Þjóðólfur - 14.01.1910, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.01.1910, Blaðsíða 4
t ÞJ OÐOLFUR DUn er 29. Des. f. á. hér í bænum Guðný Bjarnadóttir ekkja Þor- steins Helgasonar, er siðast var i Bakka- búð í Reykjavik. Hún var 76 ára að aldri, og var dóttir Bjarna bónda í Straumfirði, Einarssonar i KalmannstunguÞórólfssonar, og systir Jóns Straumfjörðs prests í Meðal landsþingum. Börn hennar eru á lífi, meðal annara: Bjarni prestur á Siglufirði og Þorsteinn skipstjóri í Bakkabúð. Ibúatala Reykjavíkur er nú sagt að sé orðið 11,194 eftir rnanntali, er Ritfong svo sem: Pappír margskonar tegundir, Ilmslög, Stílabækur, mik- ið úrval. Blek á bittum og brúsum, Pennar fleiri tegundir; Skóla* krít og Skólatöskur. Teiknibækur og blýantar, verða seld sérstaklega ódýrt í versluninni „BREIÐABLIK“ L eekj argötn ÍO B IBÚÐARHÚS. Við eina af skemtilegustu götu bæjarins, fæst til leigu frá 14. maí þ. á. Allt með stórum matjurtagarði fyrir aöeins 25 króna mánaðar- leigu — hreinasta tækifæri — látið ekki dragast að finna Jóh. Jóhannesson. Laugaveg 19. Húseign í ágætum stað í bænum, með íögru útsýni, stórri ræktaðri lóð og geymsluhúsi fæst keypt nú þegar fyrir kringum 4000 krónur. Skilmálar svo góðir að kaupandinn þarf árlega ekki að horga meira en leigunni nemur — mjög lítil útborg- un. — Varla unt að hugsa sór jafn gott verð — og óhugsandi slíka söluskilmála. Dragið ekki að koma. Söluumboð hefur Jóh. Jóhannesson. Laugavegi 19. cdcearfíjörsfirá Reykjavíkur liggur almenningi til sýnis á bæarþings- stofunni 9.—22. janúar, hvern virkan dag, kl. 12—4. Kærur sjeu sendar kjörstjórninni sem fyrst, og ekki seinna en fyrir þ. 24. jan. kl. 12 á hádegi. K jörstjórnin. Dasæfla-iflilaimi. Tveir menn geta fengið að læra að leggja gasæðar í húsum, og að loknu námi fá þeir væntanlega löggildingu bæarstjórnar sem innlagningamenn. Umsóknir sendist undirrituðum borgarstjóra fyrir 20. þ. m. Borgarstjóri Reykjavíkur, 9. jan. 1910. Páll Einarsson. tekið var í Nóvember. Blaðlö „Reykjavík' hefur skift um ritstjóra. Ritstjóri blaðsins er nú Stefán Runólfsson, áður útgefandi »Hauksc. Stjórnmálastefna blaðsins verður óbreytt. Glftlng. 8. þ. m. SteindórEinarssou trésmiður og Asrún Sigurðardóttir. Veislan haldin á Hótel Reykjavík. Samspil. Á Þriðjud. kemur ætlarOsc- ar Johansen að halda hljómleik 1 Iðnaðar- mannahúsinu. Það er í fyrsta skifti, sem Reykjavíkurbúar eiga kost á að heyra listamann leika heimsfræg lög á fiðlu, og er vonandi að þeir fjölmenni, því að allir hafa jafnvel ánægju af að hlusta á Johan- sen spila smálög sln á Hótel Island á kvöldum. En á Þriðjudaginn er það alt annað og betra, sem á borð verðurborið. Af verkefnaskránni skal hér aðeins nefnt Romance eftir Johan Svendsen, sem er stórfrægt. Varla þarf að efast um, að hljómleikur þessi verði vel sóttur. Þangað koma efa- laust allir vinir Johansens, en þá á hann marga, því hann er blátt áfram og skemtileg- ur í framgöngu. Það aflar honum vinsælda. Og hann spilar ágætlega á fiðlu, og þess vegna á hann 1/ka marga vini. Og seinast, en ekki síst, hefur hann sýnt hvermaður hann er, þegar hann ötilkvaddur og endur- gjaldslaust tók fiðlu sína og fór inn á