Þjóðólfur


Þjóðólfur - 29.04.1910, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 29.04.1910, Qupperneq 4
/2 ÞJOÐOLFUR, Starfræksla T^andwfmanw 1900. Tekjur: Símskeyti innanlands .... 21090 46 (10951 66) ----til útlanda .... 11426 37 (11026 22) ----frá útlöndum . . . 5312 7« (535Q 88) Kr. 37829 61 (27328 76) Símasamtöl........................................— 39949 53 (27885 20) Talsímanotendagjald, einkaleyfisgjaid o. fl..........— 10409 79 (6973 61) Aðrar tekjur (símnefni. vextir, seld efni o. fl.) ... — 4249 21 (3857 84) Tekjur alfs kr. 92438 14 (66045 41) Gjöld: Laun starfsmanna (hér eru meðtalin laun landsíma- stjórans), þóknun til landstöðva, Iaun til sendi- boða o. fl.................39571 19 (24859 91) Viðhald simanna ...... 7991 23 (7433 95) Eyðublöð, prentkostnaður, ritföng 3362 82 (3045 91) Önnur gjöld (húsaleiga, símatæki, ljós og eldiviður, áframhalds gjald, farmgjald og flutningur, ferðakostnaður, alþjóðaskrif- stofan ( Bem o. fl. . . . 13016 71 (10567 01) Kr. 53941 95 (45906 01) Tekjuafgangur kr. 38496 19 (20136 63) Reykjavík, 26. Aprfl 1910. Tölurnar, sem í ( ) standa, eru fyrir 1908. Ný skósmiðavinnustola. Eg leyíi mér hér með að tilkynna lieiðruðum almenningi, að I. mai næstkomandi stofnset eg nýa skósmíðavinnustofn og »skó- verslun í Austurstræti 3 (áðnr skrifstofu Fjóðólfs) með því að skósmíðavinnustofa versl. Edinborgar verðnr þá lögð niður. Eg heiti tljótri afgreiðslu, góðu efni og sanngjörnu verði, og vænti því að mér takist að fullnægja ölluin sanngjörnum kröfum og gera skifta- vini mina ánægða eigi síður en áður, er eg hafði vinnustofu á eigin kostnað. íteykjavík 28. apríl 1910. Virðingarfylst. Stefán Gunnarsson. Sveitamenn! þegar þið komið til bæarins, þurfið þið ekki að ómaka ykkur til að fá ykkur vindla og allskonar tóbak búð úr búð, heldur farið beint í Tóbaksverslnnina í Anstnrstræti 4 því hvergi fást vindlar og aHskonar tóbak t>eti-£i oo- ódýrara en í ' Tóbaksverslun R. P. Levi. Austurstræti 4. Munið það! Kaupið ekki vefnaðarvörur yðar hjá neinum kaupmanni fyr en þer hafið skoðað allar hinur nýju | vefnaðarvörubirgðir, sem nú eru nýkomnar i verslun mína. Hér skal aðeins henl á: Barnasvnntur frá 0,40—1—50. Skinnhanskar 1,85. Höiuðsjöl 0,90—3,50. • sgarossjöl 0,65—2,55. Rekkjuvoðir, hvítar og misl., frá 0,95—2,00. Chasimir—jöl, svört og misl., stórt úrval, frá 4,50. Sokkar, svartir og misl., af öllum | tegundum, í stóru úrvali. Hörtvinni, 0,08. Tvinni allsk., 0,10. Hyrnur, 2,65. Plodskantar 0,04—0,08. Hárkambar og grciðnr 0,15—1,50. Axlabönd, á börn, 0,25. Axlabönd, á fullorðna, 0,45—1,50. Vasaklútar 1,10—0,78. Lífstykki 0,90—2,00. Flanelsbönd, misl., 7 teg., 0,04— 0,25. Kjólaefni, hálf-ullar, frá 1,59—2,00, í svuntuna. Flanel, misl, 0,75 pr. al. Silkiflauel, 1,65—4,50 pr. al. Silkiblúsnr, 