Þjóðólfur - 09.01.1912, Page 3

Þjóðólfur - 09.01.1912, Page 3
ÞJ OÐOLFUR. 3 mörg herbergi i henni eru, telja til alt múr- og naglfast, er henni fylgir, svo sem ofna. járneldstór o. fl., efni það, er byggingarnar eru bygðar úr, og að svo miklu leyti sem unt er, gæði þess, og ennfremur aldur bygg- inganna og viðhald, og ef kvaðir nokkrar eru á þeim. Að lokum skal í virðingargjörð- inni tekið fx'arn, hve stór lóð sú sje, er húseigninni fylgii’, og hveinig ásigkomulag hennar sje. Hafi eignin gengið kaupum og sölum svo kunnugt sje, skal skýrt frá hvað gefið hafi vei'ið fyrir hana síðustu skiftin. Til þess að hús i kaupstöðum öðrum en Reykjavík og verslunar- stöðum sjeu tekin að veði, útheimt- ist, að þau sjeu trygð í vátrygging- arfjelagi, er hefur umboðsmann í Reykjavík, og bankinn tekur gilt. Hús, sem fylgja jörðinni, verða eigi sjei'staklega tekin að veði, enda þótt vátrygð sjeu, nerna sjerstakar ástæður sjeu fyrir hendi. Sama er og um hxís utan kaupstaða og versl- unarstaða, sem eigi eru notuð við ábúð á jörðu, eða ræktuðum erfða- festulöndum. b. Útvega vottorð hlutaðeigandi embættismanns samkvæmt afsals- og veðmálabókum um, hvort nokkur veðskuld eða önnur eignarbönd liggi á eigninni og hver þau sjeu, svo að það sjáist, að þau sjeu eigi því til fyrirstöðu, að eignin geti orðið veð- sett bankanum. c. Útvega vottorð hlutaðeigandi embættismanns samkvæmt embættis- bókum hans um, að hlutaðeigandi haíi þinglesna eignarheimild fyrir eigninni, eða sé það eigi unt, þá vott- orð hans urn, að eignin sé vitanlega hans eign. d. Ef um vátrygðar eignir er að í-æða, afhendist bankanum vátrygg- ingarskírteini og e. kvittun fyrir fyrir síðustu ið- gjaldsgreiðslu. f. Sé um leigulóð að ræða, verð- ur lóðarsamningur að fylgja láns- skjölunum, sem sje þinglesinn, eða innritaður til þinglestrar. 13. gr. Bankinn lánar fje gegn sjálfskuldarábyrgð.er bankastjórarnir álíta fullnægjandi. Bankinn veitir einnig reikningslán gegn þeim ti-ygg- ingum, sem bankastjórar ákveða og fyrir það tímabil, sem þeim og lán- takanda semur um. 14. gi'. Bankinn lánar fje gegn handveði svo sem arðberandi áreið- anlegum verðbrjefum og öðrum þeim munum, sem bankastjórarnir taka gilda og sjá bankanum fært að geyma. Ennfremur má veita lán um stuttan tíma gegn ti-yggingu í vátrygðum verslunarvörum, sem bankanum eða trúnaðarmönnum hans eru afhentar sem handveðstrygging, eða vörurn samkvæmt farmskíi'teini, sem bank- anum er afhent eða frainselt. 15. gr. Bankinn má veita lán gegn veði í eignum og tekjum bæjar-, sýslu- og sveitaifjelaga, og gegn á- byrgð þeirra sem slíkra, þegar eftir- fylgjandi skilyrði eru fyrir hendi: a. Leyíi hlutaðeigandi stjórnar- valda (sýslunefndar og stjórnarráðs) til lántökunnar. b. Fjárhagsi'eikningur sýslunnai', sveitar- eða bæjarfjelagsins næsta ár á undan lánbeiðninni. c. Vottorð hlutaðeigandi yfh’valds um það, að þeir menn, er annast um lántökuna eða veita urnboð til að taka lánið, sjeu rjettir lilutaðeig- endur. d. Útskrift xir fundarbók lánbeið- anda, sem sýni, að löglega hafi verið samþykt að taka lánið, og sje út- skriftin staðfest af hlutaðeigandi yfir- valdi. 