Þjóðólfur - 24.04.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.04.1908, Blaðsíða 4
r ÞjOÐOLFUR. s ,Thore‘. »í§%IIS.*61 fra KauPmannahöfn ^ 3. maí i stað 7. maí. Þessi breyting er gerð vegna Generalstaben, sem kemur upp með skipinu. í þess stað fer aukaskip frá Kaupmannahöfn 7. maí (áætlun- ardag Sterlings) áleiðis hingað til Reykjavíkur. Bæði skipin koma við í Leith. Sterling fer héðan til Austfjarða 25. maí; fljót og góð ferð fyrir fólk, sem ætlar austur að leita sér atvinnu. Jlú eru jyrirliggjanði miklar birgtir af; Ii.arlmaim!Sfotuiii, Uiiglingafötum, Fenningarfötum og Drengj afötum. Blátt Ciieviot í reiðföt, tvíbreitt, frá 1,40 al. KeiöjaRkar frá kr. 7,00. Enskar Regnkápur nýkomnar. Óvenjulega mikið úrval af Sumarfröfekum frá kr. 7,00—35,00. Brauns Yerzlun .tíamborg í Aðalstræti 9. Leikfél. Reykjavfkur. verðnr leikinn sunnud 26. þ. m., kl. 8 síðdegis. Tekið á móti pöntunum í af- greiðslu ísafoldar. Dm ! P Einkasala í Reykjavík og nágrenni frá einhverri stærstu verksmiðjunni á Þýzkalandi í þeirri grein. Verð kr. 130 til 575, en 10°/o afsláttur. Vefnaðarvöruverzlun 7h. Sharsteinsson Reyfejavífe. Kaupendur fá tilsögn í notkun vélanna hjá frk. Thorlacius hér í bænum. 1908 Björgvinar guíuskipafélag 1908 B j örg'vin-ísland. Frá Björgvin Sunnudag 31. maí Miðvikud. i.júlí Laugardag 1. ág. Fimmtud. 3. sept. Mánudag 5. okt » Pórshöfn (Færeyjum) Miðvikud. 3. júní Laugardag 4. — Þriðjudag 4. — Sunnudag 6. — Fimmtud. 8. — Á Nordfjörð Föstudag 5. — Mánudag 6. — Fimmtud. 6. — Þriðjudag 8. — Laugard. 10. — „ Seyðisfjörð Laugardag 6. — Þriðjudag 7. — Föstudag 7. — Miðvikud. 9. — Sunnudagn. — „ Húsavík Sunnudag 7. — Miðvikud. 8. —- Laugardag 8. — Fimmtud. 10. — Mánudag 12. — „ Eyjafjörð Mánudag 8. — Fimmtud. 9. — Sunnudag 9. — Föstudagu. — Þriðjud. 13. — » ísafjörð Miðvikud. 10. — Laugard. 11. — Miðvikud. 12. — Mánudag 14. — Fimmtud. 15. — „ Patreksfjörð Fimmtud. 11. — Sunnudag 12. — Fimmtud. 13. •— Þriðjud. 15. — Föstudag 16. — f Revkjavík Föstudag 12. — Mánudag 13. — Föstudag 14. — Miðvikud. 16. — Laugard. 17. — í sland-B j örg-vin. Frá Reykjavík Þriðjudag ió.júní Föstudag 17. júlí Mánudag 17. ág. Sunnud. 20. sept. Miðvikud. 21. okt. Á Patreksfjörð Miðvikud. 17. — Laugard. 18. — Þriðjudag 18. — Mánudag 21. — Fimmtud. 22. — „ ísafjörð Miðvikud. 17. — Laugard. 18. — Þriðjudag 18. — Mánudag 21. •— Föstudag 23. — » Eyjafjörð Fimmtud. 18. — Mánudag 20. -— Föstudag 21. — Fimmtud. 24. — Sunnudag 25. — » Húsavík Föstudag 19. — Mánudag 20. — Föstudag 2i. — Fimmtud. 24. — Sunnudag 25. — „ Seyðisfjörð Sunnudag 21. — Miðvikud. 22. — Sunnud. 23. — Laugard. 26. — Þriðjudag 27. — » Norðfjörð Sunnudag2i. — Miðvikud. 