Þjóðólfur - 03.01.1908, Blaðsíða 3
Þ y Ö ÐOLFUR.
3
€rlení símskeyti
til Pjóðólfs frá R. B.
Kaupmannahöfn 31. des. kl. 2 e. h.
Látinn
er dr. Hintzpeter kennari Vilhjálms
keisara.
[»Seagull« var botnvörpuskip, fyrrum eign
Þorvalds Björnssonar frá Þorvaldseyri en
nú sameign allmargra manna hér í bæ
og haft til flutninga fyrir Edinborgar-
verzlun].
Vesta
fór í gær frá Seyðisfirði, eptir því sem
símað er þaðan.
D.D.P.A.
Verð á olíu er í dag:
Landkönnnn í Tibet.
Sven Hedin hinn sænski hefur enn á
ný farið yfir geisimikinn fjallgarð i Tibet
og fundið upptök fljótsins Bramaputra.
Sendur her til Finnlands.
t'fá Rússlandi eru sendar stórar her-
nnannasveitir til Finnlands. Alvarleg
“tefnubreyting i stjórnarfarinu virðist vera
t aðsigi.
Fjársvik.
^eeiinder stóreignamaður, einhver hinn
Stærsti atvinnurekandi í landbúnaði á
^ni> er strokínn út af fjársvikum, er
ner»a 700,000 kr.
Frá Pétursborg
er símað, að byrjað sé málið gegn þeim
fulltrúum annarar »dúmunnar«, er rituðu
undir Wiborgar-ávarpið.
Htstjóri
sReykjavíkurinnar« er Magnús Blöndal
fyrrum kaupmaður á Akureyri (sonur
* 'Unnlaugs heit. Blöndals sýslumanns).
K°m hann suður hingað fyrir jólin og
tekur við blaðinu nú frá nýári.
v«ikindi
óvenjulega mikil hafa gengið hér í
óænum um hátfðirnar, einkum vont kvef
nieð snert af lungnabólgu. Börn og ungl-
’ngar hafa orðið harðast úti og ætla
tnenn, að það standi nokkuð í sambandi
'’ð hina nýafstöðnu mislinga. Allmörg
börn hafa dáið.
^eðurátta
hefur verið mjög góð nú alllanga hríð,
e>nlægar þíður og frostleysur og jörð al-
au9 til sveita.
®kipstrand.
Seyðisfirði er símað í gærkveldi:
sSeagull« slitnaði upp á höfninni í Vest-
jnanneyjum 8. desember og rak í land,
ilaði svo, að talinn er ósjófær. Ábyrgð-
In var í ólagi. Viðlagasjóður hafði lánað.
ut á hann 15,090 krónur. Búizt er við,
Þjörgunarskip geti náð honum út«
„Kong Heige"
(Thorefélagsskip) kom í morgun frá út-
löndum með að eins einn farþega — dansk-
an lækni.
Veðurskýrsluágrip.
Vikuna 28. des. 1907 til 3. jan. 1908.
Des. Rv. Bl. Ak. Gr. Sf.
28. + 4.5 -L- 1,0 -i- 3,3 -f- 1,0 + 4,1
29. + 2,8 -r- I,° —r- 3,° ~~ 4,o + 0,5
30. + 3,o + 1,3 + 0,2 -f- 3,5 + 0,5
3>- Jan. + 4,2 + 2,5 + 2,0 -7— 4,o + °,5
I. + 5,7 + 3,5 + 4,o 2,0 + 4,6
2. + 4,4 + 3,4 + 6,0 + 2,0 + 7,o
3- + 5,o + 4,6 + 5,5 + 1,5 + 6,0
1 Ölfushreppi eru í óskilum:
1. Jarpskjótt hryssa á að gizka 5—6 vetra
með jarpskjóttu merfolaldi: mark : heil-
rifað vinstra.
2. Ljósgrá hryssa, fullorðin; mark: sneitt
fr., biti apt. vinstra.
Ofanskrifuð hross verða seld við opinbert
uppboð eptir 14 daga verði þau eigi gengin út.
Egilsstöðum 22. des. 1907.
St. Steindórsson.
... -----........................
Grand Hotel Nilson
Köbenhavn
mælir með herbergjum sínum með
eða án fæðis í veitingahúsinu fyrir
mjög vægt verð.
NB. Islenzkir ferðamenn fá sér-
staka ivilnun.
Samkomuhúsið „Sílóam": Aimennar samkom-
ur: sd. kl. 6 og föd. kl. 8. Biblíul.: priðjud. kl. 8.
Samkoiuisið Betel.
Sunnudaga: Kl. 61/* e. h. Fyrirlestur.
Midvikuaaga: Kl. 8V4 e. h. Bibliusamtal
Laugardaga: Kl. n f. h. Bœnasamkoma
og bibliulestur.
CggGrf Qíaassen
yflrréttarmálaflutniussiaöur.
Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl.
10—11 og 4—5. Tals. 16.
5 01 10 potta Msar 16 aura pr. pott „Sólarskær Standard Wliite",
»
5 — 10 — — 17---------------- „PennsFlyanslt Standard Wliiteíf,
5 - 10 — — 19---------------- „Pennsylyansk Water White",
1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum.
cförúsarnir fdnaéir sRipfavinum óRaypis!
Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sje
vörumerki vort, bæði á hliðunum og tappanum.
