Þjóðólfur - 24.04.1908, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 24.04.1908, Blaðsíða 3
MÖÐOLFUR. 7i 1 Alls konar vefnaðarvörur til vorsins og sumarsins eru nú komnar til J. P. T. Brydes verzl. i Rvík. Mikið úrval, lágt verð. selur daglega i matardeildinni í Thomsens Magasíni og i kjötbúð Jóns Þórðarsonar: Nýtt nautakjöt, medisterpylsur, kjötfars, rullupylsur, saltað sauðakjöt, saltað síðnflesk, hangikjöt, tólg, íslenzkt smjör 0. fl. Samsöngur í d óm ki r kj u n n i á sunnud. 26. þ. m. kl. 81/2 síðdegis. Söngsveit karla og kvenna undir stjórn hr. Sig- fúsar Einarssonar. Notið hinn heimsfræga Ikína-lífs-rlixír. Hverjum þeim, sem vill ná hárri og hamingjusamri elli, er ráðið til að neyta daglega þessa heimsfræga, styrkjandi heilsubótarbitters. Magakrampi. Eg undirritaður, sem hef þjáðst 8 ár af magakvefi og magakrampa, er við notkun Kína-lífs-elixírs Waldemars Petersens orðinn öld- ungis albata. Jörgen Mikkehen, jarðeigandi. Ikart. Taugaveiklun. Eg, sem mörg ár hef þjáðst af ólæknandi taugaveiklun og þar af leiðandi svefnleysi og magnleysi, hef við notkun Kina-lífs-elixírs Waldemars Petersens fengið tölu- verða bót, og neyti þess vegna stöð- ugt þessa ágæta heilsubitlers. Thora F. Vestberg Kongensgade .39. Kjöbenhavn. Brjóstliimnubólga. Þá er eg lengi hafði þjáðst af brjósthimnubólgu og leitað læknis- hjálpar árangurslaust, reyndi eg Kína-lífs-elixír Waldemars Peter- sens 0g hef við stöðuga notkun þessa ágæta heilsubótarbitters feng- ið beilsu mína aptur. Hans Hemmingsen Skarerup pr. Vordingboi'g. % arið yöup á eptirstælingum. Gætið þess nákvæmlega, að á ein- kennismiðanum sé hið lögverndaða vörumeiki mitt: Kinverji með glas j hendi og merkið 1 grænu lakki á flöskustútnum. I lU er ómótmælanlegn bezta oe A IV lUtryggmgarfélagið. — Sé,s hindind’ln'e.nn- ~ I-anghagfeldustu ) ’ AOir íettu að vera liftrygðii máíi aðalumboðsm. |). 0STLUND. n Yeiðiáhöli Stengur, Hjól, færi, Önglar, Flugui', Forsnúrur m. m., sem og alt Hjólhestum tilheyrandi: Stýri, Klukkur, Ljósker, Pumpur, Ventilar, Töskur, Buxna- spennur, Olía, Lim, Kítti, Lakk, Handtök m. m., er allt að vanda lang-ódýrast í verzlun B. H. BJARRASON. Eimhreinsað Fiður, sama tegund og að undanförnu hefur hlotið almennings lof, er nú komið aptur í vefnaðarvöruverzlun Tli. Thorsteinsons í úngólfsfívoli. Verðið er 65 a., 75 a. og 1 kr. pd. í JÍanfíasírœíi 12, Talsími 77, saumar allskonar karlmanns- fatnaði, fljótt og vel. Hvergi ó- dýrara. Mikil aðsókn. Kom- ið því i tíma. Mikið af ný- tízkiiefimin kemur með næstu skipum, o. fl. ppa Klæðaverzlunin „Ingólfur". Eí þér viljið eignast góða og sterka saumavél, þá munið eptir, að þær eru beztar og ódýrastar í vefnaðarvöruverzlun Th. Thor- steinsons 1 lOO vólíM* komu með eimskipinu »Sterling« síðast. Verðið er 25 kr. til Kp. Strigaskór reimaðir, íjaðra-, spennu-, brúnir, gráir, svartir, rauðbrúnir, gulir, fyrir karlmenn, kvennmenn, börn. hjá Iiápusi Gt. Iiúðvígssyni, Ingólfsstræti 3. Verzlunin .Edinborg1 í Reykjavík sendir öllum viðskiptavinum sínum kveðju sína og óskar þeim góðs og gleðilegs sumars, og vonar að þeim líki vöruverð og gæði ekki siður nú en að undanförnu, enda er mörgu úr að velja. í Mýlenduvöpudeildinni eru allar matvörur, kryddvörur og sælgæti, vindlar, vindlingar, reyktóbak, munntóbak, rjól og ótal m. fl. í Vefnaðarvöru- og Fataefnadeildinni er mesta úrval af allskonar nýjum vefnaðarvörum, einkum fataefnum og kjólaefnum til sumarsins, úr silki, ull og bómull, af nýjustu og beztu gerð. Og það veit trúa mín, að Skifatnaðurinn i €5inborg er góður. eru nýkomnar alls konar nýlenduvörur: Niðursoðiim matur, íiltliiii. vín oj»' vindlar. Mjög miklu úr að velja; verðið lágt. H. P. Duus Rey kj avík. Nýkomiö mikið úrval af alls konar yefnaðaryöruin Hvít gardínutau — Gólfvaxdúkar — Kjóla og svuntutau — Silkitau — Sjöl allskonar — Lífstykki, margar nýjar teg. Stnmpasirtzin alþekktu. Regnkápur kvenna- karla- og drengja. Allskonar HÖFUÐFÖT: Hattar, harðir og linir — Stráhattar — Kvenn-reiðliúfur — Barnahúfur o. s. frv. — Mikið af alls konar járnvörum (Isenkram). — Leirvörur, mikið úrval. — Myndastyttur. Ávallt nægar birgðir af allskonar Nýlenduvörnm og matvörum af beztu tegund. Cognac og jjrxnðevin fra Frihavnen. Köbenhavn. I Ankere paa 40 Potter leveres: Fin gml. Cognac 8° 120 0re do 12° 165 0re. St. Croix Rom 12° 175 0re, schotch Whisky 12° 175 0re, Arak api 12° 175 0re pr. Pot. — Brændevin og Akvavit 8° 90 0re pr. Pot. Fin Portvin, Kirkevin, Rod- vin, Sherry, Caloric Punch, Likorer, Bitter og andre Sorter i Kasser paa 24 Potflasker eller 24 Flasker á ?/4 Pot til billigste Eksportpriser. Alt leveret jranko fortoldet overalt paa Island. A1 Emballage gratis. Udfor- lig Prisliste sendes paa Forlangende. Post Adresse: Chr. Funders Eksport- forretning. Köbenhavn N. fyrri ársfunður Reylí javákupdeildap Bók- menntafúlagsins verður haldinn mánudaginn 27. þ. m., kl. 5 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu (salnum uppi á lopti). Rvík, 22. aprílm. 1908. KrÍNt ján Jónsson (p. t. forseti). f

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.