16. gr. Bankinn veitir lán til prestakalla svo og til almannastofn- ana með þeim skilyrðum, sem stjórn- arráðið heimilar í hverjxx einstölui tilfelli. 17. gr. Rankinn kaupir og selur víxla, ávisanir og tjekkávísanir, hvort sem gi'eiðslustaðurinn er hjer á landi eða ei’lendis, skuldabrjef, xxllenda peninga og dýra málma. Einnig tekur hann að sjer að inn- heimta víxla og ávísanir. 18. gr. Bankinn getur heimtað 1 árs vexti fyrirfram af lánum, sem hann veitir. 19. gr. Úað er á valdi bankastjórn- arinnar hversu mikið hún vill lána að tiltölu við virðingarverð veðsins, en hún lánar þó að öllum jafnaði ekki nema út á helming virðingar- verðs, og engu sinni meira en 3/s þess. 20. gr. Þeir, sem vilja fá lán úr bankanum, skulu beiðast þess skrif- lega og geta þeir fengið prentuð eyðu- blöð undir slíkar beiðnir ókevpis í bankanum. Svar bankastjórnarinn- ar upp á slíka beiðni verður að eins gefið munnlega, og getur enginn, sem synjað er urn lán, lxeimtað, að honum sje gerð gi-ein fyrir, hverjar ástæður sjeu til synjunarinnar. 21. gr. Sjerhver skuldunautur bankans má gi'eiða lán það, er hann hefir fengið, alt eða nokkui'n hluta þess, áður en gjalddagi sá, sem á- kveðinn er í skxxldabrjefinu, er konx- inn, og fær hann þá endurgoldinn tiltölulegan hluta þeirra vaxta, er hann hefir fyrirfram gxeitt, af upp- hæð þeirri, sem hann greiðir fyrir rjettan gjalddaga, en þó eigi hærri vexti, en bankinn á þeim tíma gef- ur fyrir sparisjóðsinnlög, og ef rentu- upphæðin nemur meiru en 3 kr. 22. gr. Lán gegn fasteign og hand- veði veitist með afborgun og vöxt- um eigi til lengri tíma en 10 ára, nema bankastjórnin i sjerstökum til- fellum sjái það hagnað fyrir bank- ann; liún kveður og á um það, hvernig afborgun lánsins sje greidd. Lán gegn sjálfskuldarábyrgð og vá- trygðum vörum veitist eigi til lengri tínxa en 1 árs i senn. 23. gr. Það er á valdi banka- stjórnarinnar, hvernig hagað er bók- uin og reikningsfærslu bankans, en kosta skal kapps um, að ætið sje auðvelt að kynna sjer fjárhag bank- ans. 24. gr. Af varasjóði bankans skal jafnan fyi'ir liggja í konunglegum skuldabrjefum, eða öðrum áreiðan- legum verðbrjefum, sem auðseld eru eða setja má að handveði fyrir láni, eigi minna en 20°/o af þeirri upp- hæð, er innstæðufje á innlánsskír- teinum og í sparisjóði nemur. Að öðru leyti má fje varasjóðs standa i veltu bankans. Eigi vei’ður það unx ol', né of oft brýnt fyrir mönnum að rækja það sem þjóðlegt er, því skilyrði fyrir til- veru islensks þjóðernis er, að því sje vel viðhaldið. Þjóðirnar hafa sín einkenni eins og einstaklingarnir. Mörg íslensk mannanöfn eru fög- ur, en lxafa fyrir hirðuleysi