Þjóðólfur - 28.09.1917, Side 3

Þjóðólfur - 28.09.1917, Side 3
Þjoðolfuk 93 etagarn fjórtvinningur ágcet teguné nýRomiÓ i varzlun Andrés&r Jonssonar legiar hitunar á skólastofunum, heimilast að stytta kenslutímann frá því, sem hann er ákveðinn í reglugjörð, án þess að missa rétt til styrks úr landssjóði, en styrk- urinn, sem eins og fyr veiður miðaður við námstímalengd, barna- fjölda og tilkostnað, skal þó bund- inn því skilyrði, að kensla fari fram að minsta kosti 8 vikur, og að hvert barn njóti 8 vikna kenslu. 3. Ef heimangönguskóli verður ekki relrinn næsta skólaár, annað- hvort vegna eldsneyt.isskorts eða annara erfiðleika, sér skólanefndin um, að kennari eða kennarar hafi eftirlit með heimafræðslu barna og aðstoði fleimilin við liana jafn langan tíma af skólaárinu og skól inn á að starfa samkvæmt reglu- gjörð. 4. Til farskóla og eftirlits með heimafræðslu næsta vetur verður styrkur veittur úr landssjóði sam' kvæmt fyrirmælum fjárlaga og fræðslulaga, þar sem kensian er rekin samkvæmt, gildandi íræðslu- samþykt og reglugjörð. 5. Þeim farskólum, sem reyn- ist örðugt að útvega nægilegt elds- neyti til upphitunar kenslustofum næsta vetur, eins iangan fima og reglugjörð gjörir ráð fyrir að far- skólinn starfi, veitist undanþága frá reglugjörðinni, að því er tírriai lengdanákvæðið snertir. Þó fær enginn farskóli styrk til kensluun- ar úr landssjóði, nema hann staifl í 8 vikur að minsta kosti. 6. Nú reynist í farskólahéraði örðugt að halda uppi farskóla næsta vetur, annaðhvort af því að hæfileg't eldsneyti vant.ar eða af öðrum orsökum, og ber fræðslu- nefnd þá að ráða eft.irlitskennara, er starfar í 24 'úkur í fræðsluhór- aðiuu að eftirliti með. heimilis- fræðslunni, enda nýtur héraðið þá styrks úr landssjóði til ksnslunn- ar, svo sem lög mæla fyrir um styrk úr landssjóði til eftirlits nreð heimafræðslu. íýr til sölu, 6 vetragömul, miðs- vetrarbær, og fieiri í boði. Lágt verð. JON JONASSON, Stokkseyri. Ófriðurinn. Af vesturvígstöðvunum fréttist fátt annað en að Bretar hafl sótt fiam austanvert við Ypres, sem oft heflr áður verið nefnd, hafa þeir handtekið þar 2 þúsund Þjóði verja. Aftur hafa Þjóðverjar ráð ist með mörgum flugvélum á her> mannaskála Breta í Oatham skamt. fyrir sunnan London, varpað þar niður fjölda af sprengikúlum og drepið maigt manna. í almæli er, að Bjóðverjar fjölgi nú flugvélum sínum í ákafa, og grunað að Breh ar muni eiga von á alvarlegum loftárásum frá þeirra hendi. Frá vígstöðvum ítala heyrist ekkert markvert. Á austurvígstoðvunum er sagt að Kússar hafl sótt á að undan- förnu, er Kerensky sjálfur þar vestra til þess að herða á sókn þeirra, þótt hann sé lögfræðingur en ekki herforingi. Rússar hafa sött á stöðvar fjóðverja hjá Fried- richstadt og Dýnaborg, og skeyti til Morgunblaðsins frá 23. þ. m. segir Þjóðverja láta undan síga bæði þar og í Rúmeníu, en aftur segir skeyti til Vísis daginn eftir, að Þjóðverjar hað roflð fylkingar Rússa á austurvígstöðvunum og tekið þúsund manns höndum. Orð* ið heflr Alexieff hershöfðingi að fara frá völdum út úr missætt.i við Kerensky. Mælt er að Rússar séu í mikilli fjárþröng. Pá.flnn heflr enn á ný reynt aö stilla'til fiiðar, skorað á þjóðirnar að leggja misklíðarefni undir úr* skurð gerðardóms, og draga úr herbúnaði, heflr þvi verið tekiÖ sæmilega vel af Þjóðverjum, en væntanlega verður þó litifi úr því að sinni. -------0*0 •<>--- CnsRar Rúfur Mikið urvai nýkomið í verzlun Andrésar Jónssonar, 60 Ouðleifur geistist áfram eins og lækur í leysingu; hann vildi fá að njóta allrar þeirrar sælu og gleði, sem æskan þráir, og fjötr- um þeim sem faðir hans reyndi að leggja á hann, t.