Þjóðólfur - 07.02.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 07.02.1908, Blaðsíða 4
20 ÞJÓÐOLFUR. teoir ÚTSALA hjá Birni Kristjánssyni Bng'inn sjúklingur má vanrækja að reyna Kína-lífs-elixírinn frá Waldemar Petersen, Fred- erikshavn, Kjöbenhavn, sem er útbreiddur og viðurkenndur um allan heim og allir heilbrigðir, sem vilja varðveita bezta skilyrðið fyrir að lifa glöðu og ánægjusömu lífi, nefnilega góða heilsu eiga daglega að neyta þessa heimsfræga, heilsusamlega bitters. Kina-lífs-elixírinn er búinn til að eins úr þeim jurtum, sem inest eru styrkjandi og heilsusamlegust fyrir hinn mannlega líkama, samkvæmt reynslu og viðurkenningu læknisfræðinnar hingað til. Hann er því frá- bært meltingarlyf, er keinur maganum í reglu og hreinsar og endurnýjar blóðið. Þessvegna hafa menn séð þau furðuverk, að gigtveikt fólk hefur orðið sprækt og stálhraust, taugasjúkt fólk rólegt, þunglynt fólk glatt og ánægt, og veiklulega útlítandi fólk fengið hraustlegan og m’jan litarhátt til að rýma fyrir nýjum vörum, hófst 4. febrúar og stendur til 20. j>. m. Afsláttur allt að 301° Nykomið! Vetrarsjöl, allar stærðir og tegundir frá kr. 5,50. Vetrar-lierðasjöl, allar tegundir, frá kr. 1,15. Svört svnntutau, ljómandi falleg, kr. 1,50 í svuntuna. Silkisvuntur, stórt úrval, frá kr. 7,50. Ilillipils svörl og mislit frá kr. 1,10—2,25- 5,50. I>ök & ullarteppi mislit og hvít með allskonar verði frá kr. 1,15. Sængurdukur tvíbreiður, stórt úrval með allskonar verði frá kr. 0,90. Brauns verzlun ,Hamborg Aðalstræti 9. Nokkra góða háseta á þilskip tek- ur ennþá Þorsteinn í Bakkabúð með sanngjörnum kjörum. Cggeri Qíacsscn yflrréttariálaflutningsiaður. Pósthússtræti 17.] Venjulega heima kl. io—ii og 4—?. Tals. 16. 9* »Ungfrú Hinton hefur verið vinur minn — bezti vinurinn, sem eg hef nokkru sinni átt«. »Hum ! Þetta grunaði mig«, sagði smiðurinn í hálfum hljóðum. »Þetta var ekki mér að kenna, Jim!, það verður þú að votta, er við komum heim aptur. Eg veit ekki, hvað segja skal — en nú er það um garð gengið og verður ekki ógert látið. Þá er öllu er á botninn hvolft, þá er hún þín —, uss, hvað er eg að bulia!« Eg veit ekki, hvort það var heldur vfnið eða gleðin yfir sigri Jim's, er hafði haft áhrif á Harrison, en hann var einhvern veginn svo óvenjulega vand- ræðalegur á svipinn, ýmist afarkátur eða utan við sig. Jim virti hann fyrir sér með forvitnissvip, og var auðsjáanlega að brjóta heilann um, hvað gæti valdið þessum snöggu skapbreytingum, skyndilegu kátínu og skyndilegu þögn. Nú voru allir komnir út úr vagnaskúrnum. Berks hafði loksins staulast á fætur, og tvinnaði þá saman blótsyrðum. Var hann nú farinn burtu með tveim öðrum hnefieikamönnum, en Jim Belcher var eptir og talaði við móður- bróður minn. »Það er ágætt, Belcher!« heyrði eg móðurbróður minn segja. »Mér verður sönn ánægja að gera það, sir«, heyrði eg hinn fræga hnef- leikamann segja, þá er þeir færðu sig nær okkur. »Eg ætla að spyrja yður, Jim Harrison, hvórt þér viljið takast á hendur, að vera minn maður á móti Crab Wilson ?» sagði móðurbróðir minn. »Það er einmitt það, sem eg óska, hr. Charles — að fá tækifæri til að þoka mér upp á við«. »Það er mikið fé lagt undir í þessa kappþraut, mjög hátt veðfé«, mælti móðurbróðir minn" »Þér fáið 200 £ (3600 kr.) ef þér berið hærra hlut. Eruð þér ánægður með það ?