Þjóðólfur - 28.01.1910, Side 4
i6
fJOÐOLFUR.
hún vildi spilla fyrir kvennalistanum,
og þá um leið bæta fyrir sínum lista.
Kvenfólkið, sérstaklega vinnukonur,
ættu að svara þessari veiðibrellu með
því að kjósa allar kvennalistann á
iaugardaginn sem kemur.
Rvík 27. jan. 1910.
Kosningabœr kona.
Hvað er að frétta?
Snmskot eru haftn hér í bænum
handa þeim, er tjón biðu i eldsvoðanttm
22. þ. m, og veita þær þeim móttöku: frú
Etisabet Svemsdóttir, frú Elín Stephensen,
frú Þóra Magnússon, frú SigríðuT Hjalta-
dóttir og frú Kristín Jakobson.
YfírfistkimatHinenn hefurstjórn-
in skipað þá: Einar Finnbogason á Ak-
ureyri, Kristinn Magnússon á ísaftrði,
Kristmann Þorkefsson í Vestmannaeyjum,
Svein Árnason á Seyðisfirði og Þorstein
Guðmundsson í Revkjavík.
Víg'»iut>i«lraps segir stjórnarblað-
ið að konungur hafi 27. f. m. skipað þá'
Geir Sæmundsson og Valdrmar Briem.
Póstafg'reiðalumenn. 22. þ.m.
voru þeÍT Guðmundur S. Th. Guðmunds-
son kaupmaður á SiglufiTði, Halldórjóns-
son umboðsmaðuT i Vík, Ingimundur
Steingrfmsson á Efjúpavogi og Ólatúr Böð-
varsson bakari í Hafnarfirði skipaðir póst-
afgreiðslumenn.
Bæar-aunáll.
8kýrala rannHóltnarneCmi-
arinnar var Ioks til sölu hér í bænuni
í gær, eftir að búið var að lauma henni
út um land með póstum. Hún er prent-
uð og heft í útibúi Stjórnarráðsins, ísa-
tbldarprentsmiðju, og kvað hún hafa verið
bæði prentuð og heft að næturþeli, því
dagsljósið mnn hafa þótt of bjart til slíkr-
ar iðju. Afgreiðslumanni Stjórnartíðind-
anna var falið að senda hana út til kaup-
cnda þeirra, og kvað honurn hafa verið
hótað ratmsókn, líklega þó ekki sakamáls-
rannsókn, ef hann dirfðist að látanokkuð
eintak til bæarmanna, fyr en eftir að
póstar væru farnir: og til frekari trygg-
ingar hafði kvenmaður úr útibúinu verið
sendur til hans, meðan verið var að búa
um Stjórnartíðindin og skýrsluna. — Ein-
kennileg er hún óneitanlega, þessi pukur-
9
galt kossa hans. Hún saug í sig mynd
þá, sem hann framkallaði, og hélt fast
í hana. Upp á við! Burt úr þessu
mollulega lofti, burt frá systkinum
um sínum, burt frá litla heimiiinu með
öllum þess erfiðleikum. Hún var fædd
til annars, og var því vaxin, að verða
konan hans. En hvenær kom endur-
lausninr
Hún losaði sig úr örmum hans.
„Guð minn, Albert! Þegar eg er
hjá þér, gleymi eg bæði stað og stund.
Þú veist. að eg á að spiia við sam-
söng í kvöld; faðir minn ætlar fyrst
að fara í gegnum stykkið með mér,
og eg verð líka að hafa tíma ti! að
klæða mig. Og kiukkan er að slá
sex“.
„Vertu þá sæl, ástin mín! Eg sé
þig þá aftur í kvöld, en þá megum
við ekki láta neinn sjá, að við þekkj-
umst. Það er óttaíegt! Og þú mátt
ekki verða hrædd, þó að eg ait í einu
stökkvi til þín og taki þig í faðminn
svo aiiír sjái. Eg skal segja 'þér, að
eg hef oft verið kominn rétt að því".
Samkomur.
Heiðruðum skiftavinum mínum tilkynnist hérmeð, að
eg hef í hyggju sem fyrst að koma hér upp ágætri prent-
smiðju er fullnægir kröfum nútímans, og sérstaklega vil eg
taka það fram, að henni muni fylgja nótnastíll. Þeir er
hafa skift við mig geta því bráðlega haldið viðskiftunum
áfram. Eg mun gera mér alt far um að leysa verkið vel
af hendi og einstaklega ódýrt.
Reykjavík, 28. Janúar 1910.
DAVIl) östlund.
aðferð með skýrsluna, og lítur út fyrir
að lítt sé ráðherrann trúaður á sönnunar-
gildi hennar, þar sem farið er með hana
með sömu leynd og itm glæp væri að
ræða, og um að gera að halda henni
Ieyndri svo lengi sem auðið væri. Auð-
vitað hefði verið best fyrir stjórnina og
rannsóknamefndina, að aldrei hefði verið
birt annað úr henni, en það sem stjómar-
málgögnin ísafold og Fjallkonan hafa ver-
ið að gæða lesendum sínum á.
