Þjóðólfur - 15.10.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.10.1909, Blaðsíða 4
172 ÞJOÐOLFUR Marg’arine er bezt hjá Jóni frá Vaðnesi. Fundizt hefur í Thomsensporti taska með dóti. Vitja má á Njálsgötu 41. <§rgel, nýtt og vandað, til sölu. Má borgast mánaðaðarlega hjá jih. Jihanriessyni, Laugaveg 19. Herbergi, mjög gott fyrir einhleypan, með forstofuinngangi, er til leigu á Spít- nlastíj; Ö. j'íokkrir nemenðnr geta enn fengið aðgöngu að kveld- skólanum í líergstadastræti 3, sem starfar í tveimur deildum, frá 4—7 °& 7—ro e. m. Mánaðargjald c. 3 kr. Úrvalskennarar eru þegar ráðn- ir til að kenna: Ensku, Dönsku, íslensku, Reikning, Skri/t, Teikn- ing, Söng o. fl. Meðal þeirra má nefna: Cand. theol. S. A. Gíslason, cand. phil. Magnús Jónsson, stud. art. Pórhall Jóliannesson, stud. art. Friðrik Jónasson, frk. Sigríði Árna■ dóttur, Jón Jónsson o. fl. Enn- Jremur geta nokkrir fengið aðgang að þrenuir /yrirlestrum á viku í altan vetur fyrir afarlágt verð. Bestu fyririesarar lanclsins eru ráðnir. (Sjá götiiauglýsiiigar). Ásgr. magnússon. Til viðtals 3—5 og 8 — 9. Riíiíalnainr, nýr og vandaður seldur með miklum afslætti nokkra daga i>)4 jih. Mannessyni, Laugaveg 19. Si til sh nú þegar, fæst með mánaðar afborgun hjá Jóh. Jóhannessyni, Laugaveg 19. i verzlunina Aðalstrœti 10, Kartöflur Epli Vínber Melónur Laukur Allsk. nýlenduvörur. Ennfremur: Leirkrukkur, brúnar, Leirskálar, do. og ýmislegt fleira. Helg-i Zoeg-a. Með »Sterling«: Epli Vínber, Appelsínur, Laukur. Jón Jónsson frá Vaðnesi. iS4 fram i birtuna eptir boði húsbónda síns og sneri föla andlitinu að okkur. Stein- gerfingssvipurinn var horfinn af andlitinu á honum og var auðséð, að hon- um var mikið niðri fyrir. Hann talaði hægt og gætilega, og var eins og hann ætti bágt með að koma orðum að því, sem hann ætlaði að segja. En samt var vaninn svo ríkur, að jafnvel þegar svona stóð á, gleymdi hann ekki því undirgefnislátbragði, sem hlýða þótti, að þjónar heldri manna sýndu, og hann bar orðin fram alveg eins snjallt, eins og þegar vagn frænda míns staðnæmdist fyrir utan dyr föður míns og mér kom þá kynlega fyrir eyru. »Lafði Avon og herrar mínir«, sagði hann, »ef mér hefur eitthvað yfirsést í þessu efni, og eg viðurkenni fúslega, að svo hafi verið, þá sé eg ekkert betra ráð til þess að bæta úr því, heldur en afdráttarlausa játningu, eins og minn göfugi lánardrottinn, Avon lávarður, krefst. Eg fullvissa yður þess vegna um það, að allt það, sem eg nú ætla að segja ykkur frá um hinn kynlega dauð- daga Barringtons höfuðsmanns, er hreinn og skær sannleikur, hversu ósennileg sem ykkur kann að virðast frásagan. Ykkur finnst ef til vill ómögulegt, að maður í svo Ktilmótlegri stöðu, sem eg er í, geti borið óslökkvandi heiptarhug til annars eins manns eins og Barr- ingtons höfuðsmanns. Þið haldið ef til vill, að ofmikið djúp sé staðfest milli okkar til þess. En það get eg sagt ykkur, herrar mínir, að það djúp, sem syndsamleg ást getur brúað, getur líka syndsamlegt hatur komizt yfir. Þegar þessi ungi maður stal frá mér því sem mér var dýrmætast af öllu, þá sór eg þess dýran eið, að eg skyldi svipta hánn hfinu, þó að það gæti reyndar aldrei afplánað nema lítinn hluta af skuld hans við mig. Eg sé, að þér horfið á mig með vanþóknunarsvip, sir Charles Tregellis, en þér ættuð að biðja til guðs, sir, að þér aldrei fengjuð tilefni til þess að finna til hverra örþrifráða þér sjálfur gætuð gripið, ef líkt væri ástatt fyrir yður«. Við urðum öll forviða á þvl að sjá, hvernig geðríki manns'ins allt í einu sleit af sér þau óeðlilegu bönd, sem hingað til höfðu haldið því I skefjum. Stuttu, svörtu hárin sýndust rísa á höfðinu á honumf eldur brann úr augum hans og út úr andlitihu á honum skein hatrið, sem h /orki hafði rénað við dauða fjandmannsins né heldur við allán þann tlma, sem síðan var liðinn. Hinn áúðmjúki þjónn var horfinn, en í hans stað var kominn einbeittur og hættulegur maður- sem gut elskað heitt og hatað greypilega. »Við vorum rétt komin að giptingu, hún og eg, þegar ólánið lét hann koma í veginn fyrir okkur. Eg veit ekki með hvaða níðingsbrögðum honum tókst að tæla hana frá mér. Eg hef heyrt, að hún hafi ekki verið sú eina, og að hann hafi verið meistari í lístinni. Það var orðið áður en mig grunaði, að biðjum yður! sjálfs yöar vegna, að muna hvað þér sparið og hvað þér græðið við að kaupa Tvisttau tvibr. 0,75 i svuntuna. Flonel, margar teg., frá 0,22-0,48. Fiðurlielt lérept hna 0,37. Sœngurdúk tvibr. fiðurheldan frd 0,90-1,50. Drengjapeysur frd 0,90-3,00. Drengjaföt, allar stœrðir, frd 3,75-15,00. Sfœrsfa úrval! JSœgsfa varó! Brauns verzlun „Hamborg-11 Aðalstræti 9, Talsími 41. Heiðruðu húsmæður! Komið og lítið á hin nýkomnu stífmgarlausu Lérept. V e r ð kr. 0,22—0,20—0,30, og þið sánnfærist um, að þið fáið hvergi jafngóð lér- ept fyrir jafnlítið verð. Ásgeir G. Gunnlaugsson S>' Co., Auslurslrœti 1. 3000 KRÖN0R= i peningum lyrirliggjandi, sem verður að eins rarið lil að kaupa fgrir islenzkar sögu- og tjóðabœkur. Komið þvi með þœr til Jóh. Jóhannessonar, Laugaveg 19. fæst dagieg-a í Sláturhúsinu. Núna þessa viku Gnúpverjahreppi. selur Sjöl og Fataefni meí io og 20§ afslætti, fyrst um sinn. Scjgzrt Qlaessen Eigandi og ábyrgðarm.: yflrréttarmálaGiitniDggiBíiönr. Hannes Þorstei nsson. Fósthússtraeti 17. Venjulega heima kL . — 10—ii og 4—5. Tals. 16. Prenlsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.