Þjóðólfur - 05.08.1910, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.08.1910, Blaðsíða 4
128 ÞJOÐOLFUR. Það er óneitanlega hart af fólki, sem þó alls eigi getur verið án bjálpar prest- anna, að liða þessa meðferð á þeim mótmælalaust. Því víst er það alkunn- ugt, að einnig í veraldlegum efnum geta menn illa komist af án þeirra. Þeim er jafnan falin vandasömustu störfin, bæði í lögboðnum nefndum og frjálsum félögum. Ef einhversstaðar er fundur haldinn eða stofnað til þjóðhátíðarsamkomu, verða prestar að taka á sig erfiðustu hlutverkin. I stjórnmálum eru þeir oft helstu leiðtog- arnir. Skriftir vandasamra bréfa og mik- ilsvarðandi gjörninga eru þeir, upp til sveita, aðallega fengnir til að fram- kvæma. Og venjulegast munu þeir enga borgun fyrir taka, en í öðrum lönd- um vinna málaflutningsmenn sér inn stór- fé við þau störf. Það eru varla nokkrir menn í heimi, sem eru svo mjög allra þjónar, ávalt fyrir litla og oft fyrir enga borgun, sem íslenskir prestar. En samt eru menn úr hóp þessa sama fólks, sem svona er upp á prestana komið, að hrópa : »burt með þessa gagnlausu stétt«. Þetta getur eigi verið svona á nokkurn hátt í fríkirkju, því þar stenst félagið alls ekki, nema safnaðarfélagarnir séu mestmegnis lifandi starfsmenn, áhugasamir um mál- efnin. Af elsku til frfkirkju-fyrirkomulagsins verð eg því að vera á móti prestkennara- uppástungunni, hversu góð sem hún kann að vera að öðru leyti, svo framarlega sem hún er spor á móti aðskilnaði ríkis og kirkju. Og það er hún .auðsælega. Stórhrifinn er eg at hinum sannfögru orðum séra Ófeigs, er hann talar um, »að miklu betra en altannað væri, að þjóðinættiþákirkju °g kirkjan þá þjóð, er vildu taka höndum saman til að efla hinn besta auð hverrar þjóðar, mentaða trú og trúaða mentun í landinu*. Eg er nú viss um, að þjóðin á menn í kirkju sinni, sem hjart- anlega vilja þetta; en samt hygg eg að þetta, að þjóðin eignist slíka kirkju og kirkjan slíka þjóð, verði varla fyrri en frfkirkjan er komin á fastan fót 1 landinu Menn tala oft um, að frelsi vanti í ís- lensku þjóðkirkjunni, og því sé þar svo margt dauft og ófullkomið; en alt það tal hlýtur að vera einhver misskilnings- vitleysa. Þjóðkirkja vor nýtur fulls frelsis hjá ríkisvaldinu og er látin mjög afskifta- laus um mál sín, en er þó stórvægilega studd af því með fjárstyrk. (Niðurl. næst). Laxa- Og Siliptanpr og ýmislegt annað tilheyr- andi veiðiskap er ný- komið í versl. Sturlu Jónssoiar. Miklar birgöir. Ódýrust i verzlun Sturlu Jónssonar. 1910. TVýir og skilvísir kaupendur fá ókeypis um leið og blaðið er borgað: 1. Roöney Stone, skáldsaga eftir hið fræga skáld Englendinga, Conan Doyle, 168 bls. í stóru broti og prentuð með smáu letri. 2. islenskir sagnaþættir. 2. hefti, 80 bls. f*ar er í Þáttur af Árna Grímssyni, er sig nefndi síðar Einar Jónsson, eftir Gísla Konráðsson. Frá Bjarna presti í Möðrudal. Draugasaga. Um Hjaltastaðafjandann. Mjög merkileg og áður ókunn frá- saga um þennan merkilega anda eða fjanda. Rituð af samtíðarmanni sjónar- og heyrnarvotti. Frá Eiríki Styrbjarnarsyni og frá Metúsalem sterka í Möðrudal. Ennfremur verður bráð- lega fullprentað: Dagurinn styttist! Menn ættu ekki að draga um skör fram, að láta leggja inn til sín gaspípur og út- vega sér gasáhöld. Gaslampar eru þægileg og ódýr ljósáhöld. Auer eða Grætzin lampar eyða á i kl.stund: Ljósmagn Gas aurar 110—120 kerti 90 liter 1,8 50— 60 — 50 — 1,0 3°— 35 — 3° ~ 0,6 Gassuðuáhöld af Germanía-gerð sjóðhita pott af vatni á hér um bil 41/*—5 mín. við, nálega 25 litra af gasi, er kosta sem næst hálfum eyrir eða hér um bil 0,37—0,40 úr eyrir. Gasstöðin selur eða útvegar alla þessa lampa og áhöld. I lampa og áhaldaverði gas- stöðvarinnar er fólgin öll upp- setning lampa og fyrirkomulag áhalda og nákvæm tilsögn í að nota alt það, er gasstöðin hefir til sölu. Nýar bækur: Sálmabók á 8,00, 7,00, 4,50, 3,50, 2,50. Sig. Júl. Jóhannesson: Kvistir* ib. 4,00, ób. 3,00. islenskir sagnaþættir, 3. hefti. Þar í verður meðal annars: Fáttur af Kristínu Pálsdóttur úr Borgarfiði vestra og Sagnir úr Austfjörðum. Innan skams (í næsta mánuði) koma út tvær bækur: J. Magnús Bjarnason: Vornætur. Porgils Gjallandi: Dýrasögnr. Jókaverslun Sigjúsar €ymuníssonar. Afg-reiösla blaösins er á JLaugaveg 19 (austurendanum). Sveitamenn! þegar þið komið til bæarins, þurfið þið ekki að ómaka ykkur til að fá ykkur vindla og allskonar tóbak búð úr búð, heldur farið beint í Tóbaksverslunina í Anstnrstræti 4 því hvergi fást vindlar og allskonar tóbak betra og ódýrara en í Tóbaksverslun R. P. Leví, Austurstræti 4. Munið það! Til leigu. Tvö herbergi og eldhús fyrir litla fjöl- skyldu eru til leigu frá I. Okt. Afgr. vísar á. Herbergi fyrir einhleypan er til leigu nú þegar. Afgr. vísar á. Brjóstnál tapaðist 2. Ágúst í austur- bænum. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila henni gegn fundarl. í Bergst.str. 36. 5 herbergja íbúð óskast til leigu. Tilboð merkt 103 send- ist afgreiðslu Þjóðólfs. Til sölu: „Bjarki" aliur. Ritstj. vísar á. :X:XOC«;CO000000000000^ Odýra Gas/ampa o9 Suðuvéíar útvegar undirritaður. »Sólar«-lampinn eyðir t. d. einungis 90 Litr. á kl.tíma, en gefur ca. 110 normalkertabirtu. Gassparnaður því ca. 42°/o. »Sækular«-lampinn sparar gas um GO°/o. Verðskrár með myndum til sýnis. Þeir, sem vilja nota ódýrar gaslýsingar og gassuðuáhöld, gefi sig fram sem fyrst. J. 35. Pétursson, Talsími 185. Talsími 185. Nýlendugötu ÍO. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 HtP. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet finulds lAlæde til en elegant, solid Ivjole eller Spadserdragt for kun ÍO Kp. 2,50 pr. Mtr. Eller 3'/4 Mtr. 135 Ctm. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning fop kun 14 Kp. 50 0. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. íh.b. íár. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: t*étur Zóphöníasson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.