Þjóðólfur - 13.09.1907, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 13.09.1907, Blaðsíða 2
ÞJÓÐÓLFUR. 150 un á öllum þeim kirkjueignum, er hreppstjóri á við að taka eptir 8 gr., og fer skoðun sú fram eptir reglum, er stjórnarráðið setur. 12. gr. Tíundir, offur, lausamanns- gjald, lambsfóður og dagsverk, er hing- að til hefur átt að gjalda sóknarpresti, skal sóknarnefndin innheimta í hverri sókn, og ber pví sóknarmönnum að greiða gjöld pessi til hennar. Presti og hreppstjórum, og í kaupstöðum bæjar- fógeta, er skylt að láta sóknarnefnd í té pær skýrslur, er hún parf að halda á vegna innheimtunnar. 13. gr. Gjalddagiápreststíundum, offri og lausamannsgjaldi er 31. desember ár hvert. Sami gjalddagi er og á lambs- fóðri og dagsverki, sé pað eigi innt af hendi í skileyri. lí. gr. Heimilt er safnaðarmönnum að ákveða pað á lögmætum safnaðar- fundi fyrir eitt ár í senn, að koma skuli niðurjöfnunargjald í stað hinna lög- mæltu sóknartekna. Sóknarnefndin jafn- argjaldinu niður í október eptir reglum, er samþyktar eru á lögmætum safnað- fundi og staðfestar af prófastí. Presti og hreppstjóra eða bæjarfógeta í kaup- stöðum er skylt, að láta sóknarnefnd í té skýrslur pær, er hún parf að nota í pví skyni. Eíndagi gjalds þessa er 31. desbr. Heimilisráðandi hver leggur gjaldið fram fyrir heimilismenn sína, en á rétt til endurgjalds hjá öðrum en þeim, sem hann á fram að færa að lögum. Gjaldi pessu fylgir lögtaksréttur. 15. gr. Fyrir innheimtu á preststíund- um, offrum og lausamannsgjaldi fær sóknarnefndin 6°/o af upphæðinni, en fyrir innheimtu á lambsfóðrum og dags- verkum fær hún 10°/o. Enda geri hún full skil fyrir öllum sóknartekjunum, að frádregnum innheimtulaunum, með þvi verði, sem ákveðið er í verðlagsskrá. Innheimtulaun af niðurjöfnunargjaldi er 6°/o. 16. gr. Sóknarnefnd skal fyrir lok októ- bermánaðar senda prófasti sundurliðaða skýrslu um sóknartekjurnar eða niður- jöfnunargjaldið fyrir yflrstandandi far- dagaár og skal skýrslunni fylgja eptirrit af tíundarskýrslu hreppstjórans. 17. gr. Sóknarnefnd skal gera árs- reikning, eptir ákveðinni fyrirmynd, er stjórnarráðið semur með ráði biskups, yfir tekjur pær, er henni ber að inn- heimta. Reikninginn með fylgiskjölum skal oddviti sóknarnefndar síðan senda prófasti fyrir lok aprílmánaðar. Ásamt reikningnum skal hann einnig senda í peningum upphæð pá, sem borið hefur að innheimta, eða kvittun sóknarprests- ins fyrir pví fé, er sóknarnefndin hefur greitt honum samkvæmt ávísun prófasts. Prófastur getur haldið sóknarnefnd, með alt að 1 kr. dagsektum fyrir hvern nefndarmann, til að gera skil á tiltekn- um tíma. 18. gr. Sóknarnefndarmenn bera allir ábyrgð á pví, að reikningurinn sé rétt- ur, og að full skil séu gerð fyrir fé pví er sóknarnefndinni ber að innheimta. 19. gr. Prófastur yfirskoðar reikninga sóknarnefndanna og gerir við þá at- hugasemdir, sem honum pykir ástæða til. Athugasemdir þessar sendir hann sóknarnefndinni og ber henni að svara þeim tafarlaust. Prófastur úrskurðar siðan reikninginn, en vilji sóknarnefnd eigi hlita þeim úrskurði, getur hún skotið honum til landsstjórnarinnar, er fellir fullnaðarúrskurð í málinu. Svo getur og landstjórnin af eigin hvötum breytt úrskurði prófasts. Sóknartekjureikningarnir í hverju pró- fastsdæmi skulu sendast til landstjórnar- innar. 20. gr. Prófastur hefur umsjón með pvi, að prestar i prófastsdæmi hans fái laun sín greidd samkvæmt lögum pess- um. 21. gr. Par sem tekjur pær, sem prest- ur tekur undir sjálfum sér samkv. 5. gr. hrökkva eigi fyrir launum hans, ávisar prófastur honum af sóknartekjunum í prestakalli hans eða af niðurjöfnunar- gjaldi svo miklu sein mcð parf. Hrökkvi sóknartekjurnar eða niðurjöfnunargjald- ið eigi, greiðir prófastur presti það, sem á vantar, af Qárhæð peirri, er hann fær úr prestlaunasjóði samkvæmt 22. gr. Nú nema tekjur pær, sem presturinn tekur undir sjálfum sér, samkv. 5. gr. meiru en launum prestsins, óg skilar hann pá fyrir fardaga pví, sem umfram er til prófasts. 22. gr. Prófastur sendir landstjórn- inni árlega skýrslu um tekjur pær, er prestar í prófastsdæminu taka undir sjálfum sér, og um sóknartekjurnar eða niðurjöínunargjaldið pað árið, fyrir lok nóvembermánaðar, og greiðir landstjórn- in pá prófasti fyrir árslok úr prestlauna- sjóði pá fjárhæð, sem samkvæmt skýrsl- unni vantar til pess að prestarnir fái laun sín að fullu greidd fyrir pað far- dagaár. 23. gr. Prófastur skal gera ársreikn- ing fyrir hvert fardagaár yfir tekjur pær og útgjöld, sem hann hefur haftáhendi fyrir prestlaunasjóðinn, og sendir síðan reikninginn ásamt fylgiskjölum til stjórn- arráðsins, er úrskurðar reikninginn. 24. gr. Tekjur prestlaunasjóðs eru þessar: 1. Eptirgjald af fasteignum prestakall- anna, arður af ítökum og prestsmata. 2. Sóknartekjur, p.j e.: presttíundir, offur, lausamannsgiald, lambsfóður og dagsverk eða niðurjöfunargjald. 3. Vextir af innstæðufé eða peningum prestakallanna. 4. F'ramlög úr landsjóði, enda leggi landsjóður fram fé pað, sem vanta kann til pess, að prestar og pró- fastar fái greidd laun sín og prest- ar eptirlaun sín af hinum öðrum tekjum sjóðsins. 5. Sektir samkvæmt lögum. 25. gr. Landstjórnin stjórnar prest- launasjóðnum, gerir árlega reikning um tekjur og gjöld sjóðsins og birtir síðan reikninginn í Stjórnartíðindunum. 26. gr. Lög þessi öðlast gildi 6. júní 1908, þannig, að hver sem fær veitingu fyrir prestakalli frá peim tíma eða síð- ar, fær laun eptir lðgum pessum. Prest- ar í peim prestaköllum, par sem engar breytingar verða eptirprestakallaskipun- arlögunum á sóknaskipun, mega kjósa um pað, að fá launaupphæðina eptir eldri reglunum, eða eptir lögum pessum. Sama er um presta í þeim prestaköllum, par sem kostur er að koma þegar á breyt- ingum, sem fyrir er mælt um í lögum, og presturinn gengur að peim breyting- um. Sama er og þótt presturinn gangi ekki að breytingunni, ef hann er orð- inn 60 ára að aldri. Uppbætur sökum erfiðleika veitast að eins í þeim brauðum, par sem sú skip- un er komin á, sem hin nýju lög um skipun prestakalla mæla fyrir um, enda taki presturinn par að öðru leyti laun sín eptir pessum lögum. far sem prestur heldur áfram að taka laun sín eptir eldri ákvæðum, en óskar þó að verða leystur frá innheimtu á sóknartekjunum, er sóknarnefndum skylt að taka pessa innheímtu að sér eptir 12.—19. gr. laga þessara. Um borgun fyrir bráðabirgðapjónustu prestakalla fer eptirhinum almennu regl- um um laun settra embættismanna, miðað við byijunarlaun. Þegar lög þessi eru komin til fram- kvæmda, eru öll lagaákvæði, er koma kynnu í bága við þau, úr gildi numin. 49. Um skipun prestakalla. 1. gr. Á Islandi skuluverafau presta- köll, sem nú skal greina: I. Norðurmúlaprófaslsdœmi. 1. Skeggjastaðir: Skeggjastaðasókn. 2. Hof í Vopnafirði: Hofs og Vopna- fjarðarsóknir. 3. Hofteigur: Hofteigs, Brúar og Möðru- dalssóknir. 4. Kirkjubær í Hróarstungu: Kirkju- bæjar-, Hjaltastaðar- og Eiðasóknir. 5. Valþjófsstaður: ValþjófsstaðarogÁss- sóknir. 6. Desjarmýri: Desjarmýrar-,Njarðvíkur- og Húsavíkursóknir. II. Suðurmúlaprófastsdœmi: 7. Dvergasteinn: Vestdalseyrar- og Kli ppssta ð arsóknir. 8. Mjóifjörður: Brekkusókn. 9. Vallanes: Vallaness- og Þingmúla- sóknir. 10. Norðfjörður: Nessókn. 11. Hólmar í Reyðarfirði: Hólma-, og Eskifjarðarsóknir. 12. Kolfreyjustaður: Kolfreyjustaðarsókn. . 13. Eydalir: Eydala- og Stöðvarsóknir. 14. Hof í Álptafiði: Hofs- og Djúpavogs-, Berufjarðar- og Berunessóknir. III. Austur-Skaptafellsprófastsdæmi: 15. Bjarnanes: Bjarnaness og Stafafells- sóknir. 16. Kálfafellsstaður: Kálfafellsstaðar- og Einholtssóknir. 17. Sandfell: Sandfells- og Hofssóknir. IV. Vestur-Skaptafellsprófastsdœmi: 18. Kirkjubæjarklaustur: Prestsbakka-og Kálfafellssóknir. 19. Þykkvabæjarklaustur: Þykkvabæjar-, Langholts- og Grafarsóknir. 20. Mýrdalsþing: Höfðabrekku-, Reynis-, og Skeiðfiatarsóknir. V. Rangárvallaprófastsdœmi. 21. Holt undir Eyjafjöllum: Eyvindar- hóla-, Ásólfsskála- og Stóradalssóknir. 22. Breiðabólsstaður í Fljótshlíð : Breiða- bólsssaðar- og Hlíðarendasóknir. 23. Landeyjaþing: Kross-, Voðmúlastaða- og Sigluvíkursóknir. 24. Oddi: Odda, Stórólfshvols-ogKeldna- sóknir. 25. Landprestakall: Skarðs-, Haga- og Marteinstungu-sóknir. 26. Káltholt: Kálfholts-, Áss-, Háfs- og Árbæjarsóknir. 27. Vestmannaeyjar: Ofanleitissókn. VI. Árnessprófastsdœmi. 28. Stórinúpur: Stóranúps-, Hrepphóla- og Ólafsvallasóknir. 29. Hruni: Hruna- og Tungufellssóknir. 30. Torfastaðir: Torfastaða-, Haukadals-, Bræðratungu-, Úthlfðar- og Skálholts- sóknir. 31. Mosfell í Grímsnesi: Mosfells-, Mið- dals-, Klausturhóla- og Búrfellssóknir. 32. Þingvellir: Þingvalla- og Úlfljóts- vatnssóknir. 33. Hraungerði: Hraungerðis-, Laugar- dæla- og Villingaholtssóknir. 34. Stokkseyri: Stokkseyrar, Eyrarbakka- og Gaulverjabæjarsóknir. 35. Arnarbæli: Arnarbælis-, Hjalla-, Reykja- og Strandarsóknir. VII. Kfalarnesprófastsdœmi. 36. Staður í Grindavík: Staðar-, Krísu- víkur og Kirkjuvogssóknir. 37. Útskálar: Útskála-, Hvalsness- og Njarðvíkursóknir. 38. Garðar á Álptanesi: Garða- og Bessa- staða- og Kálfatjarnarsóknir. 39. Reykjavík: Reykjavíkur-, Lágafells- og Viðeyjarsóknir. 40. Reynivellir: Reynivalla-, Saurbæjar- og Brautarholtssóknir. VIII. Borgarfjarðarprófastsdœmi. 41. Saurbær á Hvalfjarðarströnd: Saúr- bæjar- og Leirársóknir. 42. Garðar á Akranesi: Skipaskaga- og Innrahólmssóknir. 43. Hestþing: Hvanneyrar-, Bæjar-, Lund- ar- og Fitjasóknir. 44. Reykholt: Reykholts-, Stóra-Áss-, Gilsbakka- og Síðumúlasóknir. IX. Mýraprófastsdœmi. 45. Stafholt: Stafholts-, Hjarðarholts-, Hvamms- og Norðtungusóknir. 46. Borg: Borgar-, Álptaness- og Álptár- tungusóknir. 47. Staðarhraun: Staðarhrauns-, Akra- og Kolbeinsstaðasóknir. X. Snœfellsnessprófastsdœmi. 48. Staðastaður: Staðastaðar-, Búða-, Miklaholts- og Rauðamelssóknir. 49. Nesþing: Ólafsvíkur-, Ingjaldshóls- og Hellnasóknir. 50. Setberg: Setbergssókn. 51. Helgafel!: Stykkishólms-, Helgafells- og Bjarnarhafnarsóknir. 52. Breiðabólsstaður á Skógarströnd: Breiðabólsstaðar- og Narfeyrarsóknir. XI. Dalaprófastsdœmi. 53. Suðurdalaþing: Sauðafells-, Snóks- dals-, Stóravatnshorns- og Hjarðar- holtssóknir. 54. Hvammur í Hvammssveit: Hvamms-, Staðarfells- og Dagverðarnessóknir. 55. Staðarhóll: Staðarhóls-og Skarðs-og Garpsdalssóknir. XII. Barðastrandarprófastsdœmi. 56. Flatey: Flateyjar- og Múlasóknir. 57. Staður á Reykjanesi: Staðar-, Reyk- hóla- og Gufudalssóknir. 38. Brjánslækur : Brjánslækjar- og Haga- sóknir. 59. Sauðlauksdalur: Sauðlauksdals-, Breiðuvíkur og Saurbæjarsóknir. 60. Eyrar: Eyra- og Stóru-Laugardals- sóknir. 61. Blldudalur: Bíldudals- og Selárdals- sóknir. XIII. Vestur-Ísafjarðarprófastsdæmí. 62. Rafnseyri: Rafnseyrar- og Álpta- mýrarsóknir. 63. Dýrafjörður : Sanda-, Hrauns-, Mýra- og Núpssóknir. 64. Holt í Önundarfirði: Holts-, Kirkju- bóls- og Sæbólssóknir. XIV. Norður-ísafjarðarprófaslsdœmi. 65. Staður í Súgandafirði: Staðarsókn í Súgandafirði. 66. ísafjörður: ísafjarðarsókn og Hóls- sókn í Bolungarvík. 67. Ögurþing: Ögur- og Eyrarsóknir. 68. Vatnsfjörður: Vatnsfjarðar-, Nauteyr- ar- og Unaðsdalssóknir. 69. Staður í Grunnavík : Staðarsókn. 70. Staður í Aðalvík: Staðarsókn. XV. Strandaprófastsáœmi. 71. Árnes: Árnessókn. 72. Staður í Steingrímsfirði: Staðar- og Kaldrananessóknir. 73. Tröllatunga: Tröllatungu-, Fells- og Óspakseyrarsóknir. 74. Prestsbakki: Prestsbakka- og Staðar- sókn í Hrútafirði. XVI. Húnavatnsprófastsdœmi. 73. Melstaður: Melstaðar-.Kirkjuhvamms-, Staðarbakka- og Núpssóknir. 76. Tjörn á Vatnsnesi : Tjarnar- og Vesturhópshólasóknir. 77. Breiðabólsstaðurí Vesturhópi: Breiða- bólsstaðar og Vlðidalstungusóknir. 78. Þingeyraklaustur: Þingeyra-, Undir- fells- og Bíönduóssóknir. 79. Auðkúla: Auðkúlu- og Svínavatns- sóknir. 80. Bergstaðir: Bergstaða-,Bólstaðahlíðar- og Holtastaðasóknir. 81. Höskuldsstaðir: Höskuldsstaða-, Hofs- og Spákonufellssóknir. X VII. Skagafjarðarprófastsdæmi. 82. Hvammur í Laxárdal: Hvamms- og Ketusóknir. 83. Reynistaðarklaustur: Reynistaðar-og Sauðárkrókssóknir. 84. Glaumbær: Glaumbæjar- og Vfði- mýrarsóknir. 85. Mælifell: Mælifells-, Reykja-, Goð- dala og Ábæjarsóknir. 86. Miklibær: Miklabæjar-, Silfrastaða- og Flugumýrarsóknir. 87. Viðvfk: Viðvíkur, Hóla-, Hofstaða- og Rípursóknir. 88. Fell í Sléttuhlíð: Fells og Hofssóknir. 89. Barð í Fljótum: Barðs-, Holts- og Knappsstaðasóknir. X VIII. Eyjafjarðarprófastsdœmi. 90. Grfmsey: Miðgarðasókn.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.