Þjóðólfur - 12.10.1917, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 12.10.1917, Blaðsíða 2
PJOÐOLFUR 100 n a f n . Það er ósköp hægt að hafa sörau aðferðina við ailar slík- ar fjárveitingar, eins og gert er við skáldastyrkinn, að setja nefnd manna til að úthluta þeim, og alveg sömu aðferðina mætti 'hafa að því er kemur til eilistyrks og eftirlauna. Auk þess, sem megn óhollusta hyrfi með þessu móti, myndi þinginu sparast mikill tími og mörg — vægast talað — óþörf orð, sem befur væru ótöluð. Sama máli gegnir með trúnað- arstörf, sem þingið kýs til; þau væru , vissulega betur komin með þvi að sérstakt ráð tilnefndi þar menn, sem vit hefðu á málunum.. Þá myndi hin afarleiða bitlinga- eftirsókn einstakra manna á þingi stöðvast af sjálfu sér, og þá væri mesta atvinnuhliðin tekin af þing> menskunni. En eitt er alveg áreiðanlegt, það sem sé, að þingið gerir það ekki með góðp, að láta taka af sér þetta vald, og gerir það ekki, nema bak við kröfurnar standi eindreginn vilji kjósendanna. Til þessa þyrftu menn að hugsa við næstu kosningar, sem æskilegt væri allra hiuta vegna, að ekki yrði langt eftir að bíða. S va r til hr. Jóns Þorbergssonar. í 20. tbl. Pjóðólf9, skrifar Jón Þorbergsson svargrein til mín, út af aðfinsium mínum pg athuga; semdum um skrit hans um ull ög ullarverkun í 6. og 7. tbL. Þjóð- ólfs. Pó að efni greinar hans sé lítið annað. yn samsetningur um mig persónulega, þá vil eg svara nokkr- um atriðum, til þess ennþá að leið- rétta. skrif hans, sem bera þati> ljóslega með sér? að maðurinn heflr ekki vit á ull eða ullarverk- un, eins og eg hefi tekið áður fram. J. P. virðist flnna ástæðu til að telja flokkunarreglurnar frá 25. febrúar 1916, Balóhæfar“, og vill þar með slá því föstu, að hann sé fær um að dæijta uin slíkt. Mikil eru mannalætin. Hann flnnur flokkunarreglunurn það til foráttu, að í þeim stendur, að illa þur ull skuli takast í kaup- staðinn. Pær ástæður liggja til þess, að eg setti þessi orð inn í reglurnar, að eg sá í huganum bændur koma með ullarlestir sinar i kaupstað' inn, og hafa fengið regn eða ullin vöknað í ám eða lækjum á ieið- inni, og ef til vill, fyrst í stað, að margir athuguðu ekki, að áhersla yrði lögð á þvott og þurk- un ulfarinnar. (Þetta tilkynti eg öilum yflrullarrnatsrnönnum og þeim ullarmatsmönnum sem eg náði tali af, en J. P. mun hafa vanrækt að gera mönnum grein fyrir þyíj. Pegaf bændur kæmu svo með ull sina i kaupstaðinn, og væru j gerðir aftui reka, vegna þess að ullin væri ekki vel þur, þá gat. það orðíð allbagalegt fyrir þá, ef ullarkaupandinn tæki ekki af þeim ulltna, ineð hæfllegri yflrvigt, og léti þurka ha.ná, svo að hún gæti talist. forsvaranleg yara til útflutn- ings. Eg hefi kynt mér þetta ullar- verkunarmál, með það fyrir augi um, að bæudur gætu haft sem allra best fjárhagslegt gagn af því sem eg legði til í málinu, og eg hefi viljað tryggja þeim, sem kynnu að verða fyrir því óhappi, að ull þeirra vöknaði á leiðinni til kaup- staðarins að þeir yrðu ekki gerðir afturreka með hana, og þyrftu ekki að láta hesta sína standa svanga á mölinni eða í hagleysu, lerigur en nauðsynlegt er. Aftur á móti, get.ur hver maður séð, sem les það sem eg hefi skrif. að um ullarverkunarmálíð, að eg befi lagt áheizlu á þvott og þ u r k u,n ullarinnar til útflutnings. Eun kemur greinilega í Ijós þekking.arleysi J. P., þar sem