Þjóðólfur - 10.07.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.07.1908, Blaðsíða 4
118 ÞJOÐ OLFUR. Aldrei nóg - Aldrei hefur komið nógu mikið af sumarskóm í vor, ætíð þrotið birgðirnar að einhverju leyti milli skipaferða. — Nú með »Ceres« eru enn á ný komnar birgðir af sumarskóm á karlmenn, kvennfólk og börn i Til sumarsins. IIvortjí meiru úr ad velja af: Suinarfötum fyrir fullorðna, miklar birgðir. Sumarfrökkum frá 7 kr. til 38 kr. Sumarjöklium (skrifstofujökkum) hvítum og misl. 1,80—6,00. Sumarvestum, er þola þvott, frá 3,40. ]?lanclietskyrt- um misl., miklar birgðir. Sportskyrtum misl., fjölda inargar teg. Reiöjökkum. Reiöbuxum. Reiöfatatauum. Peysum o. fl. Nýkomnar miklar birgðir af enskum regnkápum frá 7—35 kr. Brauns verzlun „Hamborg1" Aðalstræti 9. Talsími 41. Björn Árnason gullsmiður (frá ísafirði) smíðar á liUiigavcgí 5 allskonar nýja gullgTÍpÍ. Dl M er ómótmælanlega bezta oglangódýrasta ll líftryggingarfélagiö. — Sérstök kjör íyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. 1). 0STLUND. Rvík. józki mliaKl. Hans Brogesgade 2, Aarhus. Skólinn, sem stofnaður er afhinni józku verzlunarstétt, og stendur undir umsjón ríkisins og nýlur slyrks af ríkissjóði, byrjar árskennslu og hálfs árs kennslu sína 1. nóvember og 1. maí. Kennsluskrá er send, ef óskast. Henningsen forstöðumaður (skólans) veitir inntökubeiðnum móttöku. Vegna þess að klæðaverksmiðja hættir að starfa, eru nú seldar allar þær vélar, sem notaðar eru við ullar- spuna og klœðavefnað, með mjög lágu verði, ef kaup eru gerð bráð- lega. Vélarnar eru einkum vel falln- ar til þess að vinna íslenzka og færeyska ull, og vinna þær alveg frábærlega vel. Það má sjá þær starfandi þangað til í miðjum júlí- mánuði. Strandby Klædefabrik. Esbjœrg. li tr tækilæri að fá sér góð og ódýr íöt i jjankastræti 12. 15°/o afslí%ttur er gefinn á öllum fataefnum nú fyrst um sinn (NB. ekkert lánað). Mikið úrval af ýmsum efn- um í sumarfrakka, spariföt, hversdagsklæðnaði. — Einstök vestisefni og buxnaefni o. fl. Allt alullar nýtízkuefni. Pantanir afgreiddar fljótt og vönduð vinna. pp-BæðaverzliiD Jngólfiir'. Guðm. Sigurðsson. Talsími 77. Lífsafl, og þar með framlenging mannsæf- innar, — sem í flestum tilfellum er alt of stutt, — fæst með því að neyta daglega hius heimsfræga heilsubitt- ers H.ína-líts-ellxírs. Krampl oy tausfaveiklun. Eg undirrituð, sem í mörg ár hef verið þjáð af krampa og taugaveikl- un og þeim öðrum lasleika, sem því eru samfara, og árangurslaust leitað margra lækna, votta með ánægju, að eg hef fengið ósegjanlegan bata við það að neyta hins fræga Kína- lífs-elixírs frá Waldemar Petersen, og finn, að eg má ekki án hans vera. Agnes Bjarnadóttir. Hafnarfirði, íslandi. Móöursýki oif hjartveiki. Eg undirrituð hef í mörg ár ver- ið þjáð af móðursýki, hjartveiki og þar af leiðandi tauga-óstyrkleik. Eg reyndi Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens, og þegar eg var búin að neyta að eins úr 2 flöskum, fékk eg bráðan bata. Ólafía Guðmundsdóttir. Þurá í Ölfusi, íslandi. Steinsótt. Eg undirritaður, sem í 14 ár hef verið þjáður af steinsótt og árang- urslaust leitað margra lækna, reyndi síðastliðið sumar hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens og með því að neyta 2 matskeiða af honum daglega, er eg nú orðinn hressari og glaðari en um langan undanfarinn tima óg get stundað störf mín bæði úti við og heima. Carl Mariager, Skagen. Gætið þess vel, að hver ílaska sé með mínu löghelgaða vörumerki, sem er Kínverji með glas í hendi og ' f.' í grænu lakki á flöskustútnum. Ungtemplarar! Skemmtiierö á snnnudaginn. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiöjan Gutenberg. cHcetylen gefur mikla og þægilega birtu, er einkar hentngt og hættulanst í meðförum og jafn- framt ódýrasta ljósið, sem völ er á hér á landi. Tilboð um iagning í smærri og stærri kaupstaði og þorp, sem og einstök hús og herbergi, til reiðu. Stormbiysin viðurkenndu, ómissandi á öllum fiskiskip- um og afarhagkvsem við alla útivinnu að næturlagi. ar. III er fallegur að útliti, ber mjög þægilega birtu, algerlega hættulaus, og ódýr til notkunar, — ómissandi á allar skritstofur. Acetylen' BORDlAMPE. PATENT. ANM.08. AXí L MALPÍ. 3*f- 3<*, -K- Gerið svo vel að leita upplýs- inga og biðja um verðlista, sem er sendur ókeypis hverjum sem ósk- Blöndahl & Einarsson. Lœkjargata 6. Reykjavik Telefon 31. Telegr. Adr.: Gullfoss. Björn Kristjánsson Reykjavík. Alltaf nægar birgðir af allskonar VEFNAÐARV0RU, svo sem fatatauum, kjólafauum, gardínutauum, Oxford, sæng-urdúkum, svuntutauum, silki, o. s. frv. Einnig miklar birgðir af utanyfirfatnaöi og nærfatnaöi. Farfavörur hvergi betri. Harmonikur, mjög mikið úrval, væntanlegar bráðlega. selur daglega i matardeildinni í Thomsens Magasíni og i kjötbúð Jóns Pórðarsonar: Nýtt nautakjöt, medisterpylsur, kjötfars, rullupylsur, saltað sauðakjöt, saltað síðuflesk, hangikjöt, tólg, íslenzkt smjör o. fl. i

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.