Þjóðólfur - 18.04.1917, Síða 2
ÞjOÐOLPtTR
2 2
arströndurn d.iðloysis og ómensku.
SMkt er óþolandi. Ef þing og stjórn
geta eigi haldið við jafnvægi, í at-
vinnuvegunuin, vetða bændur sjálf
ir að gera sitt til þess.
Gestur Einarsson.
Ullin og ullarmatið.
Lögin um ullarmatið eru gerð i
því skyni að iílenn vandi betur
verkun ullarinnar, svo að hún
kömist í hærra verð. Fyrst með
þessuur'Íögúm myndast takmar'k
fýfir alla þá, sem ull selja, til að
stéiim að, en það er að koma sem
mesta aj ullinni í fyrsta flokk.
Uin lerð hverfur það óréttlæti,
sem átti sór oft stað áður, að
bændur sem lögðu irm vel verkaða
ull og góða, féngu ekkert meira
fyrir ha.na heldur en bændur sem
iögðu inn óhreina ull og slæma,
eðá/ með öðrum orðdm að bóndi,
sem lagði inn ull með á að gizka
30v— 40 °/0' meira af óhréinindum
og raka ‘en ánnar bóndi, rraut
sama verðs.
Með þessutn lögum hverfur það
einnig úr sögunni, að erlendir ull-
arkauppienn geti keypt alla ullina
með lágu' vefði og selt hana aftur
moð mikfu hærra v'erði eftir að
hafa fiokkað hana, eins og átt
heflr sér st.oð að' undanförnu.
Eins óg mönnum er kurmugt
hefir fi ifnkvæmd þessara laga orð-
ið með þeim hæ'tti, að skipaðir
hafa verið fjörir yfirullarmatsmenn
— ei'fisi fyrir hvórri landsfjórðung
— 'ög hafa' þeir eftirlit með uilar-
mstsmönnurn, sem 'skipaðir eru á
ölluní stö'ðum þar sem ull er
sekkjuð' oy; skipáð út.
Ar'; þéss veitti Álþingi 1915
Sigtirgaii- Einárssyui' 3000 krónur
á fjúrtíagstímabilinu, sem nú er að
iíða, fcH þess að koma lögunum
um ullarmatið i framkvæmd.
I ' satnbandf við þetta vil eg
geta þeks, að mér virðist að fján
veiting' 'þessl hafi voiið þýðingar-
iaus, því' að ekkért hefir S. E, gert
málinu til hagnaðar eða leiðbeinj
ingar i mínu mhdæmi (frá Vík að
Borgafnésij’ að jneðtöidum Vest
mannae'yjum) síðau eg var skipað-
ur yfii'uiliunn.t-inaður (í apiil
1916).
Eftir að menn fóru alvarlega
að kenná a verzlunaihöftunum,
sem þröngvað var á qkkur.hér
vegna ófiiðarins — nú um stuud
arsakir -— lýstu márgir óánægju
sinni ýfir því' að íögum þessum
skyldi á-kki hafa verið frestað,
þangað til ófnðnmn yæri lokið.
Hejrrt- héfi' eg surna menn kenna
það •'yfiruilarn.iatsmönnunum að
lögunum vár ek'ki 'írestað; en slíkt
ér misskilniturur. rrestun lagar na
hefði órðið að rera láostöfun
sfcjómarími u' og Sd ráðstöfun þá j
seániiega orðið a? styðjasfc við !
aln imar og opinberar óskir bænda }
úfc um alfc land (t. d. með miíli- j
göugu sýslunefuda).
A aukaþingingu sem háð var í
vetur, kom fram tillaga þess efuis,
að nema úr gildi lögin um uliar-
matifi, þar til ófriðnum væri iokið.
En tillagan var feld i neðri deild.
Að mínu áliti var það rótt, því
að með afnámi laganna hefði
komið ruglingur á það skipulag,
sem nú er að myndast við ullar-
matið, auk margs annars.
Englendingar hefðu sennilega
gefið miklu minna fyrir ullina
ómetna, einkum af því að hún
var metin í fyrra, möguieikar eru
til þess að við getum selt ullina
annað en til Bretlands á þessu ári
þótt ófriðurinn vari. Ófriðnum
getur lokið þá og þegar og þá um
leið hverta verzlunarhðftin af okk
ur, og svo má búast við að hefði
ullin verið seld ómetin í ár, hefði
það orðifi t.il þess að draga úr
verði hennar þegar hún kom aftur
metin á markaðinn.