hann álítuv, tað með órðinu „blæfalleg" «11, sé aðeins át.t við t r a f h v í t a u 11. Hann veit það ekki, að ull sem er hvít og lýtalaus, er talin blæ- falleg, og að ull með gulu t.ogi en hvítu þeli, skuli látast í I. flokk, og þá ull nefna Eaglendingar einn- ig blæfallega. Þegar verkun ullarinnar er koni' in í viðunanlegt horf, fer sáralít- ill hluti ullartnnar í annan flokk; sendin ull og flóka-ull hverfur að mestu, en eftir verður í II. flokki algui ull, mýrarull og ull með mosa eða heysáldi, sem ekki er hægt aö tína úr, Pá reynir J. P. að fóðra flónsku sýna og framkomu við bændur 1916, nreð þvi að halda því frarn, að óánægja se á Austurlandi útaf ullarmatinu, en eftir samtali við yfirullarmatsmanninn þar, er þetta hreinasta fjarstæða; álíka fjarstæða og þegar J. P. bar þá Gróusögu út, að sauðfé húsfreyjunnar á Riwðaborgi væri illa meðfarið (sbr. Pjóðólf 1,6. tbl.). Þá kemur J. P. að því sem bonum sviður sárast, sem er hans eiginn bjór — og hrópar hátt til stjórnenda Búrraðarfélagsins, fyr og nú, að hann voni að þeir hafl ekki borið það út, að hann hafi álitið umbætur á ullarverkun óþarfi ar, áður en hann taldi sér hagrn aðarvon að því að vera á annari skoðun, hvað sem þekkingunni leið.j En svo vildi til, að hinn mæti maður Þórhallur Bjarnarson biskup sá enga ástæðu til að þegja yfir fjarstæðum J. Þ.; hann sagði mér þær í óspuiðum fréttum. Eg ef- ast ekki ura, að P. B. hafi sagt mér rétt frá þessu, en þar sern hann er nú dáinn, getur J. P. rnargendurtekið fyrir rnér, að þátt.a sé rangi.. Par iæst kem eg að eirum naglasknp J. P. í áminstri gi ein hans, þar sem h.mn segir, að þeg- ar eg hafl komið á Reyðarfjörð, hafi oriið að „sækja“ rnig, til þess að líta á ullaraðgreininguna, og að eg hafi haldið því fram, „að ef bændur notuðu Tynedale baðlyf1 ið yrði ull þeina i fyrsta flokki". Petta. hvorttveggja er bara heila. spuni. Pogar eg kom á Reyðarfjörð, fór eg beint upp til Kaupfélags Héraðsbúa, og stóð þar yfir að- greiningu ullarinnar góðan tíma, en vegna þess að von var á yfir- uliai matsmanninum þangað næsta dag, geiði eg engar athugasomdir við ullarmatsmennina út af að- greiningunni, en skrifaði yfirullar’ matsmannirmm allýtarlega þvi við, víkjandi, og hefi eg í höndum svör háns við aðfinslum mínum. Viðvíkjandi ummælum J. P. um Tynedale baðlyfiö, þá skal eg upp- lýsa það, að eg hefi altaf haldið því fram, að með þvi að nota Tynedale baðlyfið til sauðfjáibað ana, mnndi ullin batna sfórkostr lega. 'Aiinar ítnynda eg mér, að einhver gámansármrr náungi hafi sagt J. P. þessa sögu, ril þess að draga dár að honuin, þegar hann hefir verið að rnæla íneð li tðlyfiuu „hans' Jóns“, en éhginn viljað „bíta á krókinn". Nú skuluð þér, Jón Porbergsson, fá yfirlýsingu þéma rnanna, sem sögðu yður'þessar sögur um fram 1 komu mína á Reyðárfitði, og birta þær' i Pjóðólfi; ánnars skoða eg þær uppspuna frá', yður sjálfum. Svo minnist J. P. á það i grein ' Sinni, að forstöðumenn „Fredericia Tæppefabrik“ í Danmörkú, ha.fi frætf, "sig á því, að íslenzk uli væri tekin i Verksmiðjur eins og kemur frá ullarframleiðeridum, en segir svo í næsíú málsgrein, að „S. E." virðist og talsvert tvíbent ur í þessu, þar setn hann segir að ullin sé altaf þvegin ejrlendis til þess að ná úr henhi sauðfitunni, en kveðst þó hafa séð her heima þvegna ull, þar sem fit.an hafi ver- ið soðin úr henni“. Lítil