Þjóðólfur - 01.05.1908, Side 3

Þjóðólfur - 01.05.1908, Side 3
ÞJOÐOLFUR. 75 Sparið peninga! Á vinnustofu minni á Laugaveg 55, fást allskonar reiðtýgi og yfir höfuð allt, sem að reiðskap lýtur, t. d. má nefna hin ágætu akt.ýgi, sem eg hef nú að bjóða fyrir mjög lágt verð, einnig islenzkar svipur, sem livergi fást eins fallegar og vandaðar. Allir, sem séð og reynt hafa, Ijúka upp sama munni um það, að hvergi á landinu fáist vandaðri, smekklcgri né ódýrari reiðskapur en hjá mér. Virðingarfyllst, Laugaveg 55. Jón Þorsteinsson. Áreiðanlega ódýrastir eru sa?us*urdúKai* mínir, sem eg ábyrgist að séu fiðurheldir, tvíbr. ffrá 90 au. til kr. 1,40 al. Þeir eru líka af fallegustu gerð! tlesta úrval af allskonar SJÖLUM, svörtum og mislitum, Cashemir, Lama og hrokknum, frá kr. 5,00—25,00. lýkoinið: ÍO teg. af Alklæði, tvíbr. úr ull, kr. 2,50—4,75 al. 600 DRENGJAFÖT: Margar tegundir! Hentugt og haldgott efni! Allar stærðir! Sama verð fyrir allar stærðir!! frá kr. 2,25—10,00. Notið tækifærið !! Óviðjafnanlega ódýrt!! Gerið svo vel og lítið inn í Brauns verzlun „Hamburg’" Aðalstræti 9. Talsími 71. Þakkarávarp. Meðan eg dvaldi í Ameríku héldu nokkrar konur i Winnipeg mér sam- sceti og fœrðu mér rausnarlega gj'óf í viðurkenningarskyniýyrir ritst'órý mín. 14. des. 1901 hélt kvennmenntaýélag ýund í Vínarborg; þar flutti herra dr. Hans Krticzka fríherra von Jaden fyrirlestur um bókmenntir íslands og íslenzkar konur. Frá samkomu pessari fékk eg hlýlegt pakkarávarp og kœra kveðju frá m'órgum menntuðum konum. Hvorttveggja þetta hef eg enn eigi pakkað opinberlega. A sumardaginn ýyrsta s. I. 23. april buðu ýmsar konur í Reykjavík mér í samsceti og var mér par afhent að gj'óf ýrá m'órgum konum bœði við- st'ódddum og fjarverandi vandað gullúr með fallegti áletran eptir leturgraýara Árna Gíslason og gullfesti. Alla pessa viðurkenning og góðvild hér á landi og erlendis pakka eg aý hlýjum hug og hrœrðu hjarta 'óllum hlutaðeigendum. Reykjavík 30. apríl 1908. Torfhildur Þorsteinsdóttir Holm. Bur! ti á Ép potta! í*ið getið losazt við að hafa sót- uga potta og katla í eldhúsinu með því að kaupa Eldavélar í verzlun 3. 3. fambertsen’s. Hér með tilkynnist vinuni og vandamönnum nær og fjær, að stúlkan María Magnúsdótt- ir frá Frostastöðum í Skaga- firði lézt mánudaginn 27. þ. m. Jarðarfór liennar fer fram frá fríkirkjunni 7.maí kl. 12 á há- degi. Fyrir liönd Ijarverandi ætt- ingja og vina hinnar látnu. Reykjavík 30. apríl 1008. Jóh. Jáliaiinessoii. Plæppifc Eiríkur Stefánsson er ráðinn hjá Jarðræktarfélagi Reykjavíkur i sum- ar. Menn snúi sér til hans í Gróðr- arstöðinni. Kiuar Ilel^ason. Peningabudda tundin; vitja má á Hverfisgötu 18. 'p!: Það væri laglegur skildingur,®ef komið væri saman í eittjandvirði alls þess, sem rotturnar eyðileggja hér á landi árlega — sumir hafa jafnvel gizkað á, að minnst sé á mununum á þvi og víntangatoll- inum á einu ári, og allir vita, hverju hann nemur. Er nú nokkuð vit i þvi, að reyna ekkert til þess að fyrirbyggja að rotturnar eyðileggi þannig stói’fé árlega? Hver heilvita maður mun segja nei. Hvaða ráð á þá að hafa til þess? Eina skynsama ráðið er, að út- rýma rottunum með Ratin. Það er nú notað alstaðar ut- anlands, og hér á landi hefir það gefist ágætlega þeim, sem reynt hafa. — Það fæst í Enginn þarf að kaupa, þótt inn komi! í skóverzlunina í Bröttugötu 5 eru nú konmar miklar bii’g’ðir af SKÓFATNAÐI, vönduðum <»*»■ ódýrum. Ennfremur hef eg mikið úrval af Götu-stíg- vélum og Reið stíg’vélum. Menn ættu því að líta inn til mín, áður en þeir festa katip annarstaðar. Virðingarfyllst. M. A. MATHIESEN. selur daglega í matardeildiimi í Thoiiisens Magasíni og i kjötbúð Jóns Eórðarsonar: Nýtt nautakjöt, medisterpylsur, kjötfars, rullupylsur, saltað sauðakjöt, saltað síðuflesk, hangikjöt, tólg, íslenzkt smjör o. fi. Thomsens jVtagasín. cÆifíié og éóýrt úrvai af Skófafnaði í verslun J. J. Lambertsens. Til leigu íbúðir í Þingholtsstræti. Gísli Porbjarnarson. Agenter antages iör Salg af Folograíi-Forstörrelser. Höjeste Provision gives. Skriv til Forsiörrelses-Anstalten »Perfect«. Thunögade 22, Aarhus, Danmark. Laxveiðirt fyrir landi jarðarinnar »Knútskot«, í vognum framundan Elliðaánum, fæst leigð yfir sumarið 190S. Gísli Þorbjarnarson. Ódýrast 00 best Ijós allra Ijósa tjeja okkar nýju ACET) LÉNLAMPAR, sem allir eru með einkaleyfi (patenteraðir), áreiðanlega hættulausir og seljast bœði til notkunar innan húss sem utan. Biðjið þvi um verðlista með myndum frá oláur. ]3löridahUEiriar55ori Einkasalar ffyrir íslaitd og Færeyjar. Lækjargötu 6. 1 íeylij avík. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes t»orsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.