Þjóðólfur - 05.11.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.11.1909, Blaðsíða 4
184 f>JOÐOLFUR. Veðurskýrsluágrip frá 30. okt. til 5. nóv. 1909. okt. nóv. Rv. íf. Bl. Ak. Gr. Sf. 3°- -r* o.l 0,0 + i.5 + 1,2 + 3.o + 3,6 3i> + 2.5 +- 0,5 ■f 2,2 -r 2.0 + 4,0 -5- 0,2 I. -r- 2,8 -~r 2,0 + 4.5 -r 3,o + 7,o + 3.0 2. + 2.5 +- 0,1 + 2,9 ~ 1.7 + 3,5 4- o,8 3 + 5.6 + 5.5 + 7,6 + 7.o 4- 2,8 + 4,4 4- + 2.4 +• i.s + i.8 -5- o.5 +- 6.5 + 6,o 5- -5- 0,2 +- 0,3 + i,6 -r- 2.5 + 4-5 + >,5 Til leig-u 2 íbúðir á góðum stað og verzlunar- búð. Gísli Porbjarnarson. Til kaups fæst nú jörðin Hliðsnes með Odds- koti á Álptanesi, og ábúðar frá næstu fardögum (1910). Jörðin hefur slétt, stór tún, og mikia matjurtagarða, allt afgirt og í góðri rækt. Þaðan er dagleg mjólkursala til Reykjavíkur. Miklar byggingar eru þar, að mestu járnvarðar, útræði gott, fjörubeit góð. Jörðin afarhæg. Akbraut til Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar. Semja ber um kaupin við herra kaupmann Gísla Porbjarnarson, Reykjavík. CÖ óf 0) cf C6 'Ö - •H fl Cw fl Cw H C5 U '0 'H Allskonar veiðarfæri. Hérmeð leyíi eg mér að tilkynna háttvirtum útgerðarmönnum nær og fjær, bæði þeim seni gera út þilskip og opna báta, að eg hefi nú íengið sýnishorn af ýmsum veiðarfærum, t. d. þorska- netagarn. fleiri tegundir, Manilla, Línur, Öngla o. fl., og geta nú útgerðarmenn fengið góð og ó- dýr veiðarfæri með því að panta þau hjá mér. Eg hefi mörg undanfarin ár selt þorskanetagarn og önnur veiðarfæri á Suðurnesjum, og hafa þau reynzt mjög vel. Neðanritað vottorð, sem er gefið af mestu fiskimönnum við Faxaflóa, sýnir að þetta er áreiðanlegt. Sýnishorn hefi eg til sýnis í Hotel ísland, inngangur í Aðalstræti, og er mig þar að hitta dag- lega kl. 11 f. h.—2 e. h. og 4—7 e h. Útgerðarmenn! Þegar þið komið til Reykjavikur, þá gerið svo vel að líta á sýnishornin, og munuð þér þá sannfærast um, að þér fáið hvergi betri kaup á veiðarfærum. Reykjavik, 3. nóvbr. 1909. Yirðingarfyllst. Ólafur Asbjarnarson. * * 5ti Sýnishorn þau af þorskanetaarni, sem herra Ólafur Ásbjarnarson hetur i dag sýnt okkur, eru eptir okkar áliti mjög vönduð bæði að efni og vinnu. Gildleikinn á tegundunum nr. 10, nr. 11 og nr, 8 er að okkar áliti heppilegastur í þorskanet. Yið höfum mörg undanfarin ár keypt þorskaneta- garn, Manilla og línur af hr. Ólafi Ásbjarnarsyni og reynzt það ágætlega. Keflavík, 24. maí 1909. Sigurður Erlendsson, Bjarni Jónsson, Friðrik Gunnlaugsson, Guðni Jónsson, formaður i Keflavik. útvegsb. á Valnsnesi. útvegsb. í Kirkjuvogi. útvegsb. á Vatnsnesi. Jón Ólafsson, Helgi Árnason, Bjarni Ólafsson, Árni Geir Þóroddsson, útvegsb. í Keflavík. útvegsb. í Hrúðurnesi. útvegsb. i Keflavík. Keflavík. Þórður Pétursson, Ásm. Árnason. Andrés Pétursson, útvegsb. í Oddgeirsbæ, Rvík. Hábæ, Vogum. Nýjabæ, Vogum. Öllum þeim, sem hafa sýnt mér hluttekningu eg hjálp, og styrkt mig með gjöfum við fráfall mannsins míns sál., Magnúsar Pálssonar, votta eg hérmeð mitt innilegasta pakklæti, og bið guð að launa peim pegar peim mest liggur á. Reykjavík, 4. nóvbr. 1^09. Rannveig Brynjólfsdóttir. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson. Prentsraiðjan Gutenberg. Vinölar og Zóbak frá sérverzluninni í Austurstræti 4 mælir sjálf með sér vegna verðs og gæða. Opin frá kl. 9 árd. til kl. 11 síðd. 160 „Þú dæmir rétt um mig, James", sagði Avon lávarður og greip stóru, brúnu hendina, sem herragarðseigandinn rétti honum. Eg er jafnsaklaus eins og þú, og eg get sannað það“. „Það gleður mig að heyra, Ned. Það er að segja, vörn sú, sem þér færið fram fyrir yður, Avon lávarður, mun verða metin hlutdrægnislaust afjafningjum yðar eptir landslögum". „Og þangað til“, bætti sir Lothian Hume við, „mun sterk hurð og góður lás vera bezta tryggingin fyrir því, að Avon lávarður verði við, þegar boð verða gerð eftir honum". Veðurbarða andlitið á herragarðseigandanum varð jafnvel enn rauðara en áður, þegar hann sneri sér að Lundúnabúanum". „Eruð þér lögregludómari í þessu greifadæmi, sirr" „Eg hef ekki þann heiður, sir James". „Hvernig dirfist þér þá að vera að gefa ráðleggingar manni, sem setið hefur í dómarasæti nær því tuttugu ár? Lögin hafa séð mér fyrir skrifara, sem eg get ráðfært mig við, þegar eg er í vafa um eitthvað, og annara hjálpar æski eg mér ekki. „Þér eruð altof hávær, sir james. Eg er ekki vanur því, að menn leyfi sér að setja ofan í við mig með slíkum rosta". „Eg er heldur ekki vanur því, að menn séu að blanda sér inn í embættis- störf mín, sir. Eg tala sem yfirvald, sir Lothian; en sem valdalaus maður er eg ávallt reiðubúinn að færa ástæður fyrir gerðurn mínum". Sir Lothian hneigði sig. „Þér verðið að leyfa mér að láta þess getið, sir, að þetta mál snertir sjálfan mig afarmikið. Eg hef fulla ástæðu til að ætla, að hér sé á seiði samsæri gegn mér sem erfingja að tign og eignum Avons lávarðar. Eg óska, að hann verði settur í örugga gæzlu, til þess að mál þetta geti orðið upplýst, og eg skora á yður sem embættismann að framkvæma skipuninafum að taka hann,fastan". „Fjandans vandræði, Ned!" sagði herragarðseigandinn. „Eg vildi óska, að Johnson, skrifarinn minn, væri hérna, því eg vil fara svo vægilega með þig, sem lögin frekast leyfa; en samt er eg, eins og”þú hefur heyrt, kominn hingað til þess að taka þig fastan". „Leyfið mjer að stinga upp á nokkru, sir“, sagði frændi minn. „Á meðan hann er undir umsjón sjálfs lögregludómarans, má segja, að hann sé undir hendi laganna, og það skilyrði er uppfyllt, ef hann dvelur undir þaki yðar á Rang- ham Grange". „Þetta var ágæt uppástunga", sagði herragarðseigandinn og glaðnaði yfir honum. Þú býr hjá mér, Ned, þangað til þetta mál er útkljáð. Með öðrum I <xt/rir er komið í ttiíJíIii úrvali: 'Vetrarfrakkar handa fullorðnum og unglingum frá 15—38 kr. Vetrarjakkar af öllum stærðum, er kosta — 8—24 — Vetrarföt, þykk og haldgóð úr hreinni ull — 27 — ull að hálfu — 16 -— Svört og mislit kamgarnsföt komin aptur — 26—43 — Vetrarhúfur, vetrarhanzkar, óvenjumikið úrval. Særíot, af öllum stærðum og gæðum, stóreflis úrval. NÝTT! NÝTT! Stormjakkar handa konum og körlum til að nota við íþróttir og ferðalög, vatnsheldir, vindheldir, léttir og þægilegir. Ómissandi lækhum, sýslumönnum, verkfræðingum og öðrum, er mikið þurfa að ferðast eða vera úti. Lítið í glugganal Brauns verzlun „Hamborg“, Talsínfri 41. Aðalstræti 9. | Ttkiiskattsskrí Revkiavíkir liggur almenningi til sýnis á bæjarþingsstofunni frá 1.— 15. nóvember. Kærur út af skattinum verða að vera komnar til skattanefndarinnar í síðasta lagi lyrir 15. nóv. Skattanefndin. Kennslubók i Esperanto (alheimsmálinu, er allir þurfa að læra) eptir Þorstein Porsteinsson, er nú þegar til sölu hjá öllum bók- sölum og á afgreiðslu þjóðólfs. Ivostar 1,50 í bandi. cSSogi dirynjólfsson yfirróttarmálaflutningsmaður. Bankastræti 14. Ileima kl. I*—1 og 4J/2—

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.