Þjóðólfur - 24.06.1910, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 24.06.1910, Blaðsíða 3
ÞJOÐOLFUR. 103 9/‘ Sami: „Þankapinni", einskonar dægradvöl. 171* Frú Dorothea Thioroddsen: „Mítur" frú Helgu Benediktsdóttur, konu Sveinbj. rektors Egilssonar. 8/6 Bjarni Sœmundsson, adj.: Vaðsteinn stór, kom upp við gröft í Aðalstræti. 2S/í Magnús Slephensen frá Viðey: Ofn- plötur 6 og S brot, úr Viðeyarstofu, gamlar. S6/5 Dr. Jón Porkelsson: Tóbaksbaukur líttill, rendur. 14/e Slefán Jónsson, Munkapverá: Pré- dikunarstóll, er fyrrum var í Þverárkirkju. Skógaröxi gömul, íslensk. 1c/ö Jósep Jónsson, Grindavik: Skeifa gömul, þríboruð, með einum nagla í. 19/e Erlendur Magnússon, gullsmiður: Eldtinnur 3 til að setja á tinnubyssur. 6/7 Egill Sigurjónsson, Laxamýri: Silf- urskeið gömul og mjög epdd, “/7 Erlendur Magnússon, gullsmiður: Kotrutafla allstór úr hvalbeini. 18/7 Ástríður Porsleinsdótlir, Húsafelli: Skotrokkur eftir séra Snorra á Húsafelli. 1717 Moritz Hattdórsson, Park Rioer N. D.: Ulpa blá, prjóuuð, með silfurhnöppum á boðangi og ermum, um 150 ára gömul, íslensk. 20/7 Stefán Jónsson, Ási, Hrunamanna- hreppi: Öxi gömul, fundin síðastliðið vor í jarðföllum hjá Ási. 8/s Ásgeir Ásgeirsson, elatsráð: Tjald- hæll gamall, fundinn undir fiskhúsi. 14/e Jósep Jónsson, Grindavik: Vidalíns- postilla í skinnbandi. 19/s Ebenezer Guðmundsson, Egrar- bakka: Signet úr látúni með B. P., jarð- fundið; hempuparalykkja úr kopar. 24/s Síra Lárus Benediktsson, Regkja- vik: Rúmfjöl útskorin frá 1841. 28/s Frú Vatgerður Níelsdóttir, nú i Gautverjabœ: Látúnsmillur 12, gamlar. 29/8 Forstöðum. safnsins: Skinnblöðtvö ! úr tvíblöðung, með latínu. 61/s Sighv. Árnason, fgrv. alpm., Regkja- vík: Hnyðjuhaus úr steini með holu í fyrir skaftið; kom upp við gröft í Reykja- vík. 2/s Dr. Jón Porkelsson: í'jöðurstafur með skornum penna á, fundinn f bók. s/s Forstöðum. safnsins: Drekasteinn gamall með bandrún, kominn upp við gróft í Rvík. 1S/9 Ingvar Porsteinsson bókbindari, Regkjavík: Hestskónagli gamall, fundinn í fornum rústum. 22/s Guðm. Björnsson landlœknir: Hlust- ari (steþoskop) úr trje og fílabeini; átt hefur fyrrum dr. Jón Hjaltalín landlæknir. 25/s Guðbr. Jónsson, gœslum. Rvík: Ritblý gamalt, þ. e. lítil spýta með blý- broddi. 29/n Sœmundur Einarsson, Stóru-Mörk: Spjótsoddur lltill, lítið brýni og þrjár svift- ir á einskonar hringju úrbronsi, altfornt; fundið uppblásið úr jörðu hjá Áslákshól á Langanesi. €rlenð símskeyti til Pjóðólfg. Khöfn lb. Júní. Glúckstadt bankastjóri Land- mandsbankans er dáinn. Khöfn 17. Júni. Ríkisréttardómur uppkveðinn. J. C. Christensen sýknaður, en S. Berg dœuidur í 1000 kr. sekt. Tilbúinn FATSAÐUR Og FATAEFNI ódýrast í verslun Síuríu Sónssonar. er hvergi jafn g-ott og ódlýrt og í verslun Sturlu Sónssonar. Laxa- Og og ýmislegt annað tilheyr- andi veiðiskap er ný- komið í versl. Sturlu Jónssonar. iil 111 Stór ÚTSALA Á ÁT ,1% AYÖlí I VERÐUR GEFINN Ennfremur verður 100/o AFSLÁTTUR geíinn af LEIRVÖRUM og EMAILLERUÐUM VÖRUM allskonar, svo og af ÖLLUM GLYS- VARNINGI og fleiru. Sturla Jónsson. m-----------------------m r Miklar birgdir. Ódýrust í verzlun Sturlu Jónssonar. Járnsteypan steypip kopar fyrip 1,50 pundið. Bjarnhéðinn jónsson. Kjóla 09 swtitai, stórt úrval, ódýrust i verslun Sturlu Jónssonar. Enskar liiifur ódýrar, stórt úrval, nýkomnar í verslun Síuríu Sónssonar. LyklakJppa fundin. Vitja má á Óðinsgötu xo, gegn borgnn augl. þessarar. 