Þjóðólfur - 15.04.1908, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 15.04.1908, Blaðsíða 3
MÖÐOLFUR. 67 Sparið peninga! Á vinnustofu minni á Laugaveg 55, fást allskonar reiðtýgi og yfir höfuð allt, sem að reiðskap lýtur, t. d. má nefna hin ágætu aktýgi, sem eg hef nú að bjóða fyrir mjög lágt verð, einnig íslenzkar svipur, sem hvergi fást eins fallegar og vandaðar. Allir, sem séð og reynt hafa, ljúka upp sama munni um það, að hvergi á landinu fáist vandaðri, smekklegri né ódýrari reiðskapur en hjá mér. Virðingarfyllst, Laugaveg 55. Jón Þorsteinsson. Ódýrast og best ljós allra Ijósa gefa okkar nýfu ACETYLÉNLAMPAR, sem allir eru með einkaleyfi (patenteraðir), dreiðanlega hœttulausir og seljast bæði til notkunar innan húss sem utan. Biðjið pví um verðlista með myndum frá okkur, J3löndahUEjriar55ori Kinltasalai* fyrir ísland »if Færeyjar. Ijækiargötu 6. Reykj avík. í vínverzlun Pórarinssonar. liakkns er guð gleóinnar. „Synda hefir eigi sorgin lært; liún sekkur“. Ivaupið vkkur til páskanna gullinveigar hjá Ben. S. Þór. og neytð þeirra í hófi; gætið hótsins, þá drekkiö þið sorginui, örbirgö- inni og aiidstreyiniiin, en öölist, iiöndliö Iinossiö, gleöiua sbr. »Gleðjist, sagði hann. Gullnar veigar gera blóðið rautt og létt; undan þeirn hið illa geigar, ef að þeirra er notið rétt. Angur, þreyta og illir bevgar undan flýja á harða sprett«. Kngiii verzlun hefur að bjóða eins t»óö, lieilnæm og' marg- breytt v í 11 og vinverzlun Ben. S. Pórarinssonar, og þar á meðal „brennivíniö þjóðarfrægau. greiddu. Séra Gísli í Hvammi fékk 23 atkv., Þorsteinn Björnsson cand. 16 og Guðm. Einarsson cand. 5. Tvö atkv. hötðu orðið ógild. í Desjarmýrarprestakalli hafa sóknar- menn með öllum atkvæðum (roi) hafnað hinum eina umsækjanda um það brauð (séra Sigurði Guðmundssyni aðstoðarpresti í Ólafsvík), í Kvíjabekkjarprestakalli hefur séra Helgi Árnason í Ólafsvík verið kosinn með 47 atkv. »Laura« kom frá útlöndum 1 morgun.— »Hólar« og »Skálholt« fóru fyrstu strandferðina 1 morgun. Bæjarbruni. Símskeyti 1 dag norðan úr Skagafirði: »»3/, brann bærinn á Víð i völlum allur nema baðstofan — þar á meðal fornmerk stofa, Víðivallastofa, útskorin. Hitnað hafði út frá eldavél. Allt óvátryggt. Skaðinn mörg þús. Efnaheimili. Bónd- inn Sigurður Sigurðsson. Maður bjarg- aðist nauðulega úr dyralopti. Fleygði út rúmfötum og fleygði sér ofan á þau tvær mannhæðir*. Norska gufusk. Eljan er átti að koma hingað í gær, kvað hafa eitthvað bilað í Noregi, en þó ekki orðið að strandi. I stað hennar fer »Prospero« þessa ferðina, og leggur af stað frá Seyðisfirði sunnan um land, lík- lega á morgun, eptir því sem afgreiðslu- manninum hér, Birni kaupm. Guðmunds- syni, var símað trá O. Wathnes erfingjum í gær. Dálnn erGuðni Guðmundsson læknir í Svaneke í Borgundarhólmi, sonur Guðm. dbrm. Brynjólfssonar á Mýrum í Dýrafirði (f 1878), 58 ára gamall (f. 19. febr. 1850), útskrifaður úr skóla 1872, tók háskólapróf 1880. Var praktiserandi læknir hér í Reykja- vík mislingavorið 