Þjóðólfur - 16.07.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 16.07.1909, Blaðsíða 4
ÞJOÐOLFUR 118 Þjóðhátíð Reykvíkinga verður haldin 1. og 2. ágúst næstkomandi. 1. ágúst verður: mílukapphlaup frá Árbæ til Reykjavíkur, kappsund á Skerjafirði og vigsla sundskálans þar, og knattleikur á Melunum. 2. ágúst: kappreiðar, hjólreiðar í köpp, kapphlaup, kappganga, hástökk, langstökk, kappglíma, bændaglíma, reiptog: minni (í'æður og kvæði) og dans og söngur. Ræðumenn, skáld og söngmenn, sem starfa vilja að þjóðhátíðinni, snúi sér til Bjarna Jónssonar fré Vogi; íþróttamenn og veðreiðamenn snúi sér til Hallgrims Benediktssonar verzlunarmanns og Sigurjóns Péturssonar verzlunarmanns. Þeir sem vinna vilja að því að skreyta hátiðarsvæðið, snúi sér til Guðmundar Sigurjónssonar póstþjóns. íiíánari auglýsing síðar um verðlaun og annað fyrirkomulag. Reykjavík. 14. júlí 1909. T5jíii’iii .Jóusson frá Vogi formaður nethdarinnar. Gruðmundur Si«>urjóiisson. Giiðmuudur Benediktsson gjaldkeri. Hallgrímur Benediktsson. Sig'urjón Pétursson. Jörðin Ciríksbakki í Biskupstungnahreppi fæst til kaups fyrir lágt verð. Semja ber við yfir- réttarmálafærslumann Boga Brynj- ólfsson í Reykjavík. Til sölu ný og vönduð íbúðarhús við allar helztu götxir bæjarins. Verðið er lágt. Skilmálar af'ar-góðir. Gísli Þorbjarnarson. Á Fitjum í Skorradal er í óskilum rauð- ■ur hestur vetrarafrakaður, með blaðstýft aptan vinstra, styggur. Kom austan af Uxahryggjum um sýnodusleytið. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum nær og fjær, að konan mín elskuleg,' Þorgerð- ur Halldórsdóttur, lést eptir 4 daga legu hinn 10. p. m. Jarðarförin er ákveðln frá fríkirkj- unni 21. p. m. Húskveðjan kl. II f. m. á Hverf- isgötu 27. Jón Bjarnason, málari. Til leigu nú þegar eða frá 1. oktúber: Heil hús og einstakar íbúðir við 8 helztu götur í bænum. Gísli Þorbjarnarson. Æðardunn. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þo r s t e i n s so n. Umboðsmaður til að kaupa æð- ardún óskast. A/s Nordisk Fjerfabrik. Frihavnen. Kjöbenhavn. Prentsmiðjan Gutenberg. Liftryggingarfélagið, D Á N ’ Hér með gefst almenningi til vitundar, að eg hef falið aðalumboðs- mennsku fyrir líftryggingarfélagið »Dan« í Suðurlandsumdæminu hr. bóksala Pétri Halldórssyni frá í dag að telja, og eru menn því beðnir að snúa sér héðan af til bans með allt það, er téðu félagi við kemur. Reykjavík 1. júlí 1909. Davíð 0stlund. ★ ★ ★ * * * * * * Samkvæmt ofanritaðri auglýsingu eru menn beðnir framvegis að snúa sér til mín með allt það, er að líftryggingarfélaginu »Dan« lýtur. Mun jeg kappkosta að gera mönnum viðskipti við félagið sem greiðust. Skrifstofa félagsins verður í Lækjargötu 2 (bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar) opin kl. 11—1 hvern virkan dag. Reykjavík, 1. júlí 1909. Pétur Halldórsson. 