ókst Hans oftast með lægni að smeygja af honum, svo kyrlátt var sjaldan á Furugöiðum eftir að Guðleifur fór að stálpast. Móðir Guðleifs var dauðhrædd við framferði sonar síns og grét yflr því mörgum tárum, en faðir hans beitti við hann meiri hörku ár frá ári. Ekki var Guðleitur sár á að leggja á sig hverja vinnu sem var, svo að um það þurfti Þórleifur ekki að kvarta, en þegar vinnu var lokið á kvöldin, hvarf hann burtu af bænum. Heima fyiir var engra skemtana að vænta, og þá leitaði hann þeirra hvar sem þær var að hafa. Ef honum hugkvæmdist að vera eitthvert kvöld heima hjá móður sinni, hafði Hans oftast lag á því að ýta undir hann svo holdið varð andanum yftrsterk- ara. Eina nótt, þegar Guðleifur kom heim frá næturslarki sínu, mætti hann föður sínum í dyrunum, var Þorleifur ófrýnn svo Guðieifl bauð ótti af. Hann leit undan, reyndi að komast sem fyrst upp á herbergi sitt, þót.t ekki væri liann sem fastastur á fótum, en Þorleifur þrammaði á eftir honum þungstígur svo að brakaði i stiganum. Þegar Guðleifur kom upp á herbergi sitt, keyrði Þorleifur hann svo óvægiJega niður á stól, að hrikti í stólnum, og hvesti á hann augin svo Guðleifur varð dauðhræddur. „Framferði? þitt er nú orðið svo, drengur minn“, sagði hann, „að þú ert ætt þinni til smánar. Alt verður einhverntíma að enda, og slarkinu úr þér skal nú vera lokið. Með lögum er pkki hægt að refsa þár fyrir athæfl þitt, en þú skalt fá að flnna það, að hann faðir þinn er maður fyrir að ráða við þig. tit úr iier- berginu því arr.a færðu ekki að fara fyr en þú hefir lofað að 57 hann ofurlítið, en þá fór barnið að gráta, svo hann flýtti sér að fá móðurinni það aftur og sagði: „Ef drengurinn á að verða að manni og ljkjast mér, verður þú sem fyrst að venja hann af skælum; grátur hæfir ekki karlmönnum. Síðan i'étti hann úr sér og gekk út, úr herberginu, og fögm uði þeim sem lifnað hafði i huga Ingiriðar var lokið, því hún þóttist fara nærri um það af orðum Þorleifs, að iitli ljúflingur- inn hennar ættí erfiða æfi fyrir höndum, og hún bað guð þess innilega, að drengurinn hennar yrði aldrei eins harðlyndur og faðir hans. Það var eins og skafiarinn hefði heyrt bæn hennar. Guði leifur varð stór og sterkur eins og faðir hans, en veiklyndur og þreklítill eins og móðirin. I’að var auðvelt að leiða hann t.il þess sem gott var, en það var jafn litlum erflðleikum bundið að ginna hann á glapstigu. Hann lét leiðast af hverjum sem vildi. Það fór eins fyrir Guðleifi og öðrum. Frá því hann var barn var hann hræddur við föður sinn; og yrði honum eitthvað á reyndi bæði inóðir hans og heimilisfólkið að dylja Þorleif þess vandlega. Nú var Þorleifl svo varið, að hann tók á engu harð* ar en þvi, að vikið væri frá þvi sem satt var, og það gerði Guð* leifur litli oft þegar faðir hans átti í hlut,; sætti hann því oft harðri meðferð í æskunni, og oft var honum refsað svo, að allir kendu í brjóst.i um hann, og þá sjaldan hann stalst til að skemta sér, lifði hann í sífeldum ótta við að það kæmist upp, og mörg* um tárum varð hann að borga þær gleðistund r. Besti vinurinn sem hann átti var vinnumaður þar á bæn- um, sem Hans hét, og var systureonur Þorleifs. Hann var bæði vel viti borinn og slægur að þvi skapi; gallagripur var hann, en þó tókst, honum altaf að dyljr yfirsjónir sínar, jafnvel fyrir Þor« leifl sjálfum, þótt athugull væri, og betri tök haíði hann á Þoi-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.