ullarverksmiðja, eins og F. T., getur tæplega haft merin með fullkominni þekkingu á ulj, en trú- legra þætti mér, að J. p. hafi misskilið d ö n s k u n a . Eg skal gera J. Þ. það til geðs, að endur- taka það, að ulliri er ekki einu s i n n i þvegin, heldur f j ó r u m og f i m m s i ri n u m ; þegar ullin hefir farið þannig keri úr keri, og undir hina þungu valsa, sem eru á milli keranna, þá fyrst er hún hreinþvogin, pem Ameríku- maðurinn kallar „scourd“. Pað er farið eins með aíla þá ull, sem þvegirt er hér heirria, og þó að soðin hafi verið úr henni sauð- fitan, Annars skal mér vera kær.t, að svara vottorðum frá F. T., ef J. P. getur fengið nokkur slík, sem eg efast um. Anrmð í skrifum J. P. get eg ekki verið að eirast við, þvi að ‘það -er eifltt að fá þvottasápu nú á tímum, svo ekki er vert að óhroinka sig að óþörfu. Stgurgeir Eiuarssoti. Út af athúgasemd frá hr. fyrv. verzlunarstjóra P. Nielsen 1 22. tbl. Pjóðólfs, sem hann nefnir „Ullarmatið", vil eg npplýsa, að sú ull sem nú telst til I. flokks, er ekki e i n g ö n g u sú ullar*- tegund sem Lefoliis verzlun verð- launaði áður. Eins og eg hefi tekið fram í hlaðagreinum sem eg hefi skrifað um uil og ullarverkun, og haft til hliðsjónar uppiýsingar frá hotend- um ullarinnar í Ameríku, þá hefi eg iagt áherzlu á þvott, og þurk- un ullarinnar til útflutnings, og öll lýtalaus hvít vorull vel verkuð, væri höfð í I. fiokki, og sömuleið- is ull með gulu togi ef þelið er hvítt. S. E. Kolaúthlutunin. Undarleg stjórnarráðstöfun, Á siðastliðnu sumri var að til- hlutun stjórnariouar grenslast, eft> ir því, hvað mikið þyrfti af t.il- teknum nauðsynjavörum, þar á meðal kolum, i hverja sýslu iandsi ins. Mál þetta lá fyrir sýslunefnd Árnessýslu á aukafundi hennar, 31. júlí siðastliðinn, og var þá spurt um hvað af kolum hugsanlegt væri, að rnenn kæmust af með m i n s.t.. Pessari fyrirspurn svaia aði sýslunefndin, og netridi vitan- lega þá eina kolaþörf, sem hún taldi vist að myndi verða hér í sýslunni án tillits til verðs, með öðrunr orðum,: sýslunefndin túk- aði við að tejja.fram aðra kola- þörf en þá, er væri svo brýn, að þessi kolafotði myndi keyptur í sýsluna hvað sem hann svo kost> aði. Pessi skilningur var og sjálf- sagður eftir þvr sem fyrirspurn Stjórnarráðsins var orðuð. En þegar svo kenrur til úthlutunar- innar, þá er engirm munnr gerður á því, hvort gefin er upp í hinum mismunandi sýslum venjuleg kolaþörfeða brýnasta kolaþörf, Sýnist þó ekki þurfa nema ineðal- mantrs vit t.il að sjá það, að þarfir kauptúnanna eru svipaðar i þessu efni, og stjó.rninni eða matvæla- nefndinni — sem einnig mun fjalla um kolaúthlutunina. — hlaut að vera innan handar að fá að vita, að hér um slóðir er enginn sá eldiviðarkostur, sem ekki sé t. d. í Reykjavik. Pvert á móti er það vitanlegt, að til Reykjavíkur heflr verið flutt mikið af íslenzkum kol- um, sem ekki eða sama sem ekki hafa verið flutt hingað, og þau ættu þó að gera eitthvert gagn. Til Eytarbakka er úthlutað 15 tons af kolum handa meira en 900 manns, en handa Reykjavík hvað veraákveðið 1200 t.ons handa um Í4 þúsundum. Pað mun ekki á færi annara en stjórnarinnar eða matvælamsfndaririnar að útskýra þennan mismun. Hér er auðsjái anlega um herfiieg vitmubrögð að ræða: tölur glayptar alveg ómelt- ar, sem gefnar eru upp í sýslunx

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.