Þjóðólfur - 22.05.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 22.05.1908, Blaðsíða 4
90 ÞJ0Ð0LFUR. Ódýrast og best Ijós allra Ijósa gefa okkar nýfu ACETYLÉNLAMPAR, sem allir eru með einkaleyfi (patenteraðir), dreiðanlega hœttulausir og selfast bæði til notkunar innan húss sem utan. Biðfið þvi um verðlista með myndum jrá okkur ]3löridahUEjriar55ori Einkasalar fyrir Islaaid og Færeyjar. Lækjargötu 6. Reykjavík. Aldrei meira en nú úr að velja af allskonar skófatnaði í Aðalstræti 10. Aldrei betra en nú hefur verið verð á skófatnaði í Aðalstræti 10, Bnginn sjúklingur mávanrækja að reyna Kína-lífs-elixírinn frá Waldemar Petersen, Fred- erikshavn, Kjöbenhavn, sem er útbreiddur og viðurkendur um allan heim, og allir heilbrigðir, sem vilja varðveita bezta skilyrðið fyrir að lifa glöðu og ánægjusömu lífi, nefnilega góða heilsu, eiga daglega að neyta þessa heimsfræga, heilsusamlega bitters. Kína-lífs-elixírinn er búinn til að eins úr þeim jurtum, sem mest eru styrkjandi og heilsusamlegastar fyrir hinn mannlega líkama, samkvæmt reynslu og viðurkenningu læknisfræðinnar hingað til. Hann er þvi frá- bært meltingarlyf, er kemur maganum í reglu og hreinsar og endurnýjar blóðið. Þessvegna hafa menn séð þau furðuverk, að gigtveikt fólk hefur orðið sprækt og stálhraust, taugasjúkt fólk rólegt, þunglynt fólk glatt og ánægt og veiklulega útlítandi fólk fengið hraustlegan og nýjan litarhátt með því að neyta daglega Kína-lífs-elixírsins. Að Kína-lífs-elixírinn hafi alstaðar rutt sér til rúms sem hið ágæt- asta heilsubótarlyf gegn alls konar kvillum, sést einnig af hinum mörgu verðlaunum og minnispeningum, setn hann hefur fengið á flestum hinum stærstu heimssýningum, en ennþá betri sönnun fyrir ágæti elixírsins eru þó þær þúsundir þakklætisbréfa, er stöðugt berast bruggara Kína-lífs-elix- írsins frá fólki, er við notkun elixírsins hefur losnað við sjúkdóma, svo sem gigt, lungnapípubólgu, jungfrúgulu, magakvef, móðursgki, steinsótt, tauga- veiklun, svefnleysi, hjartslátt o. m. fl. Neytið þessvegna allir, bæði heil- brigðir og sjúkir, hins ágæta heilsbótar- og meltingarlyfs, Kína-lífs-elix- írsins. Einkum hér á íslandi með hinum sífelldu veðrabreytingum ætti ekkert heimili án hans að vera. Kína-lífs-elixírinn fæst alstaðar á Islandi, en varið yður á lélegum og gagnslausum eptirstælingum, og gætið nákvæmlega að þvi, að á einkenn- ismiðanum sé stimplað hið lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í hendinni og firmanafnið Waldemar Petersen Frederikshavn, Kjöbenhavn; einnig íangamarkið ■ þ-, ~ í grænu lakki á ílöskustútnum. Qarl Qfírisíopfíarsen A|s Cæpoóionsfíoníoraí lAöbenhavn 14. Læderstræde 5 anbefaler Lodderne til det 4 Danske Kolonial (Classe) Lotteri. I. Classe 25. og 26. Juni 1908. Bedste Kilde for Videreforhandlere. Referencer: Lotteri-Direktionen for det Danske Kolonial Lotteri. Telefon 7205. Landmandsbanken. Telegr. Adr. Lykkeseddel. Símnefni: Iðunn. Talsimi nr. 89. Læknis-yfirlýsing. Samkvæmt meðmælum annara hef eg látið sjúklinga mína neyta Kína-lífs-elixírs þess, er Waldemar Petersen býr til, og hef jeg á ýmsan hátt orðið var við heilsusamleg áhrif þessa bitters. Eptir að eg hef átt kost á að kynna mér efnasamsetningu elixírsins, get eg lýst því yfir, að jurtaefni þau, sem i hann eru notuð, eru tvímælalaust gagnleg fyrir heilsuna. Caracas, Venezuela. I. C. Luciani Dr. med. er nú algerlega tekin til starfa, og vinnur með vélum af nýjustu og beztu gerð, sérstaklega hentugum fvrir íslenzku ullina. Viö veítum móttöku: ull, og luskum og ull til kembingar, spuna og vefnaðar í sterka og haldgóða karl- manna-, kvenmanna- og drengjafatnaði, svo og í nærfatnaði og fleira; heima unn- um voðum til litunar í fallegun, endingar- góðum og ósviknum litum ; ennfremur til þæfingar, lóskurðar, eimingar (afdamp- ning) og pressunar. Kaupiö Iöunnar slitfatatau, sem einungis eru búin til úr íslenzkri ull, og þessvegna sterkust og haldbezt til slits, Góð og ódýr vinna, íljót og áreiðanleg afgreiðsla. Ull og hrein- ar ullartuskur eru keyptar. Afgreiðslustofan er opin frá kl. 7—9 og 10—2 f. m., og 4—6 e. m. Á laugardögum til kl. 5 e. m. selur daglega í matardeildinni í Thomsens Magasíni og í kjöthúð Jóns Þórðarsonar: Nýtt nautakjöt, medisterpylsur, kjötfars, rullupylsur, saltað sauðakjöt, saltað síðufiesk, hangikjöt, tólg, íslenzkt smjör o. fl. Andþrengsli. Eg undirritaður, sem nokkur ár hef þjáðst af andþrengslum, hef við notkun Kina-lífs-elixírsins fengið töluverða bót, og get eg þessvegna mælt með elixír þessum handa hverjum þeim, er þjáisl af samskonar veiki. Fjeder skósmíðameistari Lökken. Jungfrúrgufa. Tíu ár samfleytt þjáðist eg af viðvarandi jungfrúrgulu, er gerði mig öldungis heilsulausa, þrátt fyrir öll læknislyf, er eg reyndi. Samkvæmt ráði læknis míns fór eg að reyna Kína-lífs-elixír, og er við notkun hans orðin albata. Sofie Gutdmand. Randers. Lífsýki. Eg undirritaður, sem við ofkælingu hef opt fengið megna lífsýki, hef eptir ráðum annara farið að nota liinn heimsíræga Kína-lífs-elixír og af öllu þvi, sem eg hef reynt, er elixír þessi hið eina lyf, er hefur getað komið maga mínum í samt lag aptur. Genf 15. maí 1907. G. Lin verkfræðingur. Magakvef. Eg undirritaður, sem hef þjáðst mörg ár af uppsölu og magaveiki og leitað læknishjálpar árangurslaust, er við notkun Kína-lífs-elixírsins orðinn alhraustur. Lemvig 6. desember 1906. Emil Vestergaard umboðssali. Máttleysi. Eg undirritaður, sem mörg ár hef þjáðst af máttleysi og veiklun, svo að eg hef ekki getað gengið, er við notkun Kína-Iífs-elixírsins orðinn svo hress, að eg ekki að eins get gengið, heldur einnig farið á hjólum. D. P. fíirch úrsmiður. Eigandi og ábyrgðarmaöur: Hannes E*orsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.