Þjóðólfur - 01.01.1909, Side 3
ÞJOÐOLFUR.
3
€rlenð símskeyti
til Pjóðólfs.
Kaupmannahöfn 30. des.
‘ Stórþjófnaður.
Stolið var úr Hróarskeldudómkirkju
mörgum gull- og silfurkrönzum. íslands-
kranzinn kyr. Þjófarnir óhandsamaðir.
Jarðskjálftar og manntjón.
Stór landskjálpti á Suður-Ítalíu og' Sik-
iley. Mörg þúsund rnanna farizt. Mess-
ina hálfeydd. Ymsir bæir stórskemmdir.
*
*
I kjallarahvelfingum Hróarskeldukirkju
eru, eins og kunnugt er, grafkapellur allra
Danakonunga síðan á 16. öld, og miklar
gersemar þar saman komnar, bæði í
krönzum úr gulli og silfri og öðru skrauti,
á'líkkistum konunganna. Er allfátítt, að
stolið sé slikum menjum, og má geta
nærri, að Dönum þykja það firnXmikil og
leggja sng mjög í líma að ná*í sökudólg-
ana, áður en þeir íá brætt upp konungs-
kranzana. Það var þó heppiiegt, að gull-
sveigur sá, er ísland gaf á kistu Krisijáns
konungs 9., lenti ekki í höndum^ þessara
pilta.
Það er að vísu engin nýlunda, að heyra
urn jarðskjáipta og manntjón af þeim á
Suður-ítalfu, þvi að það verður opt með
fárra ára millibili. En þessi jarðskjálpti,
er skeytið getur ura, virðist vera einhver
hinn voðalegasti, er þar hefur komið um
iangan aldur, eins og sést af því, að
mörg þúsund manna hafa farizt. Mess-
ína er bær á Sikiley við Messínasund
með um 150,000 íbúa. Helmingur þessa
bæjar féll einnig í rústir í jarðskjáiptun-
um miklu, er gengu á Suður-Ítalíu 1783,
sama árið og eldurinn kom upp í Skapt-
árjökii og ári fyrir jarðskjálptana miklu á
Suðuriandsundiriendinu 1784. Um sama
ieyti og jarðskjálptinn mikli var í Lissa-
hon 1755 gaus Katla,"og fylgdu því gosi
jarðskjálptar. Hefur svo optar verið, að
jarðskjálpta-umbrot f Suður-Evrópu hafa
verið samhliða eða rétt á undan jarð-
skjáiptum á íslandi. En vitanlega er lít-
ið á því að byggja og engin ástæða að
kvíða jarðskjálptum hér von bráðar vegna
þessara umbrota á Suður-Ítalíu nú.
cSléaífundur
»Ekknasjóðs Reykjavíkur« verður
haldinn i Good-Templarahúsinu
laugardaginn 2. janúar kl. 4 e. m.
Aríðandi að félagsmenn mæti.
Rvik 80. des. 1908,
Giinnar Gnnnarsson.
Þakkarávarp. Öllum þeim mörgu,
sem næstliðið sumar réttu mér hjálparhönd
í hinni löngu og þungu banalegu míns elsk-
aða eiginmanns, Stefáns Pálssonar, er and-
aðist 25. sept. sl., votta eg hér með mitt
hjartanlegasta þakklæti. Mjög margir
bændur í sveitinni létu vinna hjá mér
meira og minna. Sérstaklega vil eg þó
þakka hr. Bjarna Bjarnasyni bónda í Hörgs-
dal. fyrir það, að hann gekkst fyrir því að
mér yrði hjálpað, og lét sjálfur vinna hjá
mér. Auk þess kom hann optlega til okk-
ar og reyndi ávalt að styrkja mig og hug-
hreysta og var boðinn og búinn okkur til
hjálpar, þegar mest iá við.
Þessum heiðursbónda, og öllum öðrum,
sem á einn eða annan hátt hafa rétt mér
hjálparhönd á þessum mínum þungbæru
sorgarstundum, votta eg enn mitt hjartans
þakklæti og bið guð að launa þeim alt það
gott, sem þeir hafa mér auðsýnt.
Múlakoti á Síðu, í nóv. 1908.
Ragnhildur Ólafsdóttir.
Veiðivopn.
Góð og áreiðanleg verzlun, sem
vill taka að sér sölu á þessari vöruteg-
und ásamt öllu því, er til veiðiútbún-
aðar og skotfæra heyrir, getur komizt
að samningum með því að snúa sér
til Villurn Fónss. Vaabenfabrik, Aar-
hus, Danmark.
Leikfél. Reykjavíkur.
Lög'g'ilding'
vatnsveitustarfsmanna.
«r
Þeir, sem óska aó fá löggildingu lil að leggja vatns-
æðar í hús inn frá götuæðnnnm, sendi undirrituðum
umsókn um það fyrir 4. jan. næstkomandi.
Borgarstjóri Reykjavíkur. 28. des. 1908.
c?áll Cinarsson.
rerðui' leikinn í Iðnaðarinanna-
húsinu lanitarcl. ’-£. og suunud.
3. Jan. kl. 8 síðdcgis.
Fjármark: Kristófers Kristóferssonar,
Þverá í Hörgslandshreppi (V. Skaptafells-
sýslu) er: Tvírifað í stúf hægra; tvístigað
framan vinstra.
Þverá í nóv. 1908.
Kr. Kristófersson.
Grand llotol liilson, Köben-
havn, mælir með herbergjum sin-
um með eða án fæðis i veitinga-
húsinu fyrir mjög vægt verð.