Jarósikj dlftakipplr fun dnst hér
f bænum síðastliðinn Laugardag, en svo
íítil brögð voru að þeim, að fáir fundu.
En öllu snarpari höfðu þeir verið vfða um
land, t. d. á Aknreyri, Húsavfk, ísafirði og
Seyðisfirði.
Samábyrjfðln. Þar kvað Stjórnin
hafa 22. þ. m. skipað til bráðabirgða þá
Pál Halldórsson skólastjóra og Sigfús
Bergmann kaupmann í Hafnarfirði sem
gæslustjóra, en Jón Gunnarsson verslunar-
stjóri var skipaður í haust framkvæmdar-
stjóri.
Griiöiu. T. Hallgrfnuison lækn-
ir er frá 1. Febrúar settur læknir í Flat-
eyrarhéraði.
er að Andrés Björnsson stud.
mag. taki að sér ritstjórn Ingólfs frá 14.
14. Maí næstkomandi. Konráð Stefánsson
lætur þá af ritstjórn blaðsins.
Halantjörau sáu ýmsir hér í bæn-
um í suðvestri seinni partinn f gær. Verð-
ur nánar skýrt frá því síðar.
«/» „iHtfólfni-" kom frá útlöndum
í gærdag. Fer vestur og norður um land
í kvöld kl. 8.
TVáloíuð eru ungfrti Margrét Bjama-
dóttir frá Reykhólum og Jðhan Chr. G.
Rasmussen vélastjóri í Iðunni.
Hmaratjórnarliatai':
A. (kvenfélaganna):
Frú Katrin Magnússon, ungfrú Ingibjörg
H. Bjarnason og frti Guðrún Þorkelsdóttir.
B, (Framfélagsins):
Tr. Gunnarsson fyrv. bankastj., Jón Þor-
láksson verkfr., Arinbjöm Sveinbjarnar-
son bókb., Sighv. Bjarnarson bankastjóri
og Karl Nikulásson verslunarstjóri.
C. (Verslunarmanna):
Jes Zimsen kaupm., Svéinn Sigfússon
kaupm., Þorsteinn Guðmundsson yfirfiski-
matsm., Jóhannes Hjartarson verslunarm.,
ög Hjörtur Hjartarson trésmiður.
D. (Góðtemplarar):
Jón Þórðarson kaupm., Þorv. Þorvarðs-
son prentsmiðjustj., Jóhann Jóhannesson
bóksali, Ólafur Ólafsson fríkirkjupr. og
Sig- Sigurðsson ráðanaútur.
E. (Landvarnarmanna):
Pétur Guðmundsson bókbindari, Guðm.
Hannesson héraðslæknir, Ltfdvig Ander-
sen klæðskeri og Jón Jónsson kaupm.
(frá Vaðnesi).
Hkautakapphluup. Eins og
getið var um í síðasta biáði fór það íram
hér á tjöminni á Sunnudaginn var. 5000
metra kapphlaupið milli Norðmannsins og
Sigurjóns Péturssonar fór svo, að Sigur-
jón fór það á 13 mín. 451/5 sek. og vann
frægan sigur, þar sem Norðmaðurinn var
þá orðinn um 300 metra á eftir. Sigurjón
hafði æft sig mikið minna en keppinautur
hans, enda hefur hann störfum að gegna
j allan daginn, en hinn Jitlum sem enguro,
nema eitthvað á kvöldin.
Húsbruni í Reykjavik,
Aðfaranótt 22. þ. m. kom upp eldttr
mikill í húsinu Þingholtsstr. nr. 23, eign
Lárusar Benedikssonar fyrv. prests frá
Selárdal. Var klukkan hér um bil ia’/í
þegar eldurinn sást fyrst af þeim sem unV
götuna gengu: var þá enginn vaknaður í
húsinu.
Eldurinn kom upp í borðstofu frú Hall-
dóru Blöndal, er bjó 1 suðttrenda hússins
niðri.
Langardag kl. 11 f. h. og 5 e. h.
í Sílóam. Inngangur frá Berg-
staðastræti.
Sunnudaginn næsta engin sam-
koma.
I>. Östlund.
Fólk alt bjargaðist, en flestalt fáklætt;
misti það mestallar eigur sínar, og er tap
margra mjög svo tilfinnanlegt.
Á efsta loíti htissins bjó eigandinn sjálf-
ur, séra Lárus; á miðloftinu bjuggu tvær
fjölskyldur, Guðm. Magnússon skáld og
ekkjufrú Ingunn Blöndal. Niðri bjuggu
stud. jur. Páll E. Ólason og frú Halldóra
Blöndal. Engu varð bjargað, nema
nokkru frá Páli Eggert.
Guðmundi skáldi hepnaðist þó að ná
með sér handritum sfnum sem óprentuð
voru.
Að eins tveir höfðu vátrygt innanstokks-
muni sína, þeir Lárus prestur og Guð-
mundur Magnússon.
