Þjóðólfur - 06.03.1908, Síða 3

Þjóðólfur - 06.03.1908, Síða 3
Þ^ÓÐOLFUK. 39 telja sér hagnað að skipta þar móti gömlu aðferðinni. Líklegt er að félög þessi renni saman með tímanum, og verði eitt bænda- félag. Þá er einnig að myndast hér h 1 u t a- f é 1 a g um Reykjafoss í Ölfusi, sem kaupir að hálfu leyti móti fyrverandi eigendum tóvinnuvélarnar þar, fossinn og allmikið af landi umhverfis, sem kaupunum fyigir; er það mjög eigulegur staður fyrir héruð- in hér fyrir austan fjall og sérlega vel í sveit komið til margskonar iðnaðar. £r enginn efi á því, sé iðnaður rekinn þar með dugnaði, að fáir staðir standa jatn- vel að vlgi 1 samkeppni, sem einmitt þessi staður. Fyrirtæki þetta er þvf llk- legt að gefa hluthöfum góðan arð í ná- lægri framtfð. Hátt smJðrTerð. Með sfðustu ferð »Laurut héðan f f. m. voru G. Davidsen smjörsala í Leith sendir 8 »dunkar« smjörs frá Hvítárvöllum. Nú með sömu ferðinni (»Laura«) hefur um- boðsmaður Davidsens hér í bænum (Sig- urgeir Einarsson verzlunarm.) fengið til- kynníngu um, að smjör þetta hafi selst að frádregnum kostnaði á i kr. og 2^/2 a. pd., og mun það vera einna einna hæst »netto«verð, er fengizt hefur fyrir íslenzkt smjör. Smjör þetta seldist »brutto« á 1 kr. 10 a. pd. Skaði, að rjómabúin skuli ekki starfa hér að vetr- inum, til þess að verða aðnjótandi þessa háa verðs. — Blaðið »Daily Mail« f Lundúnum skýrir frá því 15. f. m., að smjör sé stöðugt að hækka í verði, og ekkert útlit fyrir, að það muni lækka í bráð. Bankavandrœðl 1 Danmörku. Tveir allstórirbankar í Kaupmannahöfn (»Grundejerbanken« og »Detailhandlerban- ken«) fóru hér um bil á hötuðið í f. m., eða hættu útborgunum um sinn. Kom þá uppþot í fólk að taka fé sitt út úr bönk- um og sparisjóðum, svo til vandræða horfði. Varð þá stjórnin og 5 helztu bankarnir að hlaupa undir bagga með ábyrgð upp á 20 miljónir kr., stjórnin ábyrgðist 10 miljónir, en hver bankanna 2 miljónir, og kvað þeir þó flestir eiga nóg með að verjast áföllum. Um þetta er meðal annars skrifað frá merkum Is- lendingi í Höfn 23. t. m. »Vegna hinna almennu vandræða hafa útlendingar heimt- að héðan stórfé úr lánum, svo að jafnvel allra stærstu bankar hér hafa átt fullt í fangi með að bjargast. Þar við bætist kjánaleg tollpólitfk gegn Frökkum, sem núverandi stjórn hefur gert sig seka í og þvf orðið að apturkalla; aðalpeningamark- aður er f Parfs, en þar selst ekki eitt danskt verðbréf nú. Hvernig ætli þing °S stjórn færi að heima (með ástandi landsjóðs nú) ef Gliickstadt í Landmands- bankanum og Larsen í Privatbankanum neyddust til að heimta fé sitt aptur úr ísl. bönkunum, en vonandi kemur ei til þess«. Já, hvernig færi þá, munu fleiri spyrja. Falsaðir ísl. bankaseOlar krað vera í umferð í Höfn f allstórum stýl, eptir þvf sem skrifað er þaðan nú. Meðal annars segir svo f bréfi ds. 23. f. m.: »Eg kom við f »Privatbankanum« f gær til að skipta 5 kr. íslandsbankaseðli, er mér var sendur að heiman, en á því var nokkur tregða, og varð eg að skýra frá nafni mfnu og heimili; sagði gjaldkeri mér, að fjöldi falskraíslenzkra seðla væri í gangi í Höfn og ▼ æru svo vel gerðir, að nærri ómögulegt væri að þekkja þá; þeir yrðu því að vera varkárirc. »Politiken« 23. f. m. getur um þetta Og segir, að seðlarnir séu falsaðir heima á Islandi. En það er fremur ótrúlegt. Það verður auðvitað að gera gangskör að því, að rannsaka þetta ítarlega, því að ósennilegt er, að þetta sé vitleysa ein úr Dönum. Dauðadómur yfir Stössel hershöfðingja fyrir uppgjöf Port Arthur’s, áður en nauðsyn krafði, var uppkveðinn fyrir herréttinum í Pét- ursborg 20. f. m., og kom sá dómur alls ekki óvænt samkvæmt vitnaleiðslunni. En sú varð einnig raun á, eins og spáð var, að herrétturinn lagði til, að keisarinn náðaði Stössel og breytti dauðadóminum í 10 ára fangelsisvist. Og er enginn efi á, að það verður gert, og Stössel líklega sleppt úr varðhaldi eptir skemmri tíma, en skipað þá að fara af landi burt. Annar hershöfðingi, Fock, slappmeð áminningu, en tveir: Smirnoff og Reiss v«ru sýknaðir. Teðurskýrsluágrip vikuna frá 29. febr. til 6. marz 1908. Febr. Marz Rv. Bl. Ak. Gr. Sf. Þh. 29. 