Þjóðólfur - 08.09.1911, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 08.09.1911, Blaðsíða 4
/ 132 Ljósahjálmur allstór úr kirkju; eru á honum tveir kransar af liljum, 6 í hvor- um, og ernir uppi yfir, en ljónshöfuð neð- an undir. Skírnarföt úr messing, 16 að tölu, drif- iu, mótuð og grafin margvíslega; io eru þýsk og með hinum venjulegu gerðum, boðun Maríu á 3, syndafallið á 2. Hin 6 eru með yngra verki annars konar, lík- lega dönsk; er eitt þeirralangstærst (þverm. 67,5 sm.) og merkast að öllu, syndafallið á botni, en dýramyndir á barmi; á botn- inum er og þessi áletrun: TIL GUDS ÆRE ER DETTE GIF'jVET LAGE- BRECKE KIRCHE: A° 1721 AF SAHL. STADTZHAUPTEMAND MATTHIAS PEDERSENS FIFFTERLADTE ENCKE- FRUE ELSE CHRISTENSDAATTER LUND. Altarisstjaki úr kopar með 2 örmum og þriðjuljósapípunni upp úr miðju;hæð4osm. Altarisstjakar 2 litlir úr kopar, einfald- ir, hæð 20 sm. Munu vera frá Dverga- steini. Altarisstjakar 2 úr messing, drifnir, stjett, skál og kragi áttstrent, leggurinn undinn; hæð 27 sm. Kvenhúfa íslensk með silfurhólk, venju- leg og nýleg. Peli úr bláu gleri, lítil), kúftur annars vegar, en flatur hins vegar, með manns- mynd málaðri á. Fundinn í Vestmanna- eyjum. Öskjur úr silfri, drifnar, í »barok«-stíl; kringlóttar. Á botninn er grafið — M. M. E. W. — Vínbikar úr silfrí á þrem kúlufótum; st. S og 1818; H D er krotað á botninn. Líklega íslenskur. Vínbikar úr silfri á þrem kúlufótum; gyltur að innan. Líklega íslenskur. Með brjefi dags. 16. nóv. sendi frú Matzen ennfremur þessa 3 gripi, sem komu til safnsins 29. s. m.: Vínbikar úr silfri, skálmyndaður, á þrem fótum, gyltur innan og að utan um barm- ana; grafnir kransar, gyltir beggja vegna og J. A. grafið í annan. St. á botni: IC. Virðist vera Islenskur. Silfurspónn með grönnu skafti og engil- mynd í hnappinum. Silfurspónn, líkur þeim fyrri, en hnapp- urinn er sem vínberjaklasi. 1 Mannamyndasafn. */s Dr. Jón Þorkelsson skjalavörður: Guðmundur Sivertsen, steinprentuð mynd úr ferðabók Gaimards; Þorkell Eyjólfsson prestur; Guðbrandur Þorláksson biskup; síra Helgi Hálfdánarson; SteingrímurThor- steinsson; Br, Magnússon; Guðbr. Vigfús- son; Magnús Stephensen landshöfðingi; Klemens Jónsson landritari; Þorleifur Jóns- son póstafgreiðsluroaður, Jón Þórarinsson fræðslumálastj., Jón Árnason bókav.; Nelle- mann ráðh.; Jón Sigurðsson frá Gautl.; Hilmar Finsen landsh.; Jörgen Pjetur Hav- stein amtm., alt prentaðar myndir; minn- isvarði Magnúsar Eiríkssonar með brjóst- líkneski hans, Ijósprent; Benedikt Grön- dal (Sveinbjarnarson), Ijósmynd. Ennfrem- ur 11 litlar ljósmyndir: Vigfús Thorar- ensen á Hlíðarenda; Hallgrímur Scheving; Sveinbjörn Hallgrímsson; Trampe stiftamt- maður; sjera Magnús Grímsson; Bjarni Jónsson rektor; Páll Melsteð amtm.; sjera Sæm. Jónsson í Hraungerði; Konráð Gísla- son; frú Torfhildur Þ. Holm; Andrjes Fjeldsteð á Hvítárvöllum. — Flestar af þessum ijósmyndum eru gerðar eftir öðr- um eldri myndum. r/6 Guðbrandur