Holdsveikraspítala og Klepp, til að gleðja sjúklingana. Enda á hann ef til vill éin- mitt þar flesta vini og bestar árnaðar- óskir. Hljómleikúrinn byrjar kl. 8V2, sbr. aug- lýsingu hér 1 blaðinu. „FJallkonan" fluttist búferlum nú um áramótin frá Hafnarfirði til Reykja- víkur. — Hefur Benedikt Sveinsson alþm. og fyrv. ritstj. keypt hana, og verður sjálf- ur ritstjóri hennar. — Heyrst hefur, að fyrsta tölublað hennar eigi að koma út á Sunnudaginn. lalensku botnvörpuskipin, „Jón Forseti" og „Mars", eru nýkomnir frá Bretlandi. Seldu þau þar frystan fisk, „Forsetinn" fyrir 525, en „Mars" fyrir420 sterlingspund. Snorri Sturluson lagði af stað á Sunnudagskvöldið 1 samskonar er- indum. Vegna rúmieysis gat framhald af bréfi til Jónasar frá Hriflu ekki komið í þessu blaði. __________ V eðurskýrsluágr ip frá 1. Jan. til Í4. Jan. 1909. Jan. Rv. íf. Bl. Ak. Gr. Sf. I. + 3,5 + 2,5 + 3,7 + 48 + °-5 4- 8,0 2. -s- 1,5 ■+ 3,4 + 1.7 0,0 +- 5.0 + 2,5 3* -5- 3,0 + 7,8 + 5,9 *r 5,0 + 7,4 + o,3 4. + 4,3 + 4,4 + 3,i + 35 + 1,0 + 2,2 5- + 1,4 + i,7 + 3,5 -v- 1,0 + 6,i 6. + 4,5 •> • + i.S + 6,0 + 2,0 + 12,4 7. + i,5 + i,7 0,0 + 0,2 +- 3,0 + 3,8 8. + 3,0 4- 0,1 + 0,2 + 0,5 +- 3-° -+ 1,0 9- -r 9,5 +• 7.5 -i- 8,8 -r- 4.5 ■+■ 9>° + °,3 IO. -ý- 3,4 -+10,8 + 7,8 -T- 6,0 +•12,5 + 4,1 II. •ý- 5.7 +- 8,6 -ý- 4,0 -r 6,0 +- 9,° + 5,i 12. -r 4,7 +- 6,7 + 5,5 -r 3,0 + 9,o + 3-1 13 -r +5 +- 5-6 +- 4,o -T- 0,5 + 9,5 + 6,4 14. + °-5 + 0,3 + 1.5 -f- 0.8 +• 4,0 + 0,4 (Bscar *3ofíanscn á Hotel ísland veitir tilsögn í fiðluspili. Eigandi og ábyrgðarm.: Pétur Zóphóniasson Prentsmiðjan Gutenberg. Atvinna. Ungur, vel fær og æfður versl- unarmaður, hefur leyst af hendi próf við verslunarskólann óskar eftir atvinnu við skrifstofu eða versl- un. Af sérstökum ástæðum getur hann gefið kost á sér fyrir lágt kaup. Ritstj. gefur upplýsingar. Koncert heldur fiðluleikari (Bscar cJcfíansen, með aðstoð frk. Kr. Hallgrímsson, næsta þrlðjudag, 18. þ. m., í Iðn- aðarmannahúsinu kl. 81/* síðd. Nánar á götuauglýsingum. Nýir og skilvísir kaupendur fá ókeypis um leið og blaðið er borgað: 1. Roðney Stone, skáldsaga eftir hið fræga skáld Englendinga, Conai D 0 y I e, 168 bls. í stóru broti og prentuð með smáu letri. 2. íslenskir sagnaþættir. 2. hefti, 80 bls. Par er í þáttur af Árna Grímssyni, ersig nefndi síðar Einar Jónsson, eftir Gísla Konráðsson. Frá Bjarna presti í Möðrudal. Draugasaga. Um Hjaltastaðafjandann. Mjög merkileg og áður ókunn frá- saga um þennan merkilega anda eða fjanda. Rituð af samtíðarmanni sjónar- og heyrnarvotti. Frá Eiríki Styrbjarnarsyni og frá Metusalem sterka i Möðrudal. 3. Vesturförin, 60 bls. Sönn saga um Ame- ríkuíara. Rituð af greindum bónda, er fór til Ameríku og dvaldi þar. Ennfremur verður full- prentað á þessu ári: 4. íslenskir sagnaþættir, 3. hefti. Þar í verður meðal annars: þáttur af Kristínu Pálsdóttur úr Borgarfirði vestra og Sagnir úr Austfjörðum. Árgangnrinn kost- ar 4 krónur, og er gjalddaginn 15. jiilí. Afgrcíðsla blaðsins er á Langavog 19 (austurendanum). Afg-rciðsluna. er: Jóhann HLristjánsson. Venjulegast ad hitta kl. 11—1 og 4—6 hvern virk- an dag, og ojt endranœr.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.