Þjóðólfur


Þjóðólfur - 11.02.1910, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 11.02.1910, Qupperneq 4
24 ÞJOÐOLFUH, HF* Skemtibækur! Öllum viðskiftavinum mínum nær og fjær gefst hér með til vitundar, að eg er nú að láta prenta 4 eínisr íUar og skemtandi sö«rut)æli«r, sem mörgurn munu kærkomnar. Auk þeirra er nýlokið prentun á stórri ljóðabók, með mynd höfundarins, eítir bróður minn, Sig. iúl. Jóhannesson, sem nú dvelur í Ameríku, og er eg sannfærður um, að hún verður almenningi kærkomin, því ljóðin ern alþýðleg og hrífandi. Að öðru leyti mun hún verða dæmd af fjarskyldari mönnum en mér. Verð allra bókanna verður ,sett svo lágt, sem frekast er unt, og sölufyrirkomulagið lítið eitt breytt frá því sem undanfarið, en breytingin aðeins kaupendunum í hag. Með næstu póstum sendi eg eitthvað af bókunum til viðskiftavina minna, svo þeir sjálfir geti dæmt um, hvernig mér hefir tekist að velja þær fyrir lesendurna, og áður en þeir hafa afgjört kaup við mig. Pessari reglu ætla eg framvegis að tylgja. Að siðustu skal það tekið fram, að allar árásir á bókaútgáfu mína bera þann árangur, að eg gef því fleiri út. Og vel til fallið finst mér að tileinka eina sögu hverjum þeim, sem finna sig knúða til að lasta frekar mínar s'igubækur, en aðrar samskonar, sem gefnar eru út hér á landi. Minning þessara manna mundi því lifa, meðan bækurnar yrðu við líði — óvíst lengur —, og hefðu þeir þá borið nokkuð úr býtum fyrir sitt stranga erfiði. Að svo mæltu kveð eg alla þá mörgu, sem bækur mínar lesa, og heiti þeim nýum sögum og skemtandi uin ókominn tíma. Með vinsemd og virðingu Jóhann Jóhannesson, Lauaavegr 19. 1 i eykj avík. Aths. Öllum upplýsingum og tyrirspurnum svarað svo fijólt sem því verdur við komið Gufuskipafél. Thore. Það kunngerist hér með, að millilandaskip félagsins koma við á Aru« aríirði og Öusmdarfíi’dl á vesturlandsterðum sinum þetta ár, svo framarlega s<*m nægilogui* ílutningur býðst, annaðhvort á leið frá Reykjavík eða til Reykjavíkur. Enufremur verður komið við á Vopnafiröi og ilnsavík í 13- ferð (Ingólf) og 35- ferð (Austri) á leið frá Kaupmannahöfn. Reykjavík, 8. febr. 1910. ýffgreiðsla gujuskipajéi. Thore. Talsiml 58 Talsimi 58 „Sitjið við þann eldinn sem best brennur“ Timbur- og kolaverslunin Reykjavík selur fyrst um sinn kol heimflutt í bæinn fyrir kr. 3,20 -- þrjar krónur og tutlugu aura -- kr. 3,20 hvert skippund. Verðið er enn pá lægra sé keypt til muna í einu. „Hitinn er á við hálfa gjöf“ Talsími 58 Talsími 58 Prestsk oMiiiii gin i anuaö prestembæftiö í Reykjavíkur prcstakalli. Umsóknarbréfin og útdráftur úr þeim, og athuga- semdum biskups, liggja frammi, kjósendum til sýnis, í búð Einars Árnasonar, Aðalstræti 14, frá 11.—18 febFÚap. Höfuðböl tll kaups eða ábúðar. Höfuðbólið MiðhÚH í Álftaneshreppi á Mýrum með hjáleigunum Ivotliól og Selmóa 36,5 hundr. að dýrleika, eftir nýju mati, fæst til kaups eða ábúðar í næstkomandi fardögum. Jörðinni fylgja 7 á- sauöarkúgildi, stór og grasgefm tún, grasgefnar og greið- tærar útheyisslægjur, út frá túninu; má heyja utantúns í hverju meðalári yfir 1000 hesta og með litlum kostnaði má með áveitu auka þær að stórum mun. Aðdrættir allir eru mjög hægir, bæði á sjó og landi. Á jörðinni er íbúðarhús úr timbri, alt klætt með pappa og járnvarið, aðeins þriggja ára gamalt. Jörðin er mjög vel í sveit komin og velmegun manna meðal. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs. Reykjavík, 3. febrúar 1910. Thor Jensen. Til leignr Verðanði nr. 9. er ágæt 4 herbergja íbúð með þurk- lofti og þvottahúai f rniðbænum. Ibúð þessi er í nýju og vönduðu Fundur á Þriðjudagskvöldið. Guðm. Björnsson landlæknir talar. Lagasafnid óskast keypt. húsi og getur leigjandi, ef um semur, fengið alt húsið leigt. Jóh. Jóhannesson. Ritstjóri vísar á. Laugaveg 19. RHstjórl og ábyrgðarmaður: Pétur Zóphóníasson. Sóknarnefndin. l’rentsmiðjau Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.