NR. íslenzkir ferðameim fá sér-
staka ívilnun.
Ársvinnu
við »Slippinn« getur duglegur járn-
smiður fengið. Semja má til 3.
janúar n. k. við
Tryggva Gunnargsoii.
3.—9. jan. 1909 verða samkomur
haldnar i Betel. sem hér segir:
Sunnudaginn kl. 61/* síðdegis.
Vikudagana hina kl. 8 síðd.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
D. Östlund.
hef eg nú stærsta úrval al: Hvitum og mislitum Kvennsokkum, hvít-
um Uudirlífum og hvítum Millipilsum, Silkiklútnm, Skinnhðnzkum
hvitum og mislitum fyrir konnr og karla, Hvitum og misl. Kvenna-
og Karla-Slipsum, Hvítum og misl. Samkvæma-vestnm úr silki og
»flöjeli«, Hvitum og misl. Manchettskyrtum, og svörtum og röndótt-
um »15all«-sókkum fyrir karlmenn.
BRAIJNS verzlun „Hamborg-11.
Aðalstræti 9. Talsími 41.
saumar allskonar karlm.fatnaði, hetur Iðunnardúka á boðstólum. —
Einnig ýms önnur fataefni og allt sem til fata þarf. Vönduð vinna,
og allt sniðið eptir því sem hver óskar Hvrrgi ódýrara í bœnum.
Reykjavík 8/io ’o8.
Suém. Sigurésson,
klæðskeri.
Sannar og góðar Sög"ur rt 1 n er ómótmælanlega bczta og langódýrasta U A ll liftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. A-llir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máU aðalumboðsm. D. 0STLUND. Rvik.
af albragðs skepnunt óskast i »Dýr.i\iniiiin(, sem séu sendar íyrir 1. april n. k. ti) Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson.
Tryggva Gunnarssonar. Prentsmiðjan Gutenberg.
Áramótaguðsþjónusta
i BETEL:
Nýársdag kl. 6V2 síðdegis.
Allir velkomnir.
D. Östlund.
Hinn 9. desember 1908 var dregið
urn fortepiano það, sem haldið var lot-
terí á til ágóða fyrir „Ekknasjóð
Reykjavíkur" og kom upp töluseðill-
inn 657. Handhafi þessa seðils
gefi sig fram tyrir síðasta marz 1909.
í umboði stjórnarinnar.
Gunnar Gunnavsson.
Jör óin
H n a u s a r
í Húnavatnssýslu
og hálfur
Sauðadalur
er til kaups og ábúðar í næstu far-
dögum. Jörðinni þarf ekki að lýsa;
hún er, eins og kunnugt er, ein af
beztu jörðum sýslunnar ; slægjur og
hagaganga óþrjótandi, talsverð sil-
ungsveiði rétt hjá túninu, og fleiri
góðir kostir.
Skilmálar aðgengilegir. Semja má
við
Steingrím Guðmundsson
snikkara í Reykjavík, fyrir 1. febr. n. k.
99
»Já, mælti móðurbróðir minn. »Belcher hefur lofað að æfa yður undir
hina væntanlegu kappþraut, ef þér fallizt á það«.
»Eg er yður sannarlega mjög þakklátur*, mælti Jim vingjarnlega. »Ef
frændi minn vill ekki sjálfur æfa mig, þá vil eg engan fremur en Belcher*.
»Nei, Jim! mælti Harrison. »Eg verð hjá þér nokkra daga, en Belcher
kann betur lagið á þessu en eg. Hvar ætlið þið að dvelja?«
»Eg held, að hentugasti staðurinn væri í »George« í Crawley. Eruð
þér samdóma því?
»Tá, öldungis«, svaraði Jim.
»Þér eruð þá í minni þjónustu frá þessari stundn, skiljið þér það?« mælti
Belcher. »Eg borða sama mat og þér og sef jafnlengi, og þér verðið að eins
að gera það, sem yður er sagt. Vér megum engri stundu sleppa, því að Wil-
son hefur þegar æft sig að nokkru leyti heilan mánuð. Þér sáuð, að hann
bragðaði ekki vín í kveld«.
»Víð skulum báðir fylgja yður til Crawley á morgun*, mælti Harrison.
»Góðar nætur hr. Charles*.
»Góða nótt, Roddy*. mælti Jim. »Þú kemur sjálfsagt til Crawley ogheina-
sækir mig. Gerirðu það ekki?«
Eg lofaði því alls hugar feginn.
»Þú verður að vera varkár, frændi«, mælti móðurbróðir minn, er við ók-
um heimleiðis. »Á bernskudögunum hættir mönnum rajög við, að láta leiðast
fremur af tilfinningum sínum en skynseminni. Jim Harrison virðist vera mjög
heiðvirður, ungur maður, en þá er á allt er litið, er hann ekki annað en að-
stoðardrengur hjá járnsmið og hnefleikamannsefni. Það er geysibreitt djúp stað-
fest milli hans og nákomins ættingja mins, og þú verður að láta hann verða
þess varan, að þú sért honum fremri«.
»Hann er elzti og kærasti vinurinn, sem eg á í þessum heimi«, svaraði eg.
»Við drengirnir vorum ávallt saman, og hafði annar aldrei þau launmál, er
hinn fékk ekki að vita. Eg veit ennfremur ekki, hvernig eg ætti að sýna yfir-
burði mína, því að mér er svo vel kunnugt um, að hann er mér fremri«.
»Hum!« sagði móðurbróðir minn þurlega, og það var síðasta otðið, sem
haan sagði við mig það kveldið.