Þjóðólfur


Þjóðólfur - 13.09.1907, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 13.09.1907, Qupperneq 1
59. árg. Reykjavík, föstudaginn 13. september 1907. Jfs 40. Alþingi. VIII. Stj ór nar skrármálið var til framhalds 1. umræðu í neðri deild 9. p. m. Töluðu þar mest fram- sögumennirnir Guðl. Guðmundsson (meiri hluti) og Skúli Thoroddsen (minni hluti). Komust peir meðal annars út í stælu um ríkisráðsákvæðið, og tók Lárus H. Bjarnason par nokkuð harkalega í streng- ínn með skilningi Guðlaugs á pví ákvæði og var ummælum peim meðal annars mótmælt af einum nefndarmanni úr meiri hlutanum (Hannesi Þorsteinssyni). Aðrir töluðu ekki nema Pétur Jónsson lítilsháttar um nokkur cinstök atriði. Var að siðustu borin upp svo látandi rökstudd dagskrá og sampykkt með 16 atkv. gegn 7: wÞar eð búast má við, að tillögur milli- landanefndarinnar um samhandsmálið lciði til breytinga á stjórnarskránni, og par scm pær breytingar mundu fara nokkuð eptir pví fyrirkomulagi, sem yrði á sambandinu milli landanna — en um pað verður ekkert sagt að svo stöddu — pykir deildinni of snemmt að taka nokkra ályktun um hið fyrirliggjandi frumv., og tekur pví fyrir næsta mál á dagskrá«. Fallin frumvörp. Neðri deild slátraði 9. p. m. tveimur pingmannafrumvörpum: frv. um hækkun gjalds fyrir verzlunarleyfisbréf úr 50 kr. upp í 200 kr., og frv. um breyting á lög- um geðveikrahælisins á Kleppi (hækkun á launum spítalalæknis upp í 2700 kr. með eptirlaunarétti). Áður hafði neðri deild felit frv. um lóðarnám fjTrir spor- braut frá Skerjafirði norður að sjó við Reykjavík handa hlutafélaginu »Höfn«. Efri deild felldi 7. p. m. stjórnarfrum- varpið um almennan kosningarrétt til al- pingis (afnám 4 kr. útsvarsgreiðslu sem skilyrði fyrir kosningarétti). í neðri deild var og fellt 9. p. m. pings- ályktunartillaga frá Guðl. Guðm. og Jóni Jónssyni, um námsskeið fyrir íslendinga á varðskipinu. Kosningar í þinglnu. Skattanefnd (millipinganefnd) kosin í sameinuðu pingi 11. p. m. með hlutfalls- kosningu: Ágúst Ftggenring kaupm. kgk. alpm. Pétur Jónsson alpm. frá Gautlöndum. Guðl. Guðmundsson sýslum. og alpm. Ólafur Briem umboðsm. og alpm. Hinn 5. mann i nefndina tilnefnir ráð- herrann. . Yfirskoðunarmaður landsreikninganna 1906 og 1907 kosinn í efri deild i fyrra- dag Hermann Jónasson alpingism., en í neðri deild í dag Iiannes Porsteinsson ritstjóri (endurkosinn). Endurskoðunarmaðar við landsbank- ann kosinn í sameinuðu pingi 7. p. m. Jón Jakobsson bókavörður með 21 atkv. Framkvœmdarstjóri Söfnunarsjóðsins kosinn i sameinuðu pingi: Eiríkur Bricm (endurkosinn). í bankaráð íslands banka kosnir i sam- «inuðu pingi í fyrra dag: 1. Fyrir tímabilið til aðalfundar 1909 Jón Jónsson pm. Seyðfirðinga (Jón í Múla)með 23 atkv. Hinn fyrv. fulltrúi Sigurður Briem póstmeistari fekk 12 atkvæði. 2. Fyrir tímabilið til aðalfundar 1910: Sigfús Egmundsson bóksali með 24 atkv. (endurkosinn). 3. Fyrir timabilið til aðalfundar 1911: Lárus H. Bjarnason sýslumaður með 24 atkv. (endurkosinn). Að pví er kosningar pessar snertir virðist sérstaklega mega geta pess, að á- stæðulítið virtist að demba Jóni í Múla nú inn í bankaráðið, en hafna póstmeist- ara, en Lögréttumenn munu hafa pótst purfa að launa honum einhverju ijár- málastarf hans á pessu pingi i peirra parfir en öðrum til ópurftar. Þingsályktunartlllögur sampyktar af alpingi: 1. Um háskóla (Flm. G. Björnsson): Neðri deild alpingis ályktar að skora á landstjórnina að endurskoða núgildandi. lög um lagaskóla, læknaskóla og presta- skóla, og semja frumvarp um stofnun háskóla, er verði lagt fyrir alpingi 1909. 