Þjóðólfur - 15.04.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.04.1908, Blaðsíða 4
68 ÞJOÐOLFUR. H ressingar til hátíöarinnar kaupa menn beztar í vín- og ölkjallaranum að Ingólfshvoli. Nýkomið úrval af allsk. vínum, gosdrykkjum, öli áfengu og óáfengu. Til páskanna fá menn beztar vörur og með lægstu verði í Liverpool. A.lls konar kryddvara niðursoöin matmæli reyktur lcjötmatvir alls konar osstar, mikiö úrval kál og ávextir og margt fleira góögæti fæst þar í miklu úrvali, Sparið hlaup! Grerið kaup! í Liverpool. 7atomi«. H. P. Duus Reykjavík. JVýliomiö mikið úrval af alls konar vefnaðarvörum Hvít gardínutau — Gólfvaxdúkar — Kjóla og svuntutau — Silkitau — Sjöl allskonar — Lífstykki, margar nýjar teg. Stumpasirtzin alþekktu. Regnkápur kvenna- karla- og drengja. 'Allskonar HÖFUÐFÖT: Hattar, harðir og linir — Stráhattar — Kvenn-reiðhúfur — Barnahúfur o. s. frv. — Mikið af alls konar járnvörum (Isenkram). — Leirvörur, mikið úrval. — Myndastyttur. Ávallt nægar birgðir af allskonar Nýlenduvörum og matvörum af beztu tegund. Alls konar vefnaðarvörur til vorsins og sumarsins eru nú komnar til J. P. T. Brydes verzl. í Rvík. Mikið úrval, lágt verð. TU Páskanna er nýkomið mjög mikið úrval af allskonar SKÓFATNAÐ í Aðalstræti 10. Þar fást betri slcóhlífar ená öðrum stöðurn, ódýrari stígvél handa ungum og gömlum, og iWimunalega lialdgóð VERK.MAM1ÍA- STÍGVÉI,. I’etia er orðréd umsögn þeirra, sem reynt hafa skó- fatnaðinn í Aðalstræti 10. Fyrir páskana hef eg fengið afarmiklar birgðir af: Fötum fyrir alla, með mismunandi verði, af nijjustu gerðum. Fermingarfötum frá kr. 13,00—25,00. Enskar regnkápur fyrir konur, karla og drengi, stórt úrval. Tor-yfirfrakita með nýjasta sniði og efni. Heiðjakka. Einstakir sparijakkar og buxur, óvenjulega ódýrt. Ennfremur hef eg nú tekið upp afarmikið úrval af smekklegum kvenufatnaði. vetrar- og sumarsjölum. Kvennskyrtur, nátttreyjur, náttkjólar, hvít og misl. millipils. Lífstykki, kvenslipsi, hanzkar, hálslín o. s. frv. Brauns verzlun .Hamborg* Aðalstræti 9. I iiihiiliníiilnlil 1P. I Brjte-inlit eru nýkomnar alls konar nýlenduvör ur : Niðursoðinn matur, aldini, v ín <>«»• vindlar. Mjög miklu úr að velja; verðið lágt. selur daglega í niatardeildinni í Thonisens Magasíni og í kjötbúð Jóns Þórðarsonar: Nýtt nautakjöt, medisterpylsur, kjötfars, rullupylsur, saltað sauðakjöt, saltað síðuflesk, hangikjöt, tólg, íslenzkt smjör o. fl. Yerzlunin í Áusturstræti i hefur nú fengið ú r v a 1 af karlmanna- og unglinga alfatnaði. Karlm. föt frá 15,75 og unglingaföt frá 10,00 og slitfötum. H v í t a r og mislitar buxur. Verð 2,40—5,00. Jakkar. Verð 2,40—4,75. Ullarnærföt á drengi 8—16 ára. Drengjaföt flestallar stærðir. Hin annáluðu Karlmannanærföt. Höfuðsjöl. Kvenn-nærföt, Normal og ullar. Karla- og kvennsokkar, ásamt mjög miklu af vel valdri VE1N A+ > A.11 \’<"> I 11T. R e y n s 1 a n hefur sannað, að hvergi í bænum fæst jafn vandaður og ódýr fatnaður sem í Austurstræti 1. Cognac og granðevin fra Frihavnen. Köbenhavn. I Ankere paa 40 Potter leveres: Fin gml. Cognac 8° 120 0re do 12° 165 0re. St. Croix Rom 12° 175 0re, schotch Whisky 12° 175 0re, Arak api 12° 175 0re pr. Pot. — Brændevin og Akvavit 8° 90 0re pr. Pot. Fin Portvin, Kirkevin, Rod- vin, Sherry, Caloric Punch, Likorer, Bitter og andre Sorter i Kasser paa 24 Potílasker eller 24 Flasker á ”/4 Pot til billigste Eksportpriser. Alt leveret franko fortoldet overalt paa Island. A1 Emballage gratis. Udfor- lig Prisliste sendes paa Forlangende. Post Adresse: Chr. Funders Eksport- forrelning. Köbenhavn N. Sanngjörn sala og góðir greiðslu- skilmálar. Húseign mín á Laugavegi nr. 48 í Reykjavík er til sölu. Húsið er 14 álnir á lengd og 10 álnir á breidd, því fylgir útihús og 1175 □ álna lóð. Menn snúi sér til herra kand. jur. Guðm. Svein- björnsons í Reykjavík, er hefur söluumboð á eigninni. — Einnig verð eg væntanlega staddur í Reykjavík um miðjan maí n. k. Skeggjastöðum 6. marz 1908. Ingvar Nikulásson. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.