1882 og gat sér þá á- gætan orðstír. Hann var bezti drengur og mjög vel látinn. Mannalát vestan hafs. Jón Jónsson fyrrum bóndi á Hjarðar- felli í Miklholtshreppi andaðist 26. jan. s.l. í Winnipeg, 69 ára að aldri (f. 23. sept. 1838). Flutti til Ameríku 1883 með konu sína Vil- borgu Guðmundsdóttur frá Miðhrauni, og börn, og eru 8 þeirra enn á lffi (en 7 dóu í æsku), og eru þau öll gipt vestra, nema yngsti sonurinn, er Alexander heitir, en hin heita: Jórunn, Kristólína, Vilhjálmur, Guð- jón, Þórður, Kristján, Magnús, Kristinn, Valgerður og Sólborg. — Jón hafði tekið mikinn þátt f sveitamálum hér heima, og var í nokkur ár hreppstjóri og sýslunefndarmaður. Sigríður Björnsdóttir kona Hjálm- ars Gfslasonar í Winnipeg, bróður Þorsteins Gíslasonar ritstjóra, andaðist þar 12. febr 21 árs (f. 28. febr. 1886), áttu 2 börn. Halldór Hjálmarsson andaðist á Akra í Pembína 4. febr. síðastl. Hann var fæddur 15. maí 1851 á Reykjum í Mjóafirði, sonur Hjálmars Hermannssonar dbrm. á ferekku í Mjóafirði. Gekk ungur á búnaðar- skóla í Noregi og útskrifaðist þaðan, ogvar síðan 2 ár í þjónustu Búnaðarfélags Suður- og Austuramtsins. Reisti 1882 bú á Hauk- stöðum í Vopnafirði, flutti þaðan 1885 að Strandhöfn, og 1887 fór hann til Ameríku. Kona hans var Margrét Björnsdóttir bónda á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði Halldórs- sonar, og eignuðust þau 4 börn, er öll eru á lífi: Björn, Þórhallur Magnús, Hjálm- ar og Aðalbjörg. Veð urskýrsluágrip frá 11. til 15. apríl 1908. Aprfl Rv. Bl. Ak. Gr. Sf. Þh. II. + 3,9 + °,7 + 4,o + 2,0 + L5 + 5,7 12. + 5,3 + 3,9 + 3,5 + o,8 + i,6 + 5,7 13- + 3,8 + 4,8 + 6,o + 3,5 + 7,o + 6,1 14- + 6,3 + 4,2 + 4,8 + 2,5 + i,o + 4,6 15- + 4,3 + 5,i + 7,5 + 4,o + 10,0 6,5 íbúðir til leign. Gísli Þorbjarnarson. Samkomuhúsið »Silóam«. Guðsþjónusta verður haldin báða bæna- daga kl. 8 e. m. Á páskadaginn kl. 10 f. h. og kl. 8 e. m., 2. í páskum kl. 8 e. m. Líkkranzai' fást ávallt hjá Soffíu Heilmann, Oðinsgötu 10. / cRanRastrœti 12, Talsími 77, saumar allskonar karlmanns- fatnaði, fljótt og vel. Hvergi ó- dýrara. Mikii aðsókn. Kom- ið því í tíma. Mikið af ný- tízkneínum kemur með næstu skipum, o. fl. PPa Klæðaverzlunin „Ingólíur". Guðm. Sigurðsson. Leikfél. Reykjavikur. verður leikinn á 2. í iiáskum kl. 8 síðdegis. Tekið á móti pöntnnum í af- greiðslu ísafoldar. Nýleg skösmíðasaumavél er til sölu með afarlágu verði. Semjið við JÓH. JÓHANNESSON, Bergslaðastrœti 11 A. Hjálpræðisherinn. , Vakningasamkomur um alla páskana. Trúboðl Lárus Jóhannsson talar á hverju kveldi. Allir velkomnir. Hiö ísl. kvcnfélag heldur Tombólu síðasta vetrardag og á sumardag- inn fyrsta. Nánar á götuauglýsingum. Notið tækitærið. Um tíma kaupi eg íslenzk frí- merki, gömul sem ný, helzt dýrari frimerkin, brúkuð sem óbrúkuð og prentvillu, fyrir mjög hátt verð. Einnig 25, 50 a. og 1 kr. dönsk með C IX og Friðrik VIII., og norsk yfirprentuð 1, 1,50 og 2 kr. Bjamhéðinn Jónsson járnsmiður.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.