Þjóðólfur - 27.11.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.11.1908, Blaðsíða 4
202 ÞJOÐOLFUR jtyjar vðrur fjölbreyttar vörur Vanðaðar vörur Óðýrar vörur Kaffi, Kandís, Púðursykur, Melís í toppum, höggvinn og steyttur, Brjóstsykur, Cocoa, Chocolade, Rúsínur, Sveskjur, Kúrennur,jKirseber, Döðlur, Fíkjur, þurkuð Epli, þurkuð Bláber, Lárberjalauf, Makarónur, Krydd af flestum tegundum, Ofnsverta, Skósverta, Taublátni, Handsápa, Svampar, Ilmvötn, Grænsápa, Sunligt- sápa, Sápuspænir, Sódi, Blegsódi, Colmans Stivelsi, Kerti stór og smá o. fl. Ág'ætt Syltetau, 10~20ojo ódýrara en almennt verð. Gerpúlver, Eggjapúlver, Súkkat, Cornflour. Epli Hnetur, margskonar Hvítkál Bananas Laukur Gulrætur Vínber Rauðkál Kartöflur Mar^ar tegundir af g’óðum og ódýrum OSTUM. Allskonar niðursoðinn matur, svo sem: Kjöt, Fskur og Avextir; ný egg, reykt Flesk, Plöntufeiti. Falster Margarine. Kirsiberjasaft, Hindberjasaft, Bláberjasaft. sæt Saft 70 a. pt., Edik, Hrísgrjón 2 teg., Sagogrjón stór og smá, Sagomjöl, Rísmjöl, Kartöflumjöl, Haframjöl, Matbaunir, grænar Baunir, Bygg, Hveiti. Wliiie Rose kitil m er nrai 00 Rjól og Rulla af beztu tegundum, og ýmsar góðar tegundir af ensku Reyktóbaki, Vindlingum og Vindlum. Ýmislegt má fleira nefna, svo sem Mjólkurskálar, Leirkrukkur, Þvottabaia, Vatnsfötur, Skólpfötur, Körfur, Hnífapör, Dósahnífa o. fl. o. fl. Tvelr hlutir ódýrir — en ómissandi á Itverju lieimili: SlöRRviíól á 4 Rr. 50 a. styRRió. SóttRrQÍnsunartöfiiir 10 a. síyRRié. Gott verð á fatnaði. ct=b CD=5 cr=3 Vetrarjakkar, Reiðjakkar, Buxur, Milliskyrtur, Nærskyrtur og Buxur á karlmenn, kvenfólk og börn, Prjónavesti á karlmenn, Sjómannabuxur hvítar, bláir Nankinsfatnaðir á 2 kr. 75 aura, Millifatapeysur á karlmenn og börn, enskar Húfur, Vasaklútar, Hálsklútar, Treflar, Axlabönd og Mittisbönd, flókafóðraðir Klossar, Vatnsstígvél og Morgunskór. Allskonar skófatnaður. Mikið úrval af allskonar Sokkum og vetlingum. Barnakjólar, Barnahúfur, Drengjafatnaðir, nýtízku Kventreflar og Sjöl, Undirlíf, Lífstykki, Millipils, Svuntur, Vasaklútar, Herðasjöl, Sokkabönd, Skúfsilki, Hattprjónar, Rekkjuvoðir, Handklæði. Kvenfatnaðir og- kvenblúsur, með nýtízku lag’i og- litum. Ofannefndum vörum leyfi eg mér að mæla með, og vonast til að fólk vilji bera saman verð og gæði á vörum mínum við kaup sín annarstaðar, þá hlotnast mér sú ánægja að fá skiftavini, sem eg mun gera mitt bezta til að verði ánægðir með að verzla við mig. Virðingarfyllst cflst~ÍJós (JlcQÍylanyas.) Sigfús Blöndahl, Lækjargötu 6. Reykjavík. Símneíni: Gr u 11 í o s w . Siustolai í Bankastrasti 12 saumar allskonar karlm.fatnaði, heíur Iðunnardúka á boðstólum. — Einnig ýms önnur fataefni og allt sem til fata þarf. Vönduð vinna. og allt sniðið eptir því sem hver óskar. Hvergi ódýrara í bænum. Reykjavík 8/10 ’o8. Suém. Siyurésson, klæðskeri. Eigumli og ábyrgðarmaöur: Hanne* Porsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.