Þjóðólfur - 27.11.1908, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 27.11.1908, Blaðsíða 3
ÞJOÐOLFU R. 201 Söluþing (Uppboð) verður hríð í Góðtemplarahúsinu i Reykjavik, þridjuríag og midvikuríag 1. og 2. desember nœstk. og hefst kl 11 árdegis. Par verður selt : Almanök Þjóðvinafélagsins, Andvari, Árbækurnar, Ný fé- lagsrit, Timarit Bókmenntajelagsins. u Svo sem: Eggerts Ólafssonar, Jríns Þorlákssonar, Sigurðar Pélurssonar, Bjarna Thorarensens, Sveinbjarnar Egilssonar, Brílu-Hjrílmars, Jónasar Hallgrimssonar, Jóns Thoroddsens, Kristjríns Jónssonar, Hannesar Hajsteins og margar fleiri, sem hér yrði oflangt mdl upp að telja. Þar verður og seldur mikill jjöldi gríðra og gagnlegra b ríka rí istenzku, dönsku, ensku og þýzku. Þar rí meðal ýms islenzk rit, er söfnin hér eiga ekki. Skrá yfir bœkurnar til sýnis i bríkaverzluninni i Lækj- argötu 6. Guðm. Gama/fe/sson. Vasaúr, verft Rp. 45,00, verða geiin sem jólagjöf í Brauns verzlun „HAMBURG «1 Allir, sem kaupa frá ( dag og til jóla fyrir minnst 20 kr. i peningum út i hönd i einu, hafa góða möguleika til að fá gott, aftrekkt karlmanns- vasaúr, er kostar 30 — 43 kr., ókeypis. Úrin hreppir hver 20. kaupandi, og getur hann valið sjálfur það sem honum lízt bezt á. Par að auki fær hver, sem eitthvað kaupir, eitt af mínum velþekktu, góðu almanökum ókeypis. Ilverg'i á íslandi geta rnenn valið betra eða ódýrara, en í irains nnlu „BAMBDRG Talsími 41, U Aðalstræti 9 8 gJS 3 Það sem eptir er liggjandi af vetrarsjölum verður selt til nóvembermánaðarloka með 201o afslætti. Björn Kristjánsson. Heð þvi aö menn eru nú farnir aptur aö nota stein- olíulampa lína, leyfum ver oss aö minna á vorar Verðið á merkjum vorum, sem viðurkennd eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „Sólarskær44......................16 a. pt. PensylvansK Standard White 17 a. pt. Pensylvansk Water White . . 19 a. pt. í 5 potta og 10 pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eptir þvi, að með þvi að kaupa oliuna á brúsum, fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýruun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt á tunnum. Háttvirtir viðskiptavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappan- um og hliðinni; á 40 potta hrúsum eru miðar á hliðinni ogblý (plombe). P. S. Viðskiptavinir vorir eru beðmr, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki i lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar, því að eins með því móti næst fullt ljósmagn úr olíunni. Með mikilli virðingu. D* D. P. Á- A < > V II. D. S. II. F. A < > V A < > V ’ HofuDbólið Brautarhotl í Kjalarneshreppi í Kjósarsýslu, ásamt hjáleigum, íæst leig-t frá næstu fardög-um, með eða án áhafnar. Einnig jarðirnar JVtýríirliolt, .Anifi.rliolt, Brekka og lEt^lilíarliolt, allar í sama hreppi. Á Brautarholti hefur, sem kunnugt er, síðastliðin 8 ár, verið rekinn fyrirmyndarbúskapur og gerðar miklar jarðabætur. Jarðirnar liggja allar hver hjá annari; klukkustund- ar sjóleið frá Reykjavík. Semja verður sem fyrst við undirritaðan. Reykjavík 18. nóv. 1908. Stnrla Jónsson. Stór iít«ala. Allskonar VEFNAÐA IÍ A A I Í .V verður seld með mjög lágu verði. 20—40°|o afsláttur. Rar á meðal er mikið úrval af vetrarsjölum. Útsalan byrjaði 1S. t>. iwl. Verzlun Sturlu Jónssonar. uisinii! niðirjólninarieínilar fer fram í barnaskólahúsi kaupstaðarins laugardaginn þ. 28. þ. m. og byrjar kl. 12 á hádegi. Alls á að kjósa 15. Ivosningin fer fram samkvæmt ákvæðum laga 10. nóv. 1903. Konur hafa kjörgengi sem karlmenn, en sé kona á kjör- lista, þarf yíirlýsing hennar um að hún taki við kosningunni^ að fylgja kjörlistanum. Reykjavík 20. nóv. 1908. Fyrir hönd kjörrstjórnarinnar. Páll Binarsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.