Þjóðólfur - 01.07.1910, Side 4

Þjóðólfur - 01.07.1910, Side 4
to8 urskoðaða handbók presta, sem nú er komin út. Hún hlaut konungsstaðfestingu 22. f. m. pg var notuð í fyrst,a sinni 25. s. m. af Olafi frlkirkjupresti Olafssyni við hjónavígslu Aage Sörensens verslunar- manns og ungfrú Berthu Jóhannessen. Daginn eftir var hún notuð við prestvígsl- una í dómkirkjuna. Mörgu er þar breytt til hins betra, sérstaklega eru hjónavígslu- siðirnir ólíkt viðkunnanlegri en áður og virðist lítill vafi geta á því leikið, að al- þyða manna kunni vel við þær breyting- ar. Hinn ytri frágangur Dókarinnar er vandaður, bæði að því er pappír og 'prentun snertir, og bókin hin eigulegasta. Gjafir til ForngrpÉsÍBS og ieirra saína, er Jtí em sameinnð 1908 og 1909. 1908. (Niðurl.). 39/n Brynjól/ur Jónsson, Eyrarbakka: Hnífsblað lítið, gjarðarhnit úr eiri og lát- únsþynnur tvær litlar; fundið f Lundar- rúst f Fljótshverfi. leifar af klippum, lftið hnífsblað, beinstíll, beinþynna með götum, bein með litlu verki á, járnmolar tveir, naglahausar þrír, jámþynna lítil, viðarkol, mold, aska, bein úr nautgripum, hesli, sauðkindum, svfnum og geit, nokkrir smásteinar, brennisteins- molar, rauði, rauðagjall, hraunsteinar. Alt afhent af D. Bruun, er kvað það grafið úr jörðu á Hofsstöðum í Skagafirði sum- arið 1908. !9/r Altaristafla frá Hólakirkju í Ham- arsfirði, stór, og hefir verið með íburðar- miklu skrauti „barok“-stíl. 12/8 Kvarnarsteinn lítill, vaðsteinn, stein- brot, viðarkol, beinflís, rauðagjall. Alt sent safninu að undirlagi Finns Jónsson- ar prófessors, líklega komið upp við gröft í Ljárskógum. Ennfremur hafa safninu bæst ókeypis þessir gripir 1909: "/9 Altarisdúkur frá Saurbæjarkirkju á Kjalarnesi, sá er nr. 866 í safninu var á áður og nr. 2539 síðar (sbr. Skýrslu II, og Árb. ’8o—’8i, bls. 70. Afh. af Eyjólfi bónda Runólfssyni, Saur- bæ. 17/« Grafskriftarspjald með grafskrift á latínu yfir sveininn Paul Beyer, d. 1707. Ur Bessastaðakirkjugarði. 9/e Hluti af keri (vígsluvatnskeri?) með broddmynduðum standi út úr, er verið hefir til að festa það í vegg. Kom upp úr Hallormsstaðakirkju. 9/e Steinþró samsett af 4 allvel tilhögn- um sandsteins- eða móbergshellum; brot tórt af steinkeri, úr hraungrýti. Hvort- tveggja fundið í jörðu í Fagradal í Hraun- hreppi. 2,/» Vaðsteinar tveir, sjö brýniskubbar, 'J*/8 Mannsbein tvö, uppblásin í Litlu- hólum hjá Hruna, þar sem þeir Pétur Spons og Jurin (c. Jorgen; Finch voru dysjaðir 12. ágúst 1539. 'ls Nýleg eftirmynd af Ijósakolu úr járni og skarbítur gamall úr kopar. 3/» Teikniborð gamalt, að líkindum not- að af Birni Gunnlögssyni við landsupp- drætti hans. Afh. af Bjarna Sæmunds- syni adj. 15/9 Leifar af beinagrindum úr 8 mann- eskjum, S hestum og 2 hundum; grafið upp af D. Bruun skamt frá Brimnesi og sent safninu. Vídalínsniaín. Prófessorsfrú Helga Matzen hefir með bíjefi sínu til forstöðumanns safnsins, dag- settu 1. apríl 1909, lýst yfir því, að mál- verkið *Sagalœsning i en islandsk Bonde- stue«, vér nefnum það »Á vökunnic, eftir danska málarann prófessor H. Aug, G. Schiött hafi talist til þeirra gripa, er þau hjónin, hún ogjón Vídalín konsúll, ákváðu að ganga skyldu til Forngripasafnsins. Jón konsúll Vídalín hafði og málverk þetta hingað með sér ásamt hinum gripunum. Mannamyndasafnið. 9/j Gabríella Benediklsdóttir, Reykjavik: „Ljósmynd" af dr. Pétri Péturssyni bisk- upi, tekin í Reykjavík um 1865 af Guðbr. Guðbrandssyni. ‘3/s Karl Finsen bókhaldari, Reykjvík: Steinprentaðar myndir af þeim Finni bisk- upi Jónssyni, Árna stiftsprófasti Helgasyni, stofnendum Bókmentafélagsins fjórum, og ÞJOÐOLFUR. Birni Gunnlaugssyni og Bergi landsh. Thorberg. s/e Bríel Bjarnhéðinsdóttir: Prentuð mynd af Valdimar Ásmundssyni. e/c Rannveig Egilsson, Hafnarfirði: Rauðkrítarmyndir tvær, gerðar 3. Júlí 1798 af S. M. Hólm, af Bjarna riddara Sigurðs- syni (Sivertsen) og konu hans, Rannveigu Filippusardóttir. 15/s Jón Borgfirðingur: Ljósmyndir, átta, gerðar eftir öðrum eldri myndum a( íslenskum mönnum og um 60 myndir aðrar af ýmsum merkum mönnum ís- lenskum. Myiitasarnió. -'ji Halldór Jónsson bankagjaldkeri: Myntir frá ýmsum löndum, tuttugu og fjórar að tölu, allar frá sfðari tímum. 