6,5 -z- 9.5 -r- 7.8 -4-10,0 -4- 6,0 -s- 1,5 I. -L 2.7 -j- 3>° -L 7.5 -5- 3-7 -4- 9.5 0,0 + °,8 2. 0,0 3$ -*- 4,8 -5- 7,8 -r- 6,7 3- -4- 1,6 -5- 2.0 4,5 -r- 9,2 -4- 3,2 + 2,1 + 2,6 4- 0,0 6,5 -r- 6,0 -4-.3,4 -4- 1,8 5- + 1,5 -r- 2,2 -4- 0,2 -5- 2,2 + 3,c + 3,i 6. + 0.3 + 2,1 + 1,4 -4- 1,9 + o,4 + 3,3 OBSERVER! SYGE ÍDetkoster^emJntet straks — naar De har læst dette, tillige- med en beskrivelse af deres sygdom, og han vil gjöre alt i sin magt som læge paa en tilfredstillende maade at fjerne enhver tvil, som De muligens kunde have om hans nye og tidsmæssige lægemidlers evne til at helbrede Dem og befri Dem for sygdom, og af hvilken natur denne end maa være. Han sender ingen efterretninger af nogensomhelst slag. Intet underforstaaet. Han sender Dem nöiagtig hvad heri loves fuldstændigt gratis, hvis De tilskri- ver ham og beskriver Deres sygdom. Forsöm derfor ikke denne enestaaende, liberale anledning, men tilskriv ham nu i dag og adressér Deres brev saaledes: DR. JAMES W. KIDD, Box Y, 561*/» Fort Wayne, Indiana, U. S. A. Grand Hotel Nilson Köbenhavn mælir með herbergjum sínum með eða án fæðis í veitingahúsinu fyrir mjög vægt verð. NB. Islenzkir ferðamenn fá sér- staka ivilnun. Hið ísl. kvenfélag heldur fund mánudaginn 9. marz á venjul. stað og tíma. Áríðandi, að konur mæti. Cognac og ^rænðevin fra Frihavnen. Köbenhavn. I Ankere paa 40 Potter levéres: Fin gml. Cognac 8° 120 0re do 12° 165 0re. St. Croix Rom 12° 175 0re, schotch Whisky 12° 175 0re, Arak api 12° 175 0re pr. Pot. — Brændevin og Akvavit 8° 90 0re pr. Pot. Fin Portvin, Kirkevin, Rod- vin, Sherry, Caloric Punch, Likorer, Bitter og andre Sorter i Kasser paa 24 Potflasker eller 24 Flasker á ?/4 Pot til billigste Eksportpriser. Alt leveret franko fortoldet overalt paa Island. A1 Emballage gratis. Udfor- lig Prisliste sendes paa Forlangende. Post Adresse: Chr. Funders Eksport- forretning. Köbenhavn N. Hjá undirrituðum fæst ef pantað er: Húsgögn og búsgögn allskonar, hurðir og gluggar, skápar og kommóður, hjólbörur og handbörur, orf og hrífur, niðursagað og heflað efni í laupa og ýmislegt fleira, ef menn óska. Ferðamenn, gerið svo vel og talið við mig. Selfossi við Ölfusárbrú. Kristján Olafsson, trésmiður. JSonraS faz S Co., Timbur-umboðssala, Grændsen 3. Kristiania. Útflutningur á öllum tegunduin af norsku timbri. Símnefni: Mon- rados. Leikfél. Reykjavíkur. verða leikin sunnndaginn 8. marz kl. 8 síðdegis. Tekið á móti pöntnnnm í af- greiðslu ísafoldar. Samkomuhúsiö „Sílóai". Sunnudaga kl. 10 f. h.: helgunarsamkoma. 8 e. h.: Guðsþjónusta. Þriðjudaga kl. 81/® e. h.: Bænasamkoma. Föstudaga kl. 81/2 e. h.: Guðsþjónusta. Mannalát. Snemma í f. m. andaðist F. Meldahl kammerherra, byggingameistari f Kaup- mannahöfn, nálega 81 árs að aldri, all- voldtigur maður og mikils metinn á æðri stöðum. Fjöldi stórhýsa í Danmörku hafa verið reist samkvæmt hans fyrir- sögn, og má þar einkum nefna Marmara- kirkjuna og endurbyggingu Fredriksborgar- hallar, Alþingishúsið hér er og reist að mestu eptir teikningu hans, er þó var breytt að nokkru af öðrum og til spillis. Látinn er og Ludvig Schröder fyrrum forstöðumaður lýðháskólans 1 Askov, 72 ára gamall. Hann var talinn hinn mesti frömuður lýðháskólahreyfingar- innar dönsku og jafnan í miklum metum, sem einskonar öndvegishöldur lýðháskóla- kennara á Norðurlöndum, enda var hlut- tekningin við jarðarför hans afarmikil. íslendingar þeir, er nám hafa stundað í Askov, munu minnast