Þjóðólfur - 03.07.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 03.07.1908, Blaðsíða 4
ÞjOÐOLFUR. 114 dlcefylen-ljósið gefur mikla og þægilega birtu, er einkar hentugt og hættulanst í meðförum og jafnframt ódýrasta ljósið, sem völ er á hjer á landi. Tilboð um lagning í smærri og stærri kanpstaði og þorp, sem og einstök hús og her- bergi, til reiðu. Stormbiysin viðurkendu, ómissandi á öllum fiskiskipum og afarhagkvæm við alla útÍYÍnnu að næturlagi. Acetylen-borðlampinn er fallegur að útliti, ber mjög þægi- lega birtu, algerlega hættulaus, og ódýr til notkunar, — ómissandi á allar skritstofur. Gerið svo vel að leita upplýsinga og biðja um verðlista sem sendist ókeypis hverjum sem óskar. Blöndahl & Einarsson. Lœkjargata 0. Reykjavík Telefon 31. Telegr. Adr.: Gullfoss. <gTgRomið: Margar tegundir ai' hvítu lérepti. Mikið úrval af hvítum og mis- litum hrjóstsvuntum frá 90 au. til kr. 2,50, svörtum og misl. Cashmire- sjölum frá kr. 2,50— 17,00. Kvenn-nærföt og hvít pils, mesta úrval i bænurn! Lægsta verð! Miklar birgðir af hvítum horðdúkum frá kr. 1,25—10,00, af ýms" um stærðum; servíettum og handklæðum. Einnig hörlérepti tvíbr., á 10 au. al. Hörrekkjuvoðum, 2X3 al. á kr. 2,00. Höfuðsj öl eru nú seld með 25% afslætti. Enginn er neyddur til að kaupa, þó hann komi inn í Braiins verzlun .Hamborg' Aðalstræti 9. Talsími 41. selur daglega í matardeildinni í Thomsens Magasíni og í kjöthúð Jóns Pórðarsonar: Nýtt nautakjöt, medisterpylsur, kjötfars, rullupylsur, saltað sauðakjöt, saltað síðuflesk, hangikjöt, tólg, íslenzkt smjör o. fl. Aldrei nóg - Aldrei hefur komið nógu mikið af sumarskóm í vor, ætíð þrotið birgðirnar að einhverju leyti milli skipaferða. — Nú með »Ceres« eru enn á ný komnar birgðir af sumarskóm á karlmenn, kvennfólk og börn Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðs Vestur-Barða- strandarsyslu 1907. T e k j u r: Kr. a. Kr. a. i. Peningar í sjóði frá fyrra ári 1782 31 2. Borgað af lánum: a. fasteignarveðslán 2610 00 b. sjálfskuldarábyrgð- arlán ...... 4312 50 c. víxillán 7952 00 14874 50 3. Innlög f sparisjóðinn 8473 24 Vextir fyrirreiknings- tímabilið lagðir við höfuðstól 145° 73 9923 97 4. Vestirafskuldabréfum 1942 02 5. Ymsar tekjur .... 19 95 6. Lán tekið í ísl. banka 543i °9 Vextir til — til 31/12 '07 221 95 5653 04 Krónur 34195 79 Gjöld: Kr. a. Kr. a. 1. Lánað á reiknings- tímabilinu: a. gegn fasteignarveði 5720 OO b. — sjálfskuldar- ábyrgð . . . 5870 00 c. — vfxlum . . . 12322 OO 23912 OO 2. Utborgað af innlög- lögum samiagsmanna 2882 08 Þar við bætast dag- vextir 5 82 2887 90 3. Vextir at innlögum samlagsmanna . . . 1450 73 Vextir til ísl. banka 221 95 1672 68 4. Kostnaðurviðsjóðinn a. laun 250 00 b. annar kostnaður . 85 40 335 40 5. Endurborguð lán Is- lands banka .... 2919 31 6. Yms gjöld 35 00 Peningar í sjóði . . . 