22. — Sunnud. 23. — Laugard. 26. — Þriðjudag 27. — » Þórshöfn (Færeyjum) Miðvikud. 24. — Laugard. 25. — Miðvikud. 26. — Þriðjudag 29. — Föstudag 30. — Til Björgvin Laugard. 27. — Þriðjudag 28. — Laugard. 29. — Fimmtud. 1. okt. Mánudag 2. nóv. Skipin koma við á fleiri höfnum háðar leiðir, ef næg’ilei?ur flutningur býðst. Afgreiðslum. í Reykjavík Nic. Bjarnason, kaupm. dýrast og best Ijós allra ljósa gefa okkar nýiu ACETYLENLAMPAR, sem allir eru með einkaleyfi (patenteraðir), tíreiðanleya hœtlulausir og seljast bœði til notkunar innan húss sem ulan. Biðjið þvi um verðlista með myndum frá okkur. ]3löndahUEjriar55on Cinfeasalar fyrir íslaud og Færeyjar. Lækjarg’ötu 6. Reykj avík. Jlfi í 1)1111 nijög gott og ódýrt í verzlun c7. <3. JSamEerfsan. CagQii 0lacsscn yflrréttannálaflutníngsmaöiir. Pósthnsstræti 17. Venjuiega heima kl. io—ii og 4—5. Tals. 16. Sanngjörn sala og góöir greiðslu- skilmálar. Húseign mín á Laugavegi nr. 48 í Reykjavík er til sölu. Húsið er 14 álnir á lengd og 10 álnir á breidd, því fylgir útihús og 1175 □ álna lóð. Menn snúi sér til herra kand. jur. Guðm. Svein- björnsons í Reykjavík, er hefur söluumboð á eigninni. — Einnig verð eg væntanlega staddur í Reykjavík um miðjan maí n.k. Skeggjastöðum 6. marz 1908. Ingvar Nikulásson. hefur nú að vanda fengið ósköpin öll af ýmsum vörum, sem seldar eru með svo vægu verði, að betri kaupum verður ekki náð hér í höfuðstaðn- um, þótt leitað sé með logandi Ijósi. Verzlunin vill sérstaklega leyfa sér að mæla með liinum góð- kunna Utanhússpappa, Veggjapappír, Loptrósettum, Málaravörum, Rúðu- gleri, Burstavörum, Postulíns- og Leirvarningi, Eldhúsgögnum, Taurullum. Nýlendu- og Niðursuðuvörum. Brauðvörum. Vínum, 01i og Brejiiiivíni. Ferðakoffortum, Handtöskum, Vaðsekkjum, Körfum og Veiðiáhöldum: Stöngum m. m. Vífcingssláttuvélunum og mjólkurskilvindunni heztu jVega4, og síðast en ekki sizt með hinum alþektu JÁBNVÖBII M, sem án efa eru að miklum mun íjölbreyttari og vandaöri en annarstaðar. Byggingarvörur og smíðatól verzlunarinnar, eru orðin svo alkunn liér á landi, að öllum þorra manna er orðið það vel Jjóst, að ekki er unnt að fá jafnvandaðar vörur með betra verði annarstaðar. Rafehnífar verzlunarinnar eru t. d. orðnir svo þjóðkunnir fyrir hið góða bit, að eitt þakkarbréfið rekur annað. Pantanir út um land eru afgreiddar fljótt og samvizkusamlega og vörurnar sendar kaupendum að kostnaðarlausu á alla viðkomustaði strandferðaskipanna, þá peningar eru látnir fylgja pöntun og hver pöntun nemur minnst kr. Grleðilejit gumar! B. H. BJARNASON. Eigundi og ábyrgðarmaður: Hannes F*orsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.