gamla Schröders með virðingu og þakklæti. Ennfremur er látinn Otto Zinck allkunnur gamanleikari danskur, 83 ára gamall. Um Skaptafellssýslu sækja lögfræðiskandidatarnir Bjarni Jónsson (frá Unnarholti) Halldór Júlíusson, Karl Einarsson og Sigurður Eggerz. >Laura< kom frá útlöndum í fyrra dag. Með henni kom E. Schou bankastjóri og frú hans, Guðm. E. Guðmundsson líkkistu- smiður, frk. Sigrfður M Blöndahl og ýmsir danskir verzlunarerindrekar og verzlunar- menn hér búsettir. Hússtjórnarskólínn. Samkvæmt ályktun slðasta Búnaðar- þings hefur frk. Hólmfríður Gísladóttir forstöðukona hússtjórnarskólans nú tekið algerlega við honum frá sfðastliðnu ný- ári, með eignum og skuldum, skyldum og réttindum. Hafði hún 1 tilboði sínu næstl. sumar skuldbundið sig að halda honum áfram 2 ár fyrir hverjar rooo kr., er hrein eign skólans væri eptir mati. En sú eign kvað hafa numið 1800 kr. og nær því skuldbindingin til rúml. 3*/* árs- Skólinn er því algerlega úr umsjón og ábyrgð Landsbúnaðarfélagsins. Laust prestakall. Holt í Önundarfirði (Holts og Kirkju- bólssóknir). Núgildandi mat 1525 kr. 34 a. Veitist frá næstu fardögum með launakjör- um eptir lögum nr. 46 frá 16. nóv. 1907 um laun sóknarpresta. Sá sem fær veitingu, skal taka við Sæbólssókn á Ingjaldssandi til þjónustu, þegar Dýrafjarðarþing losna. Auglýst 3. mari 1908. Umsóknarfrestur til 23. aprfl. 0G LIDENDE. Islandske Mænd og Kvinder. De af denne avis’ læsere, som lider af sygdom, og i særdeleshed Kroniske sygdomme, opfordres herved til straks at tilskrive Medicinæ Doktor James W. Kidd, Box Y, 561 */» Fort Wayne, Indiana, og for ham beskrive sine sygdomme; thi han har lovet aldeles gratis at tilsende Dem en Fri prövebehandling. Han har helbredet tusinder af kro- niske sygdomstilfælder, sygdomstilfælder som andre læger har opgivet som uhel- bredelige. Han er som en mester blandt læger, og hvad han lover det holder han. „Rheumatisme, Nyresygdom, Le- versygdom, Gulsot, Galdesten, Blæresyg- dom, og Blærekatarrh med inflammation, Mave- og T a r m s y g d o m m e, Hjerte- sygdoro, Lungekatarrh, Asthma, Luft- rörskatarrh, Katarrh i Næsen, Halsen og Hovedet, Nervesvaghed, Kvindelig Svag- hed og Underlivslidender samt Blegsot, Neuralgi, Hoftesyge, Lændeværk, Hud- og Blodsygdomme, Urent, Giftigt Blod, Almindelig svaghed hos begge kön, far- lige organiske sygdomme, Delvis Lam- hed“, etc., helbredes for at forblive varigt helbredede. Det er aldeles ligegyldigt hvad sygdom De lider ÆmjB af, eller hvor W9** længe De har havt den, eller hvilke andre læger tid- ligere har behandlet Dem; thi Doktor Kidd lover at tilsende Dem gratis og paa sin egen bekostning en Fri forsögs- behandling, idet han föler sig aldeles forvisset om at kunde helbrede Dem. Alle omkostninger herved betales af ham selv, og De har intet at betale. Hans Lægemidler Helbreder. De har helbredet tusinder —• næsten alle sygdomme — og de helbreder sik- kert og varigt. Lad ham helbrede Dem. Gjöre Dem fuldstændig fnsk og tilbage- give Dem fuldkommen helse og kræfter. Giv ham en anledning dertil nu; thi han lover straks at sende Dem utvilsomme beviser paa sine underbare lægemidlers overordentlige lægende egenskaber, uden en eneste cent i omkostninger for andre end ham selv. [pet koster Dem intet.] Han vil gjöre sit yderste for at hel- brede Dem. Han vil desuden sende Dem gratis en medicinsk videnskabs- bog paa ÍOI sider, omhandlende alle sygdomme, hvormed det menneskelige legeme kan behæftes, hvordan de kan helbredes og forebygges. Denne store, værdifulde bog indeholder desudén fuld- stændige diæt-regler for forskjellige syg- domme, samt andre værdifulde oplysning- er for en syg. Send ham Deres navn og fuldstændige postadresse nu i dag —

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.