2433 5° Krónur 34195 79 Patreksfirði 10. jan. 1908. S. Bachmann J. M. Snæíjörnsson p. t. form. p. t. gjaldkeri. Sveinbjörn Sveinsson p. t. ritari. Jafnaðarreikningur sparisjóðs Vestur-Barðastrandarsýslu, 31. desember 1907. A c t i v a: Kr. a. Kr. a. 1. Skuldabréffyrir lánum: a. fasteignarveðskulda- bréf................33071 5° b. sjálfskuldarábyrgð- arbréf...............9725 00 c. skuldabréf gegn annari tryggingu 4470 00 472g6 5o 2. Konungl. skuldabréf. „ 3. Utistandandi vextir áfallnir í lok reikn- ingstímabilsins . . . 321 75 4. í sjóði 31 /I2 ’o7 . . . 2433 50 Krónur 50021 75 P a s s i v a : Kr. a. 1. Innlög samlagsmanna .... 42053 88 2. Fyrir fram greiddir vextir, sem eigi áfalla fyr en eftir lok reikningstímabilsins. „ 3. Skuld við ísl. banka .... 4800 67 4. Varasjóður.....................3167 20 Krónur 50021 75 Patreksfirði 10. jan. 1908. S. Bachmann J. M. Snœbjörnsson p. t. form. p. t. gjaldkeri. Sveinbjörn Sveinsson p. t. ritari. Við undirritaðir höfum endurskoðað og yfirfarið bækur og reikninga sjóðsins árið 1907, og höfum ekkert fundið útásetning- arvert. Patreksfirði, 1. júní 1908. O. Jóhannesson. Þorvaldur Jakobsson. Samþykkur J. Th. Johnsen. Notið hinn heimsfræga Kína>lífs>elixír. Hverjum þeim, sem vill ná hárri og hamingjusamri elli, er ráðið til að neyta daglega þessa heimsfræga, styrkjandi heilsubótarbitters. Magakrampi. Eg undirritaður, sem hef þjáðst 8 ár af magakvefi og magakrampa, er við notkun Kína-lífs-elixírs Waldemars Petersens orðinn öld- ungis albata. Jörgen Mikkelsen, jarðeigandi. Ikart. Taugaveiklun. Eg, sem mörg ár hef þjáðst af ólæknandi taugaveiklun og þar af leiðandi svefnleysi og magnleysi, hef við notkun Kína-lífs-elixírs Waldemars Petersens fengið tölu- verða bót, og neyti þess vegna stöð- ugt þessa ágæta heilsubitters. Thora F. Vestberg Kongensgade 39. Kjöbenhavn. Brjósthimnubólga. Þá er eg lengi hafði þjáðst af brjósthimnubólgu og leitað læknis- hjálpar árangurslaust, reyndi eg Kína-lífs-elixír Waldemars Peter- sens og hef við stöðuga notkun þessa ágæta heilsubótarbitters feng- ið heilsu mína aptur. Hans Hemmingsen Skarerup pr. Vordingborg. Varið yður á eptirstælingum. Gætið þess nákvæmlega, að á ein- kennismiðanum sé hið lögverndaða vörumerki mitt: Kínverji með glas i hendi og merkið Nc13' í grænu lakki á flöskustútnum. lí«táilwi að fá sér góð og ódýr föt í jjankastræti 12. li50/o afsláttixi* er gefinn á öllum fataefnum nú fyrst um sinn (NB. ekkert lánað). Mikið úrval af ýmsum efn- um í sumarfrakka, spariföt, hversdagsklæðnaði. — Einstök vestisefni og buxnaefni o. íl. Allt alullar nýtízkuefni. Pantanir afgreiddar fljótt og vönduð vinna. pp^KlæðaverzluDin Jngólfur. Guðm. Sigurðsson. Talsími 77. Sfiip til SÖltl. Gufuskipið »Uller«, sem nú stund- ar íiskiveiðar hér við land, er tii sölu með öllum veiðarfærum, bæði til fiskiveiða með línum og til síld- veiða, með netum og herpinót. Skipið er að stærð 150 registertons netto, byggt árið 1874, og hefurný- lega verið gert við það. Nánari upplýsingar gefa O. Wat- hnes eríingjar á Seyðisfirði og skip- stjórinn H. Jondahl. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.