Jónsson aðstoðarm. við Skalasafnið : Ólafur Davíðsson, einskon- ar ljósmynd á blikkþynnu. IX/6 Próf. H. S. White, Cambrigde, Mass.: Próf. W. Fiske, ljósmynd og ljós- prentuð mynd eftir henni (snýr öfugt eias og spegilmynd). IO/s Próf. Þorvaldur Thoroddsen: Bogi Benediktsson, Staðarfelli, ljósmynd afrauð- krítarteikningu eftir sjera Sæmund Holm. IS/8 Frú Kristín Blöndal, Eyrarbakka: Stefán amtm. Stephensen, vatnslitamynd lítil á papplr. 3°/s Sigurður Kristjánsson bóksali, Rvlk: 1) Virðist breytt í E síðar. ÞJOÐOLFUR. Ritstfóra „Þjódólfs“ er að hitta i Bergstaðastrœti 9 Hittist venjulega heima kl. 12-1 á hádegi. c&unóur í rerður haldinn næstk. laugar- dagskviild í Goodtemplarahúsinu kl. 8V« e. h. Árni Pálsson ritstj. talar. Allgemeine EVektricitáts Geseilschaft, Berlin. Afdeling Lageret Köbeiliavn Nerregade 5-7. Telefnn 4322—23. Telegr. Adr.: Allgemeine. For Videreforhandlere og Elektricitetsværker. Stort Lager af fi. €. 6. jVietaltraaðslamper. 70°/o strömbesparende. Cggert (Slaess&n yflrréttarmálanutningsmaOur. Pósthússtrwtl 17. Venjulega heima kL xo—ii og 4—q. Tals. ió. Ágætur starfi. Sérhver ætti að reyna að nota tækifærið til þess að græða mikið fé með því að selja vörur eftir stóru myndaverðskránni minni sem er 112 blaðsíður að stærð; þar eru hjólhestar, hjólhestahlutar, úr, úrfestar, næl- ur, hljóðfæri, járnvörur, glysvarningur, vindl- ar, sápur, leðurvörur og álnavörur. 50% ágóði. Einstaklega lágt verð. Verulega fyrsta flokks vörur. Verðskrá og upplýsing ar ókeypis og burðargjaldslaust. Chr. Hansen. Enghaveplads 14. Köbenhavn Ellistyrktarsjöðir. Tjl úthlutunar úr Ellistyrktarsjóði Reykjavíkur á þessu ári koma 5600 kr. — Umsóknir sendist borgarstjóra fyrip loR sept- ember-mánadar. Umsóknirnar ritist á prentuð eyðublöð, er fást á skrifstofu borgarstjóra, hjá fátækranefndarmönnum og fátækra- fulltrúunum. Borgarstjóri Reykjavíkur, 31. ágúst 1911. Páll Binarsson. Hallgrímur prestur Pjetursson sálmaskáld, máluð mynd með svörtum lit, brjóstmynd, fyrir neðan myndina stendur (nær ólæsil.) HALLGRÍMUR PETURSSON. Saaledes afskildret ved H. Th. Frummynd, senni- lega eftir sjera Hjalta Þorsteinsson. Orðin mjög skemd. Sami: Hallgrímur Pjetursson, prentuð mynd, gerð eftir hinni. 2/io Sjera Lárus Thorarensen (nú í Canada): Sigurður Vigfússon, forstöðu- maður Forngripasafnsins, Ijósmynd allstór. zl/i2 Bríet Bjarnhjeðinsdóttir: Einar Þórðarson prentari, 59 ára, lítil mynd prentuð. Myntasafnið. lS/s Heinrich Erkes, Kölnarborg: 16 rómverskir peningar úr bronse, allir nema tveir, sem virðast vera eftirgerðir; að lík- indum fundnir í jörðu í Köln; torkenni- legir orðnir flestir; allir frá keisaratímun- um. Páfa peningar 6 úrkopar. Páfapen- ingur úr silfri. Rómverskur (ítalskur) lýð- veldispeningur úr kopar. Koparpeningur frá Neapel. Italskur koparpeningur. 4 svissneskir peningar. 3 frakkneskir kop- arpeningar. F’rakkneskur minnispeningur úr látúni með mynd Loðvíks XV. 5 belgiskir peningar. 