Þjóðólfur - 28.01.1911, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.01.1911, Blaðsíða 4
ÞJÓÐÓLFUR. 16 Framh. frá i. síðu. því varð ekki. Fór hér sem fyr, að að stjórnarmenn höfðu það eitt við tillöguna að athuga, að vantraust feldist i ransóknarbeiðninni. Enginn mælti gegn því, að tillagan væri rétt í alla staði. Mótatkvæði gegn tillögunni ber því að skoða frá því sjónarmiði. Harðast urðu stjórnarmenn þar úti í bankamálinu. Enginn greiddi þar mótatkvæði og er fundarstjóri bað þá að gefa sig fram, er eigi hefðu atkvæði greitt, þá urðu til að eins 2 fundarmenn. TiIIagan því samþykt með um 365 atkvæðum gegn 2. Ekki gat dr. J. Þ. setið þar á strák sínum fremur en fyrri daginn: Sem títt er á fundum voru inní- skotssetningar þar gefnar oft og tíð- um. Meðal annars gaf gamall grá- hærður maður tvær innskotssetn- ingar er dr. J. Þ. talaði í sam- bandsmálinu. — »Hvað heitir þessi gamli maður sein altaf er að gaspra?« — »Sigurðux HalIdórsson«, kvað hann kurteislega og stóð upp um leið og hann svaraði. — »Það er svo« kvað dr. J. Þ., »nær væri yður að fara heim að lesa Jónsbók. Svona nú; skammist þér ijðar! Setjist þér nú niður!« Svo voru fleiri ummæli hans, má af því sjá hið þýða orðval til kjós- enda er doktorinn notaði. Ræðumenn heimastj. voru Knud Zimsen verkfr., Pétur Zóphóniasson ritstj., Þorst. Gíslason ritstj. og Þorv. Þorvarðsson prentari. En stjórn- | arm. auk þingmannana Þorsteinn Erlingsson, Sveinn Björnssoo, Þórð- ur Sveinsson, Þorkell Klemenz o. fl. « Ekki er að dyljast víð það, að margháttaðri ósvinnu beittu stjórn- arliðar í þingmálafundarbraski sinu. Neituðu þeir oft andstæðingum sínum um aðgöngumiða á fundinn, þólt þeir sýndi vottorð borgarstjóra um það, að þeir væri á kjörskrá. Einn kjósanda léku þeir t. d. svo, að þeir neituðu að skila honum vott- orði borgarstjóra aftur, og var það vottorð í vasa dr. J. Þ. þegar síð- asl fréttist! Annar kjósanda af Heimastjórnar- lokknum tók það 7 kl. tíma að fá aðgöngumiða enda þótt hann stæði á kjörskrá og fengi vottorð bæði borgarstjóra og bæarfógeta um það, að hann væri á kjörslcrá. Þar sem þingmenn höfðu þvertek- i ið fyrir að hafa nokkra samvinnu við andstæðinga sína um samvinnu til undirbúnings eða eftirlits með fundunum, máttu Heimastjórnar- menn lítt komast fyrir rangindum þeirra þingmanna og þeirra nóta. Uppvíst hefir þó sumt orðið, svo sem að þeir hafa sent mönnum að- göngumiða á fundina heim til þeirra, enda þótt auglýst væri, að enginn fengi þá, nema þeir er kæmi sjálfir eftir þeim. Menn, sem eigi eru kjósendur í bænum, eða áttu sókn á aðra fundi, höfðu þeir inni á fundunum og létu marga þeirra greiða atkvæði. Hlut- drægni beittu þeir, einkum dr. Jón, hvenær sem því varð við komið. Þar sem nú heimastjórnarmenn báru slíkan sigur úr býtum sem raun varð á, þrátt fyrir afar-óhæga aðstöðu sakir ranglætis og ófyrir- Jeitni þingmannanna og þeirra liða, þá er þar með sýnt, hversu nauða- lítið fylgi þingmanna og stjórnarliða er orðið hér í bænum. Hvernig mundi útreið þeirra hafa orðið, ef þeir hefðu engin rangindi eða lögleysur haft í frammi? Ræðumenn Heimastjórnarmanna á 1. fundi voru: L. H. Bjarnason lagaskólastjóri, Eggert Claesen yfir- réttarmálafærslumaður og Einar Arnórsson lagaskólakennari. Fundur á Sauðárkrdki í gær. Samþ. stjórnarskrárbreyting. Samþ. yflrlýsing með sambandslögunum. Samþ. vantraust á ráðherra. Samþ. óánægja með viðskiftaráðunautinn o. fl.. Heiraastjórnarmenn í sjáanlegum meirihluta. Spinderi maskiner 2 sæt Karte og I sæt spinde- maskiner (240 sp) etc Kluderiver, Skruepresse, alt í god brugbar Stand sælges meget billigt ved Henvendelse til Fabrikant Th. Frank, Odense, Danmark. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ! BOGI BRYNJÓLFSSON ♦ ♦ yfirréttarmálafiutningsmaður J J Austurstræti 3. ^ ♦ Tals. 140. Helma 11 — 12 og 4—5. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Cggart (Blaessen jírréttarfflilaáitBíiinnflir. Pósthúgíitrætl 17. Venjulega heima kl. to— ii og 4—5. Tals. 16. Nú um tíma seljum vjer undir- ritaðir sjerstaklega öðýra vinflla. Eitt stk. í einu selst með kassaverAi. Versl. Víkingur. Carl Lárusson. Þrifin stíilka, vön að gæta barna, getur getur fengið létta vinnu strax. Afgr. vísar á. Vaterproof- og Olíukápur, stórt úrval. Sturla Jónsson, Ritstjóri og ábyrgðarm.: Pétur Zóphóníasson- Prentsmiðjau Gutenberg. ¥ CC 66 CC c6. 'Ö w co 00 CD A. </> .E '5 cö L. a -c t = ® æ Hin árlega stóra 3 lap i.illarlaip-ítsala verður Mánudag, þ. 30. og Þriðjudag 31. Janúar og Mið- vikudag I. Febr. og verða þá, þessa þrjá daga, allar min- ar alþektu, ódýru og góðu vörur seldar með áhaflega miklum afslætti: Drengjaföt:’ |f o. s. frv. Karlmannaföt:^;^; » ^ o.s.frv. niðurað .0,80. Haust'ogfyorfrakkar: ^ur,|r?f’ o. s. frv. nið- * Nu: 25,00, 19,00, 16,00, ur i 12,50. Allir vetrarfrakkar mjög niðursettir. Enskar regnkápur: .jHjj °-s-trv. niður í 11,50. Skinnvesti handa karlm. Einstakir jakkar frá 9,00. Nærbuxur: -?Tur'^r Karlmannabolir 0,70! Nu: 1,25. Manchetskyrtur, hvítar með hálfvirði. Karlmannapeysur frá 1,35. Áður: 21 00, 20,00, 13,00, Sjöl, Ijómandi falleg: o. s. frv. k Nú: 14,00, Flónel og léreft fjarska ódýrt. Tvisttau frá 0,14 pr. alin. Mjög mikið af afgöngum, t. d.: kjólataum, fjarska ó- dýrt, mátulegt í Telpukjóla, afgangur af klæði, sængur- dukum, dagtreyjutauum og fataefnum. Þetta lága verð er að eins þessa 3 daga 30. Og: 31. .lanúar oí; 1. Febrúar þ. á, Ekkert humbugl Homið sjáif ad sannfærast um þetta afar- lága verö. Peir sem koma fyrst hafa úr mestu aö velja. Braiins verslnn Hambarg. Aöalstræti 9. T>aiiti<’> sjálfir íataefni yðar beina leið frá verksmiðjunni. Stór sparnaður. Án þess að borga burðargjald getur sérhver tengið móti eftirkröfu 4 Wtr. 130 Ctm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt ektalitað alullar-li.LÆÐI i fallegan, haldgóðan kjól- eða sparibúning fyrlr elnunffis ÍO kr. 2,50 pr. Mtr. Eða 31/* Wtr. 135 Ctm. breltt, svart, myrkblátt eða gráleitt hamúöins efni í sterk og falleg karlmannsföt fyrir aöeina 14 kr. 50 aur. Ef vörurnar eru eigi að óskum kaupanda verða þær teknar aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. Frá 1. Febrúar næstkomandi verður gjald fyrir venju- leg símskeyti innanlands færist niður í 5 aura fyrir orðið, þó minst 1 kr. fyrir hvert skeyti. Blaðaskeyti 21/* fyrir orðið þó minst 1 kr. fyrir hvert skeyti. Innanbæarskeyti 2V« aura fyrir orðið, þó minst 50 au. íyrir hvert skeyti. Símapóstávísanir 1 kr. fyrir hvert skeyti. Fjárupphæð- ina fyrir hvert skeyti skal er svo stendur á færa upp í næstu tölu sem deilanleg er með 5. Aukagjald til einkastöðvanna sama og áður. Reykjavík 25. Janúar 1911. c7or6erg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.