Þjóðólfur - 21.04.1911, Síða 1
63. árg.
Reykjavík, Föstudaginn 21. Apríl 1911.
JK 16.
Adalfundur Reikjavíkurdeild-
arinnar hinn firri verður haldinn:
laugardaginn 22. april næstk. kl. 5 siðd.
í Goodtemplarahúsinu.
Bjðrn M. ðlsen,
p. t. forseti.
Alþing'i.
VIII.
Fjárlögin frá neðri deild.
Þau eru nú afgreidd frá neðri deild,
fjárlögin. Saœþyktar voru þar allar breyt-
ingar fjárlaganefndarinnar, er Þjóðólfur
hefir áður getið.
Aðrar breytingar, er þar voru helstar,
eru :
Samþyktar:
1. Til þjóðvegar í Austur-Skaftafells-
sýslu 2500 kr. árl., 13 : 5.
2. Til akvegar í Eiðaþinghá 1000 kr.
árl., 16 : 1.
3. Til akvegar í Svarfaðardal 2000 kr.
fyrra árið, 16:1
4. Stmalína frá Búðardal í Stykkis-
bólm að Hjarðarholti 38000 kr., 20 samhlj.
5. Nýr viti á Bjargtöngum 14,000 kr.,
13 : i2. (Með voru: Bened., Bjarni, Björn
J., B. Kr.t B. Sigf., Hálfdán, Jón Hv.,
J. Þ., M. Bl., Ól. Br., Sig. Gunn., Skúli,
Þorleifur).
6. Lækkun á styrk til gripakaupa handa
þjóðmenjasafninu, 13 : 4 (J. Múl., J. Þ.,
Bjarni, Bened.).
7. 2000 kr. styrkur til templara við
2 umræðu, með 16 : 9 (Bened., Einar,
H. H., Jóh., Jón Hv., J. Múl., J. Ól., J.
Sig-, Pétur). — Við 3ju umræðu kom J.
Ól. nieð tillögu um, að fella burtu þessa
fjárveitingu, og vonskaðist mjög yfir brjefi
framkvæmdarnefndar Stórstúkunnar, er
birt varí næstsíðasta blaði, en atkvæði féllu
þá svo, að nákvæml. sömu menn greiddu
atkv. móti því og áður. Tillagan virðist
þvl hafa verið til þess að henda gaman
að deildinni og forseta, enda álitamál,
hvort hún ríður ekki í bág við þing-
sköpin.
8. Til að gefa út Alþingisbækur 1570
—1800, 1000 kr. árl., 17 : 3 (Ól. Br.,
Hálfd., B. Sigf.).
9- Heiðursþóknun til Jóns Stefánsson-
ar (Þorgils gjallandia) 1200 kr., 17 : 2.
(Einar og Bj. Sigf.).
10. I il Jóns Ófeigssonar til þýsk-ísl.
orðabókar, 1500 kr. á ári, 13 : 3 (Egg-
ert, Björn Þorl., Hálfd ).
11. Að hækka skáldastyrk til Guðm.
Magnússonar upp í IOOO kr. 6 : 2 (B.
Sigf. og Einar).
En 10 þingmenn (Bened., Bjarni, H.
H., J. Hv., J. Múla, J. Magn., J. ÓI., J.
Sig., j. Þ., M. Bl.) vildu hækka styrkinn
upp í 1200 kr., gera þá E. H. og G. M.
jafna svo sem rétt er.
12. Til Jónasar Jónssonar til rann-
sókna á fsl. sálmasöng, 600 kr. á ári,
M : 3 (Jóhannes, J. Magn.).
13. Til Guðm. Finnbogasonnr 600 kr.
á ári, sþ. 14.
14. Til bryggjugerðar í Vestmanneyj-
um 5000 kr., sþ. 18.
15. 3000 kr. til járnbrautarrannsókna
austur, 14 : 3 (Bened.. Bjarni, Hálfdán,
Skúli).
