Þjóðólfur - 28.09.1917, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 28.09.1917, Blaðsíða 2
92 ÞJOÐOLFUR flestum kennuium skólans mjög á móti skapi, eins og vonlegt er, því að flestir menn eiga sammerkt í því, að fíeim fellur þungt. að sjá vinnu sína ónýtta að meiru öða minna leyti. Rað er því skylt að geta þess, kennurum skól- ans til maklegs lofs, að þeir erp ekki valdir að þessari breytingu, heldur er hún orðin til út af heimskutísti þingsins, sem þrátt fyrir alt sjálfstæðisglamrið telur séi- þó skylt að apa eftir Dönum, þegai' þeir gera einhverja vitleysu. Og illu- heilli fyrir Dani, hafði J. C. Christensen, sem þá var kenslu* málaráðherra, komið á svipuðu fyrirkomulagi í mentaskólum Dana, þó hvergi nærri eins víðtæku. Það er þetta fyrirkomulag, sem Khafn- arháskóli mæðist nú svo mjög undir, að sumir af kennurum hans hafa haft um orð, að innfæra að nýju stúdentspróf við háskólarn, s'em skilyiði fyrir innritun þar. Mun þessi nýja skólareglugerð þeg- ar vera orðinn Dönum sæmilegur menjagripur þess, að ekki er heppi- legt, að láta hálfmentaða froðu- snakka á þingi umtutna öllum fræðslumálum þjóðarinnar, og er ekki ólíklegt,að vér ísleudingar kom- umst að svipaðri niðurstöðu áður langt um líður. Alþingi Hér birtist skýrsla um lög og þingsályktunartillögur frá Alþingi því er nú er slitið; sést af henni að .lögin eru mörg og siná, og hefir þeirra verið áður getið hér í blaðinu sem nokkru verulegu máli skifta. Af þingsályktunartiilögum er hin helsta um ísl. siglingarfána, sem eftir yfirlýsingu stjórnarinnar er jafn bindandi fyrir hana og 1 frumvarpsformi væri. Alls hafa komið inn á þingið 137 frumvörp, svo meiri hluti þeirra er feldur eða óútræddur. A. Ltfg. 1. Lög um breyting á lögum nr. 17, 9. júli 1909, um almenn- an ellistyrk. 2. Lög um stækkun veizlunarlóð- ar ísafjarðar. 3. Lög um breytingu á iögum nr. 35., 13. des. 1895, um löggild- ing verzlunarstaðar hjá Bakka- gerði í Borgarfirði. 4. Lög um sölu á kirkjueigninni 7 hndr. að fornu mati úr Tungu í Skutilsfirði. 5. Lög um heimild handa bæjar. og sveitarstjórnum til að laka eignarnámi eða á leigu brauð- geiðaihús o. fl. 6. Lög um breytingu á 1. gr. laga nr. 45, '16. uóv. 1907, um skipun prestakalla (Míklahoits- prestakall i Snæfellsnesptófd.). 7. Lög um framlenging á gildi laga nr. 30, 22. okt. 1912, og luga nr. 44, 2. nóv. 1914, og laga rtr. 45. s. d. (.vörutoilur). 8. Lög um breyting á lögum nr. 49, 10. uóv. 1913, um eignati j námsheimild fyrir bæjarstjórn ísafjarðar á lóð og ntannvirkj. um undir hafrtarbryggju. 9. Jjög urn húsaleigu újReykja- vík. 10. Lög um breytmg a og við- auka við lög 1. febr. 1917 urn heimild fytir landsstjórn- ina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum. 11. Lög um breyt.íng á lögum nr. 26, 20, okt. 1915, urn vátrygging sveitabæja og anrn aia húsa í sveitum, utan kaup- túna. 12. Lög um heimild fyrir stjórn- at ráð íslands til að setja reglu- gerðir um notkun hafna o. fl. 13. Lög um þóknun til vit.na. 14. Jjög um. breyting á lögum nr. 39, 11. júlí 1911, um sjúkrai samlög, og á lögum um breyt- ing á þeim lögum nr. 35, 3. nóv. 1915. 