124 »Þér eruð lygari, sir«, svaraði móðurbróðir minn. »Hversu mikill lygari þér eruð veit enginn betur heldur en þér sjálfur«. Sir l.othian varð snöggvast alveg náfölur af reiði, en með mikilli áreynslu tókst honum að stilla sig, svo að hann varð að vörmu spori aptur jafn-kulda- legur og stilltur á svipinn, eins og hann var vanur. »Það sæmir ekki mönnum í okkar stöðu að rífast eins og bændadurgar í kauptíðinni«, sagði hann. »Við skulum síðar athuga þetta mál nánar. En nú held eg mér við skilmálana. Ef þér komið ekki með yðar mann innan 25 mínútna, þá krefst eg veðfjárins af yður«. »Eptir 28 mínútur«, sagði móðurbróðir minn og leit á úrið. »Þá getið þér kratizt þess, en ekki einni sekúndn fyr«. Berkeley Craven taiaði nú nokkur orð við sir Lothian Hume, og sneri sér svo til okkar. »Eg hef verið beðinn um að vera einn leikdómari*, mælti hann. »Er yð- ur það að skapi, sir Charles?» »Eg er yður mjög þakklátur, Craven, ef þér viljið takast það starf á hendur«. »Og það hefur verið stungið upp á Jackson til þess að mæla tímann». »Eg get ekki óskað mér annars betra«. »Það er þá allt í lagi«. Nú var síðasti vagninn kominn og hinir dreifðu hópar höfðu nú fært sig saman, svo að allir voru samanþjappaðir 1 eina bendu, og fóru nú að verða óþolinmóðir. Það sást varla neitt á kviki á stóru sléttunni umhverfis. Að eins einn léttivagn kom þjótandi eptir veginum sunnan að og fáeinar hræður komu fótgangandi frá Crawley. En hvergi sást neitt til hnefleikamannsins, sem vantaði. »Menn halda samt áfram að veðja«, sagði Belcher. »Eg var niðri við hringinn og heyrði, að veðjað var jöfnu á báðar hliðar«. »Það er autt sæti handa yður við ytri hringlínuna, sir Charles«, sagði Craven. »Eg kem ekki fyr en hnefleikamaðurinn minn er kominn«. »Það er skylda mín að tilkynna yður, að það eru ekki nema tíu mínút- ur eptir«. »Mér telst það ekki nema fimm mínútur«, tók Lothian Hume fram í. »Það er mál, sem leikdómarinn á að skera úr«, sagði Craven með á- herzlu. »Urið mitt vantar 10 mínútur og það gildir. »Þarna er Crab WilssonU kallaði Belcher upp yfir sig og í sömu svipan laust múgurinn upp drynjandi ópi, Wilson var kominn út úr tjaldinu sínu H. Andersen & Son hafa nú með s/s Vendsyssel fengið mikið úrval af sumarfataefnum, sumar- frakkaefnum, sérstökum buxna- og vestisefnum, einnig mikið af hálslíni o. fl., svo sem hv. og misl. manch.skyrtur, flibba af ýmsri gerð, slaufur og slipsi mikið úrval, sv. og misl. sokka, sumarlianzka handa karlmönn- um, hv. og misl. vasaklúta, nýtízku kragahlífar, enskar liúfur, regnkápur. Allir kannast við hina góðkunnu saumastofu hjá - II. Andersen & S011. — Brauns verzlun .Hamborg hefur mt feng'ið: Svört Kaingarnsföt »7,00—20,00, do handa ungl. 19,00. Hisl. karlmannaföt margar teg. 25,00—32,00. IJllar-peysur, bláar og röndóttar á drengi, frá 1,50, fullorðna 3,00—3,75. Mikið af allskonar olíufatnaöi, úr haldgóðu efni með lægsta verði. Stórt úrval af enskum húfum, höttum og kaskettum. Bláar nan- kinsbuxur 1,80, jakkar 2,00. á Suðurlandi til sölu eða leigu. Mjög aðgengileg kjör. Húsið stendur í fjölmennum verzlunarstað. Það væri því mjög arðvænlegt fyrir gestgjafa að setjast þar að. Nán- ari upplýsingar á skrifstofu Þjóð- ólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.