12/s Landsbankinn: Nr. 00001 af fimm, tíu og fimmtíu króna seðlum Landsbank- ans hinum eldri. 16/« Einar Gunnarsson, cand. Reykjavík: Myntir frá ýmsum löndum, 11 að tölu. ,9/s Háskólinn í Oviedo á Spáni: Minn- ispeningur, stór, úr kopar, sleginn í til- efni af 300 ára minningarhátíð háskólans 1908. 98/e Síra Runólfur Runólfsson, nú Gaul- verjabœ: Tvær myntir nýlegar. 55/» Gaðbr. gæslamaður Jónsson, Rvík.: Grænlenskur verslunarseðill, einnar krónu ávísun, frá 1905. Þjóóíræðissaínið : Svo sem byijun þessa safns eru nú tald- ir nokkrir útlendir gripir, er Forngripa- safnið hafði eignast 1868—92. í byrjun síðastliðins árs gaf Guðm. landlœknir Björnsson safninu grænlenskan húðkeip (kaiak), nýlegan, og fylgdi ár og stakkur. Fisltfssatii. Á síðastl. ári (1909) voru forstöðumanni safnanna afhentir gripir þeir, er prófessor Willard Fiske hafði ánafnað Forngripa- safninu eftir sinn dag og sendir höfðu verið hingað til Reykjavíkur skömmu eftir andlát hans. Þar eð engir af gripum þess- um eru íslenskir, voru þeir allir taldir til sjerstaks safns út af fyrir sig, er nefnist eftir gefandanum. Flestir eru gripirnir egiptskir og fornir. Margir eru þeir, eink- um nokkur málverk meðal þeirra, mjög mikils virði, og er safn þetta alt í heild sinni einkar vegleg gjöf, er vel ber að varðveita og prýðilegar en nú er kosturá um sinn, jafnframt til minniugar um þenn- an göfuga velgerðamann þjóðar vorrar. Hér er ekki rúm í blaðinu fyrir ná- kvæmari skýrslu um þessa gripi, en hún birtist væntanlega í þ. á. árbók Fornleifa- félagsins. Gripirnir eru til sýnis í ment- safnahúsinu. Malthías Pórðarson. Hjii-n í ióstur. Óskað er eftir að barn á 2 ári verði tekið til fósturs hjá góðu fólki, gegn góðu meðlagi (12 kr. á mánuði). Afgr. vísar á. Þar eð eg fer nú í ferðalag, bið eg þá sera þurfa að eiga við mig einhver viðskifti að snúa sér til herra Jóhans Kristjánssonar afgreiðslumans Þjóðólfs, sem ann- ast útborganir á meðan eg er Qar- verandi. Rvik 29Á 1910. •lóh. Jóhannesson, Laugaveg 19. BÆKUR innlendar og- útlendar. Ritföng. I^JipjH'r. — skrlfpappír, prentpappír, plöntupappír, umbúðapappír, kreppappír o. fl. Póstpappír í blokkum, sem allir ættu að nota. Dæmalaust ódýr og séleg póstfeorta-albúm o. fl. ISezt að kaupa allt sIíKt i Bókaverzlun Sigjúsar tjynrnnissonar. Daast Kolnial-Klisse-Lilteri Tilladt og garanteret af Staten 'íQOOO Lodder — 21550 (íevinster og 8 Præmier indtil eventl. En Million Francs bliver udloddet i 5 Trækninger Gevinster udbetales uden nogetsomhelst Fradrag 1. Trækning sker allerede d. 14. og 15. Juli d. A. Original-Lodder forsendes: Hele Lodder a 30 Frc. 60 cts. = 22 Kroner 40 0re Halve — - 15 — 30 — = 11 — 20 — , Fjerdedels — - 7 — 65 — = 5 — 60 — det autoriserede Expeditions Kontor C. F. Lages, Köbenhavn Ö. (Bestillinger udbedes omgaaende. — Officielle Planer gratis) Adresse: C. F. Lages i Köbenhavn Ö. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: E*étnr Zóphóníasson. Prentsmiðjan Gutenberg. Laxa- Og og ýmislegt annað tillieyr- andi veiðiskap er ný- komið í versl. Sturlu Jónssonar. TSý ir og skilvísir kaupendnr fá élceypis um leið og blaðið er borgað: 1. itoincy Stone, skáldsaga eftir hið fræga skáld Englendinga, Conan Doyie, 108 bls. í stóru broti og prentuð með smáu Ietri. 2. islcnskir sagnaþættir. 2. hefti, 80 bls. Par er i Þáttur af Árna Grímssyni, er sig nefndi síðar Einar Jónsson, eftir Gísla Ivonráðsson. Frá Bjarna presti í Möðrudal. Draugasaga. Um Hjaltastaðafjandann. Mjög merkileg og áður ókunn frá- saga um þennan merkilega anda eða fjanda. Rituð af samtíðarmanni sjónar- og- heyrnarvotti. Frá Eiríki Styrbjarnarsyni og frá Metúsalem sterka i Möðrudal. Ennfremur verður bráð- lega fullprentað: islenskir sagnaþættir, 3. hefti. Þar í verður meðal annars: Páttur af Kristinu Pálsdóttur úr Borgarfiði vestra og Sagnir úr Austfjörðum. Afgreidgla blaðslns er á liaug-aveg) 19 (austurendanum). r Miklar birgðir. Ódýrust i verzlun Sturlu Jónssonar.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.