Þjóðólfur - 11.10.1907, Side 4
ÞJÓÐOLFUR.
168
yy^- Kaupendnr Pjóðólfs, er
skipt hafa ura bústaði hér í bæn-
ura, eru beðnir að tilkynna það á
afgreiðslu blaðsins. Annars geta
þeir ekki vonazt eptir að fá blaðið
með skilum.
Kjötaxir
og kjötkvarnir beztir og ódýr-
astar í AUSTURSTRÆTI 1.
Ásg. Gunnlangsson & Co.
Grand Hotel Nilson
Köbenhavn
mælir með herbergjum sínum með
eða án fæðis í veitingahúsinu fyrir
mjög vægt verð.
NB. islenzkir ferðamenn fá sér-
staka ivilnun.
rVýtt 1 íótel.
Bahns IVIissionsliótel
Badstuestrœde 9. Kjöbenhavn.
Herbergi frá 1 kr. 25 a.
Fæði og húsnæði 3 kr. 50 a. á dag.
Sunm/dafra: Kl. 61!?. e. h. Fyrirlestur.
Midvikudaga: Kl. 8T/4 e. h. Biblíusamtal.
Laugardaga: Kl. n f. h. Bœnasamkoma
og bibliulestur.
SteiM Biörassi
yfirréttarmálaflutningsm.,
Kírkjusfr. iO,
tekur að sér öll málfærslustörf, kaup
og sölu á húsum og lóðum o. s. frv.
Heima kl. lO1/^—IU/2 og 4—5.
__________ 1,15 aura
Uacao pundið
, í Austurstræti 1.
Ásg. Gunnlaugsson &. Co.
Heilbrigði.
Vilji maður varðveita heilsu sina,
á maður ávallt að neyta Kína-lifs-
elixírs.
Eg hef síðan eg var 25 ára gam-
all, þjáðst af svo illhynjuðu maga-
kvefi, að eg gat næstum því engan
mat þolað, og fékk enga hvíld á
nóttum, svo að eg gat næstum því
ekkert gert. Þó að eg leitaði lækn-
ishjálpar, fór mér síversnandi, og
var, búinn að missa alla von um
bata, þegar eg reyndi Kína-lifs-
elixír Waldemars Petersens. Mér
hefur batnað af honum til fulls, og
hef fengið matarlystina aptur. Síð-
an hef eg ávallt haft flösku af
Kina-lífs-elixir á heimili mínu, og
skoða hann bezta húsmeðal, sem
til er.
Nakskov 11. desember 1902.
Christoph Hansen hestasali.
Eg hef opt á ferðum mínum
orðið veikur af ákafri ofkælingu
og brjósíþyngslum, en þekki ekkert
meðal, er hefur dugað mér jafn-
vel sem Kina-lífs-elixir hr. Walde-
mars Petersens.
Neapel, 10. desember 1904.
M. Gigli kommandör.
Læknisvottorð.
Eptir áskorun hef eg reynt Kína-
lífs-elixír þann, er herra Walde-
mar Petersen býr til, við sjúklinga
mína, og hef að ýmsu leyti orðið
var við heilsubætandi áhrif.
Mér hefur verið skýrt frá efna-
samsetning Elixirsins, og get lýst
yfir því, að plöntuefni þau, sem
notuð eru, eru áreiðanlega nytsam-
leg og að engu leyti skaðleg.
Caracas, Venezuela, 3. febr. 1905.
J. C. Luciani, dr. med.
Biðjið berum orðum um ekta
Kina-lífs-elixír Waldemars Peter-
sens. Fæst hvarvetna á 2. kr.
flaskan.
Yarið yður á eptirstælingum.
Cð
>
U
-
GS
fe
LAMPAI
og allt þeim tilh.
Amplar (forstofuluktir) er
eins og venja er til langódýr-
astir i
yd. B. B. Bjaiwon.
Lageröl. Carlsberg Pilsner.
Porter. Wieneröl.
Tuborg Export
er bezt að kaupa í
verzl. B. H. Bjarnason,
D,
ný-
komið:
öryoes mm
Kvennhattar
Blómstur
Silkibönd
Flauel svart og mislitt.
Afgreiðsla
guí uskip aíélagsins »Thore«
er flutt í Hafnarstræti nr. It5,
(hús frú Oddný'ar Smith), fyrsta
lopt vesturendann).
Talsími nr. 166.
íslenzkt smjör
er kcypt í
verzl. II. II. Iljarnason.
JOampar
fallegir og ódgrir i verzlun
c7. c3. JSamBartsaris.
„Stisaðn Sigga"
sagði Guðrún, hún mætti vinkonu
sinni á götunni.
»Eg má ekki vera að því elsku,
bezta« svaraði Sigriður, »því eg er
að ílýta mér til Lárusar að kaupa
mér stígvél, liann kvað hafa fengið
svo yndislega falleg kvenstígvél með
Hólum«.
»Er það satt?« sagði Guðrún, »þá
fylgist eg með þér, því eg þarf líka
að fá mér stígvél«.
Og þær urðu samferða til Lárusar
G. Lúðvígssonar Ingólfsstræti 3 og
keyptu sér yndislega falleg stígvél
fyrir lítið verð.
Stórar, brúnar
Leirkrukkur
ódýrastar í verzlnn
J. J. Lambertsen.
Hestfóður.