Margir eru óánægðir yfir því
hversu lítill verðmunur sé gerður
á flokkunum, sérstaklega á fyrsta
og öðrum flokki hvítrar vorullar,
og er það að vonum, því að veið-
munurinn er þarna alt of lítill
eftir „enska verðinu" (10 aurar á
kílógr.j. En þetta hlýtur að breytí
ast át þann hátt, að verðmunurinn
verður meiri þegar flokkun ullar-
innar verður kunnari á hinum en
lenda markaði. Og sjálfsagt er
eigi að síður að leggja stund á
það, að koma sem tnestu af þess-
ari ull í fyrsta flokk, því að þá
er rótt stefnt.
Nokkuiir bærtdur í mínu utm
dætíii, i’ýstu óánægju sinni út af
ullarmatinu sjálfu, en iangmest
bar á því í Skaftafeilssýslu. Vegna
þeirrar óánægju [fluttu nokkurir
bændur — austau Mýrdalssands —
ull sína til Reykjavikur og lét.u
meta hana þar. Fengu þeir þar
auðvitað svipaða útreið með mat-
ið á ullinni eins og þeir bjuggust
við að fá í Vík, en töldu þar órétfc
vera.
Eg nota hér tækifærið og sný
mér nokkuð nánar að þessu atriði.
Þessir menn hafa vegið töluvert
að mér sem yfirullarmatsmanni,
en þó mest að baki, sem ekkí
þykir bera vott urn frækleik. Þeir
hafa sent flugrit ut um sveitir
sem flútt hafa staðlausar fullyrð
ingafc um það að eg viðhafi rang>
indi við ullarmatið og sé kominn
i mótsögn við sjálfan Lnig í því
sem eg kenni bændum viðvíkjandi
fjárræktinni, jafnframt áskorunum
til bænda að afsegja mig sem
yfirullarmatsmann. Enn fremur
bafa þessir menn gerigið með und'
irskriftarskjal líks efnis.
Meginástæður þessara manna
skulu þá hér næst athugaðar.
Önnur er sú eg brjóti lóg og
reglur um Marmatið, svo að sem
mest af hvítu vorullinni iendi í
öðrum flokkí. til þess að lœndur
fíi sem minst fyrir ull sína. Óbein1
linis bera þeir slíkt hið sama á
uliarmatsmennina, sem eg hefi
yfir að segja og sem hafa matið
með höndurn. Lví að þeir fara
ekki eftir öðrum fyrirskipunum
frá mór en þeím, sem eru í sam
ræmi við lögin og erindisbréf
þeirra.
Þessari ástæðu svara eg að eitis
á þá leið, að þeir sain bera þetta
fram skuli bara reyna að sanna
framburð sinn og til frekaii andi
svara skal eg geta þess, að mér
þykir ilt að hafa neyðst út í ofðai
leik við þá menn, sem gera mór
jafu illgirnislegar getsakir og hór
er um að ræða. 1
Hin rnegin ástæðan er sú, að
eg hvttji menn til að eiga gult fé
en setji svo ullina af því í annan
flokk.
Eg kannast fúslega við það að
hafa kvatt bændur til að eiga gulfc
fé (eða fó með dökkum grönum
en ekki nasahvítt) af ástæðum
sem eg hefi oftlega tekið fram.
En jafnframt hefi eg ávalt ráðlagt
mönnum að eyða, þvi fó sem væri
gult á ullina, vegna þess að gulá
ullin mundi verða í lægra verði.
Leir sem ekki muna eftir þessu úr
fyrirlestrum mínum, geta séð það
í ritlingi minum um ‘„Kynbætur
sauðíjár" sem gefinn er út áður
en lögin urn ullarmatið urðu til.
Eg heid því fram að féð eigi
að eins að vera gulfc i andliti og
á fótum en uilarhvitt og það ætti
að vera hægðarleikur að fá. hvíta
féð alt með þeim lit, þar eð fjöld>
inn af öllu fé út um land er
meira og minna gulleitt í andliti
og á fótum en hvítt á ull. Uil
argulum kindum má algeit eyða
með því að nota aidrei til undan
eldis hrúta, sem eru ullargulir og
velja aldrei ær, sem eru ullargular
fyrir lífhrútamæður eða lífgimbri
armæður. Sumír álfcta að ullan
gular kindur verði ávalt með í
gulleita fénu, en slíkfc er fjarstæða.