« »Eg mundi berjast fyrir sæmdinni einni og af því að eg vil verða talinn hæfur til að vera mótstöðumaður Jim Belcher’s. Belcher hló góðlátlega. »Þér hafið farið réttu leiðina til þess, drengur minn«, mælti hann. »En það var hægðarleikur í kveld, að hlaða drukknum manni*. »B'.g vildi ekki berjast við hann«, mælti Jim og roðnaði. »Eg veit, að þér hafið nægilegt hugrekki til að berjast við hvern, sem er. En þér verðið að gæta þess, að nú sem stendur er Crab Wilson eflaust bezti hnefleikamaðurinn á Englandi. Hann er jafnsnar í snúningum sem þér, og hann æfir sig sem unnt er; Eg segi yður þetta núna til þess að þér sjáið, að ef eg á að hafa eptirlit með yður —«. »Eptirlit með mér?« með því að neyta daglega Kína-lífs-elixírsins. Að Kína-lífs-elixírinn hafi alstaðar rutt sér til rúms sem hið ágæt- asta heilsubótarlyf gegn alls konar kvilluin, sést einnig af hinum mörgu verðlaunum og minnispeningum, sem hann hefur fengið á flestum hinum stærstu heimssýningum, en ennþá betri sönnun fyrir ágæti elixírsins, eru þó þær þúsundir þakklætisbréfa, er stöðugt berast bruggara Kína-lífs-elix- irsins, frá fólki, er við notkun elixírsins hefur losnað við sjúkdóma, svo sem gigt, lungnapípubólgu, jungfrúgulu, magakvef, móðursgki, steinsótt, tauga- veiklun, svefnleysi, lijartslátt o. m. fl. Neylið þessvegna allir, bæði heil- brigðir og sjúkir, hins ágæta heilsubótar- og ineltingarlyfs, Kína-lífs-elix- írsins. Einkuin hér á Islandi með hinum sífelldu veðrabreytingum ætti ekkert Jieiinili án lians að vera Kína-lífs-elixírinn fæst alstaðar á íslandi, en vurið gður á lélegum og gagnslausum eptirstælingum, og gætið nákvæmlega að því, að á einkenn- ismiðanum sé stimplað hið lögverndaða vörumerki: Kinverji með glas í hendinni og firmanafnið Waldemar Petersen Frederikshavn, Kjöbenhavn, "V. P. ' einnig fangamarkið “TrT^ í grænu lakki á flöskustútnum. Læknis-yflrlýsing. Samkvæmt meðinælum annara hef eg látið sjúklinga mína neyla Kína-lífs-elixírs þess, er Waldemar Petersen býr til, og hef jeg á ýmsan hátt orðið var við heilsusamleg áhrif þessa bitters. Eptir að eg hef átt kost á að kynna mér efnasamsetningu elixírsins, get eg lýst því yfir, að jurtaefni þau, sem í liann eru notuð, eru tvímælalaust gagnleg fyrir lieilsuna. Caracas, Venezuela. I. C. Luciani Dr. med. Andþrengsli. Eg undirritaður, sein nokkur ár hef þjáðst af andþrengslum, hef við notkun Kína-lífs-elixírsins fengið töluverða bót, og get eg þessvegna mælt með elixír þessum handa liverjum þeim, er þjáist af samskonar veiki. Fjeder skósmíðameistari Lökken. Jungfrúrgula. Tiu ár samfleyít þjáðist eg af viðvarandi jungfrúrgulu, er gerði mig öldungis heilsulausa, þrátt fyrir öll læknislyf, er eg reyndi. Samkvæmt ráði læknis míns fór eg að reyna Kína-lifs-elixir, og er við notkun lians orðin albata. Sofie Guldmand. Randers. Lílsýki. Eg undirritaður, sem við ofkælingu hef opt fengið megna lífsýki, hef eptir ráðum ann^ra farið að nota hinn heimsfræga Kína-Iífs-elixír og af öllu þvi, sem eg hef reynt, er elixír þessi hið eina lyf, er hefur getað komið maga mínum í samt lag aptur. Genf 15. maí 1907. G. Lin verkfræðingur. Hagakvef. Eg undirritaður, sem hef þjáðst mörg ár af uppsölu og magaveiki og leitað læknishjálpar árangurslaust, er við notkun Kína-lífs-elixírsins orðinn alhraustur. Lemvig 0. desember 1906. Emil Vestergaard umboðssali. Máttleysi. Eg undirritaður, sem mörg ár hef þjáðst af ináttleysi og veiklun, svo að eg hef ekki getað gengið, er við notkun Kína-lífs-elixirsins orðinn svo hress, að eg ekki að eins get gengið, heldur einnig farið á hjólum. I). P. Birch úrsmiður. Kigandi og ábyrgðarmaður: Hannem E’orHteinswon. Prentsmlðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.