Þjóðólfur - 23.04.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.04.1909, Blaðsíða 4
68 ÞJÖÐOLFUR Cnn meira af Karlm.-. Ungl.— og Fermingarfötum nýkomið; Verð kr. 11,00—35,00. Finnig: Slitföt, þau beztn sem fást, Nærfot úr ull og baðmull, peysur. Regnkápur Og margt fl. Komið og skoðið og þið munið sannfærast um, að hvergi er betra verð eptir gæðum. Vefnaðarvara, stórt úrval, f Ai:si'i'i!STit.i:ri 1 Ásg\ G. Gunnlaug-sson & Co. Klæðaverksmiðjan IÐIJNN. Aðalfundur hlutafélagsins IÐUNN verður haldinn í Iðnaðar- . mannahúsinu, miðvikudaginn 28. apríl þ. á., kl. 8V2 siðd. Á fundinum verða tekin fyrir þessi mál: 1. Skýrt frá hag félagsins og framkvæmdum. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til úrskurðar. 3. Kosnir 3 menn í stjórn félagsins og 1 til vara. 4. Kosnir 2 endurskoðunarmenn. 5. Umræður um önnur mál, sem upp kunna að verða borin á fundinum. Reykjavík 24. marz 1909. Félagsstfórnin. 5 IMöarlis kaupi eg undirskrifaður til 14. mai og borga þau samstundis með allskonar nýjum og góðum verzl- unarvörum, verðmœtum pappírum og að nokkru með peningum, Jóh. Jóharine55oa cfiergstaðasfrœti 11 eH. Gúmmí og allskonar einstakir hlutar af reiðhjólum fást mjög ódýrt. Mikill afsláttur fyrir umboðsmenn, sem óskast alstaðar, þar sem firmað hefur enga umboðsmenn fyrir. Verðlisti með myndum sendist ókeypis. Cyclefabriken »Sport«, Köbenhavn V. Forngripasafnið er opið á mánu- dögum, þriðjudögum og föstudögum 4—5 siðd. en miðvikudaga fimtudaga og laug- ardaga kl. n—12 árd. Veð urskýrsluágrip frá 16. apríl til 22. apr. 1909. apríl Rv. íf. Bl. Ak. Gr. Sf. 16. + 2,6 + 1.5 + i.5 + 2,6 + i,3 + 2,4 17. T* 4,2 + 0,4 + 3,o + 5,6 + i,3 + 1,3 18. 4- 5,0 + 3,9 + 4,6 + 2,7 + 0,0 + 1,4 19. + 4,0 + 2,0 + 2,7 + 1,0 2,0 + 1,9 20. + 6,6 + 3,4 + 3,o + 2,8 + 2,2 + 3,8 21. + 5-° + 2,4 + 6,0 + 5,o + 2,5 + 2,9 22. + 7,8 + 3,8 + 4,o + 8,5 + 4,0 + 5,1 Hjá Jóni Reykdal, Miðstræti 4, fæst ágætt herbergi til leigu strax með forstofuinngangi. Da M er ómótmælanlega beita og langódjjrasta A. 1" líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjá- menn. AJlir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. 1). 0STLUND. Rvik. Söngbækur. Hjá Jónasi Jónssyni í Miðstræti 4 fást margskonar söngbækur fyrir Fortepianó, Harmónium eða Fíólin. Sönghepti fyrir 25 aura er betra að senda kunn- ingjum sínum en kort. Til leigu frá 14. maí heil hús og einstakar íbúðir. Gísli Porbjarnarson. Samkvæmt 12. gr. 3. b. i fjár- lögunum og eptir samráði við stjórnarráðið fer eg að forfalla- lausu frá Reykjavík 15. maí með Skálholti vestur um land til Ak- ureyrar. Á Akureyri verð eg frá 26. maí til 9. júní og á Sauðar- krók frá 13. til 21. júní og sný þá heim aptur með Vestu. Heima verður mig því ekki að hitta frá 15. maí til 29. júní 1909. Bförn Ólafsson. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson. Vínkaup reynast öllum langbezt í Vínverzlun Ben. 8. I*«rar- inssonar, er leiðir af þvi, að hún selnr allra verzlana bezt vím og hefur stærstar og fjölbreyttastar vínbirgðir. Munið það, að dúkar H/P Klæðaverksmiöjunnar i JE> IJ.INIV eru gerðir úr íslenzkri ull; aö þeir eru hlýir og haldgóðir, og aö þeir eru mjög ódýrir; að heimaunnin vaðmál eru þæfð, pressuð og lógskorin fyrir mjög litla borgun og að góð ull er spunnin í ágætt band, en sérstaklega skal þó minnt á hina fallegu, ódýru og haldgóðu liti verksmiðjunnar. Til litunar er veitt móttöku: heimaunnum vaðmálum og dúkum, sjölum, sokkaplöggum o. fl., o. fl. Munið þetta. Hvar fást beztar vörur? Hvar eru þær ódýrastar? Núna með Sterling kom mikið af vörum með nýtízku litum og sniði, allskonar kvenklæðnaðir frá 8 kr. til 20 kr., feikna mikið úrval af kvenhött- um og húfum, frá 85 aur til 6 kr., Silkilíf, kjólpils, margar tegundir af milli- pilsum með ýmsu verði, náttkjólar 1,95 til 2,75 kr., léreptsskyrtur 1,10, silki- alpakka, ullartau með ýmsum litum, í svuntuna 1,90, 3,00 til 14 kr. Mikið úrval af tvisttauum, sirzum, gardínutauum, fluneli, hvítu lérepti, pique, dúkum, sem láta ekki lit í þvotti o. s. frv. o. s. frv. Stórt úrval af fataefnum, fermingarföt, karlmannsalfatnaðir, buxur, regn- kápur, nærföt. Það er áreiðanlegt, að ekki er unt að fá betri og ódýrari vörur annarsstaðar. Komið og skoðið og ef þér sannfærist, þá kaupið hjá H. S Hanson, Laugaveg 29. Stór ceiwipspafflfliir er það, eins og að undanförnu, að láta sauma föt sín Þar er allur saumaskapur leystur jafn vel af hendi og hjá öðrum. Snlð eptir því, sem hver óskar, en þó stór— um lægra verð. Par er útvegað allt, sem til fata þarf. Par er hægt að fá tækifæriskaup á fataefnum. Par eru pöntuð allskonar fataefni með innkaupsverði. Par eru Iðunnardúkar á boðstólum. Par eru FÖT afgreidd fljótt og vel. Bankastræti 12. GDÐM. SIGDRÐSSON klæðskeri. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.