Ólitur þessi hverfur með tíð og
tíma ef farið er að eins og vikið
er að hér að framan. Aðrir álíta
að gulleita féð geti orðið ullargult
með aldri þótfc jömbin séu borin
með hvíta uil. Það er og önnur
fjarstæða. Að eins eru gular á
ull þær kindur, sem fæddar eru
ullargular. Lömb sem borin eru
gulleit á fótum og þá oft með
gulán díl affcan á hálsi, fá falleg-
astan lit með aldri; þær kindur
verða dökkgular í andliti og á fót-
um, en hvíiiar á 'uli.
Bað er því auðsætt að þessi
síðarnefnda ástæða getur ekki
verið borin fram nema af mönm
um, sem heyrandi heyra, hvorki
né skilja.
Frh.
jfön H. Þorbergsson,
—,—. —----------
Ófriðurinn.
Á austur''Tígstöðvunum haf
Þjóðverjar unn ð s gur rnHæg
Stockod og tekið 10 þús. Rúss;
höndum.
Af vígstöðvum Búmena og Italu
fréttist. ek reit.
Aðaltíðiadiu eru frá vestur-
vigstöð'vunum. Norðan til á þeim
hafa Bretar sótt ákaft fram, er
sagt að þeir hafi rofið vígstöðvar
Rjóðverja nálægt Douai, Lens og
Arras. „Isafoid" segir 14. þ. m.
aö Bretar hafi tekið þar 1L jiús.
í’jóðverja höndum og náð 100
fallbyssum. Sunnar á vestur-víg-
stöðvunum sýnist lítið gerast, og
ekki hafa Frakkar náð St. Quentin
enn, lítur svo út sern þeir hafi
liriað þar á sókninni.
Lloyd George, yfirráðherra Breta
hefi.t haldið ræðu nýlega á þing-
inu og sagt að nú séu að gerast
undursamleg tíðindi, og skemmra
sé nú til friðar, en margir getli.
En frekari skýringar hefir hann
eigi gefið.
Ólafur Guðínimdss.,
söðlasmiður í Einarshöfn á Eyr-
arbakka, andaðist hinn 12. febr.
þ. á. Haun var fæddur austur í
Iloltum 10. nóv. 1866 og ólst upp
hjá Felix bónda Guðinuiidssyni á
Ægissíðu.
Frá Ægissiðu fluttist Olafur út
á Eyiarbakka, og nam þar söðla-
smíði af Bergsteini Jónssyni frá
Eyvindarmúla; settist síðan að í
Einarshöfn og stundaði þar atvinnu
sína.
Avið 1897 gekk hann að eiga
Guðiiðí Mátthíasdóttur frá Syðra
Yelli, systir frú Sigurbjargar konu
síra Ólafs Sæmundssonar í Hraun-
gerði, og Þórunnar konu Olafs í
Fifuhvammi.
Þau hjónin eignuðust 3 dætur
som allar eru hjá móður sinni;
Rórdís, Guðmunda Olafía og Asta.
Systkini Olafs er nú lifa eru
þau: f. alþm. Lórður í Hala, Ingi-
björg kona Jóns bónda í Norður-
kotj, Guðbjörg ekkja á Skúmstöð-
um og Seselja ógift.
Olafur var mjög vinsæll maður,
góður smiður og stundaði heimil-
isgagn sitt af mestu alúð. Hann
var manna gestrisnastur, ávalt
glaður, fyndinn og gamansamur,
og fylgdi með athygli og áhuga
öllum fcamfaramálum, bæði utan
hrepps eg innan.
Seinustu ár æfinnar þjáðist
Olafur af magasjúkdómi sem ágerð1
.st svo, að hann afréð að fara t.il
Reykjavíkur til þess að leita sór
lækningar; lagðist hann þar á
Landí.kotssjúkiahusið, en þrátfc
fyiir allar tilrauair og ítreka'a
sknrð kom al fyiir tkki og lézt
hann þar effcir lmgai og miklar
þranfclrj se.m h um bar með stakri
hugprýði og uiiGiigefni urd " guðs
vilja.