Þjóðólfur - 13.09.1907, Síða 4

Þjóðólfur - 13.09.1907, Síða 4
152 ÞJOÐÓLFUR. ±±ÉR með gefst almenningi til vitundar, að hr. Ágúst Thorsteinsson verzlunarm. Grettisgötu 1, Reykjavík, hefur tekið við umboði því, sem hr. Pétur Zóphóníasson hefur haft á hendi fyrir lífsábyrgðarfélagið »Standard«, og eru menn því framvegis beðnir að snúa sér til hr. Ág. Thor- steinssonar félaginu viðvíkjandi, sem einnig hefur alla innheimtu á hendi fyrir félagið. Akureyri 26. ág. 1907. XI. Einarsson, aðalumboðsmaður. ★ ★ í sambandi við ofanritaða auglýsingu er mig að hitta heima kl. 10—11 f. m. og kl. 3—4 e. m. "i Klæðaverksmiðjan ,IÐUNN‘ I{ eykjavík, sem nú eptir brunann er fyllilega löguð eptir límans kröf- um fyrir spuna, vefnad, þóf og litun, tekur frá 1. okt&ber á móti ull til að kemba, spinna og tvinna, einnig til að vinna úr og vefa fatnað hanáa konum og körlum, nœrföt, sjöl, dúka o. s. frv. Vér viljum sérstaklega leíða athygli manna að Reykjavík, 9. sept. 1907. Á Thorsteinsson. eru nú komnar miklar birgðir af Skófatnaði Graloschum. °g þœfingar* og gfjdaéailó vorri, sem þæfir, þvœr, ýfir, sléttar og fergir allskonar heima-ofna dúka. cJfin sdrsíaRa nýja og fullkomna gufu~liiun vor er einkar henlug til að lita allskonar heima-ofna dúka úr alull og hálfull. •• <Bll vinna er fljótt og vel af hendi leysl, vönduð Allt mjög vandað og ódýrt eptir gæðum. M. A. Mathiesen. jígætur Riklingnr til sölu. Jóh. Jóhannesson, Bergstaðastræti n A. JOampar fallegir og ódýrir í verslun c7. c3. cJamSerísens. Lampaglðs fást hjá Nic. Bjarnason. Mikið úrval af ódýrum saumavjelum í verslun c3. c?. JSamBarísan s. Ostar margar tegundir. Nic. Bjarnason. SamkoiuMsið Betel. Sunnudaga: Kl. 6l/a e. h. Fyrirlestur. Miðvikuaaga: Kl. S'U e- h. Bibllusamtal. Laugardaga: Kl. n f. h. Bænasamkoma og bibllulestur. T rælast. Svensk Trælast i hele Skibslad- ninger og billige svenske Möbler og Stole faas hos Undertegnede, der gerne staar til Tjeneste með Priser og Kataloger. Ernst Wickström, Köbenhavn, . 45, Sortedams Dossering. Sjónleikar. Cíuðrún Indriðadóttir leikur’, í Iðnaðarmannahúsinu sunnudaginn 15. þ. m. kl. 8 síðdegis, með að- stoð þriggja leikenda, þessa leiki: ,Hvert hlutverk sem er‘, ,Yið vögguna4. .Litli hermaðurinn‘. Tekið á móti pöntunum í aí- greiðslu ísafoldar. Allskonar rúmfatnaður í 30 rúm, t. d. undirsængur, yíirsængur og koddar, allt nýtt og vandað, til sölu hjá mér undirrituðum. Sömu- leiðis undir- og yfirsængur- íiður — ódýrara en annar- staðar í bænum. Jóh. Jóhannesson. Bergstaðastr. 11 A. Nýtt liotel. Bahns Missionshótel Badstuesirœde 9. Kjöbenhavn. Herbergi frá 1 kr. 25 a. Fæði og húsnæði 3 kr. 50 a. á dag. Merkt svipa fundin við Þjórsárbrú 6. f. m. Vitja má til Jóns Gíslasonar, Lauga- veg 24 A. Góð kýr ung, sem ber í apríllok, fæst til kaups. Semja ber við Einar Helgason garðyrkjufræðing. Hér með banna eg alla rjúpnaveiði án míns leyfis í landareign minni. ódýrar í verzlun J. ]. fambertsen. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg. og ódýr. SýnisRorn qf varRsmiéJuiénaói vorum munu verða lögð fram hjá umhoðsmönnum vorum í haust. Umboðsmenn verða teknir í þeim héruðum þar sem vér höfum ekki áður haft fulltrúa. % Klæðaverksmiðjan IÐUNN. Nærföt talsvert úrvat selst nú með 15 procent af- sleetti til þess að rýma fyrir nýjum vörum. — Einnig selst með Ixálfviröi m i k i ö af HÁLSLÍNI, líjrjói-stiiin og flil>l>viiifi, sem rykfallið er o. m. fl. Veti*ai*liiifui*, stórt úrval, nýkomið. 18 tegundir, mismunandi verð, frá kr. 1,15—12,00, fallegar að gerð. Einnig FERÐATEPPI mjög góð. Brauns verzlun ,Hamborg‘ Talsími 41. Aðalstræti 9. Hefur nú miklar birgðir af: Ullarábreiðum frá kr. 4,00 til kr. 7,00. Svefn-ábreiðum frá kr. 1,50 til kr. 3,50. Flónelslök frá kr. 1,20 til kr. 2,25. Léreptslök tilbúin kr. 2,00. Nærklukkur, allar stærðir frá kr. 0,55 til kr. 3,50. Dömu-Normalskyrtur ogBuxur frá kr. 0,75 til kr. 3,00. Hrokkin sjöl, svört og mislit, frá kr. 12,00 til kr. 22,00. Sængurdúkur tvíbreiður, fiðurheldur, frá kr. 0,90 til kr. 1,50. Svart klæði 2x/s breitt frá kr. 1,50 til kr. 4,50. Millipils svört og mislit, mjög falleg, frá kr 1,10 til kr. 6,00. AAlt bezt og ódýrast. íbúðir. - Herbergi. Heilar íbúðir og einstök herbergi hef eg til leigu frá 1. okt. F'innið mig sem fyrst. Engin borgun tekin fyrir að vísa á húspláss. Jóh. Jóhannesson, Bergstaðastr. 11 A.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.