15. Lög um viðauka við lög 11. des. 1891, ura samþyktir um kynbætur hesta. 16. Lög um breyting á og við- auka við lög um stofnun Rækt< unarsjóðs íslands, 2. marz 1900. 17. Ixig um stofnun alþýðuskóla á Eiðum og afhendingu Eiða- eigna til landssjóðs. 18. liög um framkvæmd eignarx náms. 19. Lög um breyting á lögum nr. 30, 20. okc. 1913, um um- boð þjóðjarða. 20. Jjög um breyting á lögum nr. 21, 2. nóv. 1914, um notkuú bifreiða, og viðauka við sömu lög. 21. Jjög um stefnufrest til is- lenzkra dómstóla. 22. Lög um heimild fyrir ]ands- stjórnina til að leyfa íslands- banka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn tná gefa út satnkvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. nóv. 1905. 23. Lög um mælitæki og vogar- áhöld. 24. Lög utn íramlenging á frið- unartíma hreirtdýra. 25. I-iög um málskostnað einka- mála. 26. Lög um'breyting á lögum nr. 18, 13. sept. 1901, um mann- tal í Reykjavík. 27. Lög um mjólkursölu í Reykjai vík. 28. Jjög um skiftingu bæjarfógeta- embættisins í Reykjavík og um stofnun sérstakrp,r toll' gæzlu í Reykjavikurkaupstað. 29. Jjög um hjónavigslu. 30. Jjög um gjöld til holræsa og gangstétta á Akureyri. 31. Lög um áveitu á Flóarm. 32. 1 jQg um einkasöluheimild landsstjórnarinnar á steinoliú. 33. Jjög um lauri hreppstjóra og aukatekjur m. m. 34. Fjáraukalög fyrir átin 1914 og 1915. 35. Lög um fyrirhleðslu fyrir i'verá og Markarfljót. 36. Jjög um afnám laga nr. 21, ;’0. okt. 1905, um skýrslur ’ m alidýtasjúkdðma. 37. Jjög um bteyíingu á Sveitar- stjórnarlögum nr. 43, 10. nóv. 1905 (hækkun oddvitalauna og sýslunefndarmanna um þriðjung). 38. Jjög um tneyting á lögum frá 22. nóv, 1907, utn vegi (flutningabrautir í Húnavatns- sýslu). 39. ]jög um samþyktir uin herpi- nótaveiði á fjörðum inn úr Húnaflóa. 40. Fjáraukalög fyrir árin 1916 og 1917. 41. Lög um Stofnun dóoentsem- bættis í læknadeiid Háskóla íslands (f líffærameinfræði og sóttkveikjufræði). 42. Lög um breyting á lögum nr. 22, 8. okt. 1883, um bæjar- stjórn á Akureyri, og lögum nr. 43, 11. júli 1911, um breyting á þeim Jögum. 43. Lög um slysatrygging sjó- manna. 44. Jjög um samþyktir um korn- forðabúr til skepnufóðurs. 45. Ijög um útmælingar lóða i kaupstoðum, löggiltum kaup- túnura o. fl. 46. Jjög um breyting á lögum nr. 12, 9. júlí 1909, um breyting á lögum um stofnun Ijands banka 18. sept. 1885 m. m. 47. Lög um breyting á 1. gr. ]a,ga, um vitagjald frá 11. júlí 1911. 48. Lög um breytingar á og við- auka við lög nr. 35, 20. okt. 1913, urn titsima-og talsíma. ketfi fslands. 49. Lög um lýsismat. 50. Jjög um samþykt á lands- reikningunum 1914 og 1915. 51. Jjög um stefnubirtingar. 52. Lög um fiskiveiðasamþyktir ' og lendingasjóði. 53. Lög um breyting á 1. gr. tolllaga fyrir ísland, nr. 54, 11. júlí 1911. 54. Ijög um lögræði. 55. Lög um bæjarstjórn ísafjarðar. 56. Jjög um bráðabirgðahækkun á burðargjaldi. 