Menn geta fengið gott fóður fyrir
nokkra hesta hjá áreiðanlegum manni.
Uppiýsingar gefur
J. J. Lambcrtsen.
Hver selur bezt og ódýrast? ?
Eg hef áður prentað samanburð á orgelverði minu og tveggja annara orgel-
sala hér á landi, og sýnt, að þeir selja ódýrustu orgel sín ca. 2g—40 „prócent“
dýrari en eg sel orgel af sanibœrilegri tegund, og hefur þeim samanburði ekki verið
hnekkt. Söluverð annara orgelsala á Norðurlöndum er nokkuð svipað verði þessara
tveggja ofangreindu. Allir auglýsa þeir þó, að sín orgel séu ódýrust og bezt, og
telur einn sér þetta og annar hitt til gildis.
Einn segist gefa kaupendunum reikninga frá verksmiðjunni. Þeir reikningar
eru samhljóða prentuðu verðlistaverðl, en af því verði mun umbodsmaðurinn fá ca. 40
„prócent" afslátt hjá verksmiðjunni.
Sami telur einnig til, að ekki þurfi að borga hljóðfæri sín fyr en við mót-
töku. En er þá ekki kaupendunum betra að taka missiris lán fyrir ca. 3 % og
kaupa hjá mér, haldur en að fá missiris umlíðun á hljóðfærunum, sem eru minnst
2J—40 °/o dýrari.
Sami kveður sín orgel bezt allra, og segir að þau hafi einusinni fengið hæstu
verðlaun í Svíþjóð (Svíþjóð er álíka fólksmörg og eitt meðalríki í Bandaríkjunum
Nú hafa orgel mín ekki aðeins fengið hæstu verðlaun í fjöida mörgum ríkjum og
í stórveldunum, heldur einnig á alheimssýningunum.
Sami segir einnig, að pfanó sín séu bezt og styður þá sögn með 4 vottorðum úr
Reykjavík. Um mín píanó, sem kosta frá 520—1150 krónur, (þýzku píanóin frá
520—810 krónur), get eg sagt hið sama sem um orgel mín hér að ofan, en auk þess
hafa heimsfrægir snillingar, svo tugum skiptir, lokið miklu iofsorði á þau t. d. Liszt.
Rubinstein, Fr. Lachner, Sousa, Pabio de Sarasate, Georg Henschel, Adelina Patti,
Jean de Reszke o. s. frv., o. s. frv.
Mörgum kaupendum þykir óhæfilegur krókur að senda pöutun norður á Þórs-
höfn, en 10 mánuði ársins veldur það þó ekki meira en mánaðar drœttitó meðaltali.
Orgel mín eru betri, stcerri, sterkari, og úr betri við en sænsk, dönslc og
norsk orgel, og miklu ódýrari eptir gæðum en nokkur orgel af sambærilegri tegund,
sem seld eru á Norðurlöndum. Pianó mín eru einnig ódýrust allra eptir gæðum.
Prestum og öðrum forráðamönnum kirkna vil eg benda á kirlcjuorgel mín.
Þýzkar og franskar nótnabækur aí öllum tegundum sel eg með verðlistaverði.
Verðlista með myndum ásamt upplýsingum fær hver sem óskar.
Þorsteinn Arnljótsson,
Þórshöfn.
♦
t
t
♦
♦
t
t
♦
♦
♦
0
♦
♦
t
♦
t
t
♦
♦
♦
Stofnuö 188?.
Úttm í Hafnarflröi.
Klæðskera- & klæðasöluverzlun
sem er hin elzta og stærsta þöss konar verzlun hér á landi, hefur nú
með síðustu skipum fengið mikið úrval af vetraríraMlta—, al—
fata-. vestis- og buxnaefnum eptir nýjustu tízku.
Ennfremur brjóst hv. og misl., flibba, manchettur, manchetskyrt-
ur, allskonar hnappa því tilheyrandi, hálsbindi af mjög mörgura teg.,
hanzka hv., raisl. og svarta, fóðraða hanzka, vaskaskinns- og hjartar-
skinnshanzka, nærfatnað, regnhlífar, göngustafi.
Hegnkápur. Till>iiiix föt.
II 11 í 111*.
hefur á boðstólum úrvals sauða- og dilkakjöt úr Borgarfirði
og Gnúpverjahreppi.
Heiðraðir bæjarbúar eru beðnir að senda pantanir
sínar sem fyrst, því að kjötið verður annars saltað niður
til útflutnings og getur svo farið, að menn verði síðar að
1 sætta sig við lakara kjöt.
Innmatur fæst daglega, einnig fást ristlar, lifrar, hjörtu,
nýru, blöðmör og vambir hvað fyrir sig, fyrir lítið verð.
Dilkasvið fást enn.
Kjötið er sent heim til kaupendanna, einnig slátur,
eptir því sem yíir verður komizt.
Kjötið er hreint og þrifalega með það farið.
pr. Sláturfélag Suðurlands
H. Thorarensen.
I Slíimliiii írlltiijjlii 5
eru nú komnar miklar birgðir af Skófatnaöi og
Galoschum.
Allt mjög vandaö og ódýrt eptir gæðum.
M. A. >Tíitliie«eii.
1