16. Styrkur. 25 þús. kr., til bryggju-
gerðar í Hafnarfirði, 14 : 11 (með: Bened.,
Bjarni, Björn J., B. Kr., Einar, H. H.,
J. Hv., J. Múla, J. Magn., J. Ól., J. Þ.,
M. Bl., Sig. Gunn., Þorleifur).
17. Til bryggjugerðar á Sauðárkók
3000 kr., sþ. 20.
18. Að fella niður, að Danir fái nokk-
uð af botnvörpusektunum, sþ. 17 : 8.
19. 30 þús. kr. lánsheimild til vernd-
unar Safamýri, 16 : 9 (B. Kr., Hálfdán,
J. Hv., Skúli. Björn Þ., Ól. Br., Pétur,
Sig. Gunn., J. Sig.).
20. Til Þjóðvegar hjá Hjarðarholti í
Dalas., 3000 seinna árið, 15 : 10 (Björn
Þ., Eggert, Hálfdán, Jóhannes, J. Múla,
J. Ól., J. Sig., Ólafur, Pétur, Sig. Sig.).
21. Til að setja upp dragferju á Þverá
1600 kr., 15 : 10 (B. Þorl., B. Jónss., B.
Kr., B. Sigf., Hálfdán, J. Hv, M. Bl.,
Ólafur, Skúli, Jóhannes).
22. Að kaupa talsímakerfið í Rvlk
fyrir 74 þús. kr., sþ. 17 samhlj.
23. Nýr viti á Vattarnesi 6500 kr.,
sþ.' 13 : 12 (með voru: Eggert, Bened.,
Bjarni, Einar, H. H., Jóh., J. Hv, J. Múli,
J. M,, J. Ól., J. Sig., Pétur, Stefán).
24. Til sr. Jóhannesar Lynge i2ookr.
til baðstofubyggingar á Kvennabrekku
16:9 (Einar, Hálfdín, J. Hv, J. Múla,
J. Ól., J. Sig., Ólafur, Sig. Sig., Þorl.).
25. Til barnaskóla 24000 kr., þar af í
kaupstöðum 7000 kr. Til farskóla 18000
kr. og til barnaskólabygginga utan kaup-
staða 20 þús. kr. árlega.
26. Til unglingaskóla utan kaupstaða
8000 kr., á Isafirði 1500 kr. og Seyðis-
firði 1200 kr.
27. Hvítárbakkaskólinn 1500 kr. árl.
og nemendastyrk, sþ. 14 : 1 (Bjarni).
28. Til leikfimiskenslu í Reykjavík
450 kr. árlega.
29. Að smjörbú 10 ára eða eldri fá
ekki fé af rjómabússtyrknum, sþ. 20 : 3
(Eggert, Sig. Sig., Skúli).
30. Handa manni til að kynna sér
ullarflokkun og verða síðan ullarmats-
maður 1200 kr. árl., sþ. 17 : 8 (Björn Þ.,
BjörnJ, B. Kr, B. Sigf, H. H, J. Magn,
J. Ól, Pétur).
31. Aftan við viðskiftaráðanautsfjár-
veitinguna var bætt skýringu um, að
Bjarni frá Vogi ætti að fá 6000 kr. 1
árslaun og alt að 4000 kr. í ferðakostn-
að. Það samþ. 13 : 5. (Með þeim 13,
er vildu láta setja viðbót þessa, var hátt-
virtur þingmaður Dalamanna, Bjarni Jóns-
son frá Vogi).
32. Samþykt að ábyrgjast 60000 kr.
hafnarlán fyrir Vestmanneyinga.
Feldar tillögur:
1. Til Eyafjarðarbrautar 10000 kr.
seinna árið, 13 : 12; (með voru: Eggert,
Bjarni, Einar, H. H., Jón Hv, J. Múla,
J. Magn, J. Ól, J. Sig, Pétur, Stefán,
Þorl.).
2. Til þjóðvegar frá Lagarfljótsbrú að
Fossvöllum 5000 kr. f. á.; (með: Bjarni,
Einar, H. H, Jóh, J. Hv, J. Múla, J.
