Þjóðólfur - 27.08.1909, Side 4

Þjóðólfur - 27.08.1909, Side 4
142 ÞJOÐOLFUR. ráðaneytið. Þeir, sem fyrir þessu hafa staðið, hafa því viljað vita fyrirfram, hvort konungur veitti þeim áheyrn, en því hefur hann neitað, og verður þá lík- lega ekkert af samblæstrinum. Guðmundur Hannesson héraðslæknir kom úr utanför sinni með »Ingólfi« í fyrra kveld. Fór hann fyrst til Kaupmannahafnar, var þar hálf- an mánuð, og þaðan til Svíþjóðar til að skoða safn lækninganema við háskólann í Lundi, því næst til sýningarinnar í Ár- ósum og þaðan norður til Aars, Álaborg- ar og Friðrikshafnar á Norður-Jótlandi, en þaðan til Gautaborgar, Kristjaniu og Björgvinar. Dáinn er 6. þ. m. séra Einar Þórðarson á Bakka í Borgarfirði eystra, 42 ára gam- all. Hann var sonur Þórðar á Skjöldólfs- stöðum á Jökuldal Einarssonar prests í Valianesi Hjörleifssonar og Pórdísar Ei- ríksdóttur, og var fæddur á Kollsstöðum á Völlum 7. ágúst 1867. Hann var 4 vet- ur í lærða skólanum (1882—86) og útskrif- aðist utanskóla í október 1888 með 3. eink- unn, tók embættispróf á prestaskólanum 1890 og var vígður prestur að Hofteigi 7. júní 1891. 1904 fékk hann Desjarmýrar- prestakall og fór að búa á Bakka í Borg- arfirði, var þá þegar orðinn þjáður af brjósttæringu og varð að hætta prestsskap 1906, sigldi þá á heilsuhæli til Jótlands, en fékk enga meinabót. — Hann var þingmaður Norðmýlinga eitt kjörtímabil (á þingunum 1903, 1905 og 1907), en gat vitanlega ekki notið sín þar vegna veik- inda, og ekki tekið nokkurn þátt í um- ræðunum tvö síðari þingin. Hann var annars áhugamaður og framfaramaður meðan hann hélt heilsu, og lét sér sér- sérstaklega annt um búnaðarframfarir á Austurlandi. Hann var kvæntur Ingunni, dóttur Lopts Þorkelssonar, er lengi bjó á Kleppi, og síðar í Reykjavík, bróður Ög- mundar bónda í Oddgeirshólum ogþeirra systkina. 140 „Sterling“ fór héðan til útlanda að kvöldi 21. þ, m. með fjölda farþega. Þar á meðal voru Bjarni Jónsson alþm. og viðskiptaráðu- nautur með frú sinni, Guðlaugu Magnús- dóttur (giptust sama kvöldið og „Sterling" fór), ennfremur Ólafur Johnsen fyrv. yfir- kennarifrá Odense, D.Thomsen konsúll(til Færeyja), Ólafur Dan Daníelsson magister, Haraldur Árnason kaupm., frú Valgerður Benediktsson með börn sln, stúdentarnir Pétur Á. Jónsson, Halldór Kristjánsson, Júl. Havsteen, Guðjón Samúelsson,Sfmon Þórðarson og Ólafur Pétursson, einnig Ól- afur og Halla, börn Sigurðar sýslumanns Ólafssonar í Kaldaðarnesi, frk. Solveig Guðmundsdóttir (frá Háeyri) og fjöldi af enskum og þýzkum ferðamönnum. „Hólar“ komu norðan og austan um land 22. þ. m., með nokkra farþega, þar á meðal voru ekkjufrú Sigríður Eggerz frá Búlands- nesi, Þórhallur Daníelsson kaupm. á Horna- firði og Þorvaldur Pálsson læknir Horn- firðinga. „Laura“ fór áleiðis til útlanda vestur og norður um land 24. þ. m. islenzki háskólinn. Það gleymdist að geta þess síðast, er minnzt var á ummæli »Times« um hinn fyrirhugaða háskóla vorn, að Ragnar Lund- borg ritstjóri hefur einnig ritað rækilega og vingjarnlega um hann í blað sitt „Up- sala“ í Uppsölum. Annað kennaraembættið við gagnfræðaskólann á Akureyri er veitt Árna Þorvaldssyni kandídat í málfræði. Drukknun. Nýlega drukknaði maður í Jökulsá á Sólheimasandi, Eyjólfur Halldórsson að nafni, bóndi í Mýrdal. Stúlka getur komizt strax að við hjúkrun á Kleppi. Kjarakaup — Útsala. H/f Sápuliúsið, Austurstræti 6 og Sápulnísið í Haínarfirði. Grænsápa, bezta teg. Brún krystalssápa Marseillesápa . . Salmiaksápa . . Úrgangs stangasápa Stangasápa . . . Sápuspænir. . . Lútpúlver . . . Bleikjusódi . . . 6 öskjur Pudsepomade — Jims stígvélaáb. — 25 au. stígvélaáli — ofnsvertu . . . stk. Violsápá . . . — Vaselínsápa . . — Urinsápa . . . Munið . 14 . 17 . 22 . 26 . 19 12—16 . 32 . 18 7 . 25 . 25 18 21 25 25 25 1 stk. ítölsk skeggsápa 25 au. Xeroformsápa 35 — Lanolinsápa. 25 Patentklemmur . 100 Tauklemmur 1 sterkur gólfklútur 1 stór karklútur . . 1 sterk greiða . . . 1 franskur tannbursti Nýtt súkkat, pundið 10 au. krydd . . . 5 — krydd . . 