Þjóðólfur - 01.04.1910, Page 4
56
ÞJOÐOLFUR
tekur framvegis, eins og að undanförnu, vörur til flutnings frá út-
löndum til allra viðkomustaða á á strandferöaáætluninni
og einnig frá þessum stöðum til utlanda, íyrir* vanalejart
millilandaf arm g- j ald.
Tilkynning um vörur frá útlöndum til hafna strandferðabát-
anna er æskilegt að send yrði Sam.félaginu í Kaupmannahöfn (Is-
land-Færö Afdeling) svo fljótt sem unt er, og vörur frá sömu höfn-
um til útlanda tilkynnist einnig svo fljótt sem hægt er félaginu í
Kaupmannahöfn eða afgreiðslunni í Reykjavik, til þess að hægt sé
að ráðstafa viðkomu skipa á þessum höfnum eða á annan hátt
gera ráðstafanir.
Ennfremur vil eg benda á, að ekkert sé því til fyrirstöðu að
senda vörur, sem eiga að fara til útlanda, án hseltls:u.nar á
farmgjaldi, með strandbátum Thorefjelagsins til umhleðslu í
skip hins sameinaða, en á fylgibréfum eða farmbréfum
(Koúnossement) verður þá að taka fram, að vörurnar eigi að um-
hlaðast í skip hins sameinaða.
Reykjavik 29. mars 1910.
Afgreiðsla hins sameinaða gujuskipafélags.
6. SZimsen.
cooooooooocoocooooooooooooooooocooooooooo
o o
o
o
o
o
o
o
o
o
Næstkomandi daga
verður gefíun
iO
20
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o °
o af allskonar T ^ ^ _
o á „BREIÐABLIKI
oooocooccooooooooooooocoocooccocooooooooo
BITFÖNGUMo
O
\ii Q
>OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOr
Lækjargötu 6 A.
Talsími 3G.
Tekur að sér, eins og að undanförnu, alt, sem við
kemur bókbandi, svo sem: sniða og mashínu-gyllingu,
og ennfi'emur allskonar höíuðbókaband.
Vönduð vinna! Fljótt af hendi leyst! Sanngjarnt verð!
Um leið tilkynnir það heiðruðum viðskiftamönnum
sínum, að hr. bóksali Guðm. Gamalíelsson er hættur öllum
störfum fyrir félagið og biður því menn að snúa sér til
verhstjóra vinnustofunnar, hr. bókbindara Guð-
björns Guðbrandssonar.
Utanáskrift til félagsins er:
H/F Fólagsbókbandið. Reykjavík. Sfjórnin.
cSrúfiuð reiðtygi
verðíi seld ódýrt í vor hjá
5amúel ólafssyni
söðlasmið.
Laugaveg 53 JB.
III
JIL
Stór
IÍTSALA
Islenskar svipur
Á ÁIA VVÖI t(T VERÐUR GEFINN
eru hvergi eins ódýrar eins og hjá
Samúel Ólafssyni söðlasmið,
Laugaveg 53 B.
Stúkan Verðanði nr. 9.
Á næsta fundi talar Þor-
varður Þorvarðsson um hagnefnd-
aratriði fundarins (sjá Muninn).
Sömuleiðis verður söngur.
clíogi cftrynjólfsson
yfirréttarmálaflutningsmaður.
Bankastræti 14.
kaupi eg, hvar sem þær eru í bæn-
um, og borga þær að nokkru með
peningum. Á þeim má aðeins
hvíla veðdeildir.
Jóh. Jóhannesson,
Laugaveg 19.
£yyert Qíaossan
jliTÉtlarailaflatiiiDHuöiir.
Pósthúswtrætl 17. Venjulega heima kL
io—ii og 4—5. Tals, 16.
Salem-Aleikum- Cig aretter.
Vi söger for Island en dygtig paa-
lidelig Representant for vore Verdens-
bekente Mærker, som driver Forret-
ningen for egen Regning og er í Stand
til at opnaa godt Resultat i sin Stilling.
Cigarettentabrikken-Yenidze.
Export-Ableitung. Hamburg-Wallhof.
NB. Fabrikken har 2000 Arbejfere.
góðar,
og hvergi jafn-ódýrar,
í verslun
Sturlu Jónssonar.
Ennfremur verður 10% A F S L Á T«T U R
gefinn af LEIRVÖRUM og EMAILLERUÐUM
VÖRUM allskonar, svo og af ÖLLUM GLYS-
VARNINGI og íleiru.
Sturla Jónsson.
m
m
Ný reiðtygi
verða seld með talsverðum afslætti af sérstökum ástæðum
á komandi vori, hjá
r
Samúel Olafssyni söðlasmið,
Laugaveg 53 B.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: E*étur Zóphóníagson.
Prentsmiðjan Gutenberg.