarmálaflutningsmaöur. Lækjargötu 12 B. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Tals. 16. Kristján Jónsson. p. t. forseti. Ný verzlun verður opnuð í K.irkjustræti 8. á morgun 6. þ. m., og verður þar til sölu: Nærfatnaður handa öllum, körlum, konum og börnum. Sokkar, ótal teg. Peysur, margs konar, fjöldi teg. Höfuðföt alls konar. Hálslín, og fjölda margt fleira, sem hér yrði of langt upp að telja, og verður alt selt miklu ódýrara eu áður heflr þekbzt á landi voru. KOMIÐ OG SKOÐID, og berið saman v e r ð i ð við það sem ann- arsstaðar er, því ekki kostar það peninga. cTómas Snorrason. allskonar, bæjarins beztu og ódýr- ustu, t. d. Fernisolia brún i 10 pt. skömtum á 50 aur. pr. pt. Fernisolía krystallíseruð, silfurtær í 10 pt. skömtum á 58 aur. pr. pt. og annað eptir því. Sunnudaga-. Kl. 6V2 e. h. Fyrirlestur. Miðvikuaaga: Kl. 81/, e. h. Bibllusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bcenasamkoma og bibliulestur Fæst í verzlun c3. %3C. %3ijarnason. verzlanir í Reykjavík. p.t. Reykjavík, 14. júní 1907. ÓLAFUR ÁRNAS0N, KAUPMAÐUR. STOKKSEYRI. | JSlú er komið mikið af 1 JSlýtfsku-fataefrium •h í Kjóla- og Diplomatfrakka — Sumarfrakka, VESTISEFNI, 20 tegundir, hvít og mislit, úr ull •h og silki. BUXNAEFNI, margar tegundir, Ijós Gg og dökk. Vatnsheld efni í REIDFÚT, nauð- 2 synleg fgnr K0NUNGSK0MUNA. rJL''iIl>illn FÖT, saumuð hjer og í útlönd- um. — Mesta ÚIÍ V A af HÁLSLÍNI og £ SLAUFUM. HVÍTIR HANSKAR. HVÍTAR SKYRTUR. GÖNGUSTAFIR. SPORTVESTI, •^ og SPORTBELTI og alt, sem klæðnaði tilheyrir. Virðingarfylst. k G uðm. Sigurðsson, ■ sbraddari. < 9 P & 9 O 9 0 15 0' Cu <4 P Brauns verzlun Aðalstræti 9. Talsimi 41. Nýkomið: Millipils svört og mislit frá kr. 1,10. LífsiykUi allar stærðir frá kr. 1,00. Svart lilæöi 27* al. br. frá kr. 1,50. Hvcnn.Ionnalbuxur og Jakkar frá kr. 0,90. Silkisvunturnar falleg gerð frá kr. 7,50. Lítið á gluggana! Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes F*orgteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.