Þjóðólfur - 04.10.1907, Blaðsíða 4
164
ÞJOÐÓLFUR
cTjarnasRolinn
byrjar þriðjudaginn 8. októ-
ber, kl 10 f. h.
D.D.P.A.
Gæsip.
Eigendur gæsa þeirra, sem halda sig á
túnunum fyrir ofan Suðurgötu og að húsum
þar, eru beðnir að gefa sig fram og hirða
fuglana, eða ábyrgjast ella, hvað af þeim
verður.
Jón Þorsteinason
Bjargarstíg,
kaupir allskonar vœngi.
Peningabudda með nokkru at’ pen-
ingum í, tapaðist 2. þ. m. að kvöldi frá
Bernhöfts bakaríi að Bergstaðastræti ti A.
Finnandinn skili henni því þangað. Budda
þessi innihélt aleigu bláfátækrar og veikrar
stúlku.
Míltei
yfirréttarmálaflutningsm.,
Kírkjustr. ÍO.
tekur að sér öll málfærslustörf, kaup
og sölu á húsum og lóðum o. s. frv.
Heima kl. 10'f—IO/2 og 4—5.
Verð á olíu er í dag:
5 og 10 ptta Msar 16 anra pr. pott „Sólarskær Stanöard White",
5 - 10 — — 17---------------- „Pennsylyansk Stanflard White"
5 _ io — — 19---------------- „Pennsylyansk Water WMte“
1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum.
cfirúsarnir íánaéir sRifíavinum óficypis!
Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sje
vörumerki vort, bæði á hliðunum og tappanum.
Ef þjer viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki
hjá kaupmönnum yðar.
Rúmfatnaður
nýr'og vandaður er seldur með niðursettu verði í nokkra
Uppboðsaiiglýsing.
Föstudaginn þann ll.októ-
ber nk. verður við opinbert
uppboð, sem haldið verður
í geymsluhúsi við húseign-
ina nr. 1 á Laugavegi, seld-
ur allskonar varningur, svo
sem húsgögn, borð, stólar
og servantar, eldhúsgögn,
sængurfatnaður,dýnur,teppi,
lök og koddar, handklæði,
þvottaföt, könnur,vatnsflösk-
ur, diskar og bollapör; enn-
fremur niðursoðin matvæli,
vínleifar og ýmislegt íleira.
Uppboðið byrjar kl. 11 f.
h. Uppboðsskilmálar verða
birtir á uppboðsstaðnum.
íbúð, 2—3 herbergi með eldhúsi er til
leigu með góðum skilmálum nú þegar.
Upplýsingar gefur Guðm. Guðmundsson
Vesturgötu 37.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem
vilja tryggja lff sitt, allar nauðsynlegar
upplýsingar.
Brynjólfur Björnsson
tanniæknir,
er fluttur á Amtmannsstíg 9.
Heima kl. 10—2 og 4—6.
Trælast.
Svensk Trælast i hele Skibslad-
ninger og billige svenske Möbler og
Stole faas hos Undertegnede, der
gerne staar til Tjeneste með Priser
og Kataloger.
Ernst Wickström, Köbenhavn,
45, Sortedams Dossering.
daga. Einnig fyrirliggjandi 1200 pund af undir- og yfir-
sœngurfiðri. Alt með lægra verði en annarsstaðar í bœn-
um hjá
Jóh. Jóhannessyni
Bergstaðastræti IIA.
eru nú komnar miklar birgðir af SkófatnaOi og
Galosehum.
Allt mjög vandað og ódýrt eptir gæðum.
M. A. Mathiesen.
„Stisali Sia“
" uu
sagði Guðrún, hún mætti vinkonu
sinni á götunni.
»Eg má ekki vera að því elsku,
bezta« svaraði Sigríður, »því eg er
að flýta mér til Lárusar að kaupa
mér stígvél, hann kvað hafa fengið
svo yndislega falleg kvenstígvél með
Hólum«.
»Er það satt?« sagði Guðrún, »þá
fylgist eg með þér, því eg þarf líka
að fá mér stígvél«.
Og þær urðu samferða til Lárusar
G. Lúðvígssonar Ingólfsstræti 3 og
keyptu sér yndislega falleg stígvél
fyrir lítið verð.
