Þjóðólfur - 06.12.1907, Page 3

Þjóðólfur - 06.12.1907, Page 3
ÞJOÐOLFUR. 215 Miðstræti 8. Tlf. 34. Heima kl. 11 —1 og 5—6. Rammalistar eru til sölu af ýmsum teg- undum mjög ódýrir og mjög fallegir. Myndir settar í ramma. Allt fljótt og vel af hendi leyst. Slæmir Vinilar spilla heilsunni, sljófga minnið og gera unga menn ellilega. En vindl- ariiir í Kirkjuststræti 8 Jótiannes Johnsen Bergstaðastíg 9 B. Nokkuð eru heilnæmir, örfa minniö off anka fegnrö ínanna. Vantar af fjalli bleikan fola á 3. vetri. mark: boðhíldur apt. h., tvær standfj. apt. v. Finnandi geri Gísla Þorbjarnarsyni í Rvík viðvart. Leikfé 1, Reykjavíkur. sunnudaginn 8. (les. kl. 8 síðd, í Iðnaðarmannahúsinu. í síöasta sinn. Tekið á móti pöntunnm í af- greiðslustofu ísatoldar. Nýtt liotel. I íalms IVIissionshótel Badstuestrœde 9. Kjöbenhavn. Herbergi frá 1 kr. 25 a. Fæði og húsnæði 3 kr. 50 a. á dag. Grand Hotel Nilson Köbenhavn mælir með herbergjum sinum með eða án fæðis í veitingahúsinu fyrir mjög vægt verð. Ntí. _slenzkir ferðamenn fá sér- staka ivilnun. SaÉOfflMsið Betel. Sunnudaga-. Kl. 61/-, e. h. Fyrirlestur. Miðvikuaaga: Kl. 8V4 e. h. BibRusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. fíœnasamkoma og bibliulestur Samkomuhúsið „Sílóam“: Almennar samkom- r: 8d. kl. 6 og föd. kl. 8. Biblíul.: priðjud. kl. 8. er enn óselt af nndirsængum, yfirsængmn og koddum, er selst með n i ð u r s e 11 u v e r ð i til nýárs. ]óh. ]ihannesson Bergslaðastræti 11 A. jtíonraö yias 8 Co., Timbur-umboðssala, Grændsen 3. Kristiania. utflutningur á öllum tegundum af norsku timbri. Símnefni: Mon- rados. trá næstkomandi fardögum: 1. Jörðin Kotferja i Árnessýslu. 2. --Kirkjuferja í Árness. 3. --Kirkjuferjuhjáleiga í Árness. 4. --Gata i Árness. 5. Höfuðbólið Nes í Selvogshreppi i sömu sýslu, með 5 hjáleigum og tveim tómthúsum. Allar þessar jaröir eru meiri og minni hlunnindajarðir, svo sem kunnugt er, 7 kl.st. ferð frá Reykjavík. Semja ber sem fyrst við Gísla f*orbjarnarson búfræðing í Reykjavík. Miklar birgðir af allskonar SKÖFATNADl og GALOSCHUM eru dvallt i skóverzlun minni. Óvíða betri kaup að fd. M. A. Mathiesen, Bröttugötu 5. Haixix er Icoiiiiiiii fallegi, haldgóði og ódýri 'óla-skófatriaðurinri til LÁRUSAR G. LÚÐVÍGSSONAR, Ingólfsstræti 3. ■iouiiö. sltoöiö og kaupiö liann. Islandsfærden 1907 kemur út í 20 heptum, á 30 attr. hvert, með 200 myndum ljómandi fallegum. Fyrsta hepti er komið, annað á leið- inni. — Móti áskriptum tekur aðalútsölumaður bókarinnar Sig’urður Kristjánsson. Ben. S. Þórarinsson, sá er selur beztn og heilnxmustu vinin og brenni- vínin, sendir öllum viískiptavinum sinnm kveðju guðs og sína, og öskar þeim gleðilegra jóla. of iAhirRjustrœfi S er hið langmesta úrval af nærfatnaði i bænum; verðið afar lágt. Ennfremur Reg;nkápur karla og; kvenna. — MáttRjólar og treyjur, fata-, kjóla- og svuntuefni marg. teg. — Vetrar- sjöl, Búar, Múf'fur, Ilúfur (karla og kvenna). — Stígvól, ýmsar teg. — Alt selt meö afarlágu veröi og þar aö auki gefinn allt aö 20% afsláttup, ef keypt er fyrir 5 kr. cffl&iéraðir BccjarBúar og Jaréamsnn! Áður en þér festið kaup á nokkurri vöru fyrir jólin, þá komið og íinnið I I. Hanson Co., Laug-a- veg 39, og skoðið þær nýju vörur, sem komu nú með s/s »Ceres«. Par á meðal mikið úrval af afaródýrum jóla- gjöfum. Einnig kom fjölbreytt úrval af silki og hinum al- þekktu Sjölum, Skinnbúum, Kvenfólks-nærfötum, alullar- drengjapeysum og margt, margt fleira. f*á má ekki gleyma hinum alkunna skófatnaði, sem bæði er haldgóður og ódýr, og sem sagt fæst hvergi á þessu landi vandaðri né ódýrari skófatnaður en hjá H. S. Hanson & Co. Laugaveg 29. Brauns verzlun ,Hamborg Aöalstrætl 9, Talsími 41, hefur fengið með »CERES«: afarmiklar birg-ðir af Fínustu SPARIFÖTUM með allskonar verði. Drengja- og unglingafötum, margar teg. Mikið af peysum og nærfatnaði. Agætir "Vincllai:* fyrir jólin. Hver, sem eitthvað kaupir, fær eitt almanak. Gíerið syo vel og lítið iun. Undirritaður hefur til sölu h.estvag'n með hálfvirði. Jóli. Jóliaimesson, Bergstaðastr. 11 A. Þakkarðvarp. Eg undirrituð vil hér með færa ráðherrafrú R. Hafstein mfn- ar innilegustu þakkir fyrir þá alúðlegu hlut- tekningu og hjálpsemi, sem hún sýndi mér út af missi barnsins mfns; móðir hefði ekki getað reynzt mér betur. Eg bið algóðan guð að launa henni velgerðina á þann hátt, sem honum þóknast. Sömuleiðis þakka eg hjartanlega öllum, sem hafa sýnt mér hlut- tekningu f sorg minni. pt. Reykjavík 2. des. 1907. Gróa Arnórsdóttir. Takið eptir. Þér, sem hugsiðtil að afla vel netjafiskjar næstu vertíð og framvegis, getið nú fengið keypt hjá undirskrifuðum nýlegt s e x - manna-far vel vandað að e fni og smíði t. d. hnoðaður hver nagli gegnum bönd og byrðing. Skipið ernýlega borðhækkað, og er þvf með stærstu skipum. Rúmar mikil net. Góðir borgunarskilmálar. I.fka getið þér fengið keypta mjög lag- lega og vel smíðaða báta, tveggja-manna- för, hentuga til alls veiðiskapar, aiþekkta hér um slóðir að gæðtmi. Gerið svo vel að panta og semja við mig nú 1 desem- ber, og janúarmánuði næstk. Engey 1. desember 1907. Brgnjólfur Bjarnason.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.