10 — bökunarpúlver 5 — ---- 3 Florians búðingspúl Okkar viðurk. rísstívelsi er pd. 14 18 18 33 35 18 8 24 10 65 7 4 7 4 23 27 að Flórians eggjapúlver jafnast á við 6 egg. Ósvikin jurtasápa */3 pd-> stykkið 0,13. Ivæmpe Lanolin Cranesápa (mjúk og hörð) 0,32. Skrautkambar og hárspennur, afaródýrt. Hárburstar og fata- burstar með innkaupsverði. Svampar. Eau de Quinine ilmvatn, mjög ódýrt. Allt á að selja til þess að rýma fyrir nýjum vöru- birgðum. Útsalan byrjar 1. september, og endar 14. lotift tækifærið! H/f Sápuhúsið Sápu lx úsið í Reykjavílf. í Haínaríii'öi. kaupi eg undirritaður frá í dag til loka septembermánaðar næstk. Á þeim má elcki hvíla annað en veðdeild. En þá eru þau samstundis borgnð með allskonar verzlunar- vörum og peningum. Jóh. Jóhannesson, Bergstaðastræti 11 A. kumlaða andlitið á honum. „Það er verra nú, heldur en þegar þú lumbraðir á honum svarta Barúk, og ef eg þekti þig ekki af frakkanum, þá gæti eg svarið fyrir, að þú værir maðurinn, sem leiddir mig upp að altarinu. Þó að sjálfur Englandskonungur biðji mig um það, þá leyfi eg það ekki“. „Jæja, kelli mín, eg sver þér, að eg skal aldrei gera það framar. Það er betra, að eg snúi baki að hnefleikunum, áður en hnefleikarnir snúa bakinu að mér“. Hann fékk sér drjúgan sopa úr ferðapela sir Charlesar og gretti sig um leið. „Þetta er dýrindis-metall, sir; en varirnar á mér eru svo aumar, að mig svíður 1 þær undan þessu. En — þarna kemur þá Cummings, ekki ber á öðru, og hann lætur, eins og hann sé að leita að vitfirringalækni". Það var líka sannarlega einkennileg mannskepna, sem við sáum koma út eptir móanum. Hann var blóðrauður í framan af víndrykkju og æddi hattlaus frá einum hópnum til annars, eins og hann væri hamstola. Rétt á eftir sáum við hann staðnæmast við gula vagninn og rétti sir Lothian Hume eitthvað. Síð- an hélt hann áfram og þegar hann kom auga á okkur, rak hann upp fagnaðar- óp og kom hlaupandi til okkar með bréf í hendinni. „Þú ert dálaglegur náungi, John Cummings", sagði Harrison í ásökunar- róm. „Sagði eg þér ekki, að þú mættir ekki bragða nokkurn dropa fyr en þú hefðir komið skilaboðunum frá mér til sir Charlesar?" „Já, eg á svei mér skilið, að eg sé tekinn duglega til bæna, það veit trúa mín“, sagði Cummings og var harla eymdarlegur á svipinn. „Eg spurði eptir yður, sir Charles, en fann yður ekki, og svo var eg svo glaður yfir veðmálun- um, af því að eg vissi, að Harrison mundi verða í hnefleiknum, og svo vildi veitingamaðurinn í „Georg" endilega, að eg prófaði ölföngin hans, og svo drakk eg mig alveg útúr fullan. Og nú finn eg yður fyrst eptir að allt er um garð gengið, sir Charles, og ef þér látið svipuna dansa á hryggnum á mér, þá á eg það fyllilega skilið“. En frændi minn hlustaði ekki á þetta sjálfsásakanavæl mannsins. Hann hafði opnað bréfið og lesið það og lypti um leið ofurlítið brúnunum, en það var eitthvert það mesta undrunarmerki, sem nokkurn tíma varð 'vart við hjá honum. „Botnar þú nokkuð í þessu hérna, frændi?" spurði hann og rétti [mér bréfið. Eg las bréfið, sem hljóðaði þannig: „Sir Charles Tregellis! Komið þér, í öllum guðanna bænum, undir eins og þér fáið þennan miða, til Kongsklappar og tetjið sem allra minnst á leiðinni. Þér munuð finna mig íbúð. Björt og rúmgóð 4 her- bergja íbúð ásamt eldhúsi og stórri geymslu, fæst til leigu nú þegar eða 1. október. — Leigan lág. — Staðurinn á- kjósanlegur. Semjið við Jóh. jóhannesson, Bergstaðastr. 11 A.i Ccjgert Glaess&n yflrréttarmÉilafltttnmgginaöur. Fósthússtrætl 17. Venjulega heima kL to—ii og 4—5. Tals. 16. Foningur í 12 bindum kaupi eg fyrir allt að 60 kr., og borga þær sam- stundis. %36R. <36/iannesson, Bergstaðastræti 11 A. Til leigu heil hús og einstakar íbúðir á beztu stöðum. Gísli Þorbjarnarson. Umboðsmenn óskast, til að veita viðtöku pöntunum á )>bromid« stækkunum og »semi- emalje« myndum eptir ljósmynd- um, fyrir stærstu stækkunarstofn- un í Skandinavíu. Tilboð merkt: »Höj Provision« sendist Heroldens AnnonceBureau, Christiania, Norge. Til sölu luis og jarðir með gjafverði. Gísli Þorbjarnarson. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.