2. Um metorðaskatt. (Flm. Hannes Þorsteinsson): Neðri deild alpingis á- lyktar að skora á stjórnina að leggja fyrir næsta alpingi frumvarp til laga um metorðaskatt. 3. Um skjalakröfur. (Flm. Hannes Porsteinsson); Neðri deild alpingis álykt- ar að skora á stjórnina, að gera ráðstafanir til pess, að skilað verði aptur landinu öllum peim skjölum og liandritum, sem fyrrum hafa veriö léð Árna Magnússyni og eru úr skjalasafni biskupa, kirkna, kaustra eða annara embætta eða stofn- ana hér á landi, en hefur ekki verið skilað til pessa. 4. Um gagnskifti á dönskum og ístenzk- um bókum. (Flm. Valtýr Guðm. og Jón Jak.): Alpingi skorar á stjórnina að leita samninga við stjórn Dana um, að hún hlutist til um, að Landsbókasafninu verði látið ókeypis í té 1 eintak af helztu bólc- um og tímaritum, sem prentaðar eru árlega í Danmörku til uppbótar fyrir pau 3 eintök af öllum íslenzkum bókum og blöðum, sem íslenzkar prentsmiðjur eru skjddar til að láta af hendi handa hinni konunglcgu bókhlöðu og háskóla- safninu i Kaupmannahöfn. Lög frá alpingi: 29. Um umsjón og fjárhald kirkna. 30. Um skilorðsbundna hegningardóma og hegning barna og unglinga. 31. Um útflutning hrossa. 32. Um lán úr landsjóði til bgggingar íbúðarhúsa á prestsetrum. 33. Um að skipta Húnavatnssýslu i tvö sýslufélög. 34. Um veiting prestakalla. 35. Fjáraukalög lQOb—1905. 36. Um lánsdeild við Fiskiveiðasjóð ís- lands. 37. Um gjald á innlendri vindlagerð og tilbúning á bitter. 38. Um verndun fornmenja. 39. Um bregting á lögum 10. nóv. 1905 um heimild til að stofna hlutafélagsbanka á íslandi. 40. Um heimild fgrir Landsbankann i Regkjavík til að gefa út bankaskuldabréf (sbr. 36. tbl). 41. Um veiting áfengra drgkkja á skip- um við ísland. 42. Um bregting á lögum um prent- smiðjur 4. des. 1886. 43. Um farandssala og umboðssata. 44. Um skipun lœknahéraða o. fl. 45. Um sampgkt á landsreikningnum fgrir árin lWi—05. 46. Um bggging vita. 47. Um vitagjald af skipum. 48. Um laun sóknarpresta. 1. gr, Hver sóknarprestur fær að byrj- unarlaunum 1300 kr. á ári. Þegar hann er orðinn eldri að embættisaldri en full- ur priðjungur sóknarpresta landsins, fær hann í laun 1500 kr. á ári, og pegar hann er orðinn eldri að embættisaldri, en fullir tveir priðjungar sóknarpresta landsins, fær liann laun 1700 í kr. á ári. 2. gr. Auk launa peirra, sem ákveðin eru i 1. grein, fær dómkirkjupresturinn í Reykjavík 1200 kr. á ári. Þáfáogsókn- arprestarnir í eptirtöldum prestaköllum, fyrir erfiðleika sakir, árlega pá auka- póknun, sem nefnd er hér á eptir við livcrt peirra: 1. Hof i Vopnafirði........ 150,00 kr. 2. Kirkjubær í Hróarstungu . 200,00 — 3. Hof í Álptafirði ....... 200,00 — 4. Pykkvabæjarklaustur .... 150,00 — 5. Torfastaðir............. 200,00 — 6. Rcynivellir ............ 100,00 — 7. Reykholt............... 150,00 — 8. Stafholt................ 200,00 — 9. Staðarhraun............. 150,00 — 10. Staðarstaður............. 200,00 — 11. Staðarhólsping........... 150,00 — 12. Staður á Reykjanesi...... 200,00 — 13. Dýrafjörður.............. 200,00 — 14. Vatnsfjörður............. 300,00 — 15. Vellir i Svarfaðardal .... 200,00 — 16. Möðruvallaklaustur....... 150,00 — 17. Laufás................... 200,00 — 18. Háls i Fnjóskadal........ 300,00 — 19. Skútustaðir.............. 200,00 — 20. Skinnastaðir.........' . . . 300,00 — Nú batnar eitthvert af nefndum presta- köllum að stórum mun að yfirferð, vegna aukinna vega, nýrrabrúa, afpvíaðbjTgð á útkjálkum leggst niður, eða af öðrum ástæðum, og getur landstjórnin pá, við næstu prestaski])ti, flutt erfiðleikaupp- bótina, með ráði biskups, yfir á annað erfitt prestakall. 