3,50—7,85. Lenonblnser 2,50—3,50. I Chiffon, misl., tvíbr., frá 0,44pr.al. 1 ágætt í reiðslör. Húfnr, nýjar, stórt úfval, 0,50— j 2,00. Reiðhattar 1,45. Ennfremur: Stórt úrval af öllu tilheyrandi kjólnm, Svuntu- efnum, Barbenetblúndum, Silkiböndnni, Hnöppnm, Snmarhönskum, Hálspífum og ótal mörgu fleiru. Einnig kom stórl úrval af allskonar Saumavélum, sem seljast gegn afborgnn. Sömuleiðis alt, er að sjúkrahjúkrun lýtur, svo sem: Bómull I Uayebindi, Oibsbindi, Hitamæla, (iummísntter, Sjúkravaxdúk, Hrákaílát, Sjúkradýnnr, fspokar, Brjóstglös og margt fleira. Alt með besta verði. Annars er ómögnlegt að telja hjer npp allar þær vörur, er verslunin hefnr fengið. Góðar vörur! Ódýrar vörur! €gii jacobscn’s vefnaðarvöruversinn. r.nsk vaðiual, svórt og misl., 0,75 —1,24 pr. al. Pörnuklæði, svarl, 1,30—2,20. Cheviot, svart og misl., 0,65—2,25. Tvisttan, allsk., af bestu teg. Tvisttau, afar-ódýr, tvíbreið, á 0,55 pr. al. Flonel, 0,20—0,38. • Flonel, tvílitt, 0,45. Gardínntau, (Bobinet) 0,24—0,65. (iardínutau, miSl., 0,16. f>agtreyjn-sirts, gullfallegar gerðir, 0,30—0,45. Sirts, 0,22—0,32 pr. al. Stumpa-sirts. 1,65 pr. pd. Kjólatan, stórt úrval, l1/., al. br., á 2,50. Lasting, svarlur, I'1/* br„ 0,40. Lasting, svartur, tvíbr., 2 al. á 0,72. Holskinn, allar gerðir, 0,58. JSankin, grátt og blátt, 0,32—0,55. Léreft, óbl., frá 0,15—0,37. Léreft, bl., 0,15—0,38. Laka-léreft, 21/* al. br., 0,45— 0,72. Laka-léreft, óbl. vaðm.v., á 1,32 i lakið. Pique, frá 0,23—0,44. Boraessi, hvítt, 0,30—0,46. Moirepils, 2,25—9,00. Smekksvuntnr, fyrir fullorðna, frá feikjjelag Reykjavíkur: ímyr\duriar- veikin. Leikið í Iðnaðarmannahús- inu Sunnudaginn l.maí, kl. 8V2 síðdegis. í HÍðasta siuit. Tekið á móti pöntunum á aðgöngu- miðum í afgr. ísaf. ■ Ný reiðtygi verða seld með talsverðum afslætti af sérstðkum ástæðum á komandi vori, hjá Samúel Ólafssyni söðlasmið, Laugaveg 53 B. Islenskar svipur eru hvergi eins ódýrar eins og hjá r . Samúel Olafssyni söðlasmið, Langaveg 53 9S. Mikið aí brúkuðum Reiðtýgjum verður selt á uppboði við Þjórsárbrú í næstk. Júnímán. Reykjavik 7. Apríl 1910. Samúel Ólafsson söðlasmiður. cdrúÆuð reiðtygi verða æeld ódýrt í vor bjú 5amúel Ólafssyni söðlasmið. Laugaveg 53 15. Atvinna óskast. Maður er hefirlagt af hend próf við verslunarskóla og er æfður verslunarmaður ogbókhaldari, ósk- ar eftir alvinnu við verslun eða skrifstofu sem fyrst. Tilboð send- ist ritstj. blaðsins. Ritstjóri og ábyrgðarrn.: Pétur Zóphóníasson Prentsmiðjan Gutenberg. Innilegt pakklæti votta eg öllum peim, er sýndu hluttekningu við dauða og greftrun syst- ur minnar frú Ragnhildar Briem. T. b. Holm. Reiðhestur einkar þægilegur, skeiðar og töitir afbragðsvel, 7 vetra gamall, er til sölu, mjög ódýr, nú strax. Ritstjóri ávísar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.