Þjóðólfur - 25.09.1908, Side 3

Þjóðólfur - 25.09.1908, Side 3
ÞJOÐOLFU R. 163 Fólkið segir að hvergi sé vandaðri og ódýrari vefnadarvara en i verzluninni J3jörri Kri5tjári55ori R e y k j a v í k. cfícprœsantant sögcs til at samle Bestillinger paa Foto- grafi-forstörrelser. Stor Fortjeneste. Skriv efter Pröver. „Aarhus Forstörrelsesanstalt11, Aarhus. Forretning. Yngre Arkitekt og Bygmester ön- sker Forbindelse með Forretnings- drivende paa Island for at drive Trælastsforretning og Opförelse af alle Slags Huse i Mur og Træ. Bl. mrk. »Ihærdig og duelig Fagmand« nedl. i Exp. Siísíi Síslason Lindargötu 30 smíðar svipur og gerir við svipur oar beizlistengur, og hefur spansreyr til sölu. D| M er ómótmælanlega bezta og langódtjrasta A lv liftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langliagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera liftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvik. Gott faeOi fæst keypt á Hverfisgötu 33 frá síðasta september þ. á. Sveinborg Kr. Ármannsdóttir. Guðrún S. Ármannsdóttir. Ef þér Yiljið lifa lengi, þá eigið þér að muna eptir því, að ekkert læknislyf, sem hingað til hefur verið uppgötvað til að varðveita heilsu mannkynsins, getur jafnazt á við hinn heimsfræga heilsubótarbitter Hina>lífs-elixir. Tæring. Konan mín, sem mörg ár hefur þjáðst af tæringu og leitað ýmissa lækna er við stöðuga notkun Kína- Hfs-elixírs Waldemars Petersens orðin til muna hressari og eg vona, að hún nái heilsu sinni algerlega við áfram- haldandi notkun þessa ágæta elixírs. J. P. Arnorsen. Hundested. Taugagigt. Konan mín, sem 10 ár samfleytt hefur þjáðst af taugagigt og tauga- sjúkleika og leitað ýmissa lækna árang- urslaust er við notkun hins heims- fræga Kína-lífs-elixírs Waldemars Pet crsens orðin albata. 7. Petersen timburmaður. Stenmagle. Hin stærstu gæði lífsins eru heilbrigði og ánægja. Góð heilsa er öllu dýrmætari, hún er nauðsynlegt hamingjuskilyrði. Heil- brigði gerir lífið á sinn hátt jafndýr- mætt, eins og veikindi gera það aumt og ömurlegt. Allir sem vilja varð- veita þá heilbrigði líkamans, sem er skilyrði fyrir hamingjusömu lífi eiga daglega að neyta Kina-lífg.elixírs, sem frægur er orðinn og viðurkennd- ur um allan heim, en variA yður á lélegum og gagnslausum eptirstæl- ingum. Gætið þess nákvæmlega, að á ein- 800 kr. Ameriskt Piano ársgamalt, verÖ um 1600 kr., meÖ 3 pedölum, fæst keypt með nœr helmings afslœlti nú þegar. Semjið við Jóh. jóhanncsson, Berggtaðaotr. 11 A. 40 undirsængur ngjar og vandaðar, sel eg frd i dag til 15. október með mjög lágu verði. Rvik 16. sept. ’08. 3óh. jóhannesson, Iter^gtaðagfr. 11 A. £i ÍNS og að undanförnu kaupi eg allar íslenzkar Söp- 01 1] þdtt þær séu brúkaðar, og borga þœr samstundis með peningum. jóh. jóhannesson, Bergstaðastr. 11 A. hefur nú fengið fleiri hnndruð sýnisliorn af nýtízku-fata- efnum, og geta menn fengið með innkaupsverði i alfatnaði, einstaka yíirfrakka, jakka, vesti, buxur etc., allt eptir hvers og eins geðþótta. Notið þvi tœkifœrið, sem er um leið peningcisparnaður, og efnin koma mjög fljótt. kennismiðanum sé hið lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í hendi og merkið í grænu lakki á flösku- stútnum. Rvík 26/8 1908. Suðm. Sigurésson, klæðskeri. Pleð þvi að incnn fara nú aptur að nota steinolíu- lampa sina. leyfum ver oss að niinna á vorar Yerðið á merkjum vorum, sem viðurkennd eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „SólarsRær44.......................16 a. pt. PensylvansR Standard White 17 a. pt. PensylvansR Water Wliite . . 19 a. pt. i 5 potta og 10 pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eptir þvi, að með því að kaupa oliuna á brúsum, fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýruun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt á tunnum. Háttvirtir viðskiptavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappan- um og hliðinni; á 40 potta hrúsum eru miðar á hliðinni ogblý (plombe). P. S. Viðskiptavinir vorir eru beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki i lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar, því að eins með þvi móti næst fullt ljósmagn úr olíunni. Með mikilli virðingu. 1). 1). P. A- H. D. S. H. F. A A < > < > V V A < > V *H fl T Q f‘js' }b iu.vjn efgBdlpo So sufspuei Jtijaq 5[j:A,e þjjÁe'a uossuprj.su>! ujofa Munið eptir Klæðskerabúðinni í WW Hafnarstrœti. (Hús Gunnars Porbjarnarsonar). Mest úrval af öllu, er að karlmannaklæðnaði lýtur. fötin þaðan: jara bezt, halða lengst, kosta minnst. Beztu Ofnkolin í bænum fást í J. P. T. Bryde’s verzlun á Rr. 3,75 pr. sRpd. (lieimflutt) oi> ódýrara, ef miRió er Reypt í einu. Astljísil (acetítí. Ljósáhöld af öllum gerðum — verðið lágt — birtan þægileg og skær (ljósið krithvítt) — eyðsla at brennsluefninu sárlítil. Munið eptir að öll ljósáhöld vor eru með einkaleyfi og eru af nýjustu gerð, eiga ekkert skylt við hina gömlu b3rggingu ög eru með öllu hættulaus. — Tilboð um lagning í bæi sem og einstök hús til reiðu. Ljósin ávalt til sýnis og reynslu. Ókeypis verðlistar sendir þeim, er óska. I 51öik1m1iI & Einarsson, 11 (\ykj avík, 8ímneíni: Gí-iillfoss. Talsími 31.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.