fallið niður, og með fram ef til vill fyrir hendingu, og fyrir þeinx sið, aðláta heita eftir öðrum. Þessi siður hef- ur gert sum mannanöfn fastari í sessi en ella liefði verið. öft eru meybörn látin heita í höfuðið á karlmönnum, og hafa af þvi mynd- ast hin mestu nafnski'ípi svo senx Björnína fyrir Bii-na, Magnússína fyrir Magna o. s. frv. En um þetta vil eg ekki rita að sinni í greinarkorni þessu, heldur hin útlendu áhrif er nöfn vor eru nú, einkum,á síðustu txmum, — að verða fyrir. Einkum eru það dönsk áhrif, og það senx kynlegt ei', er að sótt þessi hendir ekki síður hina römmustu sjálfstæðismenn og Dana- fjendur en aðra. Helstu og verstu áhrifin eru: 1. að nöfnin eru tekin upp í danskii eða útlendri mynd, en foina íslenska rnyndin fellur niður eða verð- ur sjaldgæf. Stundum er hvorttveggja til. Hjer eru nokkur dæmi, og eru þau tekin hjeðan úr bænunx eins og önnur dæmi í grein þessari. Dæmin eru: Aage fyrir Aki, Vilhelm fyrir Vilhjálmur, Jörgen fyrir Jörundur, Lúðvík fyrir Hlöðver, Albert fyrir Albjartui', Ivnud fyrir Knútui', Her- bert fyrir Herbjai'tur, 2. að nefnifallsendingunni er slept, svo að nöfnin vei'ða afbökuð og af- káraleg. Dæmi: Vilberg fyx’ir Vil- bergur, Valgarð fyiir Valgarður, Sól- berg fyrir Sólbei'gui', Hervald fyrir Hervaldur, Arnald fvrir Arnaldur og Viglund (karlmannsnafn) fyrir Víglundur o. fl. Þessa vitleysu ætti sjerhver, er verður fyrir því óláni að vera skírð- ur slíku ónefni, að leiðrjetta er hann vex upp, enda ætti það fullkomlega að vera heimilt, þar sem hjer er um málfi'æðislega vitleysu að ræða. Svipað hefxr komið fram við val sumra ættarnafnanna t. d. Kjarval fyrir Kjarvalur, en þar er þó nokkuð öði'u máli að gegna. 3. að ósiður sá, að lála heita í höfuðið á einhverju hefur leitt til þess, að börnin eru bæði skírð nafni og föðui'heiti mannsins er þau heita í höfuðið á. Hjer eru dæmi; Guðnxundur Jónsson tíuðmiindsson, Björn Kristjánsson Jónsson, Einar Guðnxundsson Jónsson, Björn Jónsson Einarsson. Hjer er föðurnafnið prenfað með skáletri. Sxi saga liefur verið sögð um ein- hveija fávísa kerlingu, að hún spurði að því, hvers son hann Jón Jónsson væri og hefur mikið verið hlegið að kei'lingunni fyrir það, en nxx virðist sxi tíð vera úti. Erlendis, þar sem ættarnöfn eru, ber minna á hjervillu þessari, en hjer verður hxin feikna hlægileg og afkáraleg og nauða ó- þjóðleg. Enginn, er vill nokkui'n- veginn viðhalda íslenskxx eða íslensk- um siðum, ætti að fremja þessa fá- visku, 4. að inn í íslensku nöfnin hafa kornið ýms útlend nöfn og þau ekki sem best. Þau dæmi þekkja allir, hjer skal að eins tilfæra: Kapitola, Alfreð Di-eyfus, Ai-naldFalk, alt eftir skáldsögum, verstu sögunx t. d. Alfi'. Dreyfussögunni, enn frenxur Evlalía, Charlotta, Oktavia, Edviti, Olifer og Euphemia er eg hef sjeð ritið »Efx- míja« og er það laukrjett ritað eftir framburði. Að endingu set eg hjer tvödæmi: 1. foreldx'ar íslenskir, synirnir heita: Hermas, Edvard og Leonai'd, en dæturnar Clara, Louise, Adeline og Eleanor, . 