3. gr. Auk launa peirra, sem ákveðin eru í undanförnum greinum, ber hverj- um presti borgun fyrir aukaverk eptir gildandi lögum, pó svo, að borgun fyrir aukaverk í paríir purfamanna greiðist úr sveitarsjóði. Presturinn innheimtir sjálfur borgun fyrir aukaverk. 4. gr. t*ar sem presturinn hefur hing- að til liaft ákveðið prestssetur, heldur hann ábúðarrétti á pví framvegis. 5. gr. Afgjald eptir prestssetrið, lóðar- gjald á landi pess, arð af ítökum, er prestur notar sjálfur, sem og prestsmötu, tekur hann, að svo miklu leyti sem gjöld pessi fara ekki fram úr launurn hans, samkvæmt l.og2. gr., undir sjálfum sér, með pví ákvæðisverði, sem sett er á gjöld pessi í matsgerð, er fari fram 10. hvert ár. 6. gr. Ákvæðisverð gjalda pessara ura næstu 2 ár eptir að lög pessi öðlast gildi fcr eptir mati pví, er fram fór 1899. En ákvæðisverð fyrir næsta 10 ára timabil par á eptir skalfinna pannig: Jafnskjótt eptir að lög pessi öðlast gildi, skal prest- ur hver senda prófasti tviritaða skýrslu um afgjald prestssetursins, að fráskildu íbúðarhúsi, með arði af lóðargjöldum á landi pess, ítöku og prestsmötu, eptir fyrirmynd, er biskup semur, sem og matsgerð dómkvaddra manna. Skýrsla pessi skal einnig bera með sér, hverju tekjugreinar pær, sem par hafa taldar verið, hafi numið, hver um sig, næstu 5 ár á undan. 7. gr. Þá er skýrslur pær, sem nefnd- ar eru í 6. gr., eru komnar til prófasts, sendir hann landsstjórninni annað eintak peirra. En stjórnin setur siðan í krónu- i tali — samkvæmt skýrslum pessum — ákvæðisverð á tekjur pær, sem nefndar eru í 5. gr. Skal svo á sama hátt ávalt undirbúa ákvæðisverö í hönd farandi 10 ára timabils. Skýrslu um ákvæðisverð petta í öllum prcstaköllum landsins skal birta í Stjórn- artíðindunum, pegar er pað er ákveðið, og auk pess senda hverjum presti og hverri sóknarnefnd sérprcntun af skýrsl- unum. 8. gr. Hreppstjóri hefur umsjón yfir öllum peim kirkjueignum, er liggja í lireppi hans, að undanskildum prestsetr- um og lóðargjöldum á prestssetrunum, sem og ítökum peim, er presturinn notar sjálfur. Hann innheimtir eptirgjöld jarð- anna og skilar sýslumanni peim innan priggja mánaða frá gjalddaga, en sýslu- maður greiðir pau eptir ráðstöfun stjórn- arráðsins. í umboðsslaun fá hreppstjór- ar 6°/o af eptirgjöldunum. 9. gr. Hreppstjórar hafa byggingarráð á kirkjueignum peim, er peir hafa um- ráð yfir samkvæmt reglum, er stjórnar- ráðið sctur; pó skal bj'gging á jörðum pvi að eins fullgild, að sýslumaður hafi ritað sampykki sitt á bjTggingarbréfið. Regar kirkjujarðir eru framvegis bjrgð- ar, skal eptirgjaldið ákveðið í peningum og gjalddagi31. desbr. ár hvert. Eflóð- arblettur eða önnur jarðarnot eru leigð lengur en leiguliði getur sjálfur notað pau, pá skal ávalt ákveðinn leigutimi til nefndur, eigi lengur en 50 ár, nema um byggingarlóðir sé að ræða og er slikur leigusamningur eigi fullgildur, nema sam- pykki landstjórnarinnar komi til. 10. gr. Hreppstjóranum ber að hafa eptirlit með pvi, að kirkjujarðirnar séu vel setnar, og að ekkert gangi undan peim af pví, sem peim fylgt hefur og fylgja ber. Hann má ekki liða neinum leiguliða að láta tún eða engi fara í ó- rækt eða jörðina skemmast áannan hátt af hans völdum. Hann skal og gæta pess, að leiguliði láti eigi innstæðu-kú- gildi falla eða hús hrörna um skör fram, og er pað á hreppstjórans ábyrgð, ef hann vanrækir petta. Eptirlit með prests- setrum og úttekt á peim fer eptir sömu reglum og hingað til. 11. gr. Jafnóðum og launaákvæði laga pessara koma til framkvæmda i hverju prestakalli fyrir sig, skal fram fara skoð-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.