Ól, J. Þork, Skúli, Þorl.).
3. Brú á Hamarsá í S.-Múl. 10,000,
13 : 12; (með: Bened, Bjarni, B. Kr,
H. H, J. Hv, J. Múla, J. M, J. ól, J.
Þ, S. Gunn, Stefán, Þorl.).
4. Brúarstyrkur á Kjarlaksstaðaá í
Dalasýslu, 4666 kr. 66 au.; 13 : 6 (Bjarni,
J. Ól, J. Þork, H. H, J. Hv, Þorl.).
5. Talsími frá Bíldudal til Brjánslækj-
ar (16 : 6).
6. Talsími til Staðar á Reykjanesi 20
þús. kr. (16 : 4).
7. Tvöfaldur koparþráður til Isafjarð-
ar 66 þús. kr. (14 : 11).
8. 200 kr. launahækkun til Ág. Bjarna-
son magisters, 18 : 7; (með Bened, Bjarni,
H. H, J. Múla, J. Magn, J. Ól.( J. Þ.).
9. Til Jörundar Brynjólfssonar 600 kr.
til kennaranáms, 13 : 10.
20. Lækkun skaldsstyrks til E. Hjör.
f 800 kr. og Þ. Erl. í 600 kr, feld með
öllum gegn 1 (Einar).
11. Til Jóhanns skálds Sigurjónssonar
600 kr. á ári, 16 : 6 (J. Múla, J. Ól,
Bened, Pétur, Bjarni).
12. Til B. Th. Melsteðs 1000 kr. á
ári til íslandssöguritunar 13 : 6.
13. Til Einars Jónssonar 500 kr. á
ári til málarafullkomnunar, 15 : 4 (J. Þ,
M. Bl, Bjarni, Skúli).
Við þriðju umræðu var farið fram á,
að hann fengi 400 kr. annað árið. Það
var líka felt.
14. Til Vilh. F’insen til loftskeyta-
rannsókna 1500 kr, 14 : 8.
15. Tillaga nefndarinnar um, að fella
burtu viðskiftaráðanautinn var feld með
14 : 9. [Flokksmál].
16. 6000 kr. lánsheimild til Ól. Jóns-
sonar til að setja á fót myndamótunar-
smiðju; (með voru: Bened, Bjarni, Björn
J, H. H, J. Ól, J. Sig, J. Þ, M. Bl,
Skúli).
17. 45000 kr. lán til Iðunnar, 15 : 9;
(E. P, Bened, Bjarni, Björn J, J. Múla,
J. M, J. Ól, J. Þ, M. Bl.).
18. 60000 kr. lán til hafnargerðar í
Vestmannaeyum, 12 : 12; (með: E. P,
Bjarni, Einar, H. H, Jónarnir (Múla,
Magn, Ól, Sig, Þork.), M. Bl, S. Gunn,
Stefán). Þorleifur ekki við.
19. Laun til háskólakennara 1912—
1913, (mismunur á því, hvað kostnað
ur verður meiri en nú, 10 þús. kr. á ári)
14 : 11; (með: Eggert, Bjarni, Einar, H.
H, J. Múla, J. M, J. Ól., J. Sig, Pétur,
Sig. Gunn. og Stefán). [Flokksmál].
10, Afnám alls styrks til skálda, 24 :
5 (Sig. Sig, Bened, B. Sigf, Einar).
21. Til Reynis Gíslasonar 600 kr. á
ári til söngnáms, 14 : 8.
22. Til Sighv. Borgfirðings 200 kr. á
ári, 19 : 6 (Bened, Bjarni, Björn J, B.
Kr, J. Þ, Skúli).
23. Að breyta svo smjörbúastyrknum,
að aðeins ný smjörbú nytu hans, 14 : 11
(Björn Þ, Bjarni, B. Jónss, Hálfd, Jóh,
J. Ól, J. Þork, M. Bl, Jón Hv, Sig.
Gunn, Bened.).