I kjallara undir húsinu var préntsmiðja
»Frækorna« og brann hún, Hún var irá-
trygð fyrir 5400 kr. Þar brann ogupplag
af bókum er sumar voru óútkomnar. í
Betel brann og eitthvað af bókum sero
voru óvátrygðar.
Húsið stóð á örskammri stund í ljósutn
loga. Skamt frá því stóðu fjögur hús, og
kviknaði í þeim öllum. En af þeimbrann
þó einungis eitt: samkomuhús adventista,
„Betel". Hinum þremur tókst slökkvilið
inu að bjarga.
Mikið hefir verið talað um ódugnað
slökkviliðsins, og foringja þess. En álít
vort er þó, að ofmikið orð hafi veriðgert
á því. Slökkviliðsstjórinn kom tiltölulega
fljótt, og sprauturnar einnig, þegar tillit er
tekið til þess, hve fljótt eldtirinn greip um
sig, og að ekki eru til minni vagnar til
afnota við slík tækifæri. Væri það bráð
nauðsyn, því þegar bærinn er bygður úr
tré, þurfa sprauturnar að komasamstund-
is, ef verulegt gagn á að verða að þeim.
Húsið sjálft var vátrygt fyrir i8,C!00 kr.
Keypt var það fyrir 24,000 kr. fyrir 2 ár-
um sfðan.
Fram-fundup i kvöld.
Ritstjóri og ábyrgðarm.:
Pétur Zóphóniasson
Prentsmiöjan Gutenberg.
12
halda á hugarró sinni og aðgætni,
Faðir hennar hafðí með naumindum
getað komið þvf til leiðar, að hún
aetti að spila í söngvísindáskólanum
þá um kvöldið. Hún varð því seni
fyrst að láta af uppburðarleysi sínu,
og um fram alt ekki að láta sjer verða
á skyssa.
Þegar hún Luik upp dyrununa,
streymdi á móti heuni loft, sem var
gagntekið af þef frá votu léreftí
og heitum línbolta. Veik, skræk-
róma rödd kullaði að innan:
„ Er það þú, Hiida: Faðir þinn
hefur þrisvar sinnum spurt eftir þér".
„Já, mamma", svaraði hún vand-
ræðalega oghálf-önug ; hún hristi snjó-
inn af kápunni og hengdi hana á nagla
í fordyrinu. Hún komst varia fyrlr.
því þar hékk mesti fjöldi af drengja-
kápum, treyum og höttum.
Hún þurkaði kápuna með mestu
umhyggju með handklæði og sléttaði
hana með hendinni, til þess að hún
færi ekki í fellingar.
„Þessi gamla flík lítur hræðilega út,
10
„Vertu ekki að þessu rugii, Albert!
Talaðu ekki um það, sem ómögulegt
er, ef þú vilt að eg haldi að þú getir
framkvæmt það sem er inögulegt".
Þetta mælti hún með sýnilegri á- 1
reynslu og sleit sig af honum, Kjóll-
inn slóst til og frá í stormimim, en
hún flýtti sér og var brátt horfin f
snjódrífunni.
„Sæta, Iit!^ barn", tautaði hann í
háifum hljóðum, „hvers vegna átt þá
ekki aðalskórónu, og að minsta
kosti eins og nú stendur á — dálitla
peningaupphæð: “
Hann andvarpaði þunglyndislega og
gekk til hermannaskálans, þvf klukkan I
var orðin sex og það átti að fara að j
borða.
Ef Rydiger og Worm vildu fá hann ,
til að spila við sig f kvöld, ætiaði hann
alls ekki að gera það. Hinn leiðin- j
legi Makao og þessir tveir ókunnu
menn, verksmiðjueigandinn og banka-
eigandinn, sem Kolb hafði komið á
framfæri, það voru í raun og veru j
hræðilega þreytandi menn. Æfinlega ]
11
unnu þeir. í gær talaði hann við
Rydiger, því hann hafði tapað sex
þúsundum, og það lá á honum eins
og farg. Hann hafði enga hugmynd
um, hveraig hann ætti að fara að ná
í alla þá peninga hjá frænda sinum á
Trottenborg, En Rydiger hafði ein-
ungis ypt öxlum, og sagt, að næst
yrðu þeir að vera eftirtektasamari. En
það væri þó rjettara, að hann spilaði
ekki framar við þá. Og þar að auki
ætlaði hann á samsönginn í kvöld, og
það var nægileg orsök til að sleppa.
Það var annars heppilegt, að Matthildur
hafði minst á, að húu ætti að spila,
því hann var alveg húinn að gleyma
því. ( )g hefði hann ekki vitað það,
he0i hann auðvitað ekki farið, því
um þótti alis ekki gaman að sönglist.
I hinum dimma stiga, sem lá upp
á aðra hæð í götu þeirri, sem foreidr-
ar hennar bjuggu í, nam Matthildur
staðar nokkrar sekúndur til að átta
sig. Hún hafði hjartslátt, og þó þurfti
hún þá um kveldið um fram alt að