57. Jjög um breyting á lögum um fasteignamat. 58. Lög um rekstur loftskeyta- stöðva á íslandi. 59. Jjög um aðflutningsbann á áfengi. 60. Ijög um breyting á og við- auka við lög nr. 23, 14. des. 1877, um tekjuskatt. 61. Lög um stofnun húsmæðra-r skóla á Norðurlandi. 62. Lög um breyting á tilskipun 30. apríl 1824 og fátækralög- um nr. 44, 10. nóv. 1905. 63. Ijög um dýrtíðaruppbót handa embættis og sýslunarmönnum landssjóðs. 64. Ijög utn almenna hjálp vegna dýitíðarinnar. .65. Lög um samþyktir um lok- unartíma sölubúða. 66. Fjárlög fyrir árin 1918 og 1919. 67. Lög um að skipa dr. phil. Guðmund Finnbogason kenm1 ara í hagnýtri sálarfræði við Haskóla íslands. Frh. næst (B. ffingsályktunartil]). Mannslát. Pétur Gíslason, fyrrum útvegs- bóndi í Ánanaustum andaðist 19. þ. m. á heimih Gísla héraðslæknis sonar síns á Eyrarbakka, 86 ára gamall. Pétur sál. var fyrrum einn af sæmdarborgurum Reykjavíkurbæj* ar. Hann byrjaði ungur formensku og stundaði atvinnu sína með frá- bæi um dugnaði; fór svo mikið orð af honum víða um land, að fjöldi tnanns sendi sonu sína til hans til að læra sjómensku, og hafa matg- ir þeir er lærðu hjá honum, siðar oiðið afburða formenn og sjósókn- arar Pótt Pétur heitinn ynni sitt aðalstarf meðan lágt verð var á öllu, gekk honum afkoman vel og þókti í fremstu röð útvegsbænda þar syðra. Pétur var i bæjarstjórn meðan Reykjavíkurbær var á mestu bernskuskeiði og studdi með mikl- nm áhuga það sem honum virtist mega til framfara horfa. Fannig var hann einn affrumkvöðlum þess, að Reykjavíkurbær reisti sér barna- skóla úr steini, og ekknasjóð stofni uðu menn bæði í Reykjavík og á Húsavik fyrir forgöngu hatis. Mun það mál hafa verið eitt hans mesta áhugamál. Pérur sál. var hinn .vandaðasti maður til orða og verka. Fjör- maður var hann til hins siöasta og inundi gjörla það sem á dag- ana hafði drifið. Yirtist hann halda sínum andlegu kröftum óskertum fratn í andlátið, en hrumi ur var hann orðinn að líkams- burðum, enda. va< hann alblindur hin siðustu árin. Eftir að hann brá búi, dvaldi hann á heimili usla Iæknis sonar síns, fyrst á Húsavík og síðan á Eyrarbakka. Pétur sál. var tvíkvæntur, átti fyrst Vigdísi Ásmundsdóttur frá Stekkjarkoti á Kjalarnesi. Lifa tvær dætur hans af þvi hjónabandi. Síðar átti hann Valgerði Ólafs- dóttur, Sigurðssonar frá Ægissíðu, systur Ólafs heitins 1 Ijækjarkoti. Misti hann hana 1890. Börn þeirra eru; Gísli héraðslæknir, Vigdís, kona Einars Finnssonar vegfræð- ings og Valgeiður í Vesturheimi. Einn son misti hann uppkominn, Sigurð verkfræðing, mesta efnisi mann. Jarðarför hans fer fram í Reykja' vík á morgun. Svolátandi auglýsirigu um skólahald og barnaftæðslu næsta vetur hefir stjórnar- ráðið geflð út 10. þ. m. 1. Feir barnaskóJar, sem rekm ir verða næsta vetur samkvæmt gildandi leglugjörð, tá styik úr landssjóði til skólahaldsins sem að undanförnu. 2. Þeim barnaskólum, setn ekki geta aflað sér eldsneytis til nægi-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.