24. Að lækka fjárveitinpuna til við-
skiftaráðanauts niðrí 6000 kr.. 14 : 10.
[Flokksmál].
Bannmíilið
rar til annarar umræðu í efri deild á
Þriðjudaginn. Sigurður Stefánsson talaði
með frumvarpi sínu; ennfremur talaðiAri
Jónsson eindregið með þvf og m ó t i
bannlögunum, þótt hann ekki tæki það
atriði skúrt frana. L. H. B. talaði með
breytingartillögum sfnum. Móti öllum
breytingum töluðu Sig. Hjörleifsson, Gunn-
ar Ólafsson og Jósef Björnsson. Þó lýsti
J. B. því yfir, að hann greiddi breyting-
um L. H. B. atkvæði sem minna skað-
legum. Ráðherra talaði þar og, vildi
fresta lögunum til 1. Jan. 1914, og tal-
aði annars um bannlögin á víð og dreif.
Atkvæðagreiðsla fór svo, að sýnilega
fyrir misgáning voru allar breytingartil-
lögur L. H. B. feldar. Ein þeirra fékk,
að því er skrifarar töldu, 6 meðatkv. og
6 mótatkv, einn bannmaður greiddi ekki
atkvæði, en sú viðbót bljóðaði svo: »að
öðru leyti skal lögunum óraskað*.
Frumvarp sr. Sig. St. var samþykt, og
ákveðið að vísa því til þriðju umræðu
með 7 atkv. móti 4. Með voru: Sig.
Stef, Júl. Hav, Ág. Fl, Ari, Steingr,
Stefán, Kr. J.; en móti: Jósef, Gunnar,
Kr. Dan, Sig. Hjörl.; en atkvæði greiddu
ekki: Eir. Briem og L. H. B. Þessir
6 slðustu greiddu aldrei atkv. með neinu
atriði í frumvarpi sr. Sigurðar, og Ágúst
Fi. vildi breytingar Lárusar.
I dag var bannlagafrestunin til 3ju um-
ræðu í efri deiid, og var samþykt þar og
afgreidd til neðri deildar með 8 samhlj.
Saraþyktar þingsályktanir.
Neðri deild alþingis ályktar, að lýsa
yfir því, að það sé rétt, að íslendingar
taki þá til íhugunar íjárframlög til land-
helgisgæslu Dana hér við land, þegar
rétt hlutaðeigandi stjórnarvöld Danmerk-
urrfkis viðurkenna, að landhelgi landsins
heyri íslendingum einum til, og að gæsla
hennar eigi að fara fram í umboði
þeirra.
)
PingmannafrnmTÖrp.
FrumVarp um ölgerð og ölverslun.
(Tolllaganefndin). Um að veita einka-
leyfi til ölgerðar og allrar ölútsölu bæði
á innlendu og útlendu öli, og á Reykja-
vikurbær og landsjóður að skifta til
helminga sín á milli vissura hluta af
arðinum.
Um breyting á tollvörugeymslu ogtoll-
greiðslufresti (Bj. Kr.) að lengja frestinn
að því er vlnfangatollinn snertir til 1.
Jan. 1914.
Fcld frnniTÖrp.
Breyting á fræðslulögunum (lenging á
frestinum).
Breyting á lögum um vátrygging sjó-
manna var felt á miðvikudaginn í neðri
deild með 13 : 11.
Kosning borgarstjórans'í Reykjavík var
felt við aðra umræðu í neðri deild. Or-
sökin til þess að það var felt, var mest-
megnis sú, að þingmenn gátu ekki kom-
ið sjer saraan um fyrirkomulag kosning-
arinnar, og frjálslyndasta kosningarað-
ferðin, er Skúli Th. bar fram, var feld.
Snerist hann þá móti.
Lög frá Álþingi.
10. Um aukatekjur landsjóðs (stjórnar-
frumvarp, bygt á frumvarpi milliþinga-
nefndarinnar).