Þjóðólfur - 09.11.1917, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 09.11.1917, Blaðsíða 4
PJOÐOLF 114 ...-....— Hortvinni í sr. og hv., stcrkur ágætur í stað skógarns fæst í verzlun 'Andrésar Jónssonar. *"'■...—• ■ ■ l'- '"H') ’• ?í • ' cTráftir. Laudstjórnin er að semja við Breta um, að „Botnia“ fái að fara baina leið milli Danmerkur og ís lands með því skilyrði, að hún komi við i Björgvin og haft sé þar eftirlit með vörum þeim sem hún flytur, en hún losni aftur við að koma við á breskri höfn og þurfi því ekki að hætta sér í hend- ur kafbátum Þjóðverja. dullfoss og Lagarfoss eru báð- ir í Halifax á vesturleið. Danskt seglskip nýkomið til Reykjavíkur með vörur til kaup- manna. Frakkneskt saltskip kom ný- lega til Reykjavíkur og fylgdu því tvö skip önnur. Öll voru skipin vöpnuð. Attu þau að sækja botn- vörpungana sem Islendingar kafa s#lt Frökkum. ; Konungur hefir staðfest 3:4 frv. frá Alþingi, en viðlíka mörg er,u óstaðfest, þar á meðal fána- frumvarpið. ■ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli Skúlason. Prentsmiðja Suðurlands. Vélaverksmiðja Th. Thomsens í Vestm&nneyjum HEFIB ALTAF FYRIRLIGGJANDI VABASTYKKI I ,ALFA-MÓTOB‘. ÖLL VINNA FLJÓTT OG VEL AF HENDl LEYST. NYJIB MOTOBAB EBO SÖMULEIÐIS ÚT- VEGAÐIB. MENN SNÚI SÉB TIL J, D. NIELSEN, verzlunarstjóra. Dult hrútlamb sem eg ekki á, var mér dregið í haust,; mark lambsins er: sneið- rifað framan hægra og standfjöður framanundir sneiðrifunni, miðhlut- að vinstra. Réttur eigandi vitji lambsins til mín. Kálfhaga, 20. okt. 1917. Biynjólfur Oiafsson, Hv'lt lambgimbur var mér dreg- in, mark: standfj. fr. h,, sýlt og gagnbitað vinstra. Eigandi vitji þessi til mín og borgi áfallinn kosta' að. Guðjón Jónss., yngri, Litla- Háeyri, Eyrarbakka. cTlofia- og pluss' fíattar og Rúf ur mikið úrval i verzlun Andrésar Jónssonar. Lestr&fél&g Eyr&rbakka verður opið til afnota hér eftir á sunnudögum kl. 11—12. Menn eru ámintir um að skila bókum félagsins sem liggja hjá þeim, hvort sem þeir ætla að vera félagsmenn áfram eða ekki. Sömuleiðis bið eg að skilað verði þeim bókum sem eg á hjá mönnum. Eyrarbakka 7. nóv. 1917. Einar Jónsson. Munið &ð borga bl&ðið. K&uptél. Hekla kaupir fyrst um sinn HAUSTULL Á 2.20 KG. SMÉR 3.60 78 79 færi upp að seli til þess að koma þar að „luktum dyrum“, varð Sigríður honum þó hjartfólgnari með hverjum deginum sem leið. .• Frá þeirri stundu að Guðieifur skildi við Sigríði á fjallinu fanst henni selið autt og tómlegt. Áður hafði hún unað vel eim verunni, en nú horfði hún fuil af söknuði eftir götunum sem lágu ofan fjallið, eins og hún væri að vonast eftir að einhver kæmi, og- inn í seiið fór hún aftur með vonbrigði og einstæðingaskap i hjartanu. ■ Svona leið ein vikan af annari, að hann sem hjarta hennar þráði kom ekki upp eftir. Loks undi hún ekki lengur í selinu, því að jafnvel fjöllin, fögur og tignarleg, gátu ekki sefað söknuð hennar; hún varð að fara ofan í bygð og grenslast eftir hverju þar fór fram. : Það var sunnudagsmorgun og hljómurinn af kirkjuklukkun- um barst svo skýrt og glögt upp til fjallanna, að henni fanst eins og þær væru að kalla á sig. Hún batt, skýlu um höfuðið og skúndaði ofan götur. Hún nam hvergi staðar fyr en hún kom að kirkjudyrunum, þar litaðist hún um. Alt var hljótt og klúkkuinar fyrir löngu hættar að hringja, þvi að presturinn var kominn upp í stólinn. Hún iæddist hægt inn í kirkjuna og sett- • ist þar í horn utarlega; því að húa vildi láta sem minst bera á þvf hvað hún kom seint. Hún reyndi að hlusta á það sem presturinn sagði, en brátt tapaði hún þræðinum í ræðu hans. AUgu hennar leituðu innan um kirkjuna, en fundu ekki það sem hún þráði. Hún læddist aftur út úr kirkjunni áður en presturinn var komirm ofan úr stólnum, og skundaði áleiðis til gamla hússins síns; Þar gat hún verið í friði með vonbrigði sín og raunir, og þar gat hún rifjað upp fyrir sér allar endurminningarnar frá bérnskuárunurn. I^egar heim að garðinum korn, nam nún stað- ar. En hvernig i óskópunum stóð á þessu? Garðurinn var orði inn fagur og blómlegur eins og brúður á hrúðkaupsdegi. Henni varð litið á húsið. Va,r það gamla hrörlega hússkrifi. ið hennar, sem mændi þarna upp hátt og tígulega í sólskininu? Allrar rúður nýjar og spegilfagrarog glugga.umgerðir nýlega máh aðar. Henni fanst hún vera komin í eitthveit töfraríki, og þorði varla að halda áfram af ótta við að þessi töfrasjón mundi þá snögglega hverfa. Alt í einu heyrði hún að farið var að syngja inni í húsinu og um leið heyrði hún hamarshögg. Nú var hún ekki lengi á sér að ganga að dyrunum og ljúka upp. Söngurinn hætti í miðju kafi og bæði kölluðu upp yfir sig: „Guðleifur"! „Sigríður"! Guðleifur fleygði frá sór hamrinum og hljóp á móti henni. „Nú er eg rétt að ijúka við að gera við húsið þitt“, sagði Guðleifur, „svo kem eg og sæki þig hingað til mín“. Hún horfði á hann alveg forviða og sagði loks hálf-grátandi: „Eg hefi þráð þig svo mikið“. „Hefirðu þráð mig, elsku Sigríður"? sagði hann. „Eg hefi altaf verið að vinna fyrir þig. Á sunnudaginn kemur læt eg lýsa með okkur“. „Hamingjan góða“! kallaði Sigríður upp yfir sig, „hvað ertu að 'nugsa"? „llugsa“! sagði Guðleifur glaður í bragði, „eg er að> hugsa um þig og ekkert annað“. „En hvað alt er orðið snoturt og fallegt hérna“, sagði Sig ríður, „eg ætlaði varla að þekkja húsið og garðinn aftur“. „Og þetta átt þú a!t saman“, sagði hann. „Og þú líka“, svaraði hún. Þú hefir sjálfur valið þér þetta lítilfjörlega hús“. „Já, og fallegu stúlkuna sem á húsið“, sagði hann og horfði blíðlega á hana. Tíminn leið — ein stundin af annari. Hún hngsaðí um

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.