5 hollenskir kopar- peningar. Hollenskur minnispeningur úr látúni. 7 austurrískir peningar. 2 magy- arskir peningar. 7 prússneskir peningar. 6 saxneskir peningar. 4 peningar frá Baden. 4 silfurpeningar frá Wiirtemberg. 8 bayverskir peningar. 3 peningar frá Hessen. 2 peningar frá Frankfurt. 2 silf- urpeningar frá Hannóver. Silfurpeningur frá Nassau. Koparpeningur frá Achen(?). Silfurpeníngur lítill frá Bremén. Kopar- peningur frá Oldenburg, og nokkrir fleiri þýskir smápeningar. 2 enskir koparpen- ingar, Pólskur peningur. 3 rússneskir koparpeningar. 2 peningar frá Banda- ríkjunum í N.-Ameríku.*) Guðbrandur Jónsson, aðstoðarm. við Skjalasafnið: Kínverskur koparpeningur með ferskeyttu gati í miðju. Koparpen- ingur frá Canada. Halldór Hallgrímsson, Reykjavík: 4 danskir koparpeningar. Svenskur kopar- peningur. 2 þýskir koparpeningar. F’ransk- ur koparpeningur. Enskur koparpening- ur. Koparpeningur frá Canada og kopar- peningur frá Bandarfkjunum. Vottast hjer með virðingarfylst þakkir öllum þeim sem gefið hafa eða afhent söfnunum framangreindar gjafir. Matth. Þórðarson. *) Frá sama manni komu einnig 18 myntir mjög eyddar, sem urðu því ekki skrásettar og ákveðnar. cTSennari getur fengið stöðu við gagnfræðaskólann á Akureyri. Kenslugreinar einkanlega danska og almenn mannkyns- saga. Ársþóknir 1200 kr. Umsóknir skulu vera komnar innan 14. þ. m. til stjórnarráðsins, er gefur nánari upp- lýsingar. PantiÖ sjálíir fataeíni yðar beina leið frá verksmiðjunni. Stór sparnaður. Án þess að borga burðargjald getur sérhver íengið móti eftirkröfu 4 Mtr. 130 Ctm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt ektalitað alullar-I4.E<ÆÐl í fallegan, haldgóðan kjól- eða sparibúning fyrlr einungis ÍO kr. 2,50 pr. Mtr. Eða 3’/4 Mtr. 135 Ctm. breitt, svart, myrkblátt eða gráleitt hamóöins efni í sterk og falleg karlmannsföt fyrir aOeina ■4 Rr. 50 aur. Ef vörurnar eru eigi að óskum kaupanda verða þær teknar aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. Xlæðevæver €ðling, Viborg Danmark sender Portofrit 10 Al. sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Ceviotsklæde til en ílot Damekjole, for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. bred sort, inkblaa, graanistret Renulds Stof til en solit og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Öre. Ingen Resiko! Kan ombyttes eller tilbagetages. — Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. I Skilur á klukkust. {13“::' 1S0 — I260 . . 200 — Hvers vegna greiða hátt verð fyrir Skilvindur, þegar vér getum boðið yður Prímus-skilvinduna okkar fyrir ofanritað afarlága verð? Besta og þó ódýrasta skilvinda á heims- markaðinum. Auðtekin sundur, auðhreinsuð og auðvarðveitt. Hlotið verðlaun hvarvetna á sýningum. Biðjið um verðskrá. Umboðsmaður Möllers |b B. A. Hjorth & Co. Stockholm (Sverige). Enke, Köbenhavn. Ritstjúri og ábyrgðarmaður: Árni F*(Usson. Prentsmiðjan Gutenbreg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.