Ef þjer viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki
hjá kaupmönnum yðar.
cytifir fíaupenóur
að þessum (60.) árgangi Pjóðólfs 1908,
fá ókeypis
um leið og þeir borga nœsta árgang,
eitt hepti af hinu siðasta sérprentaða sögusafni blaðsins,
(128 bls.) meðan upplagið hrekkur.
þjóðólfur þarfnast engra sérstakra meðmæla frá ritstjórans
hálfu. Hann hefur hingað til mælt bezt með sér sjálfur með aliri
framkomu sinni, og mun eins gera það hér eptir, enda muru önnur
blöðjnaumast vera víðlesnari eða vinsælli, að þeim ólöstuðum.
IHT* Munið eptir að panta Þjóðólf í tima.
«7
Til almennings.
Eins og almenningi mun kunnugt, hefur síðasta alþingi samþykkt
°g um, að af Kína-lífs-elixír þeim, sem eg bý til og alstaðar er viður-
<enndur, skuli greiðast skattur, er samsvarar 2/3 af innílutningstollinum.
Sökum þessa ósamsvarandi háa skatts, er mér kom öldungis óvart
vegna mikillar verðhækkunar á öllum efnum elixírsins, sé eg mig
Þyi miðnr knúðantil að hækka verðið á Kína-lífs-elixír upp í 3 kr. fyrir
osvuna frá þeim degi, er fyrneínd lög ganga í gildi, og ræð eg því
o um neytendum Kína-lífs-elixírsins vegna eiginhagsmuna þeirra, að
nrgja sig Upp meg hann um langan tíma, áður en verðhækkun þessi
gengur i gildi>
Waldemar Petersen.
ííyvej 16. Köbenhavn V.
Brauns verzlun ,Hamborg
Aðalstræti O.
aí öllum stærðum og gæðum fyrir fullorðna menn, ungmenni og
^ drengi. Stórt úrval. Golt verð.
^nkapur handa konum, börnum og unglingum af öllum stærðum
og með allskonar verði.
* trarjakKar úr vaðmáli og skinni.
eh‘arnærföí, Vc(rarli an/.Ka r, Vetrarluifur, Vetrarpeysnr.
»Ja, þá er það árás á saklausan og brot á landslögum; eg stefni þeim
þá næsta dag fyrir rétt, og þá varðar það viku fangelsi eða 20 shillings í
sektir«.
Máltíðin stóð nú sem hæst. Þar var gnægð matar á borðum, eins og títt
var á dögum afa okkar og ömmu. Og munu lesendurnir þá ef til vill skilja,
hvers vegna þeir aldrei hafa séð annað eins hóf. Þar voru feikistórar uxa-
steikur, sauðarhryggir, reyktar tungur, kálfa- og svínabrauðkollur, kalkúnshanar,
kjúklingar og gæsir með allskonar grænmeti, en drukkið var hvít sherryvín og
áfengt öl. Það var sami maturinn og búinn til á sama hátt, eins og hjá hin-
um norsku eða þýzku forfeðrum þefrra fyrir 1400 árum, og þá er eg virti fyrir
mér gegnum matarsvæluna þessi þrútnu andlit, gat eg ímyndað mér, að eg
sæti að snæðingi með þessum hrottalegu, óhefluðu körlum, er eg hafði lesið
um í sögubókum, að varpað hefðu hnútunum í hausinn hver á öðrum, er þeir
höfðu nagað kjötið af beinunum.
Þá er hinum eiginlega snæðingi var lokið, voru leifarnar bornar af borð-
unum, og hrúgað á þau flöskum og glösum, um leið og boðsgestunum voru
fengnar langar krítarpípur og tóbak. Móðurbróðir minn reykti ekki, af þvl að
hann var hræddur um, að tennurnar mundu verða svartar við það, en margir,
og þar á meðal prinzinn fyrstur manna, kveiktu 1 pfpunni sinni.
Nú var allri uppgerðarhæversku eins og sópað burtu, og hnefleikamenn-
irnir, er orðnir voru örir í kolli af víninu, hrópuðu hver í aðra yfir borðin eða
sendu háværar kveðjur til vinauna, er sátu lengra burtu. Heldri mennirnir
urðu einnig glaðir í bragði og gerðu naumast minni hávaða. Þeir stældu fram
og aptur um eiginleika hinna ýmsu hnefleikamanna, settu út á bardagaaðferð
þeirra upp í opið geðið á þeim, og komu sér saman um hnefleikaveðjanir
framvegis.
Þá er hávaði þessi stóð sem hæst, var barið snöggt og hart í borðið, og
móðurbróðir minn stóð upp til að halda ræðu. Hann lýsti ánægju sinni yfir
því, að siá svo marga góða íþróttamenn samansafnaða undir einu og sama
þaki, og gat þess, hve mikið honum þætti varið í þá miklu sæmd, er veitt væri
sjálfum honum og gestum hans, með því að hér væri staddur hinn tigni maður,
er hann vildi nefna jarlinn af Chester. Hann lagði því næst áherzlu á, hversu
mikið gagn aflraunir gerðu, með því að framleiða hrausta þjóð, og lauk ræðu
sinni með því, að inæla fyrir minnl íþróttamanna og beindi því til John Jack-
son’s, er gæti skoðazt sem ágætt sýnishorn alls þess, er aðdáunarverðast væri
í enskum hnefleikum.
Þá er Jackson hafði svarað minninu, svo látlaust og fimlega, að marg-
ur valdamaður hefði mátt öfunda hann af því, stóð móðurbróðir minn kupp.