Þjóðólfur - 24.06.1910, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.06.1910, Blaðsíða 4
104 ÞJ0Ð0LFUR. r |j^T“ Nýar kleinur, vöplur og pönnukðkur fást keyptar á Klapparstíg 4. "Tp|| Heilsuhælið á Vífilstöðum tekur væntanlega til starfa í ágústmánuði; eru sjúklingar, sem æskja viðtöku, beðnir að senda umsóknir sem allra fyrst til læknis Heilsu- hælisins. Meðgjöfin er 1 kr. 50 á dag fyrir þá, er sofa í sambýlisstofum, en færist niður í 1 kr. 25 au., eí þeir dvelja lengur en 6 mánuði. Einbýlingar skulu greiða 2 kr. 50 aura á dag fyrstu 6 mánuðina, en síðan 2 kr. á dag, ef þeir dvelja lengur. Greiða skal fyrirfram fyrir hverja 3 mánuði. Fyrir þessa meðgjöf fá sjúklingarnir alt, sem þeir með þurfa, hús, hita og ljós, hjúkrun, fæði og þjónustu, lyf og læknishjálp. Nákvæmari leiðbeiningar fást hjá öllum læknum landsins. Hverjum sjúkling verður tilkynt, hvenær hann megi korna. Síj órn úCailsuRœlisins. og tros gott og ódýrt í Bakkabúð.. yitjiýðlegt erinði flytur Aage Meyer Benedictsen um Tiicllaii<I undir veldi Breta í Bárubúð Laugardaginn 25. þ. m. kl. 9, og sýnir þar skuggamyndir at landi og þjóð. Aðgóngumiðar kosta 50 au. og fást í bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar. Jarðarför Guðrúnar sál. Jónsdóttur fer fraui á Laugardag 25. þ. m. frá heimili hennar, Bræðraborgarstíg 18. Húskveðjan byrjar kl. 12 á hádegi. Herbergí með húsbúnaði og forstofuinngangi er til leigu í Mið- stræti 4. drimœrRer !!! Kender De mine Indköbspriser, hvis ikke, skriv da til V. Walter, Wiolstræde 15,Köbenhavn,Danmark. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Pétur Zóphóníasson Prentsmiöjan Gutenberg. Sveitamenn! þegar þið komið til bæarins, þurfið þið ekki að ómaka ykkur til að fá ykkur vindla og allskonar tóbak búð úr búð, heldur farið beint í Tóbaksverslunina í Austurstræti 4 því hvergi fást vindlar og allskonar tóbak betra og ódýrara en í Tóbaksverslun R. P. Leví, Austurstræti 4. Munið það ! ©lomBóía U. M. F. »Afturelding« í Mosfells- sveit verður í Grafarholti Sunnudag 26. þ. m. eftir nón (kl. 3 e. h.). Á- góðinn til gróðurreits. Gagnlega hluti um að draga, lömb o. fl. c^dlagssfjórnin. Msf Koloml-Klasse-Lolteri Tilladt og garanteret af Staten 50000 Lodder — 21550 Gevinster og 8 Præmier indtil eventl. En Million Francs bliver udloddet i 5 Trækninger Gevinster udbetales uden nogetsomhelst Fradrag 1. Trækning sker allerede d. 14. og 15. Juli d. A. Original-Lodder forsendes: Hele Lodder a 30 Frc. 60 cts. = 22 Kroner 40 0re Halve — - 15 — 30 — = 11 — 20 — Fjerdedels — - 7 — 65 — = 5 — 60 — det autoriserede Expeditions Kontor C. F. Lages, Köbenhavn Ö. (Bestillinger udbedes omgaaende. — Officielle Planer gratis) Adresse: C. F. Lages i Köbenhavn Ö. ALKLÆÐI ágætar tegundir nýkomnar. — Verð kr. 2,50, 3,00, 350. Dömnklæðln marg-eftirspurðu. — Verð frá kr. 1,40. Sérstaklega mælum vér með Dömuklæði, er kostar kr. 2,40, og er afbragð fyrir það verð. ÁSG. G. GUNNLAUGSRON ð> Co. Austurstræti 1. Reiðtýgi --óvanalega lágt verð. - Á komandi vori sel eg allskonar reiötýg-i og alt sem að reiðskap lýtur fyrir lægra verð en nokkur annar. Sömuleiðis aktýg-i, sem alla samkeppni þola. Jón Þorsteinsson, söðlasmlður. Laugaveg 57. 