25 vildi gjarnan, að hún yxi ofurlítið við afbrýðissemina. Hún hikaði augnablik, þegar hann, svo allir sáu, bauð henni arminn, til að fara út. En hinir herrarnir höfðu fjarlægst og faðir hennar lét gjarnan þennan unga herra fylgja henni út. Blóðrjóð gekk hún til dyranna við arm hans, því hún vissi, að hundruð augu fylgdu sér og hundruð manna töluðu um sig. En hún þurfti ekki að kæra sig um það; hún var viss um ást Alberts; í kvöld hafði hann sýnt svo greinilega, að hann ætlaði ekki að fleka hana. „Þarna sérðu, að eg hef efnt orð mín og unnið þig fyrir allra auguml Datt þér ef til vill fyr í hug, að láta annan gera það ?“ hvíslaði hann að henni. „Albert, hvað segir þú um sönglist mína?" spurði hún lágt; allir létu svo vel yfir henni —, ætti hún sé nógu stór til þess að gera mig fræga og hæfa þér?" „Hugsum eigi um það 1 Fegurð þín 26 leggur alla fyrir fætur þína", sagði hann stutt, næstum hæðnislega. Hann hafði alls ekki hlustað á söng hennar, vildi ekki gefa skilding fyrir list hennar. Matthildur fann nákulda leggja um sig; tilfinningar hennar urðu óljósar. Hún var ágætlega mentuð í sönglegu tilliti; faðir hennar hafði æft hana vel, og sjálf hafði hún lært að elska list sína. í mörg ár hafði sönglistin ver- ið hennar einasta skemtun í hennar tilbreytingarlausu tilveru, þangað til ástin vakti öðruvísi tilfinningar og nýar vonir í hjarta hennar. Nú greip hana sá grunur, að unnusti hennar ekki skildi neitt af list hennar, kynni ekki einu sinni að virða hana. Úti hélt áfram að snjóa. Faðir hennar, sem hafði gengið hávær við hlið hennar, flýtti sér eftir vagni, án þess að það gengi svo fljótt innanum alla þá vagna, sem biðu eftir fólki úti fyrir. Albert vafði sjalinu ennþá betur ut- an um hana, og leit smeikur f kring 27 um sig til að vita, hvort nokkur tæki eftir þeim. En hann sá einungis ó- kunnan mann, sem horfði fast á þau, og skyndilega þrýsti Matthildur hand- legg hans og hvíslaði: „Þekkir þú þennan mann? í kvöld heimsótti hann föður minn. Sjáðu, hvernig hann fylgir oss með augun- um I" Við miðdegisverðinn hafði Aibert drukkið mikið, og var þessvegna ekki minnisgóður; og þegar faðir hennar kom til að sækja dóttur sína, gleymdi hann ókunna manninum, en kvaddi föður Matthildar með mörgum lofs- yrðum, sem voru í eyrum hennar eins og gamanyrði. Liðsforingi Albert gekk seint niður steinþrepin og reyndi að kveykja í vindli sínum að baki einnar súlunn- ar, þegar hann fann, að hönd var lögð á öxl honum. Hann sneri sér við og sá þá sama andlitið sem hann hafði séð fyrir stundu síðan. Honum mislíkaði, og 28 með hranalegri spurningu á vörunum gekk hann eitt skref aftur á bak. En hinn ókunni maður, sem hafði svo óvelkominn gengið í veg fyrir hann, skoðaði hann með þóttafullu brosi. „Liðsforingi. Albert Trott", sagði hann með hreim í röddinni, er sýndi, að hann var viss í þessu, „það gleð- ur mig að hitta þig; jeg er bróðir þinn — Hans Trott". Albert hrökk við; undrun skein út úr andliti hans. Hans Trottl Eldri bróðir hans, sem fyrir löngu var horfinn, og sem aldrci var minnst á heima hjá hon- um. Mjög ungur hafði hann orðið ómögulegur heima fyrir; hafði þess vegna ferðast burtu f aðra heimsálfu, og síðan hafði ekkert heyrst frá hon- um. Það var álitið áreiðanlegt, að hann væri dáinn hinumegin hafsins. Smátt og smátt urðu endurminn- ingarnar skýrari. Móðir hans hafði stundum talað grátandi um eldra son sinn, þegar enginn annar en Albert

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.