2. tvennir foreldrar íslenskir, bræðrabörn, önnur móðii'in dönsk, synii'nir: Svavar, Kjartan, Björn Óli, Eysteinn og Erlingur; dæturn- ar: Birna og Asa. Hverjir foreldrarnir eru fslenskari í anda? Eg býst við að þar Ijúki allir upp einum munni: hinir síðartöldu! En þess eiga feður og mæður að minn- ast, er þau láta skíi'a börn sín, og forðast útlendu áhrifin og nafna- skrípin. Vatnar. Hvað er að frétta? Bæjarstjói'narkosuing hefir farið fi-ani á ísafirði. Kosnir voru Ólaf- ur Ðaviðsson verslunarstjóri með 153 atkv., Sigurður Jónssou barnakennari með 132 atkv. og Jóhann Þorsteinsson kaupm. meö 57 atkv. Heidiirssnmerlii. Benedikt S. Þór- arinsson kaupm. er orðinn riddari at Dannebrog. Embætti. Þorvaldi Pálssyni hjer- aðslækni í Hornafirði hefir um stund verið vikið frá embætti sínu sökum fjarveru hans frá hjeraðinu án leyfis. Hann er nú i Danmðrku. Húsbrnni. A jólarfótt brann til ösku verslunarhús Gi'ánufjelagsins á Sigluflrði. Sagt er, að enginn hafi komið í húsin í 24 stundir áður en brann. Heilsnliselið. Þvi hefir borist rausuarleg gjóf, 200 kr., frá etasráði J. Havsteen á Oddejæi. Oddfjelagar gáfu því 100 krónur til jólagleði og sjúkling- arnir skemtu sjer þar við jólatrje á jólanótt. Hæstirj ettardómnr Qell 4. þ. m. i máli, sem bæjarstjórn Isafjarðar höfðaði gegn'verslun Ásg. Asgeirssonar út af lóð við aðalgötu bæjarinr, sem verslunin hjelt fyrir bænum með röngu að áliti M. T. Hæstirjettur dæmdi bænum lóðina, en málskostnaður fjell niður. ísaf. Söngprofi við sönglistaskólann í Kaupmannahöfn hefir lokið Haraldur Sigurðsson frá Kallaðarnesi. Trj esmídaverksmió j an í Hafnarfirði, er Jóhannes Reykdal stofn- aði og hefir rekið nú í 7 ár, er seld 12 manna fjelagi, og heitir eftirleiðis Dverg- ur, trjesmiðaverksmiðja og timburverslan Ag. hlggenring & Co. Formaður fjelags- ins er Ág. Flygenring, en Sigfús Berg- mann er framkvæmdarstjóri þess. Jó- hannes Reykdal er fluttur að Setbergi og farinn að búa þar. Ariii Ilíilg'jerM, sá er ritar undir skevtið frá norsku bindindismönnunum, hefir í mörg ár verið einn af aðalstarfs- mönnum bindindismanna þar, og nú síðari árin stórtemplar góðtemplara þar (I. O. G. T.). Hafnarmálinu er nú ráöiö til lykta í bæarstjórninni. Samþykt var að selja höfnina i útboð hið bráðasta. Meö því voru allir nerna — borgarstjóri, Jón Jensson, Tryggvi og Bríet. Versfunin Dagsbrún skiftir um eigendur(?) nú við áramótin. Haraldur Árnason fer frá henni en við tekur Hreggviður Þoi-steinsson, er verið hefir á skrifstofu Garðars Gíslasonar. Oddur Hermannsson cand. juris er orðinn fulltrúi bæjarfógetans i stað Jóns Sigurðssonar, er lætur af þvi starfi. Kjðrskrá til bæjarstjórnarkosninga liggur nú franimi til sýnís. Ivjósendur i

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.