29 heyrði. Eftir því sem hún hafði sagt, hafði hann verið ákaflega góður, á- nægjulegur og hugrakkur drengur, greiðugur og léttúðugur, svo að farið hafði illa fyrir honum. Fyrst eftir að hann var horfinn, hafði hann skrifað móður sinni nokkur bréf, full af heim- þrá og sorg; en að hann kæmi heim aftur hafði engum dottið í hug. Heiður ættarinnar bannaði það. Og jafnvel þó faðir hans heiði viljað fyrir- gefa, var það þó ekki komið undir honum; því hann hafði alla æfi verið kominn upp á eldra bróður sinn, ó- gifta óðalsherrann á Trottenberg. Móðir Alberts var nú löngu dáin, t)g faðir hans skömmu síðar. Um leið og alt þetta flaug í gegn um huga hans, svaraði hann nokkrum orðum stamandi. En bróðir hans hló hæðn- islega. „Eg get hugsað mér, að þér sé ekkert vel við að sjá mig“, mælti hann. „Hér á landi erþað ekki siður að slátra alikálfi við heimkomu tapaða sonarins. En láttu einungis ekki liggja 30 illa á þér, eg ætla ekki að verða neinum til byrði. En viljir þú drekka eitt glas af víni með Mr. White, — þvf nafni kalla eg mig í bókum veitingahússins Royal — þá vertu velkominn gestur. Við getum þá sagt hver öðrum, hvernig lífið hefir leikið við okkur“. Mr. White, «ginlega Hans Trott, hallaði sér upp að súlunni. í kring- um þá var alt hljótt. Fullur af pín- andi hugsunum starði Albert á andlit bróður síns; það var sólbrent, með hörðum dráttum, sem höfðu komið við strangt og erfitt líf. „Hans, bróðir minn“, sagði hann þvínæst blíðlega, „er það í raun og veru þú ? Þú veist að eg var mjög lítill, þegar þú fórst burtu, — tíu eða ellefu ára gamall —, og síðan hefir þú staðið í hug mínum eins og mynd úr einhverri sögu“. „Já, það get eg vel skilið. En kondu nú; hér er gustur, og við get- um vel haft það þægilegra en hér. Það er satt, að þú varst lítill hnokki 31 þegar eg fór að heiman, en samt sem áður þekti eg þig strax og eg sá þig í fyrsta skifti, eg hefi séð þig oft síð- an. Einnig veit eg, að foreldrar okk- ar eru dánir og þú ert einn eftir af ættinni". Þeir gengu í hríðinni yfir torgið til nærliggjandi gistihúss, þar fylgdi Mr. White gesti sínum inn í snoturt her- bergi, og bað um romm, vatn og sykur. Nú fyrst tók Albert eftir því, hve stæðilegur, og hve hraustlega bygður bróðir hans var. Guði sé lof, hann var sællegur og dável klæddur, og virt- ist hafa peningaráð. Raunar var hann ekki sérstaklega vel klæddur. Nú fór hann úrjakkan- um, og settist snöggklæddur beint á móti honum, dró stutta pípu og leð- urhylki upp úr vasa sínum, slengdi fótunum upp á stól, og kveykti ípíp- unni. Um leið skoðaði hann hinn orðfáa vandræðalega bróður sinn, í hinum 32 fallegu einkennisfötum sínum, og með velgreitt hár og snjóhvítar hendur. „Jæa þá, hvernig líður gamla frænda okkar ?“ spurði hann. ,.Að líkindum þykir honum vænt um þig, og von- andi ertu nógu skynsamur til þess að meta ekki þinn vilja eins mikils og hans. Oft hefi eg hugsað um hann, hinn gamla ósveigjanlega karlfauskl" Mr. White krosslagði fæturnar, og leit þá út eins og leikfimismaður. Hann rak upp harðan og óþægilegan hlátur. „Þegar eg á næturnar heyrði puma- dýrin skrækja í frumskógunum í Kalí- forníu, og varð að klappa hestinum til þess að hafa hann rólegan, hugs- aði eg stundum um hinn stálharða herra á Trottenberg. Eg hugsaði um, hvort ættardramb hans mundi haldast við, ef hann yrði tekinn úr sínu mjúka rúmi, og fluttur á sviplíkan stað. Þegar maður er einn á ferð í þeim héruðum, sem eru laus við alla menn- ingu, í baráttu við dýr og skríl, þá

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.