Þjóðólfur - 15.04.1910, Blaðsíða 4
64
ÞJOÐOLFUR.
Ný reiðtygi
verða seld með talsverðum afslætti af sérstökum ástæðum
á komandi vori, hjá
Samúel Ólafssyni söðlasmið,
Laugaveg- 53 B.
Islenskar svipur
eru hvergi eins ódýrar eins og hjá
Samúel Ólafssyni söðlasmið,
Taugaveg 53 B.
Salem-Aleikum-Cig aretter.
Vi söger for Isiaml en dygtig paa-
lidelig Representant for vore Verdens-
bekente Mærker,' som driver Forret-
ningen for egen Regning og er í Stand
til atopnaa godtResultat i sin Stilling.
Cigarettenfabrikken-Yenidze.
Export-Ableitung. Hamburg-Wallhof.
NB. Fabrikken har 2000 Arbejdere.
Sfigar,
ómissandi eign fyrir hvert hús,
t. d. ef brnna ber að höndnm,
fást í
Tiiiilmr- «ff Rola verslunin
„«EYKJAVÍR“.
ern aítur komnar í
Timbur- o& Rolavorsl.
„Bey RJ avíR“.
Sveitamenn!
þegar þið komið til hæjarins, þurfið
þið ekki að ómaka ykkur til að fá
ykkur vindla og allskonar tóbak búð
úr búð, heldur farið beint í
TóbaksTerslunina í Austnrstræti 4
því hvergi fást vindlar og allskonar
tóbak
betra og ódýrara
en í
Tóbaksverslun R. P. Leví,
Austurstræti 4.
Munið það!
Begóníulaukar
af öllum litum, stk. á 0,20; einnig
margskonar Blómfræ, selur
Svanlaug Benediktsdóttir,
Laugaveg 12.
Atvinna óskast.
Maður er heíir lagt af hendi
próf við verslunarskóla og er æfð-
ur verslunarmaður og bókhaldari,
óskar eftir atvinnu við verslun eða
skrifstofu sem fyrst. Tilboð send-
ist ritstj. blaðsins.
jHiálverkasýnmg
Einars Jónssonar, verður opnuð á
Mánudaginn i Templarahúsinu kl.
11—4. Aðgangur 25 au. 10 au.
fyrir börn.
Sýningin verður opin í viku.
Flestar teg-unclii- af
fást nú i
Timbur- og kolaversluninni
„Reykjavík“.
Sömuleiðis imian-. utanhúss-
og milliveg;s;japappi.
Þakjáki
kemur í þessum mánuði.
ijeill jarmur
af TIMBRI kemur snemma í Maí
og sömuleiðis nokkuð með tveim
næstu ferðum Wathnes-skipa.
Firri aðalfundup verður
haldinn í Bárubúð (uppi) laugar-
daginn 16. apríl næstk. kl. 5 síð-
degis.
Reikjavík n. apríl 1910.
Björn M. Ólsen,
p. t. forseti.
Hvalfirðingar,
sem kynnu að þurfa timbur
í vor eða sumar, ættu sem
fyrst að snúa sjer til hr.
Jóns hreppstjóra Sigurðs-
sonar í Kalastaðakoti.
Timbur og kolaverslunin
„Regkjavík“.
Hlaupið ekki eftir skrumauglýs-
ingum manna allra-síst þeirra sem
þektir eru að sérdrægni í öllum
viðskiftum.
Tóbakskaup vita allir að
best eru í Tóbaksverslun R. P.
Leví, Austurstræti 4.
Spyrjið þar um verð á t. d:
Nóbelsrjóltóbaki no 1,
Munntóbaki,
Reyktóbaki og Vindlum.
Mikid af brúkudum
Reiðtýgjum
verður selt á uppboði við Þjórsárbrú
í næstk. Júnímán.
Reykjavík 7. Apríl 1910.
Samúel Ólafsson
söðlasmiður.
ÆrúSui reiðfygi
verda sekl ódýrt í vor hjá
$amúel Ólafssyni
södlasmid.
Laugaveg 53 I i.
oooooooooooooooooooooooo
Lækjargötu 6 A.
Tekur að sér, eins og að undanförnu, alt, sem við
kemur bóRbandi, svo sem: sniða og iiia§Ríiiu>gyllíuttu,
og ennfremur allskonar liöfuöbóRabantl.
Vönduð vinna! Fljótt af hendi leyst! Sanngjarnt verð!
Um leið tilkynnir það heiðruðum viðskiftamönnum
sínum, að hr. bóksali Guðm. Gamalíelsson er hættur öllum
slörfum fyrir félagið og biður því menn að snúa sér til
verRsíjóra vinnnstofunnar, hr. bókbindara f»uð-
q björns Gtuöbrandssonar.
Q Utanáskrift til félagsins er:
g H/F Félagsbókbandið. Reykjavik. Stjómin 8
ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
Stúkan Verðanði nr. 9.
Á næsta fundi talar landlæknir
Guðm. Björnsson um sjúkrasam-
lög. Þá verður og gengið til at-
kvæða um breytingar á aukalögum
stúkunnar.
Félagar bennar íjölmenni.
Póstkort! póstkort!
fyrir Sumardaginn fyrsta. Einnig
öll önnur Lukkuóskakort, nýkom-
in á Laugaveg 18, til
Guðm. Sigurðssonar, skraddara.
Ritstjóri og ábyrgðarm.:
Pétur Zóphóníasson
Prentsmiöjan Gutenberg.