Þjóðólfur - 26.08.1910, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 26.08.1910, Blaðsíða 4
140 ÞJOÐOLFUR. cTbofiRur íBuðarfiús og Btjgging- artóðir Bccói í austur og vesÍurBœn* um fiaupi eg tit (BfitóBQrm.lofia nfi á QÍgnunum mQga RqIsí qRRí fivíta aérar VQésfiuléir Qn vqóóqíIó • Borg~ ast aé nofifiru moé pQningum strax og fiaupin oru goré. tJinnié mig som Jyrst Jóh. Jóharyie55oq, Laugaveg' 19. I He^tur liefur tapast úr stódi, er Garðar Gíslason keypti. Hann var merktur með dökkum farfa á lendinni. Skilist til Yaldimars Jónssonar hjá D. D. P. A. . Nýar bækur: Sálmabók á 8,00, 7,00, b,50, 3,50, 2,50. Sig. Júl. Jóhannesson: Kvistir ib. 4,00, ób. 3,00. Innan skams (í næsta mánuði) koma út tvær bækur: J. Magnús Bjarnason: Vornætur. Porgils Gjallandi: Dýrasögur. jjókaverslun Sigjúsar £ymunðssonar. YÉ ÉÉ ÉÉ %É % Xr G asstðð Reykjavíkur. Dagurinn styttist! Menn ættu ekki að draga um skör fram, að láta leggja inn til sín gaspípur og út- vega sér gasáhöld. Gaslampar eru þægileg og ódýr ljósáhöld. Auer eða Grætzin lampar eyða á i kl.stund: Ljósmagn I Gas 110—120 kerti 90 liter 1,8 50— 60 — 50 — 1,0 1 IA *o I 0 fO* 30 — 0,6 aurar Gassuðuáhöld af Germanía gerð sjóðhita pott af vatni á hér um bil 4'/»—5 mín. við, nálega 25 litra af gasi, er kosta sem næst hálfum eyrir eða hér um bil 0,37—0,40 úr eyrir. Gasstöðin selur eða útvegar alla þessa lampa og áhöld. í lampa og áhaldaverði gas- píifc stöðvarinnar er fólgin öll upp- setning lampa og fyrirkomulag áhalda og nákvæm tilsögn í að nota alt það, er gasstöðin hefir til sölu. 15000 pund af heyi óskast líeypt. Tilboð sendist Valdimar Jónssyni hjá I). D P. A. Odýra Gaslampa «9 Suðuvéíar útvegar undirritaður. »Sólar«-lampinn eyðir t. d. einungis 90 Litr. á kl.tíma, en gefur ca. 110 normalkertabirtu. Gassparnaður því ca. 42%. »Sækular«-lampinn sparar gas um 60°/o. Yerðskrár með myndum til sýnis. Þeir, sem vilja nota ódýrar gaslýsingar og gassuðuáhöld, gefi sig fram sem fyrst. J. 15. Pétnrssoi 1, Talsími 1S5. Tulsínti 105. Nýlendugötu ÍO. 37 við höfðum lent. Gamlir, eyðilagðir „heiðursmenn" með gömlum hljóm- ríkum nöfnum, kyntu okkur öðrum „heiðursmönnum", er þeir þeir þektu, og það var hægðarleikur fyrir þá að hagnýta okkur, grænjaxlana, eins og þeir vildu. Um morguninn, er við vöknuðum, vissum við trauðla hvað hafði borið við um nóttina. En við fundum í vasa- bókunum, að við skulduðum feikna- stóra upphæð, er við áttum að greiða innan 24 klukkutíma. Foreldrar Helmers voru fátækir, hann hafði ekkert lánstraust; en eg sem var framtíðarerfingi frænda míns, skuldaði mikið hjá okrurunum. Eg gat því ekki fengið þessa upphæð að láni, það var mér ofvaxið. Eg hafði með sjálfum mér svarið það hátíðlega, að hið sama skyldi ganga yfir okkur Helmer báða, og er eg sá hann sitja með skammbyssuna til þess að enda alla reikninga við lífið, þá ákvað eg að frelsa hann. Frændi minn varð að frelsa mig, það vissi eg; eg áleit því 38 að eg gæti tekið alt í mínar hend- ur“. „Og frændi neitaði að borga“, stam- aði Albert, „mér hefur verður sagt, að það hafi verið peningar, er frændi gaf pabba — sem þú“. „Já, eg tók peningana af skrifborð- inu hjá pabba", og röddin varð skarp- ari og harðari en fyr. „Þú bliknar í framan og hendin á þér hristist, Al- bert bróðir — en eg gerði það í ýtr- ustu neyð. Það var eins og allir djöflar, sem til eru, hefðu sameinað sig gagn mér. Frændi, sem eg hatði sagt eins og var, hafði ferðast burtu, og var ekki væntanlegur heim í marga daga. Peningarnir, sem eg þurfti að fá fyrir sólsetur, láu fyrir framan mig, svo eg gat tekið þá. Og mér fanst þá að það vera alveg ómögulegt, ann- að en að frændi minn fyrirgæfi mér sjálftökuna, þegar hann vissi hvað í húfi var, heiðursskuld, sem undir öll- um kringumstæðum varð að borga, og hann hlaut uð frelsa ættingja sinn og erfingja. 39 Hann dró andann fljótar og tók út púnskolluna. „Eg leið helvítiskvalir næstu þrjá daga, þangað til frændi kom heim. Eg kom ekki heim og vissi ekkert hvað fram fór, og beið komu frænda til Trottenborgar". „En peningahvarfinu var tekið eftir áður en þú játaðir fyrir frænda" skaut Albert inn í. „Eg man að mamma hefir sagt mér það, og pabbi hafði skýrt lögreglunni frá hvarfinu. Eg get hugsað hvernig frænda hefir orð- ið við játninguna!" „Jú, fyrst þú þekkir hann, þá get- ur þú skilið það! Þrátt fyrir örvingl- an mína, þá þekti ættardramb hans enga fyrirgefningu, ekki afsökun einu sinni. Honum stóð alveg á sama hvort eg hafði gert það vegna mín sjálfs eða annara. — Frá þeim tima var eg strykaður út úr tölu hinna lif- andi“. „En málið féll niður“ skaut Albert inn í. „Frændi lýsti því yfir fyrir réttinum að hann hefði fengið pening- 40 ana aftur, og málið væri misskilning- ur einber". Já! það var eitthvað á þá leið. Nafnið hélt öllum sínum heiðri, en sá er var svo óforsjáll að bletta það, honum var kastað miskunarlaust út í Hfið til þess að berjast við lesti og eymd í allri mynd. Það var góður skóli til að læra það hvað heiður er. En hvað kærði eg mig um það, þeg- ar það bættist svo við að Helmer skaut sig sama dag og hann frétti um afdrif mín. Við vorum báðir búnir. En Trottsættin lifði enn og á henni hvíldi enginn blettur". Albert leit hálfhræddur til bróður síns, honum sveif spurning á vörum, en hann þorði ekki að bera hana fram, en hinn skyldi hana. „Þú spyrð að því hversvegna eg ekki breytti eins og vinur minn. Eg sé það á andliti þínu og spurningin er réttmæt. Það hefði verið langtum þægilegra og hægara en það hlut- skifti er eg valdi. En — dæmafá þrjóska hélt í mér lífinu. Þeim hefði

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.