78
sÞessi fýlulegi, gamli maður með spóalappirnar, er markísinn af Quuens-
bury«, mælti móðurbróðir minn. »Ut af veðmáli við Taase greifa ók hann í
vagni sínum 30 kílómetra á einni klukkustund, og hann sendi skeyti 80 kíló-
metra langan veg á 30 mínútum, með því að láta varpa því f leikknetti
mann frá manni. Þessi þarna er Whalley sá, er fór fótgangandi til Jerúsalem
í bláum lafafrakka, kragastígvélum og skinnbrókum«.
»Hvers vegna gerði hann það?« spurði eg hissa.
Móðurbróðir minn yppti öxlum.
»Það voru dutlungar úr honum«, irtælti hann. »Og hann gekk á þennan
hátt inn í félagslíf heldra fólksins, og það var meira í það varið, en að kom-
ast til Jerúsalem. — Þarna er Petersham lávarður, maðurinn með hvassa
nefið. Hann fer ávallt á fætur kl. 6 síðdegis, og á bezta vínkjallarann í Evrópu.
Það var hann, sem skipaði herbergisþjóni sínum að setja 6 flöskur af sherry
við rúmið hans og vitja um sig daginn eptir. Hann er að tala við Palmerston
lávarð, er getur stungið út 6 flöskur af rauðvíni og farið í kappræðu við biskup
á eptir. Gott kveld, Dudley!«
»Gott kveld, Tregellis! Roskinn maður hafði numið staðar hjá okkur, og
virti mig fyrir sér frá hvirfli til ilja.
»Þetta hlýtur að vera einhver ungur húnn, er Tregellis hefur veitt í sveit-
inni«, nöldraði hann. »Það lítur ekki út fyrir, að hann muni verða honum til
mikils sóma. Hafið þér verið burtu úr borginni, Tregellis?«
»Jú, fáeina daga«, svaraði hann.
»Hum!« sagði maðurinn og horfði svefnhöfgum augum á móðurbróður
minn. »Hann er býsna leiðinlegur útlits. Hann fer fljótt upp í sveit aptur, ef
hann tekur sér ekki fram!«
Því næst hneigði hann höfuðið og gekk burtu.
»Þú skalt ekki vera með þykkjusvip út af þessu, frændi«, mælti móður-
bróðir minn brosandi. »Þetta var hinn gamli lávarður Dudley og hann hefur
þann vana, að segja hugsanir sínar upphátt. Eyrrum reiddust menn honum
optast nær, en nú tekur enginn mark á því, sem hann segir. I næstliðinni
viku, er hann snæddi miðdegisverð hjá Elgin lávarði, bað hann boðsfólkið af-
sökunar á hinum vonda mat, hann hugði, að hann væri að borða heima hjá
sér, eins og þú skilur. Fyrir þessar sakir helur hann sérstöðu í samkvæmis-
lífinu. Þessi þarna er Foley lávarður, menn kalla hann nr. 11, því að hann
er svo mjófættur«.
»Þarna er hr. Brummel«, sagði eg.
»Já, hann kemur undir eins til okkar. Þessi ungi maður hefur sig sannar-
lega vel áfram í heiminum. Tekurðu eptir því, hvernig hann horfir allt í
Allir þeir, sem ætla sér að kaupa mótora, hvort heldur til notk-
unar á sjó eða landi, og einnig þeir sem ætla sér að kaupa mótor-
báta með hinu alþekta, norska björgunarbátalagi — eru beðnir að
snúa sér til mótorfræðings (Motoringeninr) Bendtsen, sem dvel-
ur hér nokkra daga. Bústaður: Kirkjustræti 8 (Sigríðarstaðir).
Allar upplýsingar í té látnar með mestu ánægju.
Allir þurfa að klæðast
og um leið flesíir að spara peninga, og það gera menn með
því að kaupa IT'öt og fataefni í óöýr'ii.stix klæða-
sölubúðinni í Reykjavik.
Nú er niðursetf verð á nærfatnaði og því sem eptir er
af tilbúnum fatnaði.
Stórt lírval nýkomið af Hálslíni. 20 teg-
undir af vetrarhúfum, vetrarhönzkum, livítum liönzkum, hvít-
um slaufum og ógrynni af svörtum og mislitum Hálsbindum og
öðru sem að klæðnaði lýtur. Allt með hinu vanalega afarlága
verði í